Íslensk kaloríu-teljara-síða?
				Sent: Mán 28. Feb 2011 20:46
				af Zethic
				Sælir,
Er búinn að vera að fikta með FreeCalorieCounter.com, en er ekki að fíla það. Fullt af mat sem er sér-íslenskur eða jafnvel ekki til almennilegt enskt nafn yfir það (hvað er svínakótilettur tildæmis?)
Er til einhver íslensk síða, með íslenskum mat ofl. ? 
Væri frábært.
			 
			
				Re: Íslensk kaloríu-teljara-síða?
				Sent: Mán 28. Feb 2011 20:48
				af Hvati
				Zethic skrifaði:Sælir,
Er búinn að vera að fikta með FreeCalorieCounter.com, en er ekki að fíla það. Fullt af mat sem er sér-íslenskur eða jafnvel ekki til almennilegt enskt nafn yfir það (hvað er svínakótilettur tildæmis?)
Er til einhver íslensk síða, með íslenskum mat ofl. ? 
Væri frábært.
Svínakótilettur er pork chops.
Þekki ekki svona síður...
 
			
				Re: Íslensk kaloríu-teljara-síða?
				Sent: Mán 28. Feb 2011 21:15
				af hagur
				http://www.hot.isIE only reyndar, enda frekar mikið gamall vefur.
 
			 
			
				Re: Íslensk kaloríu-teljara-síða?
				Sent: Mán 28. Feb 2011 21:33
				af C2H5OH
				
			 
			
				Re: Íslensk kaloríu-teljara-síða?
				Sent: Mán 28. Feb 2011 22:24
				af Sh4dE
				http://www.hvaderimatnum.is/isgem/?tab=7  Hérna eru allar upplýsingar um 900+ matartengundir á íslandi mér persónulega finnst viðmótið í þessu leiðinlegt en þetta er hárnákvæmt.
 
			 
			
				Re: Íslensk kaloríu-teljara-síða?
				Sent: Mán 28. Feb 2011 22:31
				af blitz
				fitday.com
Bætir bara við þeim mat sem þú þarft