Síða 1 af 1
					
				Full hd tv vs. flakkari
				Sent: Mán 03. Jan 2011 19:33
				af ColdIce
				Sælir vaktarar, ég keypti mér 42" full hd tæki, sem styður mkv og avi og fleira drasl gegnum usb(Fökking hentugt!) Er svo með 1tb flakkara, bara einhvern WD gaur. Þegar ég reyni að spila hd myndir þá kemur bara cant read file blabla. Þarf ég að hafa "hd flakkara" til að spila myndirnar?
Spurning 2. Er með Sony dvd spilara, get ég spilað hd myndir úr honum?
			 
			
					
				Re: Full hd tv vs. flakkari
				Sent: Mán 03. Jan 2011 20:27
				af AntiTrust
				Nei, þarft ekki að vera með neina sérstaka týpu af flakkara, flakkarinn geymir bara gögnin, vandamálið liggur annaðhvort í sjónvarpinu eða formattinu/codecinu á skránni.
Nei, þú getur ekki spilað HD myndir með DVD spilara.
			 
			
					
				Re: Full hd tv vs. flakkari
				Sent: Mán 03. Jan 2011 20:56
				af ColdIce
				AntiTrust skrifaði:Nei, þarft ekki að vera með neina sérstaka týpu af flakkara, flakkarinn geymir bara gögnin, vandamálið liggur annaðhvort í sjónvarpinu eða formattinu/codecinu á skránni.
Nei, þú getur ekki spilað HD myndir með DVD spilara.
Skráin heitir: The.Town.EXTENDED.1080p.Bluray.x264-CBGB.mkv
Þetta er sjónvarpið: 
http://ht.is/index.php?sida=vara&vara=42PFL5405H 
			
					
				Re: Full hd tv vs. flakkari
				Sent: Mán 03. Jan 2011 21:02
				af AntiTrust
				Skv. þessu ættiru að geta spilað skránna. Prufaðu aðrar .mkv skrár.
 
			
					
				Re: Full hd tv vs. flakkari
				Sent: Mán 03. Jan 2011 21:05
				af Gilmore
				Ég er með 50" LG sjónvarp með innbyggðum HD spilara. Ég hef ekki ennþá getað spilað eina einustu HD mynd og frekar fáar DVD myndir. Get samt spilað flest DVD-Rip. Búinn að prófa flest format sem til eru. Ef ég prófa HD mynd þá kemur annað hvort "file not supported", eða þá að myndin spilast, en hljóðið virkar ekki.
Eru þetta ekki bara takmarkaðir spilarar sem eru í þessum tækjum sem styðja fá codec.....svona sölu gimmic!!
Ég bjóst svo sem við þessu af innbyggðum spilara, þannig að planið var alltaf að kaupa almennilegan HD flakkara eins og AC Ryan, WD eða eitthvað þannig sem getur spilað nánast allt.
			 
			
					
				Re: Full hd tv vs. flakkari
				Sent: Mán 03. Jan 2011 21:06
				af natti
				faraldur skrifaði:Systa fékk sér þetta tæki og líkar vel við það, ég smellti venjulegum flakkara við það með MKV og það spilaði það léttilega 
Tekið úr þessum þræði:
viewtopic.php?f=47&t=33988&st=0&sk=t&sd=aSama og AntiTrust segir, prufa aðra skrá...
 
			
					
				Re: Full hd tv vs. flakkari
				Sent: Mán 03. Jan 2011 21:08
				af andribolla
				USB connection issues
USB device content is not displayed:
 Check that the USB storage device is 
set to ‘Mass Storage Class’ compliant, as 
described in the storage device's 
documentation.
 Check that the USB storage device is 
compatible with the TV.
 Check that the audio and picture file 
formats are supported by the TV.
Audio and picture files do not play or 
display smoothly:
The transfer performance of the USB 
storage device may limit the data transfer 
rate to the TV, causing poor playback
-- sá í kynninguni um þetta sjónvarp að hann talar bara um usb lykla ekki harðadiska. gæti það verið málið?
			 
			
					
				Re: Full hd tv vs. flakkari
				Sent: Mán 03. Jan 2011 21:11
				af fallen
				Þetta sjónvarp spilar ekki .mkv fæla, moms keypti svona og ég hef ekki náð að spila neinar HD myndir á þessu.
Videospilunin (.avi) er líka slök, myndi fá mér .mkv compatible sjónvarpsflakkara/htpc ef þú ætlar að stunda HD bíómyndaáhorf.
Það er náttúrulega spurning um að hafa samband við neytendastofu því þessir speccar eru ekkert nema lygi.
Ágætis sjónvarp samt 

 
			
					
				Re: Full hd tv vs. flakkari
				Sent: Mán 03. Jan 2011 21:12
				af AntiTrust
				andribolla skrifaði:-- sá í kynninguni um þetta sjónvarp að hann talar bara um usb lykla ekki harðadiska. gæti það verið málið?
Sjónvarpið á ekki að sjá neinn mun, sér bara x partition í x filesystem.
 
			
					
				Re: Full hd tv vs. flakkari
				Sent: Mán 03. Jan 2011 21:12
				af ColdIce
				fallen skrifaði:Þetta sjónvarp spilar ekki .mkv fæla, moms keypti svona og ég hef ekki náð að spila neinar HD myndir á þessu.
Videospilunin (.avi) er líka slök, myndi fá mér .mkv compatible sjónvarpsflakkara/htpc ef þú ætlar að stunda HD bíómyndaáhorf.
Það er náttúrulega spurning um að hafa samband við neytendastofu því þessir speccar eru ekkert nema lygi.
Ágætis sjónvarp samt 

 
Rétt, verulega gott tæki 

 
			
					
				Re: Full hd tv vs. flakkari
				Sent: Mán 03. Jan 2011 21:39
				af ColdIce
				en er hægt að breyta codec í svona skrá?