lokaður toshiba 4 tb flakkari.

Allt utan efnis

Höfundur
emil40
/dev/null
Póstar: 1427
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 224
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

lokaður toshiba 4 tb flakkari.

Pósturaf emil40 » Fös 10. Mar 2023 19:36

Sælir félagar.

Ég er með 4 tb toshiba flakkara sem ég er að reyna að formatta það kemur alltaf error ég hef stundum náð að henda öllum gögnunum en það er eins og hann sé write protected. Einhver ráð fyrir mig hvernig ég get náð að formatta hann ?

Error sem ég fæ er annað hvort incorrect function eða could not format disk.

TOSHIBA MQ04UBB400 heitir hann.
Viðhengi
flakkari.jpg
flakkari.jpg (1.04 MiB) Skoðað 1846 sinnum
Síðast breytt af emil40 á Fös 10. Mar 2023 20:43, breytt samtals 3 sinnum.


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | Gigabyte X870E AORUS PRO ICE | Palit GeForce RTX 5090 GameRock 32GB | 3x 4TB Samsung 9100 Pro M.2 NVM Express SSD - Raid 0 | 1x 16 tb og 1x 20 tb diskar | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 96GB (2x48GB) Trident Royal Neo Gold 6000MHz DDR5 | Samsung Odyssey OLED G9 S49CG934SU 49" UWHD sveigður (1800R) | Microlab B-77BT hátalarar |


AdlerCl
Nýliði
Póstar: 14
Skráði sig: Fim 31. Mar 2022 14:04
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: lokaður toshiba 4 tb flakkari.

Pósturaf AdlerCl » Fös 10. Mar 2023 20:17

Hefur þú prófað Rufus?




Höfundur
emil40
/dev/null
Póstar: 1427
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 224
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

Re: lokaður toshiba 4 tb flakkari.

Pósturaf emil40 » Fös 10. Mar 2023 21:08

já ég prófaði hann. Ég er sko búinn að bölva flakkaranum í sand og ösku!


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | Gigabyte X870E AORUS PRO ICE | Palit GeForce RTX 5090 GameRock 32GB | 3x 4TB Samsung 9100 Pro M.2 NVM Express SSD - Raid 0 | 1x 16 tb og 1x 20 tb diskar | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 96GB (2x48GB) Trident Royal Neo Gold 6000MHz DDR5 | Samsung Odyssey OLED G9 S49CG934SU 49" UWHD sveigður (1800R) | Microlab B-77BT hátalarar |

Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3294
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 602
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: lokaður toshiba 4 tb flakkari.

Pósturaf Hjaltiatla » Lau 11. Mar 2023 14:41



Just do IT
  √


jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: lokaður toshiba 4 tb flakkari.

Pósturaf jonfr1900 » Lau 11. Mar 2023 19:51

Diskurinn er væntanlega læstur útaf því að það er bilaður sector á honum eða eitthvað álíka. Þú verður að komast fram hjá þessu ef þú ætlar að laga þetta. Ég mæli ekki með því að þú notir þennan harðan disk.