Síða 1 af 1
					
				Toll Afgreiðsla
				Sent: Fim 21. Apr 2011 17:01
				af MatroX
				Sælir
Minnin sem ég pantaði mér af utan eru komin til landsins en eru í bið eftir toll afgreiðslu í RVK og mín spurning er sú
Er eitthvað opið hjá þeim yfir páskana eitthver sem veit það?
er ekki að nenna bíða fram á þriðjudag með að fá þau.
			 
			
					
				Re: Toll Afgreiðsla
				Sent: Fim 21. Apr 2011 17:06
				af gardar
				Það er aldrei opið um helgar og alveg pottþétt ekki á föstudaginn langa.
Ef það var opið í dag, þá er búið að loka þar sem klukkan er orðin 5.
			 
			
					
				Re: Toll Afgreiðsla
				Sent: Fim 21. Apr 2011 17:09
				af MatroX
				gardar skrifaði:Það er aldrei opið um helgar og alveg pottþétt ekki á föstudaginn langa.
Ef það var opið í dag, þá er búið að loka þar sem klukkan er orðin 5.
amm datta það í hug.
 
			
					
				Re: Toll Afgreiðsla
				Sent: Fim 21. Apr 2011 17:18
				af bulldog
				djö ..... þá þarf ég líka að bíða eftir redline minnunum frá matrox .... HELVÍTIS TOLLUR  

 
			
					
				Re: Toll Afgreiðsla
				Sent: Fim 21. Apr 2011 22:49
				af everdark
				Hehe, bjartsýnn að halda að ríkisstofnun sé opin um páskana. Við búum í svo sannkristnu landi að háskólinn er meira að segja lokaður.
			 
			
					
				Re: Toll Afgreiðsla
				Sent: Fim 21. Apr 2011 23:12
				af bulldog
				Ég var að vinna hjá Íslandspósti um seinustu aldarmót .... þá voru þessir helvítis tollarar alltaf með derring og héldu að þeir væru betri en þeir sem unnu hjá póstinum helvítis merkikert  

 
			
					
				Re: Toll Afgreiðsla
				Sent: Fim 21. Apr 2011 23:39
				af vidirz
				Svekk! Hvernig minni fékkstu þér?
			 
			
					
				Re: Toll Afgreiðsla
				Sent: Fim 21. Apr 2011 23:50
				af MatroX
				ég fékk mér G.Skill Ripjaws X 1600mhz 2x4gb kubba. 1.5v
			 
			
					
				Re: Toll Afgreiðsla
				Sent: Fös 22. Apr 2011 00:57
				af kjarribesti
				MatroX skrifaði:ég fékk mér G.Skill Ripjaws X 1600mhz 2x4gb kubba. 1.5v
http://myfacewhen.com/31/