Síða 1 af 2
					
				Flensurnar sem eru að ganga
				Sent: Fös 18. Feb 2011 09:42
				af rapport
				Sælir
Ég farinn að velta því fyrir mér hvort heilsa familiunar sé farin út um gluggann eða hvort flensurnar núna séu orðnar svona skæðar...
Fyrir tveim vikum byrjaði ég á að verða veikur, smitaði yngri stelpuna mína (ups and downs, syndrome)
Stuttu seinna varð konan og eldri stelpan veikar af "bonehurt and egg forhead frying, syndrome".
Sem ég ég var svo að ná að krækja mér í, konan búin að jafna sig en eldri stelpunni sló niður eftir fyrsta skóladag (hún var búin að vera hitalaus í einn dag og tók ekki annað í mál en að fara...)
Hafið þið verið að lenda í þessu? 
Það má reyndar taka fram að allt kvenkyns á heimilinu er í skóla = pestabæli og svo vinn ég í "the ultimate" pestabæli Íslands í heilbrigðisgeiranum...
			 
			
					
				Re: Flensurnar sem eru að ganga
				Sent: Fös 18. Feb 2011 09:47
				af blitz
				Hvernig er mataræðið ykkar og hreyfing?
			 
			
					
				Re: Flensurnar sem eru að ganga
				Sent: Fös 18. Feb 2011 09:50
				af vesley
				Er búinn að heyra um fullt af pestum sem eru að ganga núna.   Margir búnir að vera slappir/veikir í mínum skóla.   
Svo vinnur þú auðvitað á "besta" stað til að næla þér í eina góða pest.
Held að þetta sé ekkert rosa óvenjulegt.
			 
			
					
				Re: Flensurnar sem eru að ganga
				Sent: Fös 18. Feb 2011 09:51
				af coldcut
				Taka Lýsi á morgnana!
			 
			
					
				Re: Flensurnar sem eru að ganga
				Sent: Fös 18. Feb 2011 10:01
				af rapport
				blitz skrifaði:Hvernig er mataræðið ykkar og hreyfing?
Hreyfingin slök en samt meiri en oft áður, við erum búin að vera í átaki með mataræðið siðan um áramótin og ég þakka því að ég er svona nokkuð hress miðað við að vera veikur... (búin að ná tæpum 8kg, 8,9% af með DDV - mæli með því)
Ætlaði í ræktina í feb en tókst að snú á mér hnéið á einhvern stórfurðulegan hátt í afmælisveislu sem ég var með í Ævintýralandi í Kringlunni í byrjun mánaðarins  
 
 Foosball er MIKLU hættulegra en ég hélt... 

 
			
					
				Re: Flensurnar sem eru að ganga
				Sent: Fös 18. Feb 2011 10:02
				af rapport
				coldcut skrifaði:Taka Lýsi á morgnana!
Ég er búinn að vera gera það...
En hættið þessum blamegame...
Hafa allir sloppið við þetta nema ég?  

 
			
					
				Re: Flensurnar sem eru að ganga
				Sent: Fös 18. Feb 2011 10:04
				af gissur1
				rapport skrifaði:Hafa allir sloppið við þetta nema ég?  

 
Nibb, allir heima hjá mér búnir að vear veikir og slappir síðustu viku eða tvær  

 
			
					
				Re: Flensurnar sem eru að ganga
				Sent: Fös 18. Feb 2011 10:08
				af Frost
				Ég er ekki búinn að vera veikur í langan tíma! Allir heima hjá mér veikir nema ég og pabbi 
 
 Litli bróðir ælandi blóði og með smávægis ofsjónir... Hann er með eitthverja ógeðslegan vírus í sér.
 
			
					
				Re: Flensurnar sem eru að ganga
				Sent: Fös 18. Feb 2011 10:18
				af Daz
				Allir hérna veikir nema konan, og hún er með hönd í fatla  

 
			
					
				Re: Flensurnar sem eru að ganga
				Sent: Fös 18. Feb 2011 10:23
				af coldcut
				rapport skrifaði:Ætlaði í ræktina í feb en tókst að snú á mér hnéið á einhvern stórfurðulegan hátt í afmælisveislu sem ég var með í Ævintýralandi í Kringlunni í byrjun mánaðarins  
 
  
maður á aldrei að drekka í sinni eigin afmælisveislu 

 
			
					
				Re: Flensurnar sem eru að ganga
				Sent: Fös 18. Feb 2011 10:28
				af hagur
				Held að þetta sé nú ekkert óvenjulegt, las frétt á mbl.is um daginn að flensupestarnar eru óvenju skæðar í ár.
			 
			
					
				Re: Flensurnar sem eru að ganga
				Sent: Fös 18. Feb 2011 10:28
				af Daz
				coldcut skrifaði:rapport skrifaði:Ætlaði í ræktina í feb en tókst að snú á mér hnéið á einhvern stórfurðulegan hátt í afmælisveislu sem ég var með í Ævintýralandi í Kringlunni í byrjun mánaðarins  
 
  
maður á aldrei að drekka í sinni eigin afmælisveislu 

 
Its like rain on your wedding day...
Ég ætla þokkalega að halda mína næstu í boltalandinu í Ikea!
 
			
					
				Re: Flensurnar sem eru að ganga
				Sent: Fös 18. Feb 2011 10:29
				af Frost
				Daz skrifaði:coldcut skrifaði:rapport skrifaði:Ætlaði í ræktina í feb en tókst að snú á mér hnéið á einhvern stórfurðulegan hátt í afmælisveislu sem ég var með í Ævintýralandi í Kringlunni í byrjun mánaðarins  
 
  
maður á aldrei að drekka í sinni eigin afmælisveislu 

 
Its like rain on your wedding day...
Ég ætla þokkalega að halda mína næstu í boltalandinu í Ikea!
 
Þú bíður mér! Boltaland ftw!
 
			
					
				Re: Flensurnar sem eru að ganga
				Sent: Fös 18. Feb 2011 10:36
				af Eiiki
				Frost skrifaði:Litli bróðir ælandi blóði og með smávægis ofsjónir... Hann er með eitthverja ógeðslegan vírus í sér.
haha ógeðslega eðlilegt...NEI!
En pestarnar eru óvenju skæðar í ár, heppin ég að taka lýsi og hreyfa mig eins og vitleysingur :-)
 
			
					
				Re: Flensurnar sem eru að ganga
				Sent: Fös 18. Feb 2011 11:50
				af cocacola123
				Ah ég drekk aldrei lýsi og hreyfi mig ekkert og fæ mér bara kfc þegar ég verð svangur og ég hef ekki orðið veikur í heilt ár 
 
  
Edit: Heeh hljómar eins og ég er geðveikt feitur en ég er það samt ekki 

 
			
					
				Re: Flensurnar sem eru að ganga
				Sent: Fös 18. Feb 2011 11:54
				af coldcut
				cocacola123 skrifaði:Edit: Heeh hljómar eins og ég er geðveikt feitur en ég er það samt ekki 

 
 
 
			
					
				Re: Flensurnar sem eru að ganga
				Sent: Fös 18. Feb 2011 12:47
				af rapport
				Frost skrifaði:Daz skrifaði:coldcut skrifaði:rapport skrifaði:Ætlaði í ræktina í feb en tókst að snú á mér hnéið á einhvern stórfurðulegan hátt í afmælisveislu sem ég var með í Ævintýralandi í Kringlunni í byrjun mánaðarins  
 
  
maður á aldrei að drekka í sinni eigin afmælisveislu 

 
Its like rain on your wedding day...
Ég ætla þokkalega að halda mína næstu í boltalandinu í Ikea!
 
Þú bíður mér! Boltaland ftw!
 
lol ...
Þythokkí, Foosball og körfubolti var actionið hjá mér og konunni á meðan á afmælinu stóð.
Mæli eiginlega með þessu... nema það að núna er ég að fatta að eftir heimsóknina þangað þá vað maður fyrst veikur...
 
			
					
				Re: Flensurnar sem eru að ganga
				Sent: Fös 18. Feb 2011 13:49
				af SIKk
				Fór heim úr skólanum veikur í dag -.- Hálsbólga og svimi ftw!
			 
			
					
				Re: Flensurnar sem eru að ganga
				Sent: Fös 18. Feb 2011 13:58
				af Black
				
ég verð aldrei veikur ;þ enda umgengst ég svo lítið fólki.. ég er líka frekar "sýklahræddur" eins og þegar ég fer í strætó þá snerti ég ekkert,, deili ekki drykk eða mat  

 og held mér fjarri biturK  

og já! ég þríf á mér hendurnar fyrir mat eftir mat þegar ég fer á klósettið, kem úr skólanum etc
 
			
					
				Re: Flensurnar sem eru að ganga
				Sent: Fös 18. Feb 2011 14:07
				af hauksinick
				ég og tveir bræður mínir erum allir með hita og hálsara  

 
			
					
				Re: Flensurnar sem eru að ganga
				Sent: Fös 18. Feb 2011 18:34
				af Aimar
				Ég og konan æfum að meðaltali 7x i viku.  Stelpan okkar 6 x i viku.  Við borðum mjög hollt, enda næringarráðgjafar og þjálfarar bæði.  Allir búnir að lenda í þessu á þessu heimili.   Flensurnar hérna eru bara svoa skæðar.  því miður.
			 
			
					
				Re: Flensurnar sem eru að ganga
				Sent: Fös 18. Feb 2011 18:38
				af KrissiK
				jáá, ég var nú veikur í 2 og hálfa viku og missti mjög mikið úr framhaldsskóla :/
			 
			
					
				Re: Flensurnar sem eru að ganga
				Sent: Fös 18. Feb 2011 18:46
				af Plushy
				Ég varð pínu veikur í vikunni, samt bara í nokkra klst, svaf það úr mér.
			 
			
					
				Re: Flensurnar sem eru að ganga
				Sent: Fös 18. Feb 2011 18:59
				af biturk
				litlu guttinn, mamma hanns og tengdó eru öll búnað vera veik
en þar sem ég éta mikinn hákarl og reyki þá verð ég voða sjaldann veikur, er reindar með kvef núna sem er þreytandi 

 
			
					
				Re: Flensurnar sem eru að ganga
				Sent: Fös 18. Feb 2011 19:50
				af GuðjónR
				Það eru margar flensur í gangi.
Krakkarnir búnir að vera með ~40 stiga hita og lasin í viku.
http://www.visir.is/ovenju-margar-flens ... 1725572993