Síða 1 af 1

EM í handbolta

Sent: Sun 25. Jan 2026 18:45
af rapport
Holy... magnaður leikur á móti Svíþjóð.

Re: EM í handbolta

Sent: Sun 25. Jan 2026 19:25
af gunni91
Smá 300 "spartan" fílingur í þessum leik. Voru geggjaðir!

Re: EM í handbolta

Sent: Sun 25. Jan 2026 20:11
af Hjaltiatla
Ekki sigur, kennslustund. Og þegar Ísland fer í gang Þá er veisla O:)

Re: EM í handbolta

Sent: Mán 26. Jan 2026 14:37
af falcon1
Þetta var geggjaður leikur! Vonandi hafa þeir fagnað smá í gærkveldi en eru bara komnir með hugann á næsta leik sem er á morgun.

Re: EM í handbolta

Sent: Þri 27. Jan 2026 12:55
af svanur08
Geggjaður leikur, en nú er bara einbeita sér af næstu 2 leikjum.

Re: EM í handbolta

Sent: Þri 27. Jan 2026 14:01
af falcon1
Áfram Ísland!!!

Re: EM í handbolta

Sent: Þri 27. Jan 2026 17:26
af falcon1
Hvað var þetta!?

En sem betur fer náðum við að stela einu stigi en hvort það dugi efa ég.

Re: EM í handbolta

Sent: Þri 27. Jan 2026 18:05
af Úlvur
nei Svíþjóð tapaði viljandi samkvæmt Króötum hahahah

Re: EM í handbolta

Sent: Þri 27. Jan 2026 19:03
af gunnar.mar
Þar fór draumurinn

Re: EM í handbolta

Sent: Þri 27. Jan 2026 20:22
af svanur08
Ungverjar 2 yfir í hálfleik, svíar geta ekkert.

Re: EM í handbolta

Sent: Þri 27. Jan 2026 21:13
af Hjaltiatla
Ungverjar gerðu Íslandi svakalegan greiða

https://www.mbl.is/sport/em_handbolta/2026/01/27/ungverjar_gerdu_islandi_svakalegan_greida/


Takk Ungverjaland \:D/

Re: EM í handbolta

Sent: Þri 27. Jan 2026 22:08
af svanur08
Enn von. Bara vinna á morgun.

Re: EM í handbolta

Sent: Mið 28. Jan 2026 00:58
af emil40
svanur08 skrifaði:Enn von. Bara vinna á morgun.

slóvenar eru með hörku lið

Re: EM í handbolta

Sent: Mið 28. Jan 2026 08:54
af rapport
Sko...

Tölfræðin segir okkur að á þessu móti þá vinnum við lið sem byrja á "S" að meðaltali með 4 mörkum en trendið er reyndar á þá leið að við ættum að tapa með 4...

p.s. nenni engu tali um fylgni og orsakasamhengi, þetta er bara pjúra tölfræði... :-)

Re: EM í handbolta

Sent: Mið 28. Jan 2026 16:37
af rapport
YES!!!

Snillingar þessir drengir!!!

Re: EM í handbolta

Sent: Fös 30. Jan 2026 20:03
af rapport
Komaaaaaa svooooooooo!!!!

Re: EM í handbolta

Sent: Fös 30. Jan 2026 21:21
af GuðjónR
Fótbolti er leiðinlegur...

Re: EM í handbolta

Sent: Fös 30. Jan 2026 21:23
af marijuana
GuðjónR skrifaði:Fótbolti er leiðinlegur...


Allar íþróttir eru skemmtilegar ef maður getur fundið ástæðu til að halda með einhverjum. :happy

Re: EM í handbolta

Sent: Fös 30. Jan 2026 21:26
af agnarkb
Brons er miklu brúklegri málmur heldur en gull.