Síða 1 af 1
					
				horfa á sjónvarp símans í tölvunni?
				Sent: Mið 26. Jan 2011 00:00
				af SIKk
				er það hægt? einhver sem nennir að útskýra fyrir mér eins og smákrakka ef þetta er hægt? 

 
			
					
				Re: horfa á sjónvarp símans í tölvunni?
				Sent: Mið 26. Jan 2011 00:26
				af Starman
				tja, hér er smá "blast from the past" veit ekki hvort að sjónvarp símans hefur breyst eitthvað.
http://elias.rhi.hi.is/adsltv.html 
			
					
				Re: horfa á sjónvarp símans í tölvunni?
				Sent: Mið 26. Jan 2011 00:40
				af SIKk
				hahaha ég reyndi þetta. málið er að ég er ekki með þennan router þannig ég komst ekki langt 

takk samt 

 
			
					
				Re: horfa á sjónvarp símans í tölvunni?
				Sent: Mið 26. Jan 2011 07:44
				af hagur
				Einfaldast er bara að smella sjónvarpskorti í tölvuna, tengja það við afruglarann og nota svo bara MediaCenter, SageTV eða sambærilegt forrit sem styður TV kort.
			 
			
					
				Re: horfa á sjónvarp símans í tölvunni?
				Sent: Lau 29. Jan 2011 23:42
				af tdog
				Gallinn við þessa afruglara frá Sagem er að það er enginn virkur RF útgangur á þessu. Þú getur tengt þetta í videotæki, stillt videotækið á AV og náð þá RF merki þannig.
			 
			
					
				Re: horfa á sjónvarp símans í tölvunni?
				Sent: Lau 29. Jan 2011 23:50
				af beatmaster
				Það er yfirleitt Composite eða S-VHS inn á sjónvarpskortum líka, ekki bara RF