Síða 1 af 1
					
				Ódýr skrifborð?
				Sent: Mið 05. Jan 2011 19:36
				af ColdIce
				Sælir, er að leita mér að skrifborði sem ég get haft fartölvuna á en um leið lært líka. Hvar finn ég svoleiðis ódýr annarsstaðar en í rúmfó?
			 
			
					
				Re: Ódýr skrifborð?
				Sent: Mið 05. Jan 2011 19:38
				af bulldog
				ikea.is ?
			 
			
					
				Re: Ódýr skrifborð?
				Sent: Mið 05. Jan 2011 19:49
				af ColdIce
				bulldog skrifaði:ikea.is ?
Ég sagði ódýrt.
Takk samt
 
			
					
				Re: Ódýr skrifborð?
				Sent: Mið 05. Jan 2011 19:57
				af Dormaster
				
			 
			
					
				Re: Ódýr skrifborð?
				Sent: Mið 05. Jan 2011 20:00
				af ColdIce
				Þetta er einmitt það borð sem ég ætla að kaupa á morgun ef enginn veit um neitt betra. Myndi ekki hugsa mig um ef það væri til í öðru en hvítu
 
			
					
				Re: Ódýr skrifborð?
				Sent: Mið 05. Jan 2011 20:16
				af capteinninn
				Athugaðu með barnaland, innréttuðum heila skrifstofu með dóti sem við fengum gefins á Barnalandi.
Mér finnst samt Ikea ekki svo dýrt, fer samt eftir því hvað maður kaupir
			 
			
					
				Re: Ódýr skrifborð?
				Sent: Mið 05. Jan 2011 20:36
				af Dormaster
				ColdIce skrifaði:Þetta er einmitt það borð sem ég ætla að kaupa á morgun ef enginn veit um neitt betra. Myndi ekki hugsa mig um ef það væri til í öðru en hvítu
 
haha nice ég er að fara að kaupa mér líka svona borð 

 
			
					
				Re: Ódýr skrifborð?
				Sent: Mið 05. Jan 2011 22:00
				af bulldog
				Ég á flottara borð eitthvað viðarlitað gamalt. Works for me  

 
			
					
				Re: Ódýr skrifborð?
				Sent: Mið 05. Jan 2011 23:50
				af Kristján Gerhard
				Kíkja í Góða Hirðinn?
			 
			
					
				Re: Ódýr skrifborð?
				Sent: Fim 06. Jan 2011 00:11
				af Black
				labbaðu inní grunnskóla og biddu um "kennaraborð", ódýrt eða gefins will probably work 
ég smíðaði mitt úr svoleiðis borðplötu