vangaveltur

Allt utan efnis

Höfundur
emil40
/dev/null
Póstar: 1427
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 224
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

vangaveltur

Pósturaf emil40 » Lau 20. Apr 2024 11:55

Sælir félagar.

Ég var svona að velta fyrir mér hvort að það sé hægt að sjá einhverstaðar hvenær næsta kynslóð ryzen örgjörva kemur og skjákorta s.s. 5000 serían ? Þetta eru bara smá vangaveltur hjá mér.


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | Gigabyte X870E AORUS PRO ICE | Palit GeForce RTX 5090 GameRock 32GB | 3x 4TB Samsung 9100 Pro M.2 NVM Express SSD - Raid 0 | 1x 16 tb og 1x 20 tb diskar | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 96GB (2x48GB) Trident Royal Neo Gold 6000MHz DDR5 | Samsung Odyssey OLED G9 S49CG934SU 49" UWHD sveigður (1800R) | Microlab B-77BT hátalarar |


dadik
Tölvutryllir
Póstar: 668
Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
Reputation: 118
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: vangaveltur

Pósturaf dadik » Lau 20. Apr 2024 12:31

Sumir segja að Zen5 komi í Apríl - Júní
Aðrir segja Sep - Okt

Næsti stóri viðburður er Computex í byrjun Júní, verður væntanlega tilkynnt þar


ps5 ¦ zephyrus G14

Skjámynd

ekkert
Ofur-Nörd
Póstar: 226
Skráði sig: Mán 05. Apr 2021 11:23
Reputation: 101
Staða: Ótengdur

Re: vangaveltur

Pósturaf ekkert » Lau 20. Apr 2024 13:56

Ágætis ýfirlit hjá techpowerup

Þú átt eflaust við nVidia blackwell sem verður 5000-serían en það er reiknað með að hún komi fyrir lok árs


AMDip boii
Jarðeldsneytis- og koníaklaust Ísland 2030


Höfundur
emil40
/dev/null
Póstar: 1427
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 224
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

Re: vangaveltur

Pósturaf emil40 » Lau 20. Apr 2024 18:37

Takk fyrir þessar upplýsingar strákar :)


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | Gigabyte X870E AORUS PRO ICE | Palit GeForce RTX 5090 GameRock 32GB | 3x 4TB Samsung 9100 Pro M.2 NVM Express SSD - Raid 0 | 1x 16 tb og 1x 20 tb diskar | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 96GB (2x48GB) Trident Royal Neo Gold 6000MHz DDR5 | Samsung Odyssey OLED G9 S49CG934SU 49" UWHD sveigður (1800R) | Microlab B-77BT hátalarar |