Síða 1 af 1
					
				tónlistarmaður óskast til að gera beat
				Sent: Lau 08. Jan 2011 01:38
				af biturk
				mig vantar mann sem getur geart beat fyrir mig, frjáls aðferð, þarf bara að vera um 3-5 min að lengd, þarf ekkert að vera flókið, þarf bara að vera grípandi, má hvort sem er vera fyrir eitthvað rólegt eða æst
ég borga fyrir góð beat alveg tvímmælalaust, en ég vil fá að heira bút úr því áður en ég borga.
			 
			
					
				Re: tónlistarmaður óskast til að gera beat
				Sent: Lau 08. Jan 2011 01:40
				af BjarkiB
				Ekkert sérstök tegund? tld. Hip Hop eða Dubstep o.s.fv.
			 
			
					
				Re: tónlistarmaður óskast til að gera beat
				Sent: Lau 08. Jan 2011 01:40
				af biturk
				já gleimdi að nefna, fyrir hip hop  

 
			
					
				Re: tónlistarmaður óskast til að gera beat
				Sent: Lau 08. Jan 2011 01:43
				af BjarkiB
				Allavega, kunningji minn hefur verið í því að gera hip-hop beat, get haft samband við hann.
http://www.youtube.com/watch?v=9sUY40y2 ... re=related 
			
					
				Re: tónlistarmaður óskast til að gera beat
				Sent: Lau 08. Jan 2011 02:00
				af biturk
				já endilega, mér lýst vel á það sem ég er að heira í þessu.
ef þú gætir komið okkur í samband þá væri það awesome!
			 
			
					
				Re: tónlistarmaður óskast til að gera beat
				Sent: Lau 08. Jan 2011 02:02
				af BjarkiB
				biturk skrifaði:já endilega, mér lýst vel á það sem ég er að heira í þessu.
ef þú gætir komið okkur í samband þá væri það awesome!
Geri það.
En smá forvitni, eitthvað project í gangi?
 
			
					
				Re: tónlistarmaður óskast til að gera beat
				Sent: Lau 08. Jan 2011 02:04
				af biturk
				Tiesto skrifaði:biturk skrifaði:já endilega, mér lýst vel á það sem ég er að heira í þessu.
ef þú gætir komið okkur í samband þá væri það awesome!
Geri það.
En smá forvitni, eitthvað project í gangi?
 
bara löngu komin tími til að koma eitthvað af textunum frá sér á tónlistarlegt form 
 
 er búnað leita lengi að einhverju góðu þar sem ég virðist bara ekki geta gert almennilegt hip hop beat, hef bara enga þolinmæði til að gera tónlist í tölvu 

 
			
					
				Re: tónlistarmaður óskast til að gera beat
				Sent: Lau 08. Jan 2011 02:14
				af vesley
				biturk skrifaði:Tiesto skrifaði:biturk skrifaði:já endilega, mér lýst vel á það sem ég er að heira í þessu.
ef þú gætir komið okkur í samband þá væri það awesome!
Geri það.
En smá forvitni, eitthvað project í gangi?
 
bara löngu komin tími til að koma eitthvað af textunum frá sér á tónlistarlegt form 
 
 er búnað leita lengi að einhverju góðu þar sem ég virðist bara ekki geta gert almennilegt hip hop beat, hef bara enga þolinmæði til að gera tónlist í tölvu 

 
Getur byrjað að reyna að nota textann við instrumental lög sem eru þekkt.      Jay dee/J dilla er t.d. helling af Instrumentals
 
			
					
				Re: tónlistarmaður óskast til að gera beat
				Sent: Lau 08. Jan 2011 02:23
				af biturk
				vesley skrifaði:biturk skrifaði:Tiesto skrifaði:biturk skrifaði:já endilega, mér lýst vel á það sem ég er að heira í þessu.
ef þú gætir komið okkur í samband þá væri það awesome!
Geri það.
En smá forvitni, eitthvað project í gangi?
 
bara löngu komin tími til að koma eitthvað af textunum frá sér á tónlistarlegt form 
 
 er búnað leita lengi að einhverju góðu þar sem ég virðist bara ekki geta gert almennilegt hip hop beat, hef bara enga þolinmæði til að gera tónlist í tölvu 

 
Getur byrjað að reyna að nota textann við instrumental lög sem eru þekkt.      Jay dee/J dilla er t.d. helling af Instrumentals
 
er bara ekkert viss um að þeim ætti fyndið að ég myndi taka lögin og gefa út án þeirra samþykkis 
 
 en tiesto er sennilega búnað redda mér bigtime, kemur í ljós þegar það rennur af mér og ég hef samskipti við strákinn 
 
 en þangað til er eingöngu 

 
			
					
				Re: tónlistarmaður óskast til að gera beat
				Sent: Lau 08. Jan 2011 02:28
				af vesley
				biturk skrifaði:vesley skrifaði:biturk skrifaði:Tiesto skrifaði:biturk skrifaði:já endilega, mér lýst vel á það sem ég er að heira í þessu.
ef þú gætir komið okkur í samband þá væri það awesome!
Geri það.
En smá forvitni, eitthvað project í gangi?
 
bara löngu komin tími til að koma eitthvað af textunum frá sér á tónlistarlegt form 
 
 er búnað leita lengi að einhverju góðu þar sem ég virðist bara ekki geta gert almennilegt hip hop beat, hef bara enga þolinmæði til að gera tónlist í tölvu 

 
Getur byrjað að reyna að nota textann við instrumental lög sem eru þekkt.      Jay dee/J dilla er t.d. helling af Instrumentals
 
er bara ekkert viss um að þeim ætti fyndið að ég myndi taka lögin og gefa út án þeirra samþykkis 
 
 en tiesto er sennilega búnað redda mér bigtime, kemur í ljós þegar það rennur af mér og ég hef samskipti við strákinn 
 
 en þangað til er eingöngu 

 
Þarft ekkert að gefa út getur borið saman textana og fundið hvað það er sem þú ert að leita af 

   hvernig taktur það er sem passar við textann.
 
			
					
				Re: tónlistarmaður óskast til að gera beat
				Sent: Lau 08. Jan 2011 02:29
				af biturk
				vesley skrifaði:biturk skrifaði:vesley skrifaði:biturk skrifaði:Tiesto skrifaði:biturk skrifaði:já endilega, mér lýst vel á það sem ég er að heira í þessu.
ef þú gætir komið okkur í samband þá væri það awesome!
Geri það.
En smá forvitni, eitthvað project í gangi?
 
bara löngu komin tími til að koma eitthvað af textunum frá sér á tónlistarlegt form 
 
 er búnað leita lengi að einhverju góðu þar sem ég virðist bara ekki geta gert almennilegt hip hop beat, hef bara enga þolinmæði til að gera tónlist í tölvu 

 
Getur byrjað að reyna að nota textann við instrumental lög sem eru þekkt.      Jay dee/J dilla er t.d. helling af Instrumentals
 
er bara ekkert viss um að þeim ætti fyndið að ég myndi taka lögin og gefa út án þeirra samþykkis 
 
 en tiesto er sennilega búnað redda mér bigtime, kemur í ljós þegar það rennur af mér og ég hef samskipti við strákinn 
 
 en þangað til er eingöngu 

 
Þarft ekkert að gefa út getur borið saman textana og fundið hvað það er sem þú ert að leita af 

   hvernig taktur það er sem passar við textann.
 
á bara svo mikið af þeim og nóg af hugmyndum í hausnum að það er eiginlega ekki svo mikilvægt, get eiginlega smellt texta yfir hvað sem er, leik mér oft að því að semja smá texsta í hausnum yfir önnur lög 

 
			
					
				Re: tónlistarmaður óskast til að gera beat
				Sent: Sun 09. Jan 2011 00:58
				af Jim
				Ef að það verður eitthvað úr þessum hugmyndum ekki hika við að deila því hér!
			 
			
					
				Re: tónlistarmaður óskast til að gera beat
				Sent: Sun 09. Jan 2011 19:20
				af biggi1
				ég hef verið mikið í einhverju tónlistarstússi, hef samt aldrei gert hip hop takt áður, en ég á græjurnar í það, skal  gera einn fyrir þig.
			 
			
					
				Re: tónlistarmaður óskast til að gera beat
				Sent: Sun 09. Jan 2011 19:23
				af biturk
				
			 
			
					
				Re: tónlistarmaður óskast til að gera beat
				Sent: Sun 09. Jan 2011 20:46
				af biggi1
				búinn!
http://rapidshare.com/files/441683496/Vaktartaktur.mp3já ég er mikill electro kall, og ef þú vilt að ég geri þetta betur þá má allveg skoða það  

 
			
					
				Re: tónlistarmaður óskast til að gera beat
				Sent: Fim 27. Jan 2011 18:55
				af biturk
				sæll, ég er soleiðis búnað liggja yfir þessu.......en fyrir minn smekk er þetta eiginlega of mikið electro og eiginlega of hægur taktur. en hugmyndin er snilld og það væri hægt að gera verulega góða hluti úr þessu.
tjekkaðu endilega á eins og afkvæmi guðanna, nbc, ethyone, bent og fleiri gæti komið hugmyndaflæði af stað svona eins og ég er að meina, þú hefur allaveganna klárlega hæfileikana í þetta og mér þætti gaman að fá að heira eitthvað meira koma frá þér þó ég ætli nú að reina að vinna með þennan takt 

 
			
					
				Re: tónlistarmaður óskast til að gera beat
				Sent: Fim 27. Jan 2011 20:35
				af ViktorS
				Nýr bófarappari að líta dagsins ljós?
			 
			
					
				Re: tónlistarmaður óskast til að gera beat
				Sent: Fös 28. Jan 2011 19:24
				af biturk
				ViktorS skrifaði:Nýr bófarappari að líta dagsins ljós?
  
 jú ég er aðal thuginn á íslandi, passaðu þig!