Hvaða verkumsjónarkerfi finnst ykkur þægilegt að nota og afhverju?
Sent: Fim 06. Nóv 2025 09:24
Hef notað nokkur í gegnum tíðina
Lotus Notes / HCL Notes - Brunnar þar fyrir verkefni, tickets, lausnir og eignaskráningu (allt handvirkt)
Altiris total management suite - Var web based beiðnakerfi með fínum CMDB og hugbúnaðardreifingu. Þurfti að dreifa client á vélar (minnir mig).
Manage engine service desk plus = Beiðnakerfi með CMDB (bæði netskönnun og client inventory discovery í boði) einnig voru ótal fídusar í kerfinu sem voru minna notaðir, t.d. innkaupahluti.
Jira ITSM - Beiðnakerfi með lausnabrunni og gæðahandbók í Confluenmce, internal vefverslunar add-on
Zendesk - Basic ticketting, launsabrunnur (er ekki admin, get lítið fiktað) en sárvantar að byggja upp CMDB (ef einhver þekkir hvernig hægt er að gera það, add on eða feature sem þarf að virkja)...
En fór svo að pæla í þessu því síminn minn er í viðgerð hjá Tæknivörum og mér finnst beiðnakerfið þeirra virka mjög notendavænt og smooth og virðist vera íslenkt - https://www.codilac.com/
Lotus Notes / HCL Notes - Brunnar þar fyrir verkefni, tickets, lausnir og eignaskráningu (allt handvirkt)
Altiris total management suite - Var web based beiðnakerfi með fínum CMDB og hugbúnaðardreifingu. Þurfti að dreifa client á vélar (minnir mig).
Manage engine service desk plus = Beiðnakerfi með CMDB (bæði netskönnun og client inventory discovery í boði) einnig voru ótal fídusar í kerfinu sem voru minna notaðir, t.d. innkaupahluti.
Jira ITSM - Beiðnakerfi með lausnabrunni og gæðahandbók í Confluenmce, internal vefverslunar add-on
Zendesk - Basic ticketting, launsabrunnur (er ekki admin, get lítið fiktað) en sárvantar að byggja upp CMDB (ef einhver þekkir hvernig hægt er að gera það, add on eða feature sem þarf að virkja)...
En fór svo að pæla í þessu því síminn minn er í viðgerð hjá Tæknivörum og mér finnst beiðnakerfið þeirra virka mjög notendavænt og smooth og virðist vera íslenkt - https://www.codilac.com/
