Síða 1 af 1

Fótboltaáhugamenn - spjallsvæði

Sent: Þri 16. Sep 2025 13:40
af dreymandi
Hæ vaktarar.

Kannski vitlaust af mér að vera spyrja hér en læt flakka. Ég er fótboltaáhugamaður og Valsari (dæmið mig ekki fyrir það :)).

MIg vantar að vita hvort hér séu einhverjir valsarar eða sem vita hvort sé til einhversstaðar spjallþráður t.d eins og Þróttarar eru með skv. þessari frétt:

https://www.dv.is/433/2025/9/15/skrif-g ... mali-nuna/

Ef einhver veit má sá hinn sami gjarna setja link á það hér eða senda pm

Kær kv og afsakið spurninguna

Re: Fótboltaáhugamenn - spjallsvæði

Sent: Þri 16. Sep 2025 20:12
af svanur08
Er ekki hægt að spjalla við þig um fótbolta þó maður sé ekki valsari?

Re: Fótboltaáhugamenn - spjallsvæði

Sent: Þri 16. Sep 2025 21:28
af Nördaklessa
er ekki fótbolta áhuga maður en ég valdi mér MAN UTD sem uppáhalds lið sem barn/unglingur og það er bara ömurlegt tbh :svekktur

Re: Fótboltaáhugamenn - spjallsvæði

Sent: Fös 19. Sep 2025 16:42
af dreymandi
svanur08 skrifaði:Er ekki hægt að spjalla við þig um fótbolta þó maður sé ekki valsari?


það er vel hægt ég bara er að leyta að spjalli valsara um okkar lið skilurðu á t.d fb

kv

Re: Fótboltaáhugamenn - spjallsvæði

Sent: Fös 19. Sep 2025 16:43
af dreymandi
Nördaklessa skrifaði:er ekki fótbolta áhuga maður en ég valdi mér MAN UTD sem uppáhalds lið sem barn/unglingur og það er bara ömurlegt tbh :svekktur



:)

hefðir átt að velja þér liverpool eins og ég, hehe. standa sig vel á síðustu árum og enn.....

kv

Re: Fótboltaáhugamenn - spjallsvæði

Sent: Fös 19. Sep 2025 17:18
af GuðjónR
Kannski væri sniðugt að búa til spjallsvæði fyrir fótboltabullur hérna ef áhugi er fyrir því. Mætti hafa hann utan virkra umræðna eða búa til þriðja flokkinn af virkum umræðum og hafa fótbolta og stjórnmál þar inni. Þá geta allir fengið eitthvað fyrir sinn snúð. Og engin orðið fyrir áreyti af því sem hann hefur ekki áhuga á.

Re: Fótboltaáhugamenn - spjallsvæði

Sent: Fös 19. Sep 2025 20:01
af kimpossible
Gæti orðið erfitt fyrir þig að finna valsaraspjall. Ekki nema hinn hafi búið þannig til…

Re: Fótboltaáhugamenn - spjallsvæði

Sent: Mið 01. Okt 2025 21:14
af elvarb7
GuðjónR skrifaði:Kannski væri sniðugt að búa til spjallsvæði fyrir fótboltabullur hérna ef áhugi er fyrir því. Mætti hafa hann utan virkra umræðna eða búa til þriðja flokkinn af virkum umræðum og hafa fótbolta og stjórnmál þar inni. Þá geta allir fengið eitthvað fyrir sinn snúð. Og engin orðið fyrir áreyti af því sem hann hefur ekki áhuga á.


Eða bara íþrótta svæði? Það er til meira en bara fótbolti þó að hann sé mjög skemmtilegur