Tölvutek að bjóða endurnýttan tölvubúnað

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 7509
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1177
Staða: Tengdur

Tölvutek að bjóða endurnýttan tölvubúnað

Pósturaf rapport » Mán 21. Okt 2024 09:06

https://tolvutek.is/endurnytt

Þetta þykir mér flott framtak.



Skjámynd

olihar
FanBoy
Póstar: 771
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 160
Staða: Ótengdur

Re: Tölvutek að bjóða endurnýttan tölvubúnað

Pósturaf olihar » Mán 21. Okt 2024 11:56

ELKO gerði þetta líka með t.d. iPhone, ég keypti nokkra svona síma, þeir enduðu á því að vera allir ónýtir eftir mjög stuttan tíma. Virtust hafa bara verið notaðir handónýtir 3rd party varahlutir.

Ég fór í ELKO og sjá hvort þeir vildu eitthvað fyrir mig gera þar sem allir símarnir væru hættir að virka, þeir sögðust vera hættir þessu þar sem langt flestir símarnir hefðu hætt að virka og ætluðu ekki að aðstoða neinn sem hefði ákveðið að taka þátt í þessu hjá þeim.

Vonandi gengur þetta betur hjá Tölvutek.



Skjámynd

brain
</Snillingur>
Póstar: 1046
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 146
Staða: Tengdur

Re: Tölvutek að bjóða endurnýttan tölvubúnað

Pósturaf brain » Mán 21. Okt 2024 12:20

olihar skrifaði:ELKO gerði þetta líka með t.d. iPhone, ég keypti nokkra svona síma, þeir enduðu á því að vera allir ónýtir eftir mjög stuttan tíma. Virtust hafa bara verið notaðir handónýtir 3rd party varahlutir.

Ég fór í ELKO og sjá hvort þeir vildu eitthvað fyrir mig gera þar sem allir símarnir væru hættir að virka, þeir sögðust vera hættir þessu þar sem langt flestir símarnir hefðu hætt að virka og ætluðu ekki að aðstoða neinn sem hefði ákveðið að taka þátt í þessu hjá þeim.

Vonandi gengur þetta betur hjá Tölvutek.




Var Elko ekki með ábyrgð á símunum ?
Tölvutek: " Allar endurnýttar vörur hafa sömu ábyrgð og nýjar vörur."

Sem er flott hjá þeim.



Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 129
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvutek að bjóða endurnýttan tölvubúnað

Pósturaf audiophile » Mán 21. Okt 2024 12:41

olihar skrifaði:ELKO gerði þetta líka með t.d. iPhone, ég keypti nokkra svona síma, þeir enduðu á því að vera allir ónýtir eftir mjög stuttan tíma. Virtust hafa bara verið notaðir handónýtir 3rd party varahlutir.

Ég fór í ELKO og sjá hvort þeir vildu eitthvað fyrir mig gera þar sem allir símarnir væru hættir að virka, þeir sögðust vera hættir þessu þar sem langt flestir símarnir hefðu hætt að virka og ætluðu ekki að aðstoða neinn sem hefði ákveðið að taka þátt í þessu hjá þeim.

Vonandi gengur þetta betur hjá Tölvutek.


Það er tveggja ára ábyrgð á raftækjum (einstaklingskennitölu) hvort sem þau eru ný eða endurnýtt.

ELKO er með sama búnað og Tölvutek frá sama aðila þannig ætti að ganga jafnvel myndi maður ætla.

Finnst þetta flott framtak og einnig allar síma- og raftækjaverslanir sem taka við gömlum tækjum í endurvinnslu.


Have spacesuit. Will travel.

Skjámynd

olihar
FanBoy
Póstar: 771
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 160
Staða: Ótengdur

Re: Tölvutek að bjóða endurnýttan tölvubúnað

Pósturaf olihar » Mán 21. Okt 2024 12:53

Nei ELKO var bara með 1 ár og þeir hættu svo alveg með REBORN þar sem gríðarleg óánægja var með búnaðinn sem var langt frá því að virka. Þeir neituðu að koma á móts við mig.

Ég fékk að skipta út einu tæki 2 sinnum for með það strax daginn eftir, hátalari fyrir síma virkaði ekki, skjár var svo rispaður að hann virkaði varla, earpiece hátalari var svo skítugur að það heyrðist varla í gegnum skítinn og battery var 60% health.

En geggjað að Tölvutek ætla að bjóða alvöru 2 ára ábyrgð.

Fann hérna gamalt skjáskot.

IMG_9815.jpeg
IMG_9815.jpeg (395.47 KiB) Skoðað 2019 sinnum



Skjámynd

kusi
Ofur-Nörd
Póstar: 201
Skráði sig: Mið 29. Apr 2009 23:17
Reputation: 25
Staða: Ótengdur

Re: Tölvutek að bjóða endurnýttan tölvubúnað

Pósturaf kusi » Mið 30. Okt 2024 11:13

Fékk eina svona endurnýtta vél frá Tölvutek í hendurnar áðan.

Hún leit mjög vel út en var með norsku lyklaborði og fann engan harðan disk. Farið varlega!



Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 7509
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1177
Staða: Tengdur

Re: Tölvutek að bjóða endurnýttan tölvubúnað

Pósturaf rapport » Mið 30. Okt 2024 11:45

kusi skrifaði:Fékk eina svona endurnýtta vél frá Tölvutek í hendurnar áðan.

Hún leit mjög vel út en var með norsku lyklaborði og fann engan harðan disk. Farið varlega!


Nei andskotinn...

Það er svo auðvelt að klúðra þessu ef fyrirtæki eru ekki að vanda sig



Skjámynd

olihar
FanBoy
Póstar: 771
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 160
Staða: Ótengdur

Re: Tölvutek að bjóða endurnýttan tölvubúnað

Pósturaf olihar » Mið 30. Okt 2024 12:19

Hljómar eins og þeir eru að lenda í sama scammi og ELKO.



Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2222
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 170
Staða: Ótengdur

Re: Tölvutek að bjóða endurnýttan tölvubúnað

Pósturaf kizi86 » Mið 30. Okt 2024 22:09

olihar skrifaði:Nei ELKO var bara með 1 ár og þeir hættu svo alveg með REBORN þar sem gríðarleg óánægja var með búnaðinn sem var langt frá því að virka. Þeir neituðu að koma á móts við mig.

Ég fékk að skipta út einu tæki 2 sinnum for með það strax daginn eftir, hátalari fyrir síma virkaði ekki, skjár var svo rispaður að hann virkaði varla, earpiece hátalari var svo skítugur að það heyrðist varla í gegnum skítinn og battery var 60% health.

En geggjað að Tölvutek ætla að bjóða alvöru 2 ára ábyrgð.

Fann hérna gamalt skjáskot.

IMG_9815.jpeg



þessi hátækniendurvinnslustöð, er það nokkuð fjölsmiðjan?

https://fjolsmidjan.is/deildir/taeknideild/


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV

Skjámynd

olihar
FanBoy
Póstar: 771
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 160
Staða: Ótengdur

Re: Tölvutek að bjóða endurnýttan tölvubúnað

Pósturaf olihar » Mið 30. Okt 2024 22:13

ELKO gaf mér aldrei upplýsingar hvaðan REBORN hefði komið, bara að þeir sögðu að það hafi verið scam en ætluðu ekki að gera neitt fyrir sína kúnna.

Ég endaði a að taka nokkra síma í sundur og það var bara horror að sjá frágang og bara rusl notað ekkert Original. Hvorki battery né skjár t.d.
Síðast breytt af olihar á Mið 30. Okt 2024 22:14, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 7509
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1177
Staða: Tengdur

Re: Tölvutek að bjóða endurnýttan tölvubúnað

Pósturaf rapport » Fim 31. Okt 2024 08:16

kizi86 skrifaði:
olihar skrifaði:Nei ELKO var bara með 1 ár og þeir hættu svo alveg með REBORN þar sem gríðarleg óánægja var með búnaðinn sem var langt frá því að virka. Þeir neituðu að koma á móts við mig.

Ég fékk að skipta út einu tæki 2 sinnum for með það strax daginn eftir, hátalari fyrir síma virkaði ekki, skjár var svo rispaður að hann virkaði varla, earpiece hátalari var svo skítugur að það heyrðist varla í gegnum skítinn og battery var 60% health.

En geggjað að Tölvutek ætla að bjóða alvöru 2 ára ábyrgð.

Fann hérna gamalt skjáskot.

IMG_9815.jpeg



þessi hátækniendurvinnslustöð, er það nokkuð fjölsmiðjan?

https://fjolsmidjan.is/deildir/taeknideild/


Ég elska að versla við Fjölsmiðjuna og kom því á á sínum tíma að þær stofnanir sem ég hef unnið fyrir skili búnaði til þeirra (þó án HDD/SSD).

Það eru í raun fjórir lappar (tveir keyptir 2024) og einn skjár á heimilinu frá Fjölsmiðjunni + hafði milligöngu um kaup á skólavélum í haust sem mikil ánægja er með.

Fjölsmiðjan er með topp þjónustu.




ArnorJ
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Fös 10. Maí 2024 11:44
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Tölvutek að bjóða endurnýttan tölvubúnað

Pósturaf ArnorJ » Fim 31. Okt 2024 13:33

Sælir, smá svar hér frá okkur í Tölvutek :)
Þetta er nýr vöruflokkur hjá okkur og við erum að læra á samstarfið við Upcycle it og hvað getur mögulega komið uppá, í gær kom fartölva inn til okkar og var henni skipt út fyrir aðra á nokkrum mínútum hjá okkur.

Við ábyrgjumst þessar vélar að fullu og pössum sérstaklega uppá hátt þjónustustig.
Þá bjóðum við líka 14 daga skilarétt á þessum vélum svo það séu nú allir fyllilega sáttir við kaupin.

Umrædd fartölva er með Grade A merkingu og í góðu ástandi en hvað gerðist við enduruppsetningu stýrikerfis hjá Upcycle þarna vitum við ekki en við leystum þetta strax.

Þá má taka fram að við erum búin að selja mikin fjölda af fartölvum frá Upcycle IT síðan við byrjuðum á þessu samstarfi fyrir 10 dögum og er þetta fyrsta tilvikið sem kemur upp.

Takk fyrir ábendinguna með Nordic lyklaborðið. Sá texti hjá okkur var ekki nægilega skýr svo við höfum bætt úr því.

Takk annars vaktarar fyrir góðar móttökur á þessu verkefni. Það er að ganga vonum framar og munum við halda áfram með fleiri endurnýttar vörur til framtíðar ⁠:)



Skjámynd

ekkert
has spoken...
Póstar: 159
Skráði sig: Mán 05. Apr 2021 11:23
Reputation: 77
Staða: Ótengdur

Re: Tölvutek að bjóða endurnýttan tölvubúnað

Pósturaf ekkert » Fim 31. Okt 2024 19:34

Tók eftir að það voru að detta inn nokkrar "endurnýjaðar" tölvur inn hjá elkó líka https://elko.is/leit?q=endurn%C3%BD


AMDip boii
Jarðeldsneytis- og koníaklaust Ísland 2030


netkaffi
</Snillingur>
Póstar: 1074
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 90
Staða: Ótengdur

Re: Tölvutek að bjóða endurnýttan tölvubúnað

Pósturaf netkaffi » Fös 01. Nóv 2024 12:39

Mér finnst einhvernvegin eins og þeir hafi boðið upp á refurbish án þess að láta vita. Keypti tölvu hjá þeim nýlega, og hún virkar einhvernvegin eins og hún sé refurbished. Og hvað er málið með tölvur með raðnúmer eða þannig upplýsingar sem koma ekkert upp á Google? Man eftir þessu í BT í gamladaga, maður gúglaði tölvuna og ekkert til um hana á netinu worldwide né heima. Mér finnst eins og Tölvutek hafi boðið upp á þetta heima, og fleiri staðir



Skjámynd

kusi
Ofur-Nörd
Póstar: 201
Skráði sig: Mið 29. Apr 2009 23:17
Reputation: 25
Staða: Ótengdur

Re: Tölvutek að bjóða endurnýttan tölvubúnað

Pósturaf kusi » Fös 01. Nóv 2024 14:35

Já, ég hefði líklega átt að taka það fram í innlegginu að þið björguðuð málinu síðan án nokkurra vandræða og afhentuð aðra tölvu sem virkar fullkomlega.

Það er gott að þið takið núna fram að lyklaborðið sé erlent og ég vona að þið afhendið lyklaborðslímmiða sjálfkrafa með.

Ég væri áhugasamur um að versla sjálfur svona tölvu í framtínni. Hvað mig varðar væri það samt forsenda að geta keypt íslenskt lyklaborð á tölvuna, þó ég þyrfti að skipta því út sjálfur. Væri það möguleiki?


ArnorJ skrifaði:Sælir, smá svar hér frá okkur í Tölvutek :)
Þetta er nýr vöruflokkur hjá okkur og við erum að læra á samstarfið við Upcycle it og hvað getur mögulega komið uppá, í gær kom fartölva inn til okkar og var henni skipt út fyrir aðra á nokkrum mínútum hjá okkur.

Við ábyrgjumst þessar vélar að fullu og pössum sérstaklega uppá hátt þjónustustig.
Þá bjóðum við líka 14 daga skilarétt á þessum vélum svo það séu nú allir fyllilega sáttir við kaupin.

Umrædd fartölva er með Grade A merkingu og í góðu ástandi en hvað gerðist við enduruppsetningu stýrikerfis hjá Upcycle þarna vitum við ekki en við leystum þetta strax.

Þá má taka fram að við erum búin að selja mikin fjölda af fartölvum frá Upcycle IT síðan við byrjuðum á þessu samstarfi fyrir 10 dögum og er þetta fyrsta tilvikið sem kemur upp.

Takk fyrir ábendinguna með Nordic lyklaborðið. Sá texti hjá okkur var ekki nægilega skýr svo við höfum bætt úr því.

Takk annars vaktarar fyrir góðar móttökur á þessu verkefni. Það er að ganga vonum framar og munum við halda áfram með fleiri endurnýttar vörur til framtíðar ⁠:)