Síða 1 af 2
					
				Super Bowl XLV
				Sent: Sun 06. Feb 2011 18:16
				af MatroX
				Þar sem Super Bowl er eftir sirka 5 tíma þá væri gaman að vita hvernig fólki finnst
Hverjir ætla að horfa á Super Bowl í kvöld?
Hverjir Vinna?
Og hvar ætlar fólk að horfa á leikinn? er eitthver buinn að finna gott stream?
			 
			
					
				Re: Super Bowl Xlv
				Sent: Sun 06. Feb 2011 18:23
				af MuGGz
				Ég horfi nær aldrei á þetta enn hugsa að ég horfi í kvöld og það bara heima hjá mér á fjölvarpinu á ESPN America
			 
			
					
				Re: Super Bowl XLV
				Sent: Sun 06. Feb 2011 18:47
				af chaplin
				Steelers! Yeah!
			 
			
					
				Re: Super Bowl XLV
				Sent: Sun 06. Feb 2011 18:48
				af Manager1
				Ég byrjaði að fylgjast með NFL þegar Patriots og Packers mættust í Superbowl XXXI '97. Packers unnu og Brett Favre var aðal maðurinn þannig að ég byrjaði að halda með Pacerks.
Árið eftir töpuðu þeir fyrir Broncos og hafa ekki komist í Super Bowl síðan. Þannig að ég er mjög spenntur fyrir kvöldinu, sagan er með Steelers, þeir hafa bara tapað einu sinni í Super Bowl og ekkert lið hefur komist þangað oftar.
Þetta verður svakalegur leikur, margir sérfræðingar að spá framlengingu o.s.frv. en ég held að Packers hafi þetta með 3. stigum, 30 - 27 

Ég horfi á hann heima hjá mér eins og MuGGz, ESPN America.
 
			
					
				Re: Super Bowl XLV
				Sent: Sun 06. Feb 2011 22:19
				af Olafst
				ESPN America á fjölvarpinu bara
Áfram Packers! 

 
			
					
				Re: Super Bowl XLV
				Sent: Sun 06. Feb 2011 22:53
				af RazerLycoz
				er að horfa á þetta núna Go Steelers 

 
			
					
				Re: Super Bowl XLV
				Sent: Sun 06. Feb 2011 23:00
				af GuðjónR
				Ég var í Bandaríkjunum á þessum tíma fyrir sléttum 2 árum, og þvílík geðveiki í kringum superbowl.
			 
			
					
				Re: Super Bowl XLV
				Sent: Sun 06. Feb 2011 23:07
				af Hj0llz
				Einhver með almennilegt stream á þetta?
			 
			
					
				Re: Super Bowl XLV
				Sent: Sun 06. Feb 2011 23:14
				af roadwarrior
				HD gæði á SKY Sports  

 
			
					
				Re: Super Bowl XLV
				Sent: Sun 06. Feb 2011 23:16
				af MatroX
				Hj0llz skrifaði:Einhver með almennilegt stream á þetta?
http://kiwi300.yolasite.com/ 
			
					
				Re: Super Bowl XLV
				Sent: Sun 06. Feb 2011 23:20
				af SolidFeather
				http://www.hexsports.com/Gætir þurft að refresha oft.
 
			 
			
					
				Re: Super Bowl XLV
				Sent: Sun 06. Feb 2011 23:31
				af HelgzeN
				Klukkan hvað byrjar leikurinn á íslenskum tíma ? 

 
			
					
				Re: Super Bowl XLV
				Sent: Sun 06. Feb 2011 23:32
				af SolidFeather
				Fer að byrja eftir smá bara.
			 
			
					
				Re: Super Bowl XLV
				Sent: Sun 06. Feb 2011 23:32
				af MatroX
				00:00 i think
			 
			
					
				Re: Super Bowl XLV
				Sent: Sun 06. Feb 2011 23:34
				af HelgzeN
				MatroX skrifaði:00:00 i think
Ok takk 

 
			
					
				Re: Super Bowl XLV
				Sent: Sun 06. Feb 2011 23:35
				af MatroX
				HelgzeN skrifaði:MatroX skrifaði:00:00 i think
Ok takk 

 
hehe eða ekki. þetta er byrjað
 
			
					
				Re: Super Bowl XLV
				Sent: Sun 06. Feb 2011 23:35
				af SolidFeather
				Byrjað
			 
			
					
				Re: Super Bowl XLV
				Sent: Sun 06. Feb 2011 23:37
				af jagermeister
				Fyrir þá sem eru með Sky þá er hann á BBC1
			 
			
					
				Re: Super Bowl XLV
				Sent: Sun 06. Feb 2011 23:59
				af Blues-
				Hann er líka sýndur á ARD og NRK1
			 
			
					
				Re: Super Bowl XLV
				Sent: Mán 07. Feb 2011 00:09
				af MatroX
				Packers að vinna þetta 14-0
			 
			
					
				Re: Super Bowl XLV
				Sent: Mán 07. Feb 2011 00:39
				af ViktorS
				
			 
			
					
				Re: Super Bowl XLV
				Sent: Mán 07. Feb 2011 01:00
				af dori
				Þetta er miklu meira klám en þessi leikur nokkurntíma!
 
			 
			
					
				Re: Super Bowl XLV
				Sent: Mán 07. Feb 2011 01:23
				af dori
				SolidFeather skrifaði:http://www.hexsports.com/
Gætir þurft að refresha oft.
Sry double post. Ég var að horfa á half-time show með þessu streami. Mixið sem var boðið uppá þarna var alveg fáránlegt. Var það þannig allsstaðar eða bara á þessari stöð?
 
			
					
				Re: Super Bowl XLV
				Sent: Mán 07. Feb 2011 01:31
				af MatroX
				dori skrifaði:SolidFeather skrifaði:http://www.hexsports.com/
Gætir þurft að refresha oft.
Sry double post. Ég var að horfa á half-time show með þessu streami. Mixið sem var boðið uppá þarna var alveg fáránlegt. Var það þannig allsstaðar eða bara á þessari stöð?
 
bara hand's down. BEP sucka live. þetta var ekki streamið.
 
			
					
				Re: Super Bowl XLV
				Sent: Mán 07. Feb 2011 01:36
				af dori
				MatroX skrifaði:bara hand's down. BEP sucka live. þetta var ekki streamið.
Ég hlusta svosem ekki mikið á BEP en þetta var... hræðilegt? Raddirnar voru lélegar en svo var mixið líka slakt. Raddir að koma seint inn og illa, ójafnvægi í hljóðstyrk (mér fannst raddirnar alltof mikið í forgrunni m.v. hvernig þær hljómuðu). Af hverju mæmuðu þau ekki bara? Það hefði ekki verið jafn vandræðalegt.