Síða 80 af 88

Re: Hringdu.is

Sent: Lau 05. Sep 2020 08:26
af HringduEgill
Hæ.

Það kom upp bilun á okkar enda sem var leyst fyrir nokkrum mínútum. Ætti því að vera detta inn hjá ykkur. Afsakið þetta! :(

Re: Hringdu.is

Sent: Lau 05. Sep 2020 08:33
af Hjaltiatla
HringduEgill skrifaði:Hæ.

Það kom upp bilun á okkar enda sem var leyst fyrir nokkrum mínútum. Ætti því að vera detta inn hjá ykkur. Afsakið þetta! :(


Jebb, komið í lag hjá mér, takk fyrir að láta vita.

Re: Hringdu.is

Sent: Lau 05. Sep 2020 20:01
af flottur
Er eitthvað vesen á netinu hjá ykkur?

Re: Hringdu.is

Sent: Lau 05. Sep 2020 20:02
af ColdIce
flottur skrifaði:Er eitthvað vesen á netinu hjá ykkur?

Dottið út hjá mér allavega

Re: Hringdu.is

Sent: Lau 05. Sep 2020 20:04
af flottur
ColdIce skrifaði:
flottur skrifaði:Er eitthvað vesen á netinu hjá ykkur?

Dottið út hjá mér allavega


Ok, þá er þetta ekki bara mín megin.

Re: Hringdu.is

Sent: Lau 05. Sep 2020 20:04
af ZiRiuS
Erlent niðri hjá mér líka

Re: Hringdu.is

Sent: Lau 05. Sep 2020 20:05
af ColdIce
flottur skrifaði:
ColdIce skrifaði:
flottur skrifaði:Er eitthvað vesen á netinu hjá ykkur?

Dottið út hjá mér allavega


Ok, þá er þetta ekki bara mín megin.

ooog þá fór það að virka aftur

Re: Hringdu.is

Sent: Lau 05. Sep 2020 20:06
af kjartanbj
Sama hér, var allt dottið út og var að koma inn aftur

Re: Hringdu.is

Sent: Lau 05. Sep 2020 20:15
af MrIce
Jæja... HringduEgill has some explaining to do! :P

Re: Hringdu.is

Sent: Lau 05. Sep 2020 20:27
af bjornvil
Af Facebook:
"Vegna stórrar netárásar gætu viðskiptavinir verið netlausir eða fundið fyrir truflunum þessa stundina. Unnið er að lausn í þessum töluðu orðum. Biðjumst innilega velvirðingar á þessum óþægindum og þökkum þolinmæðina."

Re: Hringdu.is

Sent: Lau 05. Sep 2020 21:14
af HringduEgill
Hæ!

Eins og kemur fram í tilvitnuninni hér að ofan var um netárás að ræða, nokkuð stóra. Það höfðu verið minni árásir fyrr um daginn sem við höfðum ágætis stjórn á en svo jókst það talsvert um kvöldið. Náðum tökum á henni 10-15 mín síðar.

Svona getur auðvitað alltaf gerst og það er aldrei gott þegar það gerist en varði sem betur fer ekki lengi.

Vonandi eyðilögðum við ekki kvöldið hjá neinum. Takk fyrir skilninginn og þolinmæðina!

Kveðja,
Egill

Re: Hringdu.is

Sent: Lau 05. Sep 2020 22:23
af MrIce
HringduEgill skrifaði:Hæ!

Eins og kemur fram í tilvitnuninni hér að ofan var um netárás að ræða, nokkuð stóra. Það höfðu verið minni árásir fyrr um daginn sem við höfðum ágætis stjórn á en svo jókst það talsvert um kvöldið. Náðum tökum á henni 10-15 mín síðar.

Svona getur auðvitað alltaf gerst og það er aldrei gott þegar það gerist en varði sem betur fer ekki lengi.

Vonandi eyðilögðum við ekki kvöldið hjá neinum. Takk fyrir skilninginn og þolinmæðina!

Kveðja,
Egill


Vesen er það að lenda í svona árásum. Gott að það er komið í lag :) :happy

Re: Hringdu.is

Sent: Sun 06. Sep 2020 00:33
af ZiRiuS
HringduEgill skrifaði:Hæ!

Eins og kemur fram í tilvitnuninni hér að ofan var um netárás að ræða, nokkuð stóra. Það höfðu verið minni árásir fyrr um daginn sem við höfðum ágætis stjórn á en svo jókst það talsvert um kvöldið. Náðum tökum á henni 10-15 mín síðar.

Svona getur auðvitað alltaf gerst og það er aldrei gott þegar það gerist en varði sem betur fer ekki lengi.

Vonandi eyðilögðum við ekki kvöldið hjá neinum. Takk fyrir skilninginn og þolinmæðina!

Kveðja,
Egill


Ég komst ekki inná facebook í 5 mínútur, hvernig geti þið eiginlega sofið!

Re: Hringdu.is

Sent: Mið 09. Sep 2020 19:23
af HringduEgill
Það verður viðhaldsvinna hjá okkur í nótt, byrjar um miðnætti og ætti ekki að vara lengur en til 02:00. Finnið vonandi sem minnst fyrir þessu!

Re: Hringdu.is

Sent: Þri 20. Okt 2020 21:22
af DJOli
Er að lenda í tengiveseni við Twitch, oft á álagstímum.
Bjóst við að þetta hyrfi þegar ég kæmist á ljósleiðara, það virðist ekki hafa lagað málið.

Re: Hringdu.is

Sent: Mið 21. Okt 2020 02:11
af everdark
DJOli skrifaði:Er að lenda í tengiveseni við Twitch, oft á álagstímum.
Bjóst við að þetta hyrfi þegar ég kæmist á ljósleiðara, það virðist ekki hafa lagað málið.


Sama hér, búið að vera on off vesen í rúma 2 mánuði (ljósleiðari).

Re: Hringdu.is

Sent: Mið 21. Okt 2020 16:53
af gnarr
hvaða DNS servera eru þið að nota?

Ég gafst upp á cloudflare þar sem þeir voru reglulega að valda einhverju rugli hjá mér. Hef ekki lent í neinu eftir að ég skipti þeim út.

Re: Hringdu.is

Sent: Mið 21. Okt 2020 17:23
af everdark
gnarr skrifaði:hvaða DNS servera eru þið að nota?

Ég gafst upp á cloudflare þar sem þeir voru reglulega að valda einhverju rugli hjá mér. Hef ekki lent í neinu eftir að ég skipti þeim út.


Ég er einmitt á Cloudflare, skipti í það eftir DNS vesenið hjá Hringdu í vor. Mælir þú með einhverju sérstöku?

Re: Hringdu.is

Sent: Mið 21. Okt 2020 17:58
af Einarba
everdark skrifaði:
gnarr skrifaði:hvaða DNS servera eru þið að nota?

Ég gafst upp á cloudflare þar sem þeir voru reglulega að valda einhverju rugli hjá mér. Hef ekki lent í neinu eftir að ég skipti þeim út.


Ég er einmitt á Cloudflare, skipti í það eftir DNS vesenið hjá Hringdu í vor. Mælir þú með einhverju sérstöku?


opendns er notað hér á bæ

Re: Hringdu.is

Sent: Mið 21. Okt 2020 22:22
af eini
Er Hringdu komin með eSIM kort. Ef ekki hvenær er von á þeim.

Re: Hringdu.is

Sent: Fim 22. Okt 2020 02:59
af gnarr
Einarba skrifaði:
everdark skrifaði:
gnarr skrifaði:hvaða DNS servera eru þið að nota?

Ég gafst upp á cloudflare þar sem þeir voru reglulega að valda einhverju rugli hjá mér. Hef ekki lent í neinu eftir að ég skipti þeim út.


Ég er einmitt á Cloudflare, skipti í það eftir DNS vesenið hjá Hringdu í vor. Mælir þú með einhverju sérstöku?


opendns er notað hér á bæ


ég er með opendns og google sem backup

Re: Hringdu.is

Sent: Fim 22. Okt 2020 10:05
af ZiRiuS
gnarr skrifaði:
Einarba skrifaði:
everdark skrifaði:
gnarr skrifaði:hvaða DNS servera eru þið að nota?

Ég gafst upp á cloudflare þar sem þeir voru reglulega að valda einhverju rugli hjá mér. Hef ekki lent í neinu eftir að ég skipti þeim út.


Ég er einmitt á Cloudflare, skipti í það eftir DNS vesenið hjá Hringdu í vor. Mælir þú með einhverju sérstöku?


opendns er notað hér á bæ


ég er með opendns og google sem backup


Cloudflare ennþá með routing til útlanda? Veit einhver af hverju það breyttist?

Er opendns með servera hér?

Re: Hringdu.is

Sent: Fim 22. Okt 2020 14:53
af gnarr
ZiRiuS skrifaði:
gnarr skrifaði:
Einarba skrifaði:
everdark skrifaði:
gnarr skrifaði:hvaða DNS servera eru þið að nota?

Ég gafst upp á cloudflare þar sem þeir voru reglulega að valda einhverju rugli hjá mér. Hef ekki lent í neinu eftir að ég skipti þeim út.


Ég er einmitt á Cloudflare, skipti í það eftir DNS vesenið hjá Hringdu í vor. Mælir þú með einhverju sérstöku?


opendns er notað hér á bæ


ég er með opendns og google sem backup


Cloudflare ennþá með routing til útlanda? Veit einhver af hverju það breyttist?

Er opendns með servera hér?


Jebb :\

Kóði: Velja allt

  1    <1 ms    <1 ms    <1 ms  router.gnarr.org [10.0.0.1]
  2     1 ms    <1 ms     1 ms  10.204.4.2
  3     1 ms     1 ms     1 ms  89-99-22-46.business.hringdu.is [46.22.99.89]
  4     2 ms     2 ms     1 ms  157.157.69.222
  5    40 ms    42 ms    40 ms  172.16.200.10
  6    54 ms     *        *     linx-lon1.as13335.net [195.66.225.179]
  7    41 ms    41 ms    41 ms  one.one.one.one [1.1.1.1]


Ég hef ekki hugmynd um hvað gerðist hjá þeim

Re: Hringdu.is

Sent: Sun 06. Des 2020 20:17
af Haffi
Eru fleiri að lenda í því að geta ekki sent sms eða fengið send sms?
Er að klára jólin á netinu og fæ ekki securecode.
Reyndi svo að senda sjálfur á annað númer og ekkert fer í gegn.

Re: Hringdu.is

Sent: Sun 06. Des 2020 20:34
af HringduEgill
Haffi skrifaði:Eru fleiri að lenda í því að geta ekki sent sms eða fengið send sms?
Er að klára jólin á netinu og fæ ekki securecode.
Reyndi svo að senda sjálfur á annað númer og ekkert fer í gegn.


Sælir!

Höfum ekki fengið tilkynningu um bilun í SMS sendingum. Búinn að prófa endurræsa símtækinu?