emil40 skrifaði:Þá er ég búinn að ganga frá greiðslunni á 3900x og að sjálfsögðu verslaði ég við KÍSILDAL þar sem ég keypti móðurborðið líka. Hann er uppseldur í augnablikinu en ég reiknaði líka með því þar sem ég gat ekki klárað málið fyrir mánaðarmótin. Hlakka bara mikið til þess að byrja að nota hann þegar hann kemur á klakann aftur. Það er móttó hjá mér að staðgreiða allt nenni engu veseni. Ég geri það jafnvel þótt að ég þurfi að bíða aðeins lengur eftir hlutunum :)
Nýja riggið
Re: Nýja riggið
flottur! ég geri slíkt hið sama, þoli ekki skuldir, og nota ekki einu sinni kreditkort því ég þoli ekki að láta einhvern fá peningana mína
allt staðgreitt! og til hamingju með að vera edrú! er sjálfur að nálgast 8 árin edrú (í desember)
ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV
-
emil40
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1427
- Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
- Reputation: 224
- Staðsetning: Njarðvík
- Staða: Ótengdur
Re: Nýja riggið
kizi vel gert
haltu áfram á sömu braut.
| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | Gigabyte X870E AORUS PRO ICE | Palit GeForce RTX 5090 GameRock 32GB | 3x 4TB Samsung 9100 Pro M.2 NVM Express SSD - Raid 0 | 1x 16 tb og 1x 20 tb diskar | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 96GB (2x48GB) Trident Royal Neo Gold 6000MHz DDR5 | Samsung Odyssey OLED G9 S49CG934SU 49" UWHD sveigður (1800R) | Microlab B-77BT hátalarar |