Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Allt utan efnis

Trihard
Ofur-Nörd
Póstar: 288
Skráði sig: Lau 11. Júl 2020 19:18
Reputation: 47
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf Trihard » Fim 17. Mar 2022 23:04

https://www.telegraph.co.uk/world-news/ ... s-embargo/
Meikar meira sense af hverju Putin er svona viljugur að hitta og tala við Macron svona oft síðustu mánuði.
Veit ekki hvort þessi myndbönd hafa verið póstuð en hérna er Navalny að ljóstra upp um bófa-hagkerfi Putins:
https://www.youtube.com/watch?v=ipAnwilMncI
Og viðtal við Juliu Ioffe sem talar um pólitík Rússlands fram að 2017:
https://www.youtube.com/watch?v=b1HWNcLDK88




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2496
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 292
Staðsetning: Ísland (Danmörk, 2024)
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf jonfr1900 » Fös 18. Mar 2022 02:50

Það er eitt og annað farið að benda til þess að Rússland sé að fara að hrynja sem ríki. Það eru farnar af stað arfsagnir og síðan er hræðsla Putin farin að grafa undan því kerfi sem hann kom sjálfur á í sinni valdatíð.

https://twitter.com/McFaul/status/1504618530301374464

Russia_afsögn_herforingi-18-03-2022.png
Russia_afsögn_herforingi-18-03-2022.png (58.9 KiB) Skoðað 2014 sinnum



Skjámynd

Climbatiz
Ofur-Nörd
Póstar: 258
Skráði sig: Mið 11. Maí 2005 21:28
Reputation: 44
Staðsetning: Breidholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf Climbatiz » Fös 18. Mar 2022 05:51

appel skrifaði:Og hvað með þær milljónir úkraínumanna sem hafa flúið útaf því að rússneski herinn er að tortíma borgum og bæjum? Ertu búinn að skoða öll viðtölin við það fólk? Eða læturu nægja að sjá eitt og eitt vídjó á youtube, sem er örugglega framleitt einhversstaðar í rússlandi í áróðursskyni? Ekki treysta rússnesku propaganda, það er algjör þvættingur, þeir ljúga og ljúga og búa til aðra sannleika á færibandi.
Það er Pútín og rússneski herinn sem er að valda þessum glundroða, sem var ekki til staðar fyrir.


þetta er ekkert eitt atvik, öll myndbönd sem Rússar taka upp um ofbeldi Úkraínska hersins eru labelluð Propaganda, meðan allt sem vestrið segir er lýst sem undeniable truth, trúir þú virkilega bara einni hliðinni? Úkraína er búið að vera í 7 ára löngu civil war við austurhluta Úkraínu sem er meira pro-russian, þeir eru búnir að vera sprengja á óbreytta borgara árum saman á þessum tíma með þúsindir manna dauða, heldurðu virkilega að núna þegar Rússland er að gera innrás á Úkraínu að þetta sé eitthvað í fortíðinni að Úrkaíski herinn sé eitthvað betri við borgara sína? verstræna media machine græðir ekki á því að segja að þeirra menn séu á fullu að fremja stríðsglæpi við eigin þjóð

also fyrir þá sem halda að Úkraína sé að vinna gegn Rússneska hernum er bara áróður gegn Rússlandi, ástæðan fyrir því að þeir eru ekki búnir að klára þetta stríð er því þeir eru ekki að reyna drepa óbreytta borgara, ólíkt því sem vestrænar þjóðir vilja láta þig halda, þetta er ekkert american blitzckrieg
Síðast breytt af Climbatiz á Fös 18. Mar 2022 05:53, breytt samtals 1 sinni.


ef ég skrifa kb þá meina ég kilobyte!!!

Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2336
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 404
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf Moldvarpan » Fös 18. Mar 2022 06:33

Climbatiz skrifaði:
appel skrifaði:Og hvað með þær milljónir úkraínumanna sem hafa flúið útaf því að rússneski herinn er að tortíma borgum og bæjum? Ertu búinn að skoða öll viðtölin við það fólk? Eða læturu nægja að sjá eitt og eitt vídjó á youtube, sem er örugglega framleitt einhversstaðar í rússlandi í áróðursskyni? Ekki treysta rússnesku propaganda, það er algjör þvættingur, þeir ljúga og ljúga og búa til aðra sannleika á færibandi.
Það er Pútín og rússneski herinn sem er að valda þessum glundroða, sem var ekki til staðar fyrir.


þetta er ekkert eitt atvik, öll myndbönd sem Rússar taka upp um ofbeldi Úkraínska hersins eru labelluð Propaganda, meðan allt sem vestrið segir er lýst sem undeniable truth, trúir þú virkilega bara einni hliðinni? Úkraína er búið að vera í 7 ára löngu civil war við austurhluta Úkraínu sem er meira pro-russian, þeir eru búnir að vera sprengja á óbreytta borgara árum saman á þessum tíma með þúsindir manna dauða, heldurðu virkilega að núna þegar Rússland er að gera innrás á Úkraínu að þetta sé eitthvað í fortíðinni að Úrkaíski herinn sé eitthvað betri við borgara sína? verstræna media machine græðir ekki á því að segja að þeirra menn séu á fullu að fremja stríðsglæpi við eigin þjóð

also fyrir þá sem halda að Úkraína sé að vinna gegn Rússneska hernum er bara áróður gegn Rússlandi, ástæðan fyrir því að þeir eru ekki búnir að klára þetta stríð er því þeir eru ekki að reyna drepa óbreytta borgara, ólíkt því sem vestrænar þjóðir vilja láta þig halda, þetta er ekkert american blitzckrieg


Hvaða heimildir hefuru fyrir þessu?



Skjámynd

Climbatiz
Ofur-Nörd
Póstar: 258
Skráði sig: Mið 11. Maí 2005 21:28
Reputation: 44
Staðsetning: Breidholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf Climbatiz » Fös 18. Mar 2022 07:22

Donbass (English subtitles) - 2016. Documentary by Anne-Laure Bonnet

In 2015, A.-L. Bonnel, then still a very young French documentary filmmaker, journalist, lecturer at the Sorbonne, at the behest of her heart, went to Donbass to accompany her father, a Ukrainian by birth. At the height of the war, she captured horrific footage of the Nazi regime's punitive operation and the unprecedented humanitarian catastrophe associated with it. In his journal, the author comprehensively touches on the conflict. The French director gathered the detained people who met by chance during the trip.

A.-L. Bonnel emphasizes that while working on the film, she completely focused on human destinies and the reverse side of the war, leaving the political context behind the scenes.

A journalist-researcher, she penetrates the everyday life of the civilian population: it is they who become the main victims of the conflict.

A.-L. Bonnel managed to capture the scars and wounds on human souls, invisible to the naked eye, but engraved in the minds and hearts of the civilian population: fear, mourning, chaos. The director experienced the horrors and losses of the bloody conflict: during the filming, a member of her technical team was kidnapped and killed.

During the 11 months of work of A.-L. Bonnel, Ukrainian Army's military operations in the east of Ukraine caused the death of more than 10,000 civilians in Donbass.

With lively and authentic filming, Donbass resembles a road movie created in search of lost values. However, according to the director, her work is, first of all, a metaphor for war, which is considered “in the human dimension” without political considerations. It was with this appeal that the film was presented at the festival "Au cœur des Droits Humains", the International Human Rights Documentary Film Festival.

“We must be able to resist any violence that a person is capable of, and not forget what war does to people,” says A.-L. Bonnel.




aukalega

Russian military offensive in Ukraine | Day 22
https://odysee.com/@RT:fd/ukraine_day22 ... mUT91k4753
Síðast breytt af Climbatiz á Fös 18. Mar 2022 07:39, breytt samtals 2 sinnum.


ef ég skrifa kb þá meina ég kilobyte!!!

Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2336
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 404
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf Moldvarpan » Fös 18. Mar 2022 09:16

Það voru klárlega átök í austur Úkraínu áður en innrás rússa varð núna 2022.

En það þarf að hafa í huga hvernig þau byrja.

Við vitum að Pútín saknar sovíetríkjanna mjög mikið. Þetta hefur hann sagt sjálfur.
Og þegar nánar er að gáð, þá virðist hann vera að þjarma að öllum fyrrverandi sovíetríkjum að styðja Rússa.

Fyrrverandi forseti Úkraínu Viktor Yanukovych var orðinn hliðhollur Rússum.
Almenningur í Úkraínu gerir uppreisn, Viktor Yanukovych hrökklast í felur til Rússlands.
Úkraínska þingið samþykkir í kjölfarið nýja ríkisstjórn sem Rússland neitar að samþykkja.
Stuttu seinna byrja átök á Krímsskaga og hann yfirtekinn svo í kjölfarið af Rússum.
Þá byrjar spennan í austur Úkraínu að aukast.
Talið er að Pútín hafi sent hernaðaraðstoð til þessa héraða og aukið spennuna mikið með því.
Átökin á þessu svæði hafa verið töluverð síðustu árin, milli aðskilnaðarsinna studda af rússlandi og úkraínska hersins sem er að verja landið.
Þessi átök hefur Pútín verið að kalla nasisma Úkraínumanna. Talið er að 13-14.000manns hafið látið lífið í þessum átökum á þessu svæði í austurverði Úkraínu, frá 2014 eftir innlimun Krímsskaga.

Þegar öllu er á botninn hvolft, þá vill almenningur í Úkraínu frekar fylgja Evrópu en Rússlandi, og þeirra hugmyndum af Sovíetríkjadraumum.

Um það snúast þessi átök og stríð.
Síðast breytt af Moldvarpan á Fös 18. Mar 2022 10:01, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7138
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1039
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf rapport » Fös 18. Mar 2022 11:10

Það er ekkert leyndarmál að Donbas hefur verið stríðshrjáð lengi - https://en.wikipedia.org/wiki/War_in_Donbas

Úkraínumenn eru að drepa fólk og koma illa fram við fólk og heimurinn er að láta Rússa virkilega finna fyrir því, valda almenningi í Rússlandi miklum skaða og hugsanlega vosbúð og dauða.

Það er ekkert fallegt og gott við það sem er að gerast.

Ástæðan fyrir þessu er Pútín og að hann sé svo spilltur, ógnandi og ótraustvekjandi að löndin í kringum hann geta ekki átt samstarf við Rússa.



Skjámynd

kallikukur
has spoken...
Póstar: 198
Skráði sig: Fim 26. Jún 2008 00:05
Reputation: 22
Staðsetning: grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf kallikukur » Fös 18. Mar 2022 11:27

Climbatiz skrifaði:Donbass (English subtitles) - 2016. Documentary by Anne-Laure Bonnet

In 2015, A.-L. Bonnel, then still a very young French documentary filmmaker, journalist, lecturer at the Sorbonne, at the behest of her heart, went to Donbass to accompany her father, a Ukrainian by birth. At the height of the war, she captured horrific footage of the Nazi regime's punitive operation and the unprecedented humanitarian catastrophe associated with it. In his journal, the author comprehensively touches on the conflict. The French director gathered the detained people who met by chance during the trip.

A.-L. Bonnel emphasizes that while working on the film, she completely focused on human destinies and the reverse side of the war, leaving the political context behind the scenes.

A journalist-researcher, she penetrates the everyday life of the civilian population: it is they who become the main victims of the conflict.

A.-L. Bonnel managed to capture the scars and wounds on human souls, invisible to the naked eye, but engraved in the minds and hearts of the civilian population: fear, mourning, chaos. The director experienced the horrors and losses of the bloody conflict: during the filming, a member of her technical team was kidnapped and killed.

During the 11 months of work of A.-L. Bonnel, Ukrainian Army's military operations in the east of Ukraine caused the death of more than 10,000 civilians in Donbass.

With lively and authentic filming, Donbass resembles a road movie created in search of lost values. However, according to the director, her work is, first of all, a metaphor for war, which is considered “in the human dimension” without political considerations. It was with this appeal that the film was presented at the festival "Au cœur des Droits Humains", the International Human Rights Documentary Film Festival.

“We must be able to resist any violence that a person is capable of, and not forget what war does to people,” says A.-L. Bonnel.




aukalega

Russian military offensive in Ukraine | Day 22
https://odysee.com/@RT:fd/ukraine_day22 ... mUT91k4753


Væru þessi vandamál til staðar ef Rússar hefðu ekki ráðist inn (bæði skipti)?

Af hverju vilja meira og minna allir nágrannar rússa vera í Nato?

Maður þarf að vera alvarlega þokaður af rugli til að sjá ekki raunstöðuna í þessu öllu saman.


i5 2500k | P8P67 PRO | 8gb Mushkin ddr3 1600Mhz | force3d HD 4870 | 750GB | Realtek ALC883 (7.1)

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7138
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1039
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf rapport » Fös 18. Mar 2022 12:21

Í Donbas hafa tæplega 14þ. verið drepin skv. https://en.m.wikipedia.org/wiki/Casualt ... May%202021.

Þar af 3600 almennir borgarar.

Þarna var borgarastyrjöld í gangi sem Rússar kyntu undir.

Að sjálfsögðu mun úkraínska ríkið ekki reka stofnanir þar sem átök geysa og lokuðu þeim.

Af hverju ætti þau að bjóða uppreisnarmönnum fleiri skotmörk eða gísla?

En hafandi sagt það þá er ég viss um að her Úkraínu hefði getað staðið sig betur.

En m.v. hvað Rússar eru að gera í dag þá voru þeir skátar í Donbas þessi 7 ár sem átökin þar stóðu yfir.

Pældu í því að vera Úkraínumaður og hafa það á samviskunni að hafa stutt við þetta stríð Rússa.




playman
Vaktari
Póstar: 2000
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 72
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf playman » Fös 18. Mar 2022 15:55

Climbatiz skrifaði:þetta er ekkert eitt atvik, öll myndbönd sem Rússar taka upp um ofbeldi Úkraínska hersins eru labelluð Propaganda, meðan allt sem vestrið segir er lýst sem undeniable truth, trúir þú virkilega bara einni hliðinni?

Hefurðu eitthvað verið að fylgjast með hvað er að gerast? Eða ertu fastur á rússneska ríkissjónvarpinu?
Hefurðu heyrt lygarnar sem þeir láta út úr sér? Þeir eru svo siðlausir að þeir ljúga að sinni eigin þjóð, ljúga að fréttaveitum og ekki síst ljúga
þeir að UN, EU og fleiri nefndum, og geta aldrei komið með haldbærar sannanir!
Það að rússar "stage" myndbönd er ekkert nýtt, og þetta myndband sem þú komst með er pjúra staged myndband, það sér hver maður.
Ég er ekkert að segja að Úkraínu menn séu einhverjir englar, en Rússar eru ekkert annað en djöfullinn sjálfur (á samt ekki við meyri hluta Rússa)
Hérna geturðu séð hvað þeir eru siðlausir og lygnir.


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9


Hizzman
Geek
Póstar: 812
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Reputation: 140
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf Hizzman » Fös 18. Mar 2022 16:23

Hvað ef kafabátahermenn Pútíns eru búnir að leggja spengihleðslur á alla neðansjávarkapla? Hann gæti verið með hanpp: "End WWW!"

Hvernig senaríó væri það?



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7138
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1039
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf rapport » Fös 18. Mar 2022 16:30

Hizzman skrifaði:Hvað ef kafabátahermenn Pútíns eru búnir að leggja spengihleðslur á alla neðansjávarkapla? Hann gæti verið með hanpp: "End WWW!"

Hvernig senaríó væri það?


Ástand sem mundi einangra heimsálfur þangað til Elona Musk væri búin að koma á betra starlink sambandi.



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5537
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1031
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf appel » Fös 18. Mar 2022 18:51

playman skrifaði:
Climbatiz skrifaði:þetta er ekkert eitt atvik, öll myndbönd sem Rússar taka upp um ofbeldi Úkraínska hersins eru labelluð Propaganda, meðan allt sem vestrið segir er lýst sem undeniable truth, trúir þú virkilega bara einni hliðinni?

Hefurðu eitthvað verið að fylgjast með hvað er að gerast? Eða ertu fastur á rússneska ríkissjónvarpinu?
Hefurðu heyrt lygarnar sem þeir láta út úr sér? Þeir eru svo siðlausir að þeir ljúga að sinni eigin þjóð, ljúga að fréttaveitum og ekki síst ljúga
þeir að UN, EU og fleiri nefndum, og geta aldrei komið með haldbærar sannanir!
Það að rússar "stage" myndbönd er ekkert nýtt, og þetta myndband sem þú komst með er pjúra staged myndband, það sér hver maður.
Ég er ekkert að segja að Úkraínu menn séu einhverjir englar, en Rússar eru ekkert annað en djöfullinn sjálfur (á samt ekki við meyri hluta Rússa)
Hérna geturðu séð hvað þeir eru siðlausir og lygnir.


Jamm, rosalegt. Það er langt síðan ég varð áskynja að það var eitthvað veruleika rangt með raunveruleikaskyn rússa. Ég hef alveg horft á RT news einstaka sinnum og það þegar þeir voru nokkuð nýjir, fannst stöðin vera bara ágætlega vönduð og fjölluðu um heimsmál víða um veröld, held þeir hafi meira að segja fengið verðlaun fyrir fréttaskýringaþætti og svona. En svo fyrir örfáum árum, þegar þeir tóku yfir Krím skagann, þá var orðið mjög augljóst hver áróðurinn var, stöðin umbreyttist í algjöra málpípu kremlar, skoðanamyndandi áróðursmaskínu, sem fjallaði um ekkert annað en hatur á Bandaríkjunum og vesturlöndum.
Svo auðvitað þessi "little green men" útskýring rússa þegar þeir tóku yfir krím skagann, sögðust ekki vita neitt. Það er ekki hægt að treysta rússum, þetta er bara falskt og lygi allt sem kemur frá þeim.


*-*

Skjámynd

Climbatiz
Ofur-Nörd
Póstar: 258
Skráði sig: Mið 11. Maí 2005 21:28
Reputation: 44
Staðsetning: Breidholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf Climbatiz » Fös 18. Mar 2022 19:23

you wanted more proof Ukrainian Army is killing its own citizens?
Video of civilians claiming Azov has been committing massacres of Civilians and Ukrainian military is giving no attempt to get them to safety
https://www.reddit.com/r/GreenAndEXTREM ... _has_been/


ef ég skrifa kb þá meina ég kilobyte!!!


Hausinn
Tölvutryllir
Póstar: 637
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Reputation: 134
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf Hausinn » Fös 18. Mar 2022 19:40

Climbatiz skrifaði:you wanted more proof Ukrainian Army is killing its own citizens?
Video of civilians claiming Azov has been committing massacres of Civilians and Ukrainian military is giving no attempt to get them to safety
https://www.reddit.com/r/GreenAndEXTREM ... _has_been/

Þetta myndband sem þú linkaðir á bókstaflega bara einhver nágungi að tala. Sé ekki hvernig þú getur lýst þessu sem lögmæt sönnunargögn. Plús, þessi Reddit þráður sem þú linkaðir á...

"Like /r/GreenAndPleasant ...just without all of the liberals. A Space for the British Far-Left Communists of all stripes welcome. Liberals and Fascists get the gulag. Memes and Shitposts are encouraged. Serious discussions, literary critiques and relevant articles; even more so."

Hvernig getur þú mögulega treyst þessu. :catgotmyballs



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf MatroX » Fös 18. Mar 2022 19:43

Climbatiz skrifaði:you wanted more proof Ukrainian Army is killing its own citizens?
Video of civilians claiming Azov has been committing massacres of Civilians and Ukrainian military is giving no attempt to get them to safety
https://www.reddit.com/r/GreenAndEXTREM ... _has_been/

Nei veistu nú hættir þú þessu pro russia kjaftæði, þetta video kemur fra aðila sem er með nefið í rassgatinu á putin og hefur eytt þessu af Twitter vegna þess að fólk var búið að sjá í gegnum þetta,

@guðjónr

Er ekki kominn tími á bann hjá honum, svona falskar upplýsingar og bull póstar sem eru með engar heimildir nema af reddit sem fyrsta línan í info í subredditinu segir 'Like /r/GreenAndPleasant

...just without all of the liberals."

Svo eru aðrar heimildir frá RT sem er basicly stjórnað af putin


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5537
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1031
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf appel » Fös 18. Mar 2022 19:47

Climbatiz skrifaði:you wanted more proof Ukrainian Army is killing its own citizens?
Video of civilians claiming Azov has been committing massacres of Civilians and Ukrainian military is giving no attempt to get them to safety
https://www.reddit.com/r/GreenAndEXTREM ... _has_been/

Skil ekki hvernig þú nennir að pósta svona botnskrapi internetsins hingað og kallar það "sannleika".


*-*

Skjámynd

Climbatiz
Ofur-Nörd
Póstar: 258
Skráði sig: Mið 11. Maí 2005 21:28
Reputation: 44
Staðsetning: Breidholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf Climbatiz » Fös 18. Mar 2022 19:56

excuse me for providing an alternative to your bias, banna mig fyrir að hafa aðra skoðun en þú? vá... getur þú ekki höndlað annað álit án þess að vilja ritskoða alla í kringum þig, sorry fyrir að pósta ekki New York Times article um stríðsglæpi Azov í Úkraínu en því miður er soldið erfitt að finna fréttir um hina hliðina þar sem Vestrið er búið að banna allar fréttir sem koma Úkraínska stríðið illa fyrir þá


ef ég skrifa kb þá meina ég kilobyte!!!

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5537
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1031
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf appel » Fös 18. Mar 2022 20:03

Climbatiz skrifaði:excuse me for providing an alternative to your bias, banna mig fyrir að hafa aðra skoðun en þú? vá... getur þú ekki höndlað annað álit án þess að vilja ritskoða alla í kringum þig, sorry fyrir að pósta ekki New York Times article um stríðsglæpi Azov í Úkraínu en því miður er soldið erfitt að finna fréttir um hina hliðina þar sem Vestrið er búið að banna allar fréttir sem koma Úkraínska stríðið illa fyrir þá

Enginn búinn að ritskoða þig, eða hóta að banna þig. En það vita allir hvað er að gerast í rússlandi hvað tjáningar og fjölmiðlafrelsi varðara.


*-*

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5537
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1031
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf appel » Fös 18. Mar 2022 20:13

Eitt vil ég segja um vestræna fjölmiðla. Þeir eru ekki fullkomnir, en þeir segja samt hvað er raunverulega að gerast, sérstaklega þegar þeir eru samhljóma.

Maður uppgötvaði það doldið sem íslendingur árið 2008 þegar allt hrundi hérna á Íslandi, bankakerfið og alles. Maður sá hvernig fréttaflutningur erlendra fjölmiðla var af Íslandi, og viti menn, það var rétt það sem þeir voru að segja.
Oftast hefur maður bara séð erlenda fjölmiðla fjalla um eitthvað sem gerist erlendis, en aldrei hafði ég upplifað að augu alþjóðlegra fréttamiðla myndu beinast að mínu ástkæra heimalandi.
Það voru einhverjir stjórnmálamenn, og fyrrverandi stjórnamálamenn (Davíð Oddson), sem viltu skella skuldinni á útlendinga eða einhverja íslenska svikara (Björgólf, Jón Ásgeir, etc. etc.)
Ég held að allir viti í dag hverjar ástæður hrunsins 2008 voru, það var glórulaus stefna stjórnvalda og algjört disregard fyrir almannaöryggi.

Ástandið í Rússlandi rímar doldið við þetta. Það er ákveðið hrun í gangi í Rússlandi í dag. Þeir kenna útlendingum um, og svikurum. Alþjóðlegir fjölmiðlar eru allir á sama máli um hvað er að gerast.

Nei það er ekkert samsæri gegn Rússlandi, það er erfitt að stunda slíkt. Sannleikurinn er sá að Rússland er orðið að geðveikum frænda sem er runninn á rassgatið í einhverri þjóðernisvímu.


*-*

Skjámynd

Climbatiz
Ofur-Nörd
Póstar: 258
Skráði sig: Mið 11. Maí 2005 21:28
Reputation: 44
Staðsetning: Breidholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf Climbatiz » Fös 18. Mar 2022 20:36

appel skrifaði:
Climbatiz skrifaði:excuse me for providing an alternative to your bias, banna mig fyrir að hafa aðra skoðun en þú? vá... getur þú ekki höndlað annað álit án þess að vilja ritskoða alla í kringum þig, sorry fyrir að pósta ekki New York Times article um stríðsglæpi Azov í Úkraínu en því miður er soldið erfitt að finna fréttir um hina hliðina þar sem Vestrið er búið að banna allar fréttir sem koma Úkraínska stríðið illa fyrir þá

Enginn búinn að ritskoða þig, eða hóta að banna þig. En það vita allir hvað er að gerast í rússlandi hvað tjáningar og fjölmiðlafrelsi varðara.


var nú bara að svara það sem MatroX sagði "@guðjónr

Er ekki kominn tími á bann hjá honum, svona falskar upplýsingar og bull póstar sem eru með engar heimildir nema af reddit sem fyrsta línan í info í subredditinu segir 'Like /r/GreenAndPleasant "


ef ég skrifa kb þá meina ég kilobyte!!!

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5537
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1031
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf appel » Fös 18. Mar 2022 21:05

Climbatiz skrifaði:
appel skrifaði:
Climbatiz skrifaði:excuse me for providing an alternative to your bias, banna mig fyrir að hafa aðra skoðun en þú? vá... getur þú ekki höndlað annað álit án þess að vilja ritskoða alla í kringum þig, sorry fyrir að pósta ekki New York Times article um stríðsglæpi Azov í Úkraínu en því miður er soldið erfitt að finna fréttir um hina hliðina þar sem Vestrið er búið að banna allar fréttir sem koma Úkraínska stríðið illa fyrir þá

Enginn búinn að ritskoða þig, eða hóta að banna þig. En það vita allir hvað er að gerast í rússlandi hvað tjáningar og fjölmiðlafrelsi varðara.


var nú bara að svara það sem MatroX sagði "@guðjónr

Er ekki kominn tími á bann hjá honum, svona falskar upplýsingar og bull póstar sem eru með engar heimildir nema af reddit sem fyrsta línan í info í subredditinu segir 'Like /r/GreenAndPleasant "

Held það sé mikilvægara að leiðrétta þinn misskilning frekar en að banna :) annars er ég ekki hlynntur að refsa notendur fyrir að tjá sig um eitthvað í þráðum sem eru augljóslega viðkvæmir, þá taka engir þátt í umræðum í þannig þráðum lengur. Þú ert ekki dónalegur, og vísar í eitthvað þínu máli til stuðnings, vandinn er bara að þú hefur rangt fyrir þér, það er svosem ekkert saknæmt.


*-*

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7138
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1039
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf rapport » Fös 18. Mar 2022 21:22

@Climbatiz

Ef við eigum að trúa öllu sem er sagt í myndböndum á Youtube, þá má trúa þessu...



Þarna á sek 37 er maður sem segir Putin stíðsglæpamann... og svo fylgir nokkuð góð frétt um stíðsglæpi og viðhorf USA til Alþjóðadómstólsins.

Vil annars bara vitna í það sem ég sagði áður.

Í Donbas hafa tæplega 14þ. verið drepin skv. https://en.m.wikipedia.org/wiki/Casualt ... May%202021.

Þar af 3600 almennir borgarar á 7 árum (10 í hverri viku)

Þarna var borgarastyrjöld í gangi sem Rússar kyntu undir, útveguðu vopn og hermenn í.

Að sjálfsögðu mun úkraínska ríkið ekki reka stofnanir þar sem átök geysa og lokuðu þeim og það bitnaði á íbúunum.

Af hverju ætti þau að bjóða uppreisnarmönnum fleiri skotmörk eða gísla?

En hafandi sagt það þá er ég viss um að her Úkraínu hefði getað staðið sig betur og gert meira.

Rússar vissu hvað þeir voru að gera með því að ala á sundrungu á landsvæði þar sem hátt í 40% töldu sig Rússa frekar en Úkraínumenn (2001).

https://en.wikipedia.org/wiki/Ukrainian_Census_(2001)
https://en.wikipedia.org/wiki/Donetsk_O ... mographics
https://en.wikipedia.org/wiki/Luhansk_O ... mographics
Síðast breytt af rapport á Lau 19. Mar 2022 00:17, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5537
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1031
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf appel » Fös 18. Mar 2022 21:28

Arnold Schwarzenegger með skilaboð:
https://twitter.com/Schwarzenegger/stat ... 4199669762


*-*

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5537
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1031
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf appel » Fös 18. Mar 2022 21:31

rapport skrifaði:

Þarna á sek 37 er maður sem segir Putin stíðsglæpamann... og svo fylgir nokkuð góð frétt um stíðsglæpi og viðhorf USA til Alþjóðadómstólsins.

Vil annars bara vitna í það sem ég sagði áður.

Í Donbas hafa tæplega 14þ. verið drepin skv. https://en.m.wikipedia.org/wiki/Casualt ... May%202021.

Þar af 3600 almennir borgarar á 7 árum (10 í hverri viku)

Þarna var borgarastyrjöld í gangi sem Rússar kyntu undir, útveguðu vopn og hermenn í.

Að sjálfsögðu mun úkraínska ríkið ekki reka stofnanir þar sem átök geysa og lokuðu þeim og það bitnaði á íbúunum.

Af hverju ætti þau að bjóða uppreisnarmönnum fleiri skotmörk eða gísla?

En hafandi sagt það þá er ég viss um að her Úkraínu hefði getað staðið sig betur og gert meira.

Rússar vissu hvað þeir voru að gera með því að ala á sundrungu á landsvæði þar sem hátt í 40% töldu sig Rússa frekar en Úkraínumenn (2001).

https://en.wikipedia.org/wiki/Ukrainian_Census_(2001)
https://en.wikipedia.org/wiki/Donetsk_O ... mographics
https://en.wikipedia.org/wiki/Luhansk_O ... mographics


Markmið rússa með að styðja hernaðarlega uppreisnarmenn í donbass var alltaf sá að kaupa sér tíma, þ.e. koma í veg fyrir að Úkraína gæti gengið í NATÓ eða ESB, því þessi bandalög vilja ekki taka inn land sem er í slíku ástandi, þar sem stríðsástand ríkir. Þannig að hagsmunir rússa voru að viðhalda stríðsástandi í Úkraínu.


*-*