Síða 1 af 1
					
				Leikur keyptur frá Flórída í PC, virkar hann hér í netspilun
				Sent: Lau 26. Feb 2011 04:41
				af BjarniTS
				Er að spyrja fyrir annan , ég veit ekkert um tölvuleiki eða netspilun.
Má vera að þetta hljómi furðulega en leikur sem er keyptur í Flórída , virkar hann hér heima í netspilun í gegn um steam o.s.f ?
			 
			
					
				Re: Leikur keyptur frá Flórída í PC, virkar hann hér í netspilun
				Sent: Lau 26. Feb 2011 09:18
				af Gúrú
				Já, sérstaklega ef að þetta er Steam leikur (Það gerir hann að PC leik).
Ef að þetta er PS/XboX leikur þá mun hann virka á sömu tölvu ef að netþjónafyrirtækið er abusable/leyfir Ísland.
			 
			
					
				Re: Leikur keyptur frá Flórída í PC, virkar hann hér í netspilun
				Sent: Lau 26. Feb 2011 09:19
				af Benzmann
				já hann virkar hér
			 
			
					
				Re: Leikur keyptur frá Flórída í PC, virkar hann hér í netspilun
				Sent: Lau 26. Feb 2011 19:04
				af Klaufi
				Svo lengi sem þetta er ekki leikur eins og wow ætti þetta að virka.
Wow er með EU/US realms.. Var þannig allavega, veit ekki hvort það hefur breyst eitthvað í dag.
			 
			
					
				Re: Leikur keyptur frá Flórída í PC, virkar hann hér í netspilun
				Sent: Lau 26. Feb 2011 19:19
				af Gúrú
				klaufi skrifaði:Svo lengi sem þetta er ekki leikur eins og wow ætti þetta að virka.
Wow er með EU/US realms.. Var þannig allavega, veit ekki hvort það hefur breyst eitthvað í dag.
Hann getur þá skráð sig inn á US Realm (Hann getur þá akkúrat 
bara skráð sig inn á US realm).
 
			
					
				Re: Leikur keyptur frá Flórída í PC, virkar hann hér í netspilun
				Sent: Lau 26. Feb 2011 19:36
				af Klaufi
				Gúrú skrifaði:klaufi skrifaði:Svo lengi sem þetta er ekki leikur eins og wow ætti þetta að virka.
Wow er með EU/US realms.. Var þannig allavega, veit ekki hvort það hefur breyst eitthvað í dag.
Hann getur þá skráð sig inn á US Realm (Hann getur þá akkúrat 
bara skráð sig inn á US realm).
 
Já, akkúrat minn punktur.
Frekar fúlt að kaupa leik, grilljón aukapakka, game card og fínerí. Og komast síðan að því að þurfa að spila í bullandi laggi fjarri öllum íslendingum.
Veit um einn sem lenti í þessu, greyjið maðurinn, það er ekki eins og það sé ódýrt að kaupa alla þessa pakka og þetta.