Avast tilkynnir um trojan á istorrent.net

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1066
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Avast tilkynnir um trojan á istorrent.net

Pósturaf Hargo » Þri 05. Maí 2009 23:14

Sú íslenska torrent síða sem ég notaði mest hingað til var e.t.v. rtorrent.net undanfarin misseri. Núna er hún farin niður og ég ákvað að prófa istorrent.net þar sem ég er með aðgang þar. En ég fæ hinsvegar alltaf meldingu frá Avast vírusvörninni þegar ég reyni að fara inn á síðuna.

Screenshots:

Mynd

Mynd

Mynd

Þetta eru nokkur dæmi, filename er alltaf mismunandi. Er þetta samt nokkuð til að hafa áhyggjur af? Er ekki Avast eitthvað að panikka bara, hef heyrt að hún sé nokkuð mikið með false alarms en þorði þó ekki að browsa inn á síðuna án þess að doka aðeins við. Einhver sem kannast við þetta?



Skjámynd

Stuffz
Kerfisstjóri
Póstar: 1249
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 82
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Avast tilkynnir um trojan á istorrent.net

Pósturaf Stuffz » Þri 05. Maí 2009 23:42

annaðhvort misheppnað pro pirate, eða vel heppnað anti pirate stunt..

allavegana stórefa að þetta sé nokkuð skilt istorrent.is


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
Rafskjótar: KS-16S, KS-S22. CAMS: Insta360 X3, FLOW, GO, ACE Pro. Skydio 2 TikTok
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack

Skjámynd

Höfundur
Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1066
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: Avast tilkynnir um trojan á istorrent.net

Pósturaf Hargo » Mið 06. Maí 2009 17:43

Jæja Avast hleypir mér núna óhindrað á síðuna.

Ætli þetta hafi ekki verið út af þessari árás sem istorrent.net varð fyrir...

Góðann dag,

Seinustu viku hefur vefsíðan verið mest megins niðri sökum þess að einhverjir aðilar réðust ítrekað á okkur.
Þetta leiddi til þess á endanum að við þurftum að setja allt svæðið upp aftur, til að tryggja að enga vírusa séu að finna neinstaðar eða eitthvað skaðlegt.

Vissulega þarf að lagfæra margt hérna, sem gert verður fljótlega.

Ég vona að þið skyljið þetta öll.




starionturbo
Gúrú
Póstar: 542
Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
Reputation: 8
Staðsetning: localhost
Staða: Ótengdur

Re: Avast tilkynnir um trojan á istorrent.net

Pósturaf starionturbo » Fim 07. Maí 2009 13:58

Maður á ekki að nota FTP í dag.

Komst einhver skíta vírus sem var í tölvu sem var notuð til að tengjast mínum serverum með FTP.

Hann tók alla file-a (5000+) á servernum og bætti við external scripti sem var einfaldlega bara spybot.

Ég tók út ftp og bjó til bash scriptu sem remove-aði þetta allstaðar.

Nota SFTP í dag...


Foobar

Skjámynd

binnip
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Mið 15. Apr 2009 14:44
Reputation: 0
Staðsetning: fyrir framan skjáinn.
Staða: Ótengdur

Re: Avast tilkynnir um trojan á istorrent.net

Pósturaf binnip » Fim 07. Maí 2009 15:20

þetta gerðist líka hjá mér!
vá hvað ég var orðinn pirraður


nVidia 9600GT - 600GB HD- ASRockP43DE - Intel E6600 2.4 GHz - GeIL Ultra 4GB 1066 MHz