Spurninga Þráðurinn

Allt utan efnis

holavegurinn
Fiktari
Póstar: 95
Skráði sig: Þri 21. Maí 2013 23:16
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Pósturaf holavegurinn » Fös 04. Apr 2014 13:29

Nariur skrifaði:Hvar get ég fengið segla?... eitthvað í þessa átt

Mynd




Hérna geturðu fundið & pantað á góðu verði http://www.dx.com/s/magnets



Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1830
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 181
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Pósturaf Nariur » Fös 04. Apr 2014 16:53

holavegurinn skrifaði:
Nariur skrifaði:Hvar get ég fengið segla?... eitthvað í þessa átt





Hérna geturðu fundið & pantað á góðu verði http://www.dx.com/s/magnets


Mig vantaði með stuttum fyrirvara. Ég reddaði mér með því að rífa ónýtan harðan disk í sundur.


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

KrissiP
has spoken...
Póstar: 170
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 17:48
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Pósturaf KrissiP » Fim 01. Maí 2014 23:11

Sendir amazon til íslands?


I5 4670k @ 3,4| GA-Z87X-D3H| 8Gb DDR3 | Asus Gtx 770 |1TB HDD |64 GB Crucial M4| CM 720W| CM 690


Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Pósturaf Dúlli » Lau 10. Maí 2014 12:02

Fjöltengi til að taka í sundur. Hvar er best að taka ? sem sagt svona sem er skrúfanlegt í sundur.



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Pósturaf Gúrú » Sun 11. Maí 2014 07:38

Dúlli skrifaði:Fjöltengi til að taka í sundur. Hvar er best að taka ? sem sagt svona sem er skrúfanlegt í sundur.


Ha.


Modus ponens

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3086
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Pósturaf lukkuláki » Sun 11. Maí 2014 09:03

Dúlli skrifaði:Fjöltengi til að taka í sundur. Hvar er best að taka ? sem sagt svona sem er skrúfanlegt í sundur.


Það er meira um að það sé verið að selja fjöltengi sem þú skrúfar saman :D

Þú færð fjöltengi til samsetningar í Glóey Ármúla, Rafvörumarkaðinum og flestum þannig verslunum.
http://gloey.is/?p=4&cat=1&id=9


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.


Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Pósturaf Dúlli » Sun 11. Maí 2014 11:55

lukkuláki skrifaði:
Dúlli skrifaði:Fjöltengi til að taka í sundur. Hvar er best að taka ? sem sagt svona sem er skrúfanlegt í sundur.


Það er meira um að það sé verið að selja fjöltengi sem þú skrúfar saman :D

Þú færð fjöltengi til samsetningar í Glóey Ármúla, Rafvörumarkaðinum og flestum þannig verslunum.
http://gloey.is/?p=4&cat=1&id=9
Keypti tvö svoleiðis stk í BYKO 795,- krónur stk með 6x tenglum. Veit eithver hvar sé ódýrast að kaupa kapal í metra tali ?



Skjámynd

Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 10
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Pósturaf Yawnk » Lau 19. Júl 2014 15:55

Hvar fæ ég keypt maskínu sem þú stingur inn í sígarettukveikjarann í bílnum og tengir svo Ipod/Iphone í samband við það, og svo spilar þessi maskína í gegnum útvarpið í bílnum? veit ekki hvað þetta heitir :-#



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6317
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 445
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Tengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Pósturaf worghal » Lau 19. Júl 2014 16:14

Yawnk skrifaði:Hvar fæ ég keypt maskínu sem þú stingur inn í sígarettukveikjarann í bílnum og tengir svo Ipod/Iphone í samband við það, og svo spilar þessi maskína í gegnum útvarpið í bílnum? veit ekki hvað þetta heitir :-#

elko.
sá svona dót við inganginn í elko í skeifunni.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Pósturaf KermitTheFrog » Lau 19. Júl 2014 21:02

Yawnk skrifaði:Hvar fæ ég keypt maskínu sem þú stingur inn í sígarettukveikjarann í bílnum og tengir svo Ipod/Iphone í samband við það, og svo spilar þessi maskína í gegnum útvarpið í bílnum? veit ekki hvað þetta heitir :-#


Þú gætir rölt í hvaða tölvuvöruverslun sem er og beðið um "fm sendi í bil" og þú fengið það sem þú ert að biðja um.

Hér er t.d. einn með bluetooth http://tolvutek.is/vara/technaxx-fmt300 ... oth-sendir



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Pósturaf Gúrú » Sun 20. Júl 2014 13:46

Þeir eru gríðarlega mismunandi í áreiðanleika og hljóðgæðum. Ég keypti 10.000 króna eintak í Samsung setrinu Síðumúla og er loksins sáttur.

Vöruheiti ACP GG-FLEXSMART GO GROOVE FLEXSMART X3 BT F


Modus ponens

Skjámynd

KrissiP
has spoken...
Póstar: 170
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 17:48
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Pósturaf KrissiP » Mán 18. Ágú 2014 16:15

Er að reyna að taka backup af tölvunni minni inn á flakkara, en þegar ég reyni að copya t.d users möppuna sem er tæp 200 gb, þá copyar flakkarinn bara 160 mb. Er þetta eðlileg compression eða er flakkarinn bara að drulla á sig?


I5 4670k @ 3,4| GA-Z87X-D3H| 8Gb DDR3 | Asus Gtx 770 |1TB HDD |64 GB Crucial M4| CM 720W| CM 690

Skjámynd

Frantic
FanBoy
Póstar: 797
Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Pósturaf Frantic » Mán 18. Ágú 2014 17:23

Af hverju er ekki regla á þessum þræði að það má bara svara spurningum með spurningu?



Skjámynd

Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 10
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Pósturaf Yawnk » Mán 18. Ágú 2014 18:21

Frantic skrifaði:Af hverju er ekki regla á þessum þræði að það má bara svara spurningum með spurningu?

Afhverju?



Skjámynd

Frantic
FanBoy
Póstar: 797
Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Pósturaf Frantic » Mán 18. Ágú 2014 18:34

Yawnk skrifaði:
Frantic skrifaði:Af hverju er ekki regla á þessum þræði að það má bara svara spurningum með spurningu?

Afhverju?

Myndi það ekki bara vera skemmtilegra?




Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Pósturaf Dúlli » Þri 19. Ágú 2014 17:18

Af hverju birtast ekki þræðir úr "Óskast - Tölvuvörur" á forsíðunni ? sem sagt í virkar umræður ? ef ég smelli á flokkinn sé ég fult af nýju efni en það kemur ekkert upp í virkar umræður kassanum. :baby



Skjámynd

Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 10
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Pósturaf Yawnk » Þri 19. Ágú 2014 17:40

Dúlli skrifaði:Af hverju birtast ekki þræðir úr "Óskast - Tölvuvörur" á forsíðunni ? sem sagt í virkar umræður ? ef ég smelli á flokkinn sé ég fult af nýju efni en það kemur ekkert upp í virkar umræður kassanum. :baby

Er ekki bara búið að breyta þessu án þess að láta fólk vita?




Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Pósturaf Dúlli » Þri 19. Ágú 2014 17:44

Yawnk skrifaði:
Dúlli skrifaði:Af hverju birtast ekki þræðir úr "Óskast - Tölvuvörur" á forsíðunni ? sem sagt í virkar umræður ? ef ég smelli á flokkinn sé ég fult af nýju efni en það kemur ekkert upp í virkar umræður kassanum. :baby

Er ekki bara búið að breyta þessu án þess að láta fólk vita?
Allir til sölu þræðir koma upp í virkar umræður



Skjámynd

Snorrlax
Fiktari
Póstar: 60
Skráði sig: Sun 30. Des 2012 22:04
Reputation: 6
Staðsetning: ísland
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Pósturaf Snorrlax » Þri 19. Ágú 2014 17:52

Af hverju eru ekki sömu þræðirnir á forsíðunni þegar maður er logaður inn og þegar maður er ekki logaður inn?


i5 4670K//R9 290//Gigabyte GA-Z87-D3HP//Crucial Ballistix Sport (4x8GB)-----HD650//Mad Dogs//Porta Pro//CX 5.00// HD 4.30//M-Audio BX8

Skjámynd

Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 10
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Pósturaf Yawnk » Þri 19. Ágú 2014 17:56

Dúlli skrifaði:
Yawnk skrifaði:
Dúlli skrifaði:Af hverju birtast ekki þræðir úr "Óskast - Tölvuvörur" á forsíðunni ? sem sagt í virkar umræður ? ef ég smelli á flokkinn sé ég fult af nýju efni en það kemur ekkert upp í virkar umræður kassanum. :baby

Er ekki bara búið að breyta þessu án þess að láta fólk vita?
Allir til sölu þræðir koma upp í virkar umræður

Afhverju sé ég þá ekki?? er með auglýsingu þarna inni og var að bömpa hana og ég hef ekki séð til sölu þræði í einhverja viku núna.




Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Pósturaf Dúlli » Fim 21. Ágú 2014 16:49

Af hverju er búið að fela allt sem ég pósta ? :thumbsd var hjá félaga minum og kikti á vaktinni á hans aðgangi og hann gat ekki séð neitt sem ég pósta, hvaða rugl er það ? :thumbsd



Skjámynd

Frantic
FanBoy
Póstar: 797
Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Pósturaf Frantic » Fim 21. Ágú 2014 16:57

LoL þá er hann búinn að blocka þig! :D




Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Pósturaf Dúlli » Fim 21. Ágú 2014 17:01

Frantic skrifaði:LoL þá er hann búinn að blocka þig! :D
Ef svo er þá er það bara rugl, er ekki búin að brjóta neinar reglur eða neitt og virkilega sorglegt ef svona er látið. Af hverju er ekki búið að loka á þennan "hakkari" það eru allir alltaf að rage þegar hann póstar. :thumbsd



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2704
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 152
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Pósturaf SolidFeather » Fim 21. Ágú 2014 17:19

Félagi þinn er búinn að blocka þig. Þú verður að tala um þetta við hann. Stjórnendur eru líklegast ekki búnir að blocka þig þar sem að við sjáum hvað þú ert að skrifa.




Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Pósturaf Dúlli » Fim 21. Ágú 2014 17:24

SolidFeather skrifaði:Félagi þinn er búinn að blocka þig. Þú verður að tala um þetta við hann. Stjórnendur eru líklegast ekki búnir að blocka þig þar sem að við sjáum hvað þú ert að skrifa.
ég hugsaði út í það og ekkert hans megin. þræðir sem ég stofna koma ekki lengur fram á forsíðunni, sé þá eingöngu undur "skoða mín innlegg."