Síða 1 af 1
					
				Afmælisuppfærslan mín
				Sent: Mið 13. Apr 2011 06:30
				af bulldog
				Ég verslaði afmælisuppfærsluna mína í gær sem var 3x2 gb 
redline vinnsluminni sem bætast við hitt settið mitt þannig að ég verð kominn með samtals 12 gb af redlineminni í vélina  

 Bara awesome  

 Fyrst að maður er nú orðinn 35 ára er eins gott að hafa tölvuna sem alvöru mulningsvél  

 
			
					
				Re: Afmælisuppfærslan mín
				Sent: Mið 13. Apr 2011 09:16
				af Lallistori
				Lítur vel út , til hamingju með þetta  

 
			
					
				Re: Afmælisuppfærslan mín
				Sent: Mið 13. Apr 2011 11:48
				af MarsVolta
				Ég hefði nú viljað sjá skjákortið uppfært hjá þér 

. Annars bara til hamingju 

.
 
			
					
				Re: Afmælisuppfærslan mín
				Sent: Mið 13. Apr 2011 12:08
				af GullMoli
				MarsVolta skrifaði:Ég hefði nú viljað sjá skjákortið uppfært hjá þér 

. Annars bara til hamingju 

.
 
x2.
Auka skjákort > Vinnsluminni, ekki nema þú sért í einhverri vinnu sem krefst meira en 6gb  

  Til hamingju með þetta þó  

 
			
					
				Re: Afmælisuppfærslan mín
				Sent: Mið 13. Apr 2011 18:45
				af bulldog
				fæ mér bara seinna annað eins og keyri þau saman 

 
			
					
				Re: Afmælisuppfærslan mín
				Sent: Mið 13. Apr 2011 18:53
				af vidirz
				Bara smá forvitni, til hvers ertu að bæta við vinnsluminni ef ég mætti spyrja  
 
 Sérstök forrit?
og btw Til hamingju með daginn  

 
			
					
				Re: Afmælisuppfærslan mín
				Sent: Mið 13. Apr 2011 18:54
				af GuðjónR
				Til hamingju með daginn 

 
			
					
				Re: Afmælisuppfærslan mín
				Sent: Mið 13. Apr 2011 19:12
				af bulldog
				Mig langaði bara í meira vinnsluminni engin spes ástæða 

 Takk fyrir hamingjuóskirnar elsku vaktarar  

 Skrapp líka og tók þátt í skákmóti í dag og að sjálfsögðu varð bikarinn minn  

 
			
					
				Re: Afmælisuppfærslan mín
				Sent: Mið 13. Apr 2011 19:20
				af MatroX
				til hamingju með daginn.