Síða 1 af 1
					
				Netið í hægagangi í kvöld?
				Sent: Þri 15. Feb 2011 21:45
				af Hargo
				Netið hjá fleirum en mér í hægagangi þetta kvöldið?
Íslenskar síður virka fínt. Allt erlent mjöööög slow. 
ISP: Vodafone - ljósleiðari. Það er ekki verið að cappa mig þar sem ég er ekki nálægt því að vera kominn fram yfir leyfilegt niðurhal.
			 
			
					
				Re: Netið í hægagangi í kvöld?
				Sent: Þri 15. Feb 2011 22:05
				af Sucre
				hef verið að lenda í þessu líka netið verulega slow er hjá vodafone
			 
			
					
				Re: Netið í hægagangi í kvöld?
				Sent: Þri 15. Feb 2011 22:14
				af Glazier
				Netið hjá mér hefur verið skelfilegt seinustu ~2 mánuði hjá símanum (sama vesen og hjá GuðjóniR) svo núna atm. er ég að dl 1,3mb/s á 8mb tengingu sem er töluvert betra en tengingin mín á að geta náð í botni.
Er að sækja 11 torrent blandað innlent og erlent.
			 
			
					
				Re: Netið í hægagangi í kvöld?
				Sent: Þri 15. Feb 2011 22:19
				af bulldog
				nei nei facebook búið að virka fínt  

 
			
					
				Re: Netið í hægagangi í kvöld?
				Sent: Þri 15. Feb 2011 22:20
				af Hargo
				Ég var að formatta vélina hjá mér. Er að reyna að downloada driverum, er að fá transfer rate upp á 1-2 KB/Sec ef ég er heppinn. Glatað dæmi...
			 
			
					
				Re: Netið í hægagangi í kvöld?
				Sent: Þri 15. Feb 2011 23:29
				af Frantic
				Er hjá Tal með ljósleiðara og fékk 60Mb/s.
			 
			
					
				Re: Netið í hægagangi í kvöld?
				Sent: Þri 15. Feb 2011 23:31
				af dori
				Hargo skrifaði:Ég var að formatta vélina hjá mér. Er að reyna að downloada driverum, er að fá transfer rate upp á 1-2 KB/Sec ef ég er heppinn. Glatað dæmi...
Driver dl frá vélbúnaðarframleiðendum finnst mér yfirleitt taka endalausan tíma. Kannski er það bara ég samt.
 
			
					
				Re: Netið í hægagangi í kvöld?
				Sent: Þri 15. Feb 2011 23:42
				af audiophile
				dori skrifaði:Hargo skrifaði:Ég var að formatta vélina hjá mér. Er að reyna að downloada driverum, er að fá transfer rate upp á 1-2 KB/Sec ef ég er heppinn. Glatað dæmi...
Driver dl frá vélbúnaðarframleiðendum finnst mér yfirleitt taka endalausan tíma. Kannski er það bara ég samt.
 
Já það er alltaf þannig. Heppinn ef maður fær yfir 10 kb/s
 
			
					
				Re: Netið í hægagangi í kvöld?
				Sent: Mið 16. Feb 2011 00:04
				af chaplin
				Allt í góðu hjá Hringdu!  

 
			
					
				Re: Netið í hægagangi í kvöld?
				Sent: Mið 16. Feb 2011 01:35
				af GateM
				er hjá símanum og seinustu 2-3mánuði hef ég verið með hræðilegan hraða, svo í fyrradag og gær var ég með allt að 1.6mb í download en í morgun poppaði þetta niður i kringum 100-200kb og er buið að vera i allan dag.. gafst upp og hringdi í hringdu.is og skráði mig, lækka reykningin um 42.7% með sömu tengingu og gagnamagn.
			 
			
					
				Re: Netið í hægagangi í kvöld?
				Sent: Mið 16. Feb 2011 09:08
				af einarhr
				
			 
			
					
				Re: Netið í hægagangi í kvöld?
				Sent: Mið 16. Feb 2011 20:35
				af Hargo
				Á heimasíðu Vodafone stendur:
Truflanir á sambandi
Viðskiptavinir með póst og netþjónustu hjá Vodafone finna fyrir truflunum þessa stundina vegna bilunar. 
 