Magnað afrek hjá ungum íslenskum milljarðamæringi!

Allt utan efnis
Skjámynd

gamer8
Bannaður
Póstar: 24
Skráði sig: Lau 31. Jan 2015 16:05
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Magnað afrek hjá ungum íslenskum milljarðamæringi!

Pósturaf gamer8 » Mán 20. Apr 2015 11:18

snaeji skrifaði:
gamer8 skrifaði:Hagkerfið býður uppá að þú nýtir þér vanþekkingu næsta til að koma þér ofar. Ef það er einhver sem er ósammála þessu þá er sá hinn sami í feitri afneitun.


Ef ég get selt 20 þúsund króna tölvu á hundrað þúsund á bland væri ég bara að nýta mér hagkerfið ?

Ef þér finnst þetta réttlætanlegt þá:
Ég vona að þú eigir eftir að þroskast, því ef ekki ertu eflaust alvarlega siðblindur.
Og endilega ekki svara því ég veit hvaða ömurlegu rök munu fylgja

/edit: bætt inn texta sem gleymdist að skrifa


Segjum að þú opnar verslun sem selur matvörur. Þú setur sama verð á vörurnar og þú borgar fyrir að flytja þær inn ásamt öllum kostnaði og því öllu. Bascially þú ert á núlli í hvert skipti sem einhver kemur og kaupir vöruna. Hvernig er þetta eitthvað öðruvísi? Hann bara ákveður að brúa bilið enn meira. Hann sýndi reyndar reikninginn sinn og þar stóð 75.000 dollarar. Ég gæti allveg trúað þessum upphæðum þar sem það er einn annar 28 ára íslendingur sem heitir Kristján Már Gunnarsson sem er að græða 25.000 dollara á mánuði að mig minnir, gæti verið enn meira í dag en þessi tala var árið 2014 held ég.

Þú svíkur neytendur með því að smyrja ofaná vöruna annars ertu bara að gera þetta af góðmennsku. Þetta skilja allir og skrýtið þú skiljir þetta ekki.



Skjámynd

gamer8
Bannaður
Póstar: 24
Skráði sig: Lau 31. Jan 2015 16:05
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Magnað afrek hjá ungum íslenskum milljarðamæringi!

Pósturaf gamer8 » Mán 20. Apr 2015 11:22

http://www.visir.is/islenskur-laeknanem ... 4140209775

3 milljónir ISK = 22.039 USD PER MONTH!



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 471
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Magnað afrek hjá ungum íslenskum milljarðamæringi!

Pósturaf urban » Mán 20. Apr 2015 12:11

gamer8 skrifaði:
urban skrifaði:Það eru voðalega fáir hérna, ef einhver að kalla hann svikara fyrir að selja þessi námskeið.

Það eru engin hérna að segja að hann geti ekki hafa orðið ríkur á því að selja drasl á amazon.

En ykkur sem að finnst þetta allt vera alveg í orden og ekkert að.

Getið þið sagt mér hvað hann var að selja áður en hann fór að selja þessi námskeið?
Getiði bennt mér á eina vöru sem að þessi aðili hefur vissulega selt í gegnum amazon ?

Það er frekar furðulegt að maðurinn hafi orðið milljarðamæringur með óhemju mikið af fólki í vinnu og hann virðist ekki sjálfur getað bennt á vöru sem að hann hefur selt.


Hann bara kann aðferðirnar og varð ríkur. That's all that matters. Skiljanlega er fólk öfundsjúkt ef það situr í learned helplessness og neitar að reyna sjálft að breyta lífi sínu.


Þú ert enn að misskilja.

Mér er drullusama hvort að maðurinn sé milljarðamæringur eða ekki, gæti vart verið meira sama um það, þannig að hættu að tala um þennann helvítis öfundsýkis status.


Ég veit vel að menn geta orðið ríkir á því að kaupa vöru og selja hærra, ekkert að því.
ég veit vel að menn geta orðið ríkir á því að selja námskeið um það hvernig eigi að selja drasl á internetinu, ekkert að því.

En finnst þér ekkert furðulegt að maður sem að segist hafa selt vörur fyrir milljarð, eða nei, milljaraða, geti ekki bennt á einn hlut sem að hann hefur selt ??
Finnst þér ekkert furðulegt að maður sem að seldi vörur fyrir MILLJARÐA geti ekki bennt á eitt vörumerki sem að hann seldi ?
finnst þér ekkert furðulegt að maður sem að seldi vörur fyrir milljarða að það finnist engar upplýsingar um það ?

Finnst þér það ekkert furðulegt að maður sem að er að selja námskeið um það hvernig á að selja vörur að það eigi ekki að finnast neinar upplýsingar um það hvaða vörur eða hvernig vörur hann var að selja ?

finnst þér þetta bara alveg eðlilegt ?


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

snaeji
Tölvutryllir
Póstar: 614
Skráði sig: Fös 05. Mar 2010 01:39
Reputation: 27
Staða: Ótengdur

Re: Magnað afrek hjá ungum íslenskum milljarðamæringi!

Pósturaf snaeji » Mán 20. Apr 2015 12:48

urban skrifaði:
gamer8 skrifaði:
urban skrifaði:Það eru voðalega fáir hérna, ef einhver að kalla hann svikara fyrir að selja þessi námskeið.

Það eru engin hérna að segja að hann geti ekki hafa orðið ríkur á því að selja drasl á amazon.

En ykkur sem að finnst þetta allt vera alveg í orden og ekkert að.

Getið þið sagt mér hvað hann var að selja áður en hann fór að selja þessi námskeið?
Getiði bennt mér á eina vöru sem að þessi aðili hefur vissulega selt í gegnum amazon ?

Það er frekar furðulegt að maðurinn hafi orðið milljarðamæringur með óhemju mikið af fólki í vinnu og hann virðist ekki sjálfur getað bennt á vöru sem að hann hefur selt.


Hann bara kann aðferðirnar og varð ríkur. That's all that matters. Skiljanlega er fólk öfundsjúkt ef það situr í learned helplessness og neitar að reyna sjálft að breyta lífi sínu.


Þú ert enn að misskilja.

Mér er drullusama hvort að maðurinn sé milljarðamæringur eða ekki, gæti vart verið meira sama um það, þannig að hættu að tala um þennann helvítis öfundsýkis status.


Ég veit vel að menn geta orðið ríkir á því að kaupa vöru og selja hærra, ekkert að því.
ég veit vel að menn geta orðið ríkir á því að selja námskeið um það hvernig eigi að selja drasl á internetinu, ekkert að því.

En finnst þér ekkert furðulegt að maður sem að segist hafa selt vörur fyrir milljarð, eða nei, milljaraða, geti ekki bennt á einn hlut sem að hann hefur selt ??
Finnst þér ekkert furðulegt að maður sem að seldi vörur fyrir MILLJARÐA geti ekki bennt á eitt vörumerki sem að hann seldi ?
finnst þér ekkert furðulegt að maður sem að seldi vörur fyrir milljarða að það finnist engar upplýsingar um það ?

Finnst þér það ekkert furðulegt að maður sem að er að selja námskeið um það hvernig á að selja vörur að það eigi ekki að finnast neinar upplýsingar um það hvaða vörur eða hvernig vörur hann var að selja ?

finnst þér þetta bara alveg eðlilegt ?


Þessum manni er ekki viðbjargandi, forðaðu þér á meðan þú getur....



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6774
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 935
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Magnað afrek hjá ungum íslenskum milljarðamæringi!

Pósturaf Viktor » Mán 20. Apr 2015 13:01

urban skrifaði:
gamer8 skrifaði:
urban skrifaði:Það eru voðalega fáir hérna, ef einhver að kalla hann svikara fyrir að selja þessi námskeið.

Það eru engin hérna að segja að hann geti ekki hafa orðið ríkur á því að selja drasl á amazon.

En ykkur sem að finnst þetta allt vera alveg í orden og ekkert að.

Getið þið sagt mér hvað hann var að selja áður en hann fór að selja þessi námskeið?
Getiði bennt mér á eina vöru sem að þessi aðili hefur vissulega selt í gegnum amazon ?

Það er frekar furðulegt að maðurinn hafi orðið milljarðamæringur með óhemju mikið af fólki í vinnu og hann virðist ekki sjálfur getað bennt á vöru sem að hann hefur selt.


Hann bara kann aðferðirnar og varð ríkur. That's all that matters. Skiljanlega er fólk öfundsjúkt ef það situr í learned helplessness og neitar að reyna sjálft að breyta lífi sínu.


Þú ert enn að misskilja.

Mér er drullusama hvort að maðurinn sé milljarðamæringur eða ekki, gæti vart verið meira sama um það, þannig að hættu að tala um þennann helvítis öfundsýkis status.


Ég veit vel að menn geta orðið ríkir á því að kaupa vöru og selja hærra, ekkert að því.
ég veit vel að menn geta orðið ríkir á því að selja námskeið um það hvernig eigi að selja drasl á internetinu, ekkert að því.

En finnst þér ekkert furðulegt að maður sem að segist hafa selt vörur fyrir milljarð, eða nei, milljaraða, geti ekki bennt á einn hlut sem að hann hefur selt ??
Finnst þér ekkert furðulegt að maður sem að seldi vörur fyrir MILLJARÐA geti ekki bennt á eitt vörumerki sem að hann seldi ?
finnst þér ekkert furðulegt að maður sem að seldi vörur fyrir milljarða að það finnist engar upplýsingar um það ?

Finnst þér það ekkert furðulegt að maður sem að er að selja námskeið um það hvernig á að selja vörur að það eigi ekki að finnast neinar upplýsingar um það hvaða vörur eða hvernig vörur hann var að selja ?

finnst þér þetta bara alveg eðlilegt ?


Afhverju ertu svona viss um að hann geti það ekki?
Ef salan gengur vel og vörumerkin eru að virka þá er oft bara best að sleppa því að blanda sinni persónu í markaðssetninguna.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

gamer8
Bannaður
Póstar: 24
Skráði sig: Lau 31. Jan 2015 16:05
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Magnað afrek hjá ungum íslenskum milljarðamæringi!

Pósturaf gamer8 » Mán 20. Apr 2015 13:06

Sallarólegur skrifaði:
urban skrifaði:
gamer8 skrifaði:
urban skrifaði:Það eru voðalega fáir hérna, ef einhver að kalla hann svikara fyrir að selja þessi námskeið.

Það eru engin hérna að segja að hann geti ekki hafa orðið ríkur á því að selja drasl á amazon.

En ykkur sem að finnst þetta allt vera alveg í orden og ekkert að.

Getið þið sagt mér hvað hann var að selja áður en hann fór að selja þessi námskeið?
Getiði bennt mér á eina vöru sem að þessi aðili hefur vissulega selt í gegnum amazon ?

Það er frekar furðulegt að maðurinn hafi orðið milljarðamæringur með óhemju mikið af fólki í vinnu og hann virðist ekki sjálfur getað bennt á vöru sem að hann hefur selt.


Hann bara kann aðferðirnar og varð ríkur. That's all that matters. Skiljanlega er fólk öfundsjúkt ef það situr í learned helplessness og neitar að reyna sjálft að breyta lífi sínu.


Þú ert enn að misskilja.

Mér er drullusama hvort að maðurinn sé milljarðamæringur eða ekki, gæti vart verið meira sama um það, þannig að hættu að tala um þennann helvítis öfundsýkis status.


Ég veit vel að menn geta orðið ríkir á því að kaupa vöru og selja hærra, ekkert að því.
ég veit vel að menn geta orðið ríkir á því að selja námskeið um það hvernig eigi að selja drasl á internetinu, ekkert að því.

En finnst þér ekkert furðulegt að maður sem að segist hafa selt vörur fyrir milljarð, eða nei, milljaraða, geti ekki bennt á einn hlut sem að hann hefur selt ??
Finnst þér ekkert furðulegt að maður sem að seldi vörur fyrir MILLJARÐA geti ekki bennt á eitt vörumerki sem að hann seldi ?
finnst þér ekkert furðulegt að maður sem að seldi vörur fyrir milljarða að það finnist engar upplýsingar um það ?

Finnst þér það ekkert furðulegt að maður sem að er að selja námskeið um það hvernig á að selja vörur að það eigi ekki að finnast neinar upplýsingar um það hvaða vörur eða hvernig vörur hann var að selja ?

finnst þér þetta bara alveg eðlilegt ?


Afhverju ertu svona viss um að hann geti það ekki?
Ef salan gengur vel og vörumerkin eru að virka þá er oft bara best að sleppa því að blanda sinni persónu í markaðssetninguna.


Hann er milljarðamæringur. Hann er ungur. Þetta er magnað. Þetta skapar gjaldeyri. Skiptir engu máli hvernig hann varð ríkur. Furðulegt eða ekki furðulegt.

Á meðan við þrælarnir vinnum leiðinleg jobb og myndum óska þess við værum á ströndinni að drekka bjór.

Þetta er öfundsýki af flóknustu gerð þannig meiraðsegja hann áttar sig ekki á því.




machinefart
Ofur-Nörd
Póstar: 288
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2014 12:23
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Magnað afrek hjá ungum íslenskum milljarðamæringi!

Pósturaf machinefart » Mán 20. Apr 2015 13:10

Maður getur svosum aldrei verið 100% viss

en það var klárlega undarlegt þegar hann var spurður hver væri fyrsta physical vara sem hann hafði selt og hann svaraði uuuuu svona fæðubótarefni. Skrítið að vita ekki betur hverjar vörurnar voru sem þú ert að selja og búa til vörumerki í kringum...

ég er ekki viss um að "this container contains supplements" sé góð markaðssetning.



Skjámynd

flottur
Tölvutryllir
Póstar: 683
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Reputation: 46
Staðsetning: Gardentown
Staða: Ótengdur

Re: Magnað afrek hjá ungum íslenskum milljarðamæringi!

Pósturaf flottur » Mán 20. Apr 2015 13:13

gamer8 skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:
urban skrifaði:
gamer8 skrifaði:
urban skrifaði:Það eru voðalega fáir hérna, ef einhver að kalla hann svikara fyrir að selja þessi námskeið.

Það eru engin hérna að segja að hann geti ekki hafa orðið ríkur á því að selja drasl á amazon.

En ykkur sem að finnst þetta allt vera alveg í orden og ekkert að.

Getið þið sagt mér hvað hann var að selja áður en hann fór að selja þessi námskeið?
Getiði bennt mér á eina vöru sem að þessi aðili hefur vissulega selt í gegnum amazon ?

Það er frekar furðulegt að maðurinn hafi orðið milljarðamæringur með óhemju mikið af fólki í vinnu og hann virðist ekki sjálfur getað bennt á vöru sem að hann hefur selt.


Hann bara kann aðferðirnar og varð ríkur. That's all that matters. Skiljanlega er fólk öfundsjúkt ef það situr í learned helplessness og neitar að reyna sjálft að breyta lífi sínu.


Þú ert enn að misskilja.

Mér er drullusama hvort að maðurinn sé milljarðamæringur eða ekki, gæti vart verið meira sama um það, þannig að hættu að tala um þennann helvítis öfundsýkis status.


Ég veit vel að menn geta orðið ríkir á því að kaupa vöru og selja hærra, ekkert að því.
ég veit vel að menn geta orðið ríkir á því að selja námskeið um það hvernig eigi að selja drasl á internetinu, ekkert að því.

En finnst þér ekkert furðulegt að maður sem að segist hafa selt vörur fyrir milljarð, eða nei, milljaraða, geti ekki bennt á einn hlut sem að hann hefur selt ??
Finnst þér ekkert furðulegt að maður sem að seldi vörur fyrir MILLJARÐA geti ekki bennt á eitt vörumerki sem að hann seldi ?
finnst þér ekkert furðulegt að maður sem að seldi vörur fyrir milljarða að það finnist engar upplýsingar um það ?

Finnst þér það ekkert furðulegt að maður sem að er að selja námskeið um það hvernig á að selja vörur að það eigi ekki að finnast neinar upplýsingar um það hvaða vörur eða hvernig vörur hann var að selja ?

finnst þér þetta bara alveg eðlilegt ?


Afhverju ertu svona viss um að hann geti það ekki?
Ef salan gengur vel og vörumerkin eru að virka þá er oft bara best að sleppa því að blanda sinni persónu í markaðssetninguna.


Hann er milljarðamæringur. Hann er ungur. Þetta er magnað. Þetta skapar gjaldeyri. Skiptir engu máli hvernig hann varð ríkur. Furðulegt eða ekki furðulegt.

Á meðan við þrælarnir vinnum leiðinleg jobb og myndum óska þess við værum á ströndinni að drekka bjór.

Þetta er öfundsýki af flóknustu gerð þannig meiraðsegja hann áttar sig ekki á því.



Heyrðu vinur ekki blanda okkur hinum í þessa umræðu, ég er í þannig aðstæðum að ég vinn við það sem ég vill, ekki það sem ég þarf að hanga í. Mér er alveg sama um þennan gaur sem er milljarðamæringur og ég öfunda hann voðalega lítið. Las eitthvað viðtal við hann og hef ekkert verið að fylgjast með honum síðan.


Lenovo Legion dektop.

Skjámynd

gamer8
Bannaður
Póstar: 24
Skráði sig: Lau 31. Jan 2015 16:05
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Magnað afrek hjá ungum íslenskum milljarðamæringi!

Pósturaf gamer8 » Mán 20. Apr 2015 13:20

machinefart skrifaði:Maður getur svosum aldrei verið 100% viss

en það var klárlega undarlegt þegar hann var spurður hver væri fyrsta physical vara sem hann hafði selt og hann svaraði uuuuu svona fæðubótarefni. Skrítið að vita ekki betur hverjar vörurnar voru sem þú ert að selja og búa til vörumerki í kringum...

ég er ekki viss um að "this container contains supplements" sé góð markaðssetning.


Greinilega góð fyrir hann fyrst hann er núna milljónum ríkari. Sjitt þið eruð sofandi.



Skjámynd

snaeji
Tölvutryllir
Póstar: 614
Skráði sig: Fös 05. Mar 2010 01:39
Reputation: 27
Staða: Ótengdur

Re: Magnað afrek hjá ungum íslenskum milljarðamæringi!

Pósturaf snaeji » Mán 20. Apr 2015 13:40

gamer8 í alvörunni ?

Mig langar að spurja þig þekkiru hann eitthvað?
Afhverju ertu svona viss um að þetta sé satt?
Veist þú eitthvað sem við vitum ekki?
Þú gerir ekkert annað en að skrifa að við séum blindir og öfundsjúkir, getur ekki verið að þú sért bara svona vitlaus?
Ertu þá ekki líka örugglega búinn að skrá þig á námskeið og kominn á peningahraðbrautina?

Og afhverju í ósköpunum tekuru dæmi af einhverjum strák sem skrifar mjög vandaðar næringargreinar og hefur góðar tekjur af vefsíðunni sinni þegar við erum að ræða um eitthvað allt annað ?

p.s. er að fara setja upp vefsíðu með kerfi þar sem þú getur grætt allt að 17 milljónir á mánuði og þú ættir að ná að greiða námskeiðslánið niður á fyrsta mánuðinum!!!!!! sendi þér link á eftir.



Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1367
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 193
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Magnað afrek hjá ungum íslenskum milljarðamæringi!

Pósturaf nidur » Mán 20. Apr 2015 13:58

Gamer það er enginn að nenna að tala um þetta hérna, breytir ekki skoðunum með því að kalla alla vitleysinga.


Everyone knows the phrases "time is money" and "money is power". That naturally concludes that time is also power. Time gives you the ability to learn how to do things, but people don't want the power in today's world. They want their time and money.


machinefart
Ofur-Nörd
Póstar: 288
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2014 12:23
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Magnað afrek hjá ungum íslenskum milljarðamæringi!

Pósturaf machinefart » Mán 20. Apr 2015 14:05

Rosalega sorglegar leiðir sem gamer fer. Af hverju þarftu að ráðast á mig og kalla mig vitleysing eða öfundsjúkan fyrir að trúa ekki einhverju sem þú trúir? Getum við ekki bara rætt málin án þess að vera með skítkast eða ekki rætt málin? Þetta er á svo rosalega lágu plani hjá þér...

Ég trúi þessu ekki vegna þess hann á mikla hagsmuni að fá út úr því að fólk trúi þessu. Hann selur einkakennslu á 140 þúsund krónur íslenskar á klukkutímann og ég er ekki viss um að það seljist vel nema hann sé successful (eða talinn svo). Ég er ekkert í einhverju ástandi þar sem ég trúi honum ekki no matter what. Einfaldlega miðað við þær upplýsingar sem ég hef fengið um hans business (sem hafa í raun verið afar takmarkaðar) og miðað við hvernig þessi gaur talar um viðskipti og hvernig hann lýsir því hvernig hann á viðskipti þá bara trúi ég ekki því sem hann heldur fram.

Ef síðan eitthvað fleira kemur fram, þá getur vel verið að ég byrji að trúa honum.

Edit: ætla að bæta því við að þessi maður hefur engan hluta sinna viðskipta á íslandi né ver hann neinum mælanlegum tíma hér þannig þetta skapar ekki nokkurn gjaldeyri.



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 471
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Magnað afrek hjá ungum íslenskum milljarðamæringi!

Pósturaf urban » Mán 20. Apr 2015 15:33

Sallarólegur skrifaði:Afhverju ertu svona viss um að hann geti það ekki?
Ef salan gengur vel og vörumerkin eru að virka þá er oft bara best að sleppa því að blanda sinni persónu í markaðssetninguna.


Hvar kemur fram að ég sé viss um að hann geti þetta ekki ?

En það er nefnilega málið, ef að hann kemur í viðtal, þá er hann að blanda sinni persónu inn í þetta.
gamer8 skrifaði:
Hann er milljarðamæringur. Hann er ungur. Þetta er magnað. Þetta skapar gjaldeyri. Skiptir engu máli hvernig hann varð ríkur. Furðulegt eða ekki furðulegt.

Á meðan við þrælarnir vinnum leiðinleg jobb og myndum óska þess við værum á ströndinni að drekka bjór.

Þetta er öfundsýki af flóknustu gerð þannig meiraðsegja hann áttar sig ekki á því.


Ok... byrjum á einu, ég er ekkert öfundsjúkur út í þennan gæja
ég vinn vinnu sem að mér finnst þrælskemmtileg og hef vel efni á því að lifa.
hef engan sérstakan áhuga á því að vera milljarðarmæringur (þar að auki eru ekki milljarðarmæringar á ströndinni að drekka bjór, það eru almennt þeir sem að vinna manna mest)

Hvaða máli breytir það hvort að hann sé ungur og milljarðamæringur (og afhverju segiru að þetta skapi gjaldeyri ?)
ok enn og aftur, engin öfundsýki hérna út í þennan gæjan.
Þér semsagt finnst akkurat ekkert athugavert við það að maður sem að selur námskeið við það að selja hluti á netinu geti ekki bennt á eina vöru sem að hann hefur selt á netinu.

og enn og aftur, þetta er ekki öfundsýki út í þennan gæja.


en já, þér finnst ofureðlilegt að gæji sem að verður ríkur á því að selja hluti geti ekki bennt á einn hlut sem að hann selur.

OG JÁ, VARSTU BÚIN AÐ NÁ ÞVÍ, ÉG ER EKKI ÖFUNDSJÚKUR ÚT Í ÞENNAN GÆJA !!!!


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

Sultukrukka
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 380
Skráði sig: Fim 26. Des 2002 23:38
Reputation: 51
Staða: Ótengdur

Re: Magnað afrek hjá ungum íslenskum milljarðamæringi!

Pósturaf Sultukrukka » Mán 20. Apr 2015 15:46

Væri gaman að sjá eins og eina 500k millifærslu á íslenskt charity að eigin vali frá honum. Meina, fyrst að hann á svona mikið cash og er ekkert feiminn að allir viti það þá ætti það að vera peanuts peningalega séð fyrir hann, styrkir gott málefni og myndi bókað selja fleiri námskeið.

Allir vinna!

Þetta er hinsvegar ekki að fara að gerast.



Skjámynd

snaeji
Tölvutryllir
Póstar: 614
Skráði sig: Fös 05. Mar 2010 01:39
Reputation: 27
Staða: Ótengdur

Re: Magnað afrek hjá ungum íslenskum milljarðamæringi!

Pósturaf snaeji » Mán 20. Apr 2015 15:51

gamer8 skrifaði:Þetta er öfundsýki af flóknustu gerð þannig meiraðsegja hann áttar sig ekki á því.


Í fyrsta lagi þá er öfundsýki mjög einfalt fyrirbæri.

Þetta er á marga vegu einhver heimskulegasta setning sem ég hef lesið í langan tíma.



Skjámynd

Nitruz
spjallið.is
Póstar: 417
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 19:14
Reputation: 32
Staðsetning: milli steins og sleggju
Staða: Ótengdur

Re: Magnað afrek hjá ungum íslenskum milljarðamæringi!

Pósturaf Nitruz » Mán 20. Apr 2015 17:21

Ég á líka 100 biljón dollara eða var það "1 million dollars"
Mynd

Ég er að kaupa og selja svona uuummm... fyritæki. Ég skall kenna þér hvernig þú græðir 42.386 $ á tíman fyrir að gera ekkineitt.
Þetta er sjúklega legit lestu bara reviews, þarf reyndar að skrifa þau fyrst samt. Ha! trúiru mér ekki! ertu jelly?



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Magnað afrek hjá ungum íslenskum milljarðamæringi!

Pósturaf KermitTheFrog » Mán 20. Apr 2015 17:36

Svo er líka spurning... Ef þetta er svona mikil snilld og hann græðir á tá og fingri á þessu, afhverju að vera að segja fólki frá leyndardóminum?

Erum við vissir um að gamer8 sé ekki tkp12 undir nýju nafni?



Skjámynd

gamer8
Bannaður
Póstar: 24
Skráði sig: Lau 31. Jan 2015 16:05
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Magnað afrek hjá ungum íslenskum milljarðamæringi!

Pósturaf gamer8 » Mán 20. Apr 2015 17:53

machinefart skrifaði:Rosalega sorglegar leiðir sem gamer fer. Af hverju þarftu að ráðast á mig og kalla mig vitleysing eða öfundsjúkan fyrir að trúa ekki einhverju sem þú trúir? Getum við ekki bara rætt málin án þess að vera með skítkast eða ekki rætt málin? Þetta er á svo rosalega lágu plani hjá þér...

Ég trúi þessu ekki vegna þess hann á mikla hagsmuni að fá út úr því að fólk trúi þessu. Hann selur einkakennslu á 140 þúsund krónur íslenskar á klukkutímann og ég er ekki viss um að það seljist vel nema hann sé successful (eða talinn svo). Ég er ekkert í einhverju ástandi þar sem ég trúi honum ekki no matter what. Einfaldlega miðað við þær upplýsingar sem ég hef fengið um hans business (sem hafa í raun verið afar takmarkaðar) og miðað við hvernig þessi gaur talar um viðskipti og hvernig hann lýsir því hvernig hann á viðskipti þá bara trúi ég ekki því sem hann heldur fram.

Ef síðan eitthvað fleira kemur fram, þá getur vel verið að ég byrji að trúa honum.

Edit: ætla að bæta því við að þessi maður hefur engan hluta sinna viðskipta á íslandi né ver hann neinum mælanlegum tíma hér þannig þetta skapar ekki nokkurn gjaldeyri.


Ég gæti samt trúað því að hann vilji vera hér heima og eflaust versla eitthvað hér líka þannig þá skapar þetta gjaldeyri hér.



Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1367
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 193
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Magnað afrek hjá ungum íslenskum milljarðamæringi!

Pósturaf nidur » Mán 20. Apr 2015 18:32

Læsa þessuum þráð plz? :)


Everyone knows the phrases "time is money" and "money is power". That naturally concludes that time is also power. Time gives you the ability to learn how to do things, but people don't want the power in today's world. They want their time and money.

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7157
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1044
Staða: Tengdur

Re: Magnað afrek hjá ungum íslenskum milljarðamæringi!

Pósturaf rapport » Mán 20. Apr 2015 19:42




Skjámynd

gamer8
Bannaður
Póstar: 24
Skráði sig: Lau 31. Jan 2015 16:05
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Magnað afrek hjá ungum íslenskum milljarðamæringi!

Pósturaf gamer8 » Mán 20. Apr 2015 20:26

Ég sá einusinni eitt magnað og það var sko magnað.




Höfundur
dbox
Ofur-Nörd
Póstar: 256
Skráði sig: Þri 18. Jún 2013 12:37
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Magnað afrek hjá ungum íslenskum milljarðamæringi!

Pósturaf dbox » Þri 21. Apr 2015 20:47

Þetta er mjög skrýtið er búinn að vera að reyna að googla hvað þetta fyrirtæki hjá honum heitir og finn það ekki
Það er heldur ekki hægt að hringja i hann.
Ég er nú bara mjög hissa hvernig trúðarnir 2 gátu náð á hann í sima.




jólnir
Græningi
Póstar: 41
Skráði sig: Sun 29. Mar 2015 21:47
Reputation: 19
Staða: Ótengdur

Re: Magnað afrek hjá ungum íslenskum milljarðamæringi!

Pósturaf jólnir » Þri 21. Apr 2015 20:58

dbox skrifaði:Þetta er mjög skrýtið er búinn að vera að reyna að googla hvað þetta fyrirtæki hjá honum heitir og finn það ekki
Það er heldur ekki hægt að hringja i hann.
Ég er nú bara mjög hissa hvernig trúðarnir 2 gátu náð á hann í sima.


http://danielaudunsson.com/connect-with-me/

Er það venjan að fólk á netinu láti númerið sitt liggja á lausu?



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7157
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1044
Staða: Tengdur

Re: Magnað afrek hjá ungum íslenskum milljarðamæringi!

Pósturaf rapport » Þri 21. Apr 2015 21:21

http://special.ryananddaniel.com/outsou ... pplication

Þá er bara að bóka plass og vona að maður komist að...

gamer8, við sjáumst svo bara í Cebu, haggi?




Höfundur
dbox
Ofur-Nörd
Póstar: 256
Skráði sig: Þri 18. Jún 2013 12:37
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Magnað afrek hjá ungum íslenskum milljarðamæringi!

Pósturaf dbox » Þri 21. Apr 2015 23:39

rapport skrifaði:http://special.ryananddaniel.com/outsourcing-mastermind-application

Þá er bara að bóka plass og vona að maður komist að...

gamer8, við sjáumst svo bara í Cebu, haggi?



hehehehehhehe :D