Síða 1 af 2
					
				Hvað er skemmtilegt að gera á Akureyri?
				Sent: Sun 06. Mar 2011 10:07
				af AndriKarl
				Já titillinn segir allt sem segja þarf, nú er ég hér í þessum annars ágæta bæ og er að láta mér leiðast! Hvað er skemmtilegt að gera hérna?
Er búinn að vera hér síðan á föstudaginn og verð fram á sunnudaginn eftir viku  

 
			
					
				Re: Hvað er skemmtilegt að gera á Akureyri?
				Sent: Sun 06. Mar 2011 11:40
				af Guðni Massi
				Hlaupa með gjörð t.d.

 
			
					
				Re: Hvað er skemmtilegt að gera á Akureyri?
				Sent: Sun 06. Mar 2011 11:43
				af Tiger
				Átt alla mína samúð.....en því miður er ekkert gott svar til við spurningunni þinni.
			 
			
					
				Re: Hvað er skemmtilegt að gera á Akureyri?
				Sent: Sun 06. Mar 2011 12:04
				af Daz
				Ef ég man rétt var alveg sæmilega skemmtilegt safn við Nonnahúsið (ekki samt Nonna safn, man ekkert hvað það hét). Svona ef söfn eru eitthvað sem vekur áhuga þinn. 
Annars er keilusalur og bíó þarna 

Nú eða bara hanga á leikjanet...
 
			
					
				Re: Hvað er skemmtilegt að gera á Akureyri?
				Sent: Sun 06. Mar 2011 12:23
				af braudrist
				já er komið bíó þangað? Nota þeir svona myndvarpa þá?  
 
 
 
			
					
				Re: Hvað er skemmtilegt að gera á Akureyri?
				Sent: Sun 06. Mar 2011 12:24
				af andribolla
				Ferð í Brynju og færð þér ís 

 
			
					
				Re: Hvað er skemmtilegt að gera á Akureyri?
				Sent: Sun 06. Mar 2011 12:25
				af Daz
				andribolla skrifaði:Ferð í Brynju og færð þér ís 

 
Most overrated anything ever anywhere.
 
			
					
				Re: Hvað er skemmtilegt að gera á Akureyri?
				Sent: Sun 06. Mar 2011 12:31
				af Tiger
				Daz skrifaði:andribolla skrifaði:Ferð í Brynju og færð þér ís 

 
Most overrated anything ever anywhere.
 
x2
 
			
					
				Re: Hvað er skemmtilegt að gera á Akureyri?
				Sent: Sun 06. Mar 2011 12:32
				af andribolla
				braudrist skrifaði:já er komið bíó þangað? Nota þeir svona myndvarpa þá?  
 
 
 
Allavegana ekki fara í Borgarbíó
þeir eru öruglega enþá með Sprungna bassahátalara sem "FRUSSA" í staðin fyrir að gefa frá sér bassa.
því þeir eru sprungnir.
 
			
					
				Re: Hvað er skemmtilegt að gera á Akureyri?
				Sent: Sun 06. Mar 2011 12:34
				af andribolla
				Snuddi skrifaði:Daz skrifaði:andribolla skrifaði:Ferð í Brynju og færð þér ís 

 
Most overrated anything ever anywhere.
 
x2
 
Mér fynst allavegana venjulegur rjómaís ekkert góður,
sumum fynst Brynjuísinn góður og sumum ekki ... thats it.
 
			
					
				Re: Hvað er skemmtilegt að gera á Akureyri?
				Sent: Sun 06. Mar 2011 12:51
				af GuðjónR
				andribolla skrifaði:Ferð í Brynju og færð þér ís 

 
ojjj versta sull sem ég hef á ævinni smakkað!!!
heimablanda af undanrennu og klakahröngli...upphaflega gert til að spara hráefni og fyrir einhverjaa óskiljanlega múgæsingu þá þykir þetta alveg frábært.
Það er ekkert hægt að gera á Akureyri, jafnvel minna en í Reykjavík.
Notaðu tímann og hvíldu þig vel, og vertu á spjallinu þess á milli.
 
			
					
				Re: Hvað er skemmtilegt að gera á Akureyri?
				Sent: Sun 06. Mar 2011 12:59
				af littli-Jake
				2x bíó. Svo er oftast eitthvað skemtilegt að gerast á græna hattinum um helgar. Kósí staður rétt hjá subway. Móti pennanum. Oftast tónleikar þar um hlegar.
Klassíst að fara í keilu minnir að það séu poolborð og þithokki og e-a shit þarna líka. Gæti verið einhver síning í Hofi. Harry og heimir var allavega þar og svo er Rocky horror sýningin góð. 
Ak er ágætis pleis.
			 
			
					
				Re: Hvað er skemmtilegt að gera á Akureyri?
				Sent: Sun 06. Mar 2011 13:59
				af zedro
				Ferð náttúrulega á flugsafnið! 
http://www.flugsafn.is/Annars finnst mér leiðin suður alltaf skemmtilegust á akureyri 

 
			
					
				Re: Hvað er skemmtilegt að gera á Akureyri?
				Sent: Sun 06. Mar 2011 14:17
				af Nariur
				farðu upp í fjall
			 
			
					
				Re: Hvað er skemmtilegt að gera á Akureyri?
				Sent: Sun 06. Mar 2011 14:18
				af kubbur
				mig minnir að það sé fínasta skíðasvæði þarna
			 
			
					
				Re: Hvað er skemmtilegt að gera á Akureyri?
				Sent: Sun 06. Mar 2011 14:20
				af Plushy
				lystigarðurinn, bókasafnið, labba um, kjarnaskógur, bíó.
			 
			
					
				Re: Hvað er skemmtilegt að gera á Akureyri?
				Sent: Sun 06. Mar 2011 14:51
				af AndriKarl
				Takk fyrir svörin xD
Í dag var ég að taka upp litlu syss að spila fótbolta á goðamóti og ég er ekki frá því að fótbolti hjá 5. flokk stúlkna sé svipað áhugavert og að horfa á málningu þorna.
Annars ætla ég að reyna að komast uppí fjall einhverntímann í vikunni um leið og það verður skemmtilegt veður.
Ætli maður taki ekki nokkra göngutúra um bæinn og hafi það náðugt 

 
			
					
				Re: Hvað er skemmtilegt að gera á Akureyri?
				Sent: Sun 06. Mar 2011 15:00
				af GuðjónR
				"Rúmturinn" á Akureyri er heimsfrægur.
Þegar ég var unlingur á "rúmtinum" þá voru útlendingarnir skellihlæjandi að taka video af okkur sauðunum sem keyrðum hring eftir hring eftir hring í tilgangsleysi alla nóttina.
			 
			
					
				Re: Hvað er skemmtilegt að gera á Akureyri?
				Sent: Sun 06. Mar 2011 15:12
				af dori
				Ferð og kíkir á 
bílinn hjá biturk...
 
			
					
				Re: Hvað er skemmtilegt að gera á Akureyri?
				Sent: Sun 06. Mar 2011 15:13
				af Ulli
				Er ekki sjór þarna?
Aldrey of gamall til að Dorga ;P
			 
			
					
				Re: Hvað er skemmtilegt að gera á Akureyri?
				Sent: Sun 06. Mar 2011 16:04
				af capteinninn
				Bretti eða skíði.
Sund.
That's it.
			 
			
					
				Re: Hvað er skemmtilegt að gera á Akureyri?
				Sent: Sun 06. Mar 2011 16:21
				af Krissinn
				Alltaf gaman að kíkja í bíó, þá mæli ég með Nýja Bíó eins og fleiri hérna hafa þegar gert 

 Svo eru líka ágætis kaffihús þarna til að mynda Bláa Kannann. Er uppalinn á Akureyri og fjölskyldan mín býr þar. Flutti suður fyrir 3 árum en hef farið reglulega til Akureyrar og núna næst er stefnt á seinni partinn í Apríl 

 
			
					
				Re: Hvað er skemmtilegt að gera á Akureyri?
				Sent: Sun 06. Mar 2011 16:23
				af MarsVolta
				Bíó eða fara í keilu/pool 

 
			
					
				Re: Hvað er skemmtilegt að gera á Akureyri?
				Sent: Sun 06. Mar 2011 16:47
				af Gerbill
				Ekki gleyma rúnthringnum!
 
 
			
					
				Re: Hvað er skemmtilegt að gera á Akureyri?
				Sent: Sun 06. Mar 2011 16:54
				af Nothing
				GuðjónR skrifaði:"Rúmturinn" á Akureyri er heimsfrægur.
Þegar ég var unlingur á "rúmtinum" þá voru útlendingarnir skellihlæjandi að taka video af okkur sauðunum sem keyrðum hring eftir hring eftir hring í tilgangsleysi alla nóttina.
Úff akureyri er alls ekki gott rúnt place, á bíladögum er þessi hringur orðinn þreyttur eftir smá tíma... og þá eru 2-3 dagara eftir.