Windows 7. slökkt á tölvu - uppfærsla

Allt utan efnis

Höfundur
straumar
has spoken...
Póstar: 194
Skráði sig: Lau 15. Jún 2013 21:50
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Windows 7. slökkt á tölvu - uppfærsla

Pósturaf straumar » Mið 06. Jan 2021 16:39

Hæ, nú er ég í vanda og vona eins og svo oft áður sé hjálp að finna hjá vökturum.
Málið er já ég er einn af þeim sem enn nota win7 og hafði sett á slökkt á uppfærslu.

Hafði svo ekki slökkt á henni núna í einhverja mánuði og núna svo í nótt fraus tölvan svo ég varð að slökkva.

Þegar ég svo kveiki á henni aftur þá fer hún í uppfærslu prócessinn (hef áður eftir að ég slökkti á uppfærslu slökkt á tölvu og þá fór hún ekki í uppfærslu.)

En semsagt núna fór hún að uppfæra var kominn í 100 % og frosinn í þvi langan tíma svo ég ákvað að slökkva á henni helt hún væri bara frosinn og búinn að uppfæra, þá startar hún og byrjar aftur í uppfærslu ham og er frosinn í 35 %.

hvað er hægt að gera til að komast inn í tölvuna ef hún er algerlega föst í 35 %?

Tek fram ég hef ekki mikla tölvuþekkingu svo allt í kringum að þurfa vinna i bakviðum tölvunnar og táknum ég er ekki inni í því.

Hjálp óskast

Kær kv
Síðast breytt af straumar á Mið 06. Jan 2021 16:40, breytt samtals 1 sinni.




Hausinn
Tölvutryllir
Póstar: 637
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Reputation: 134
Staða: Ótengdur

Re: Windows 7. slökkt á tölvu - uppfærsla

Pósturaf Hausinn » Mið 06. Jan 2021 17:00

Langt síðan ég var síðast eitthvað í Windows 7 en varstu búinn að reyna að keyra upp tölvuna í Safe Mode? Minnir að það sé valmöguleiki einhvernstaðar til þess að bakfæra uppfærslur.




Höfundur
straumar
has spoken...
Póstar: 194
Skráði sig: Lau 15. Jún 2013 21:50
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Windows 7. slökkt á tölvu - uppfærsla

Pósturaf straumar » Mið 06. Jan 2021 17:09

Hausinn skrifaði:Langt síðan ég var síðast eitthvað í Windows 7 en varstu búinn að reyna að keyra upp tölvuna í Safe Mode? Minnir að það sé valmöguleiki einhvernstaðar til þess að bakfæra uppfærslur.


hæ takk ég nefnilega googlaði smá og og sá þá að í stað að starta tölvunni með "normal mode" eða það sem kom fyrst upp sem valmöguleiki að þá væri hægt að starta með "safe mode" svo ég prófaði það og þá ræsti hún upp og sýndi fyrst á skjánum log hluti eða drivera og svo kom windows blai skjarinn og hún byrjaði með stærri stöfum að uppfæra og fór beint í 35 % og svo ekkert meir.

Ég er ekki mikið inni í þessu og þegar koma svona C:/txt/txt og þannig bara er ég frosinn sjálfur :)

nýlega gúgglaði ég svo frekar og sá þá þetta video en ekkert viss um að þetta sé málið eða ég hafi kunnáttu til að geta þetta :

https://www.youtube.com/watch?v=mU_drpja_TQ

ATH. Afsakið sýnist ég hafa verið of fljótur á mér, þegar ég skrifaði textann var ég hjá öðrum það er ég fór út og hafði tölvuna í gangi til að sjá hvort með tímanum myndi uppfærslan færast og halda áfram og þegar ég kom aftur heim var tölvan kominn inn og uppfærslu lokið.

Vil ekki hafa sjálfvirka uppfærslu í gangi þannig ef einhver man hvernig maður slekkur á henni í win 7 má sá hinn sami endinlega skrifa það hér.

Takk þið sem hafið reynt að hjálpa og afsakið hve fljótt kannski ég fór í að hrópa á hjálp hér, er óþolinmóður því miður oft rekið mig á það

kv
Síðast breytt af straumar á Mið 06. Jan 2021 17:34, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

gRIMwORLD
FanBoy
Póstar: 711
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
Reputation: 38
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Windows 7. slökkt á tölvu - uppfærsla

Pósturaf gRIMwORLD » Mið 06. Jan 2021 17:31

Windows 7 var stundum notorious fyrir laaaangar uppfærslur ef það var ekki búið að uppfæra í töluverðan tíma...

...en ef þú lendur í vandræðum með Windows þá eru mjög miklar líkur á því að einhver annar hafi lent í nákvæmlega sömu vandræðum og þú.

My W7 also got stuck.
First at 100%
Then after a reboot at 35%
Safe mode and other startup options also ended up in 35%.
Finally I decided to just wait.
It took about 30 minutes, then W7 did continued successfully.
Patience was the key.


IBM PS/2 8086


Höfundur
straumar
has spoken...
Póstar: 194
Skráði sig: Lau 15. Jún 2013 21:50
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Windows 7. slökkt á tölvu - uppfærsla

Pósturaf straumar » Mið 06. Jan 2021 17:35

gRIMwORLD skrifaði:Windows 7 var stundum notorious fyrir laaaangar uppfærslur ef það var ekki búið að uppfæra í töluverðan tíma...

...en ef þú lendur í vandræðum með Windows þá eru mjög miklar líkur á því að einhver annar hafi lent í nákvæmlega sömu vandræðum og þú.

My W7 also got stuck.
First at 100%
Then after a reboot at 35%
Safe mode and other startup options also ended up in 35%.
Finally I decided to just wait.
It took about 30 minutes, then W7 did continued successfully.
Patience was the key.


:) Einmitt :( sem ég var að skrifa sama tíma og þú bentir á þetta, patience er oft lykillinn en ég er oft einum of óþolinmóður. my mistake :(