Síða 76 af 97

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Sent: Fös 09. Feb 2024 20:03
af appel
Eina leiðin til að koma í veg fyrir að svona gerist er að auka rafmagnsverð um 1000% yfir næstu daga. Það er alltaf of margir sem er skítsama, stinga bílnum í hleðslu, kveikja á 5 rafmagnsofnum, og setja bakaraofninn í gang og öll helluborðin ásamt sjónvarpi, græjum, ljósum og hvaðeina.

https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024 ... kjanesbae/

Þetta er keimlíkt "tragedy of the commons", fólk gengur á takmarkaðar auðlindir einsog það eitt sitji um þær.
Eina leiðin er einfaldlega að búa til hvata fyrir fólk að draga úr rafmagnsnotkun, hækka verð bara fáránlega mikið.

Lögreglan ætti að keyra um hverfið og vakta það að fólk sé ekki að hlaða rafmagnsbílana.

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Sent: Fös 09. Feb 2024 21:26
af appel
Spurning hvenær Ísland ætlar að fara yfir á neyðarstig í öllu. Það er ljóst að við erum að verða fyrir mikilli búsifjun sem íslenskt samfélag.

Núverandi ástand er einsog BNA væru að tapa Los Angeles (Grindavík).
Núverandi ástand er einsog Berlín í Þýskalandi væri að tapa allri orku og hita.

En við erum enn samt með opin landamæri fyrir lífskjaraflóttamenn. (takk fyrir það vinstra fólk)
Hvenær ætlum við að byrja að hugsa um okkar eigin hag og okkar eigið fólk. Loka landinu fyrir þessu fólk því við verðum að einbeita okkur að vörnum gegn eldgosum næstu árin, sem gæti numið hundruð milljörðum.

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Sent: Fös 09. Feb 2024 21:40
af appel

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Sent: Fös 09. Feb 2024 21:55
af SolidFeather
Stjórnandi að triple pósta!!! Eru menn að fá sér!!!

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Sent: Fös 09. Feb 2024 22:01
af appel
SolidFeather skrifaði:Stjórnandi að triple pósta!!! Eru menn að fá sér!!!



Mynd

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Sent: Fös 09. Feb 2024 22:14
af rapport
Langeygður skrifaði:https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/02/09/bjodast_til_ad_kaupa_ibudarhusnaedi_i_grindavik/


Fyrst fauk í mig því að í RvK er brunabótamat oft miklu lægra en fasteignamat.

Eftir smá tékk á fasteignamat.is þá sér maður að brunabótamt er miklu hærra en fasteignamat í Grindavík = þetta er eina rétta.

Ríkisstjórnin fær + frá mér fyrir þetta og nú er bara að standa við þetta ASAP og gera það vel.

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Sent: Fös 09. Feb 2024 22:31
af appel
rapport skrifaði:
Langeygður skrifaði:https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/02/09/bjodast_til_ad_kaupa_ibudarhusnaedi_i_grindavik/


Fyrst fauk í mig því að í RvK er brunabótamat oft miklu lægra en fasteignamat.

Eftir smá tékk á fasteignamat.is þá sér maður að brunabótamt er miklu hærra en fasteignamat í Grindavík = þetta er eina rétta.

Ríkisstjórnin fær + frá mér fyrir þetta og nú er bara að standa við þetta ASAP og gera það vel.


Ég er á sama máli og þú. Held það þurfi að klára þetta hratt fyrir Grindvíkinga.


En síðar.... eftir mörg ár... ef við þurfum að fara taka yfir hús í Hafnarfirði, eða annarsstaðar á höfuðborgarsvæðinu, á að borga brunabótamat eða ... markaðsvirði?

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Sent: Fös 09. Feb 2024 22:50
af jonfr1900
appel skrifaði:Spurning hvenær Ísland ætlar að fara yfir á neyðarstig í öllu. Það er ljóst að við erum að verða fyrir mikilli búsifjun sem íslenskt samfélag.

Núverandi ástand er einsog BNA væru að tapa Los Angeles (Grindavík).
Núverandi ástand er einsog Berlín í Þýskalandi væri að tapa allri orku og hita.

En við erum enn samt með opin landamæri fyrir lífskjaraflóttamenn. (takk fyrir það vinstra fólk)
Hvenær ætlum við að byrja að hugsa um okkar eigin hag og okkar eigið fólk. Loka landinu fyrir þessu fólk því við verðum að einbeita okkur að vörnum gegn eldgosum næstu árin, sem gæti numið hundruð milljörðum.


Flóttamenn koma þessu ekkert við og hafa aldrei gert frekar en aðrir sem flytja til Íslands erlendis frá. Svo að því sé haldið varanlega til haga hérna. Ofuráhersla á hagnað, framar því að setja upp almennilegt kerfi sem þolir áföll, ásamt því að sinna ekki viðhaldi og slíkt er ástæðan fyrir þessu ástandi núna.

Þegar þetta byrjaði árið 2019 í Svartsengi. Þá var ljóst að eldstöðin mundi gjósa á einhverjum tímapunkti. Þó svo að Fagradalsfjall hafi verið fyrri til með litlum eldgosum sem ollu ekki neinum skaða og trufluðu ekki neitt. Það var bara ekki gert, á þeirri hugmyndafræði að þetta "myndi bara reddast" ef eitthvað gerðist. Það gerðist eitthvað og ekkert reddaðist. Eins og er alltaf niðurstaðan.

Það má einnig benda að fólk sem býr á EES+ESB+EFTA + EES+* (Andorra, San Marino) *Fljótlega, þegar samþykki færst innan ESB, sjá hérna.

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Sent: Fös 09. Feb 2024 23:00
af appel
jonfr1900 skrifaði:
appel skrifaði:Spurning hvenær Ísland ætlar að fara yfir á neyðarstig í öllu. Það er ljóst að við erum að verða fyrir mikilli búsifjun sem íslenskt samfélag.

Núverandi ástand er einsog BNA væru að tapa Los Angeles (Grindavík).
Núverandi ástand er einsog Berlín í Þýskalandi væri að tapa allri orku og hita.

En við erum enn samt með opin landamæri fyrir lífskjaraflóttamenn. (takk fyrir það vinstra fólk)
Hvenær ætlum við að byrja að hugsa um okkar eigin hag og okkar eigið fólk. Loka landinu fyrir þessu fólk því við verðum að einbeita okkur að vörnum gegn eldgosum næstu árin, sem gæti numið hundruð milljörðum.


Flóttamenn koma þessu ekkert við og hafa aldrei gert frekar en aðrir sem flytja til Íslands erlendis frá. Svo að því sé haldið varanlega til haga hérna. Ofuráhersla á hagnað, framar því að setja upp almennilegt kerfi sem þolir áföll, ásamt því að sinna ekki viðhaldi og slíkt er ástæðan fyrir þessu ástandi núna.

Þegar þetta byrjaði árið 2019 í Svartsengi. Þá var ljóst að eldstöðin mundi gjósa á einhverjum tímapunkti. Þó svo að Fagradalsfjall hafi verið fyrri til með litlum eldgosum sem ollu ekki neinum skaða og trufluðu ekki neitt. Það var bara ekki gert, á þeirri hugmyndafræði að þetta "myndi bara reddast" ef eitthvað gerðist. Það gerðist eitthvað og ekkert reddaðist. Eins og er alltaf niðurstaðan.

Það má einnig benda að fólk sem býr á EES+ESB+EFTA + EES+* (Andorra, San Marino) *Fljótlega, þegar samþykki færst innan ESB, sjá hérna.


Þetta tengist umræðunni um húsnæði. Það er nefnilega ekkert húsnæði á lausu. Leitaðu að 2ja herbergja íbúð á höfuðborgarsvæðinu, þú finnur ekkert.
Þetta tengist allt saman. Það er búið að taka upp allt húsnæði fyrir akkúrat erlendinga sem hafa ekkert og eiga ekkert og þurfa húsaskjól. Byrjað að breyta skólum (Bifröst) í slík hverfi. Þetta væri allt hægt að nýta fyrir Grindvíkinga, en var ekki hægt því búið var að nýta það.

Þetta er þvílíkur skaði fyrir Ísland að þó við gætum dekkað þetta þá þurfum við að leita eftir aðstoð alþjóðlega.

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Sent: Fös 09. Feb 2024 23:30
af jonfr1900
appel skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:
appel skrifaði:Spurning hvenær Ísland ætlar að fara yfir á neyðarstig í öllu. Það er ljóst að við erum að verða fyrir mikilli búsifjun sem íslenskt samfélag.

Núverandi ástand er einsog BNA væru að tapa Los Angeles (Grindavík).
Núverandi ástand er einsog Berlín í Þýskalandi væri að tapa allri orku og hita.

En við erum enn samt með opin landamæri fyrir lífskjaraflóttamenn. (takk fyrir það vinstra fólk)
Hvenær ætlum við að byrja að hugsa um okkar eigin hag og okkar eigið fólk. Loka landinu fyrir þessu fólk því við verðum að einbeita okkur að vörnum gegn eldgosum næstu árin, sem gæti numið hundruð milljörðum.


Flóttamenn koma þessu ekkert við og hafa aldrei gert frekar en aðrir sem flytja til Íslands erlendis frá. Svo að því sé haldið varanlega til haga hérna. Ofuráhersla á hagnað, framar því að setja upp almennilegt kerfi sem þolir áföll, ásamt því að sinna ekki viðhaldi og slíkt er ástæðan fyrir þessu ástandi núna.

Þegar þetta byrjaði árið 2019 í Svartsengi. Þá var ljóst að eldstöðin mundi gjósa á einhverjum tímapunkti. Þó svo að Fagradalsfjall hafi verið fyrri til með litlum eldgosum sem ollu ekki neinum skaða og trufluðu ekki neitt. Það var bara ekki gert, á þeirri hugmyndafræði að þetta "myndi bara reddast" ef eitthvað gerðist. Það gerðist eitthvað og ekkert reddaðist. Eins og er alltaf niðurstaðan.

Það má einnig benda að fólk sem býr á EES+ESB+EFTA + EES+* (Andorra, San Marino) *Fljótlega, þegar samþykki færst innan ESB, sjá hérna.


Þetta tengist umræðunni um húsnæði. Það er nefnilega ekkert húsnæði á lausu. Leitaðu að 2ja herbergja íbúð á höfuðborgarsvæðinu, þú finnur ekkert.
Þetta tengist allt saman. Það er búið að taka upp allt húsnæði fyrir akkúrat erlendinga sem hafa ekkert og eiga ekkert og þurfa húsaskjól. Byrjað að breyta skólum (Bifröst) í slík hverfi. Þetta væri allt hægt að nýta fyrir Grindvíkinga, en var ekki hægt því búið var að nýta það.

Þetta er þvílíkur skaði fyrir Ísland að þó við gætum dekkað þetta þá þurfum við að leita eftir aðstoð alþjóðlega.


Nei. Rangt. Ástæðan fyrir skorti á íbúðum (ein af mörgum) er Airbnb útleiga. Eins og má sjá hérna.

Flóttamönnum er holað í eitthvað ónýtt húsnæði hér og þar í Reykjavík, nágrenni Reykjavíkur en flest af þessu fólk, fram að þeim tímapunkti sem það fær samþykkta dvöl á Íslandi er ekki að leigja á almenna leigumarkaðinum. Fái þetta fólk samþykkta dvöl á Íslandi, sem eru svona um 95% líkur á að gerist ekki. Þarf að búa þar sem íslenska ríkið segir því að búa. Oftar en ekki í einhverjum hótelum sem er illa við haldið, eru jafnvel afskekkt og oftast mygluð. Sjá hérna. Fái fólk samþykkta dvöl á Íslandi, þá þarf það bara að bjarga sér sjálft með húsaleigu eins og aðrir.

Annars ætla ég að láta staðar numið í þessum útidúr hérna. Jarðfræðin byrjar aftur á morgun, hugsanlega með látum grunar mig en það kemur í ljós.

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Sent: Fös 09. Feb 2024 23:46
af appel
jonfr1900 skrifaði:
appel skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:
appel skrifaði:Spurning hvenær Ísland ætlar að fara yfir á neyðarstig í öllu. Það er ljóst að við erum að verða fyrir mikilli búsifjun sem íslenskt samfélag.

Núverandi ástand er einsog BNA væru að tapa Los Angeles (Grindavík).
Núverandi ástand er einsog Berlín í Þýskalandi væri að tapa allri orku og hita.

En við erum enn samt með opin landamæri fyrir lífskjaraflóttamenn. (takk fyrir það vinstra fólk)
Hvenær ætlum við að byrja að hugsa um okkar eigin hag og okkar eigið fólk. Loka landinu fyrir þessu fólk því við verðum að einbeita okkur að vörnum gegn eldgosum næstu árin, sem gæti numið hundruð milljörðum.


Flóttamenn koma þessu ekkert við og hafa aldrei gert frekar en aðrir sem flytja til Íslands erlendis frá. Svo að því sé haldið varanlega til haga hérna. Ofuráhersla á hagnað, framar því að setja upp almennilegt kerfi sem þolir áföll, ásamt því að sinna ekki viðhaldi og slíkt er ástæðan fyrir þessu ástandi núna.

Þegar þetta byrjaði árið 2019 í Svartsengi. Þá var ljóst að eldstöðin mundi gjósa á einhverjum tímapunkti. Þó svo að Fagradalsfjall hafi verið fyrri til með litlum eldgosum sem ollu ekki neinum skaða og trufluðu ekki neitt. Það var bara ekki gert, á þeirri hugmyndafræði að þetta "myndi bara reddast" ef eitthvað gerðist. Það gerðist eitthvað og ekkert reddaðist. Eins og er alltaf niðurstaðan.

Það má einnig benda að fólk sem býr á EES+ESB+EFTA + EES+* (Andorra, San Marino) *Fljótlega, þegar samþykki færst innan ESB, sjá hérna.


Þetta tengist umræðunni um húsnæði. Það er nefnilega ekkert húsnæði á lausu. Leitaðu að 2ja herbergja íbúð á höfuðborgarsvæðinu, þú finnur ekkert.
Þetta tengist allt saman. Það er búið að taka upp allt húsnæði fyrir akkúrat erlendinga sem hafa ekkert og eiga ekkert og þurfa húsaskjól. Byrjað að breyta skólum (Bifröst) í slík hverfi. Þetta væri allt hægt að nýta fyrir Grindvíkinga, en var ekki hægt því búið var að nýta það.

Þetta er þvílíkur skaði fyrir Ísland að þó við gætum dekkað þetta þá þurfum við að leita eftir aðstoð alþjóðlega.




Nei. Rangt. Ástæðan fyrir skorti á íbúðum (ein af mörgum) er Airbnb útleiga. Eins og má sjá hérna.

Flóttamönnum er holað í eitthvað ónýtt húsnæði hér og þar í Reykjavík, nágrenni Reykjavíkur en flest af þessu fólk, fram að þeim tímapunkti sem það fær samþykkta dvöl á Íslandi er ekki að leigja á almenna leigumarkaðinum. Fái þetta fólk samþykkta dvöl á Íslandi, sem eru svona um 95% líkur á að gerist ekki. Þarf að búa þar sem íslenska ríkið segir því að búa. Oftar en ekki í einhverjum hótelum sem er illa við haldið, eru jafnvel afskekkt og oftast mygluð. Sjá hérna. Fái fólk samþykkta dvöl á Íslandi, þá þarf það bara að bjarga sér sjálft með húsaleigu eins og aðrir.

Annars ætla ég að láta staðar numið í þessum útidúr hérna. Jarðfræðin byrjar aftur á morgun, hugsanlega með látum grunar mig en það kemur í ljós.

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Sent: Fös 09. Feb 2024 23:47
af appel
appel skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:
appel skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:
appel skrifaði:Spurning hvenær Ísland ætlar að fara yfir á neyðarstig í öllu. Það er ljóst að við erum að verða fyrir mikilli búsifjun sem íslenskt samfélag.

Núverandi ástand er einsog BNA væru að tapa Los Angeles (Grindavík).
Núverandi ástand er einsog Berlín í Þýskalandi væri að tapa allri orku og hita.

En við erum enn samt með opin landamæri fyrir lífskjaraflóttamenn. (takk fyrir það vinstra fólk)
Hvenær ætlum við að byrja að hugsa um okkar eigin hag og okkar eigið fólk. Loka landinu fyrir þessu fólk því við verðum að einbeita okkur að vörnum gegn eldgosum næstu árin, sem gæti numið hundruð milljörðum.


Flóttamenn koma þessu ekkert við og hafa aldrei gert frekar en aðrir sem flytja til Íslands erlendis frá. Svo að því sé haldið varanlega til haga hérna. Ofuráhersla á hagnað, framar því að setja upp almennilegt kerfi sem þolir áföll, ásamt því að sinna ekki viðhaldi og slíkt er ástæðan fyrir þessu ástandi núna.

Þegar þetta byrjaði árið 2019 í Svartsengi. Þá var ljóst að eldstöðin mundi gjósa á einhverjum tímapunkti. Þó svo að Fagradalsfjall hafi verið fyrri til með litlum eldgosum sem ollu ekki neinum skaða og trufluðu ekki neitt. Það var bara ekki gert, á þeirri hugmyndafræði að þetta "myndi bara reddast" ef eitthvað gerðist. Það gerðist eitthvað og ekkert reddaðist. Eins og er alltaf niðurstaðan.

Það má einnig benda að fólk sem býr á EES+ESB+EFTA + EES+* (Andorra, San Marino) *Fljótlega, þegar samþykki færst innan ESB, sjá hérna.


Þetta tengist umræðunni um húsnæði. Það er nefnilega ekkert húsnæði á lausu. Leitaðu að 2ja herbergja íbúð á höfuðborgarsvæðinu, þú finnur ekkert.
Þetta tengist allt saman. Það er búið að taka upp allt húsnæði fyrir akkúrat erlendinga sem hafa ekkert og eiga ekkert og þurfa húsaskjól. Byrjað að breyta skólum (Bifröst) í slík hverfi. Þetta væri allt hægt að nýta fyrir Grindvíkinga, en var ekki hægt því búið var að nýta það.

Þetta er þvílíkur skaði fyrir Ísland að þó við gætum dekkað þetta þá þurfum við að leita eftir aðstoð alþjóðlega.




Nei. Rangt. Ástæðan fyrir skorti á íbúðum (ein af mörgum) er Airbnb útleiga. Eins og má sjá hérna.

Flóttamönnum er holað í eitthvað ónýtt húsnæði hér og þar í Reykjavík, nágrenni Reykjavíkur en flest af þessu fólk, fram að þeim tímapunkti sem það fær samþykkta dvöl á Íslandi er ekki að leigja á almenna leigumarkaðinum. Fái þetta fólk samþykkta dvöl á Íslandi, sem eru svona um 95% líkur á að gerist ekki. Þarf að búa þar sem íslenska ríkið segir því að búa. Oftar en ekki í einhverjum hótelum sem er illa við haldið, eru jafnvel afskekkt og oftast mygluð. Sjá hérna. Fái fólk samþykkta dvöl á Íslandi, þá þarf það bara að bjarga sér sjálft með húsaleigu eins og aðrir.

Annars ætla ég að láta staðar numið í þessum útidúr hérna. Jarðfræðin byrjar aftur á morgun, hugsanlega með látum grunar mig en það kemur í ljós.


Flóttamenn kosta 20 milljarða á ári, skv. ráðherrum. Þetta eru 200 millljarðar á 10 árum.

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Sent: Fös 09. Feb 2024 23:56
af rapport
Flóttafólk er að halda atvinnulífinu gangandi, það skortir svo fólk.

Jú, alltaf örfáir fávítar sem skemma fyrir og fáránlega flókið og dýrt kerfi fyrir hælisleitendur (fóttafólk fer bara yfirleitt að vinna og lifa).

xD er búið að vera með þetta ráðuneyti nánast frá því Össur hætti...

Hvernig getur fólkið sem ber ábyrgð á innviðunum notað það sem afsökun að innviðirnir séu morknir og ráði ekki við eitt né neitt?

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Sent: Lau 10. Feb 2024 00:01
af Moldvarpan
Ég er að heyra að lögnin sé komin aftur í sundur.
Mun taka 5 daga í viðbót að laga.

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Sent: Lau 10. Feb 2024 00:11
af Mossi__
Moldvarpan skrifaði:Ég er að heyra að lögnin sé komin aftur í sundur.
Mun taka 5 daga í viðbót að laga.


Kósý!

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Sent: Lau 10. Feb 2024 00:32
af Moldvarpan
HJÁVEITULÖGNIN UNDIR HRAUNI FARIN Í SUNDUR
Hjáveitulögn meðfram Njarðvíkuræðinni fór í sundur undir miðju hrauni um kl. 22:30 í kvöld og ber hún því ekki heitt vatn lengur til Reykjanesbæjar. Væntanlega laskaðist lögnin við hraunrennslið í gærmorgun og seint í kvöld, þegar aukið var við vatnsdælingu, virðist hún hafa brostið endanlega. Staðsetningin er undir miðju hrauni, á þeim kafla þar sem það er þykkast, og því útilokað að ráðast í viðgerðir þar.

Þegar er hafinn undirbúningur að lagningu nýrrar lagnar í nánu samstarfi við almannavarnir en ljóst er að sú framkvæmd mun taka einhverja daga. Ekki er hægt að áætla nákvæmari tímasetningar á þessari stundu.

Brýnt er að fylgja leiðbeiningu almannavarna og HS Veitna varðandi viðbrögð í þessum erfiðu og krefjandi aðstæðum.

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Sent: Lau 10. Feb 2024 00:53
af JVJV
Moldvarpan skrifaði:HJÁVEITULÖGNIN UNDIR HRAUNI FARIN Í SUNDUR
Hjáveitulögn meðfram Njarðvíkuræðinni fór í sundur undir miðju hrauni um kl. 22:30 í kvöld og ber hún því ekki heitt vatn lengur til Reykjanesbæjar. Væntanlega laskaðist lögnin við hraunrennslið í gærmorgun og seint í kvöld, þegar aukið var við vatnsdælingu, virðist hún hafa brostið endanlega. Staðsetningin er undir miðju hrauni, á þeim kafla þar sem það er þykkast, og því útilokað að ráðast í viðgerðir þar.

Þegar er hafinn undirbúningur að lagningu nýrrar lagnar í nánu samstarfi við almannavarnir en ljóst er að sú framkvæmd mun taka einhverja daga. Ekki er hægt að áætla nákvæmari tímasetningar á þessari stundu.

Brýnt er að fylgja leiðbeiningu almannavarna og HS Veitna varðandi viðbrögð í þessum erfiðu og krefjandi aðstæðum.


"Nýja" lögnin er að mér skilst 40-50 ára gömul lögn, gamla Grindavíkuræðin.

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Sent: Lau 10. Feb 2024 00:59
af appel
Þetta eru hræðilegar fregnir. :wtf

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Sent: Lau 10. Feb 2024 05:27
af mikkimás
Sem betur fer er að hlýna smá.

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Sent: Lau 10. Feb 2024 11:42
af jonfr1900
Samkvæmt Veðurstofunni og fréttum. Þá var mesta flæði hrauns í eldgosinu þann 8. Febrúar mest í kringum 600m3/sek. Það getur þó hafa verið meira í upphafi eldgossins.

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Sent: Lau 10. Feb 2024 12:01
af Hjaltiatla
Moldvarpan skrifaði:HJÁVEITULÖGNIN UNDIR HRAUNI FARIN Í SUNDUR
Hjáveitulögn meðfram Njarðvíkuræðinni fór í sundur undir miðju hrauni um kl. 22:30 í kvöld og ber hún því ekki heitt vatn lengur til Reykjanesbæjar. Væntanlega laskaðist lögnin við hraunrennslið í gærmorgun og seint í kvöld, þegar aukið var við vatnsdælingu, virðist hún hafa brostið endanlega. Staðsetningin er undir miðju hrauni, á þeim kafla þar sem það er þykkast, og því útilokað að ráðast í viðgerðir þar.

Þegar er hafinn undirbúningur að lagningu nýrrar lagnar í nánu samstarfi við almannavarnir en ljóst er að sú framkvæmd mun taka einhverja daga. Ekki er hægt að áætla nákvæmari tímasetningar á þessari stundu.

Brýnt er að fylgja leiðbeiningu almannavarna og HS Veitna varðandi viðbrögð í þessum erfiðu og krefjandi aðstæðum.

Þetta er svakalegt :crazy , mér líður smávegis eins og það hafi ekki verið neitt annað plan í gangi en að treysta á að viðgerð sem átti að koma vatni á varalögnina á sunnudaginn og núna er verið að endurplana. Get ekki sagt að það hafi verið frábær upplýsingagjöf til íbúa á Reykjanesinu (það er mín tilfinning).

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Sent: Lau 10. Feb 2024 12:39
af GunZi
https://strokkur.raunvis.hi.is/gps/SENG_4hrap.png

Sýnist það vera nokkuð skýrt að það verður annað gos. Svartsengi er byrjað að rísa aftur. :( Úff ég vona að hraunið flæði í aðra átt þá.

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Sent: Lau 10. Feb 2024 13:08
af Hizzman
rapport skrifaði:Flóttafólk er að halda atvinnulífinu gangandi, það skortir svo fólk.

Jú, alltaf örfáir fávítar sem skemma fyrir og fáránlega flókið og dýrt kerfi fyrir hælisleitendur (fóttafólk fer bara yfirleitt að vinna og lifa).

xD er búið að vera með þetta ráðuneyti nánast frá því Össur hætti...


Hvernig getur fólkið sem ber ábyrgð á innviðunum notað það sem afsökun að innviðirnir séu morknir og ráði ekki við eitt né neitt?



það hefur ekki náðst að breyta lögum, VG hefur verið að hamla því. Þetta er bara skrípaleikur sem er ekki sæmandi.

Ráðherrann verður að fylgja lögum.

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Sent: Lau 10. Feb 2024 13:25
af rapport
Hizzman skrifaði:
rapport skrifaði:Flóttafólk er að halda atvinnulífinu gangandi, það skortir svo fólk.

Jú, alltaf örfáir fávítar sem skemma fyrir og fáránlega flókið og dýrt kerfi fyrir hælisleitendur (fóttafólk fer bara yfirleitt að vinna og lifa).

xD er búið að vera með þetta ráðuneyti nánast frá því Össur hætti...


Hvernig getur fólkið sem ber ábyrgð á innviðunum notað það sem afsökun að innviðirnir séu morknir og ráði ekki við eitt né neitt?



það hefur ekki náðst að breyta lögum, VG hefur verið að hamla því. Þetta er bara skrípaleikur sem er ekki sæmandi.

Ráðherrann verður að fylgja lögum.


Að gera lögin verri og ómannúðlegri er akkúrat ekki lausnin.

Þú getur rétt ímyndað þér hversu stór hluti þessara 20 milljarða eru laun til Íslendinga... við viljum ekki endilega hætta að borga þessa 20 milljarða, við viljum bara að þeir framleiði meira virði fyrir samfélagið og það er ekki gert með þessum tillögum sem hafa verið ræddar.

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Sent: Lau 10. Feb 2024 13:49
af jardel
Jæja gosinu lokið. Ætli það gjósi meira þarna á þessu ári? Er þetta ekki búið í bili?