Makaskipti

Allt utan efnis

Höfundur
Nuketown
Ofur-Nörd
Póstar: 265
Skráði sig: Sun 10. Júl 2011 20:09
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Makaskipti

Pósturaf Nuketown » Fim 15. Sep 2011 12:50

Væruði til í svoleiðis?
Ég er ekki frá því en mér finnst þetta smá spennandi...



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3086
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Makaskipti

Pósturaf lukkuláki » Fim 15. Sep 2011 12:53

Já ég bý í raðhúsi á 2. hæðum með 4 svefnherbergi og væri til í að skipta á eign með bílskúr...


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16318
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2020
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Makaskipti

Pósturaf GuðjónR » Fim 15. Sep 2011 12:54

Ég er til ... :P




Höfundur
Nuketown
Ofur-Nörd
Póstar: 265
Skráði sig: Sun 10. Júl 2011 20:09
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Makaskipti

Pósturaf Nuketown » Fim 15. Sep 2011 12:54

lukkuláki skrifaði:Já ég bý í raðhúsi á 2. hæðum með 4 svefnherbergi og væri til í að skipta á eign með bílskúr...


hahahah. vissi að það kæmi eitthvað svoleiðis

auðvitað ertu til. það eru allir til í svona en vilja bara ekki viðurkenna það;)



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3819
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 143
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Makaskipti

Pósturaf Daz » Fim 15. Sep 2011 13:05

Get ekki sagt að það heilli mig, hvorki íbúða né eiginkonuskipti.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16318
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2020
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Makaskipti

Pósturaf GuðjónR » Fim 15. Sep 2011 13:08

Daz skrifaði:Get ekki sagt að það heilli mig, hvorki íbúða né eiginkonuskipti.


En að bjóða annari konu að leika með ?



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3819
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 143
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Makaskipti

Pósturaf Daz » Fim 15. Sep 2011 13:15

GuðjónR skrifaði:
Daz skrifaði:Get ekki sagt að það heilli mig, hvorki íbúða né eiginkonuskipti.


En að bjóða annari konu að leika með ?


Ég held að kannanir sýni að flestir karlmenn væru til í svoleiðis "skipti", en ég persónulega held að þetta sé af háu flækjustigi. Spyrja konuna "ertu til í að bæta annari konu við í rúmið" hún segir nei, hún heldur þaðan frá að þú viljir halda framhjá. Kannski?
Ef hún segir "já", samt flækjur? Sagði hún já bara til að þóknast manni? Koma efasemdirnar þá?

Ég er í alvörunni ekki búinn að pæla svona djúpt í þessu!!! :crazy :face



Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Makaskipti

Pósturaf BjarniTS » Fim 15. Sep 2011 13:18

Það besta er að fá stelpu númer 2 í rúmið.

Þetta er alger nauðsyn ef að sambandið er ungt , en hættulegt ef að sambandið er langt komið og fólk er farið að elska hvort annað frekar mikið.

Ef að ég væri í sambandi þá hefði ég hugsanlega borið þetta undir viðkomandi , en svo er raunin ekki.


Nörd


Höfundur
Nuketown
Ofur-Nörd
Póstar: 265
Skráði sig: Sun 10. Júl 2011 20:09
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Makaskipti

Pósturaf Nuketown » Fim 15. Sep 2011 13:31

Daz skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
Daz skrifaði:Get ekki sagt að það heilli mig, hvorki íbúða né eiginkonuskipti.


En að bjóða annari konu að leika með ?


Ég held að kannanir sýni að flestir karlmenn væru til í svoleiðis "skipti", en ég persónulega held að þetta sé af háu flækjustigi. Spyrja konuna "ertu til í að bæta annari konu við í rúmið" hún segir nei, hún heldur þaðan frá að þú viljir halda framhjá. Kannski?
Ef hún segir "já", samt flækjur? Sagði hún já bara til að þóknast manni? Koma efasemdirnar þá?

Ég er í alvörunni ekki búinn að pæla svona djúpt í þessu!!! :crazy :face


Af hverju viljidi samt þetta? Væruði semsagt til í að deila konunni með öðrum manni?



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3819
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 143
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Makaskipti

Pósturaf Daz » Fim 15. Sep 2011 13:43

Nuketown skrifaði:
Daz skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
Daz skrifaði:Get ekki sagt að það heilli mig, hvorki íbúða né eiginkonuskipti.


En að bjóða annari konu að leika með ?


Ég held að kannanir sýni að flestir karlmenn væru til í svoleiðis "skipti", en ég persónulega held að þetta sé af háu flækjustigi. Spyrja konuna "ertu til í að bæta annari konu við í rúmið" hún segir nei, hún heldur þaðan frá að þú viljir halda framhjá. Kannski?
Ef hún segir "já", samt flækjur? Sagði hún já bara til að þóknast manni? Koma efasemdirnar þá?

Ég er í alvörunni ekki búinn að pæla svona djúpt í þessu!!! :crazy :face


Af hverju viljidi samt þetta? Væruði semsagt til í að deila konunni með öðrum manni?


Það sagði ég ekki, karlmenn vilja almennt bæta við konu (segja kannanir) en minna spenntir fyrir að bæta við manni, þó það sé víst voða heitt líka. En það er samt fljótt að verða flókið.



Skjámynd

Jon1
Geek
Póstar: 843
Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 04:25
Reputation: 15
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Makaskipti

Pósturaf Jon1 » Fim 15. Sep 2011 13:46

BjarniTS skrifaði:Það besta er að fá stelpu númer 2 í rúmið.

Þetta er alger nauðsyn ef að sambandið er ungt , en hættulegt ef að sambandið er langt komið og fólk er farið að elska hvort annað frekar mikið.

Ef að ég væri í sambandi þá hefði ég hugsanlega borið þetta undir viðkomandi , en svo er raunin ekki.



ekki sammála , af minni reynslu þá verða konur alveg jaf leiðar á venjulegur kynlífi og ef þú ert með stelpu lengi og hún orðin leið þá er hún til í ýmislegt


i7 6700k @ 4.0 GHz | Custom Loop Water Cooling| AsRock z170 extreme 6+ | G.skill trident z 16 GB DDR4 @ 3200 MHz | Gigabyte Aorus GTX 1080ti| Wallmount | BeQuiet Darkpower pro 850+ | Samsung 950 pro nvme m.2 512gb + Samsung SSD 850 evo 2.5'' 2x250GB SATA3|Acer X34a - BenQ G2450 24'' | W10 x64


Höfundur
Nuketown
Ofur-Nörd
Póstar: 265
Skráði sig: Sun 10. Júl 2011 20:09
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Makaskipti

Pósturaf Nuketown » Fim 15. Sep 2011 13:47

En ég er að tala um ad konan fer í herbergi sér með þeim ókunnuga og karlinn hennar fer í herbergið með ókunnugu konunni.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16318
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2020
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Makaskipti

Pósturaf GuðjónR » Fim 15. Sep 2011 13:57

Daz skrifaði:Ég held að kannanir sýni að flestir karlmenn væru til í svoleiðis "skipti", en ég persónulega held að þetta sé af háu flækjustigi. Spyrja konuna "ertu til í að bæta annari konu við í rúmið" hún segir nei, hún heldur þaðan frá að þú viljir halda framhjá. Kannski?
Ef hún segir "já", samt flækjur? Sagði hún já bara til að þóknast manni? Koma efasemdirnar þá?

Ég er í alvörunni ekki búinn að pæla svona djúpt í þessu!!! :crazy :face

Ég held þvert á móti að þú sért búinn að pæla í þessu...það pæla allir í þessu bæði konur og kallar.
Og já...þetta býr til mikið flækjustig.

Nuketown skrifaði:En ég er að tala um ad konan fer í herbergi sér með þeim ókunnuga og karlinn hennar fer í herbergið með ókunnugu konunni.

Spennandi pæling, ... sem pæling, hugsa að það fantaseri margir með þetta en flestir láta þar við sitja.
Þegar hjón/pör gera þetta í alvörunni, enda þá samböndin ekki yfirleitt? Er þetta ekki ávísun á afbrýðisemi og vesen og síðan skilnað?

Hugsa að ef maður myndi einhverntíman gera svona þá yrði það að gerast í útlöndum...




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Makaskipti

Pósturaf AntiTrust » Fim 15. Sep 2011 13:58

BjarniTS skrifaði:Það besta er að fá stelpu númer 2 í rúmið.

Þetta er alger nauðsyn ef að sambandið er ungt , en hættulegt ef að sambandið er langt komið og fólk er farið að elska hvort annað frekar mikið.


Ósammála. Yfirleitt er svona auðveldara í langtímasambandi með traustum grunn, og þá annaðhvort með vinkonu sem hún treystir vel eða algjörri stranger. Mín reynsla allavega.

Kynlíf í nýju sambandi er yfirleitt meira en nóg til að kreista úr manni hvern einasta "dropa" af orku.



Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Makaskipti

Pósturaf BjarniTS » Fim 15. Sep 2011 14:05

AntiTrust skrifaði:
BjarniTS skrifaði:Það besta er að fá stelpu númer 2 í rúmið.

Þetta er alger nauðsyn ef að sambandið er ungt , en hættulegt ef að sambandið er langt komið og fólk er farið að elska hvort annað frekar mikið.


Ósammála. Yfirleitt er svona auðveldara í langtímasambandi með traustum grunn, og þá annaðhvort með vinkonu sem hún treystir vel eða algjörri stranger. Mín reynsla allavega.

Kynlíf í nýju sambandi er yfirleitt meira en nóg til að kreista úr manni hvern einasta "dropa" af orku.


Þegar þú segir þetta þá já , það er örugglega betra að vera með svolítið bakland , hvað varðar traust. En auðvitað meiru að tapa ef að það fer svo í vaskinn.
En já kynlíf í nýju sambandi er auðvitað bara hlaupabretti út af fyrir sig.


Jon1 skrifaði:

ekki sammála , af minni reynslu þá verða konur alveg jaf leiðar á venjulegur kynlífi og ef þú ert með stelpu lengi og hún orðin leið þá er hún til í ýmislegt

Satt , maður reynir hvað maður getur að gefa lífinu lit og prufa eitthvað nýtt , en ég allavega er á því að þetta er eitthvað sem maður verður að prufa í lífinu , en hugsanlega ekki áhættunarvirði hvað varðar hættu á slitum.

En kannski er hættan á slitum bara ennþá meiri ef að maður tekur ekki af skarið og fer í þennan pakka.
Þetta þyrfti að vega og meta , hvert tilfelli út af fyrir sig.


Nörd

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16318
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2020
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Makaskipti

Pósturaf GuðjónR » Fim 15. Sep 2011 14:06

AntiTrust skrifaði:
BjarniTS skrifaði:Það besta er að fá stelpu númer 2 í rúmið.

Þetta er alger nauðsyn ef að sambandið er ungt , en hættulegt ef að sambandið er langt komið og fólk er farið að elska hvort annað frekar mikið.


Ósammála. Yfirleitt er svona auðveldara í langtímasambandi með traustum grunn, og þá annaðhvort með vinkonu sem hún treystir vel eða algjörri stranger. Mín reynsla allavega.

Kynlíf í nýju sambandi er yfirleitt meira en nóg til að kreista úr manni hvern einasta "dropa" af orku.


Algjörlega sammála, þó ég hafi ekki prófað þetta.... „ennþá“ :evillaugh



Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Makaskipti

Pósturaf BjarniTS » Fim 15. Sep 2011 14:12

Djöfull væri fyndið ef að þessi þráður yrði þess valdandi að við vaktarar stæðum bara í hópreiðum alveg massíft , og makaskiptum og svo væri þetta bara orðið spjall þar sem þú gætir fengið aðstoð með skilnaðarpappíra og meðlagsgjöld , svo myndum við allir bölva þessum þræði.


Nörd


Höfundur
Nuketown
Ofur-Nörd
Póstar: 265
Skráði sig: Sun 10. Júl 2011 20:09
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Makaskipti

Pósturaf Nuketown » Fim 15. Sep 2011 14:15

AntiTrust skrifaði:
BjarniTS skrifaði:Það besta er að fá stelpu númer 2 í rúmið.

Þetta er alger nauðsyn ef að sambandið er ungt , en hættulegt ef að sambandið er langt komið og fólk er farið að elska hvort annað frekar mikið.


Ósammála. Yfirleitt er svona auðveldara í langtímasambandi með traustum grunn, og þá annaðhvort með vinkonu sem hún treystir vel eða algjörri stranger. Mín reynsla allavega.

Kynlíf í nýju sambandi er yfirleitt meira en nóg til að kreista úr manni hvern einasta "dropa" af orku.


@gudjonr

Ju sambondin slitna oftast.

En vardandi hinn gaurinn ta er eg mjog osammala ad velja trausta vinkonu med er ekki malid, eg gaeti ekki horft framan i vinkonuna ne manninn minn aftur eftir tetta. Tanni ad eg myndi missa baedi mann og vinkonu. Svo lika yrdi eg vidbjodslega afbrydisom ef hann vaeri meira i henni en mer. Svo las eg ad eiginkonur verda brjaladar madurinn klarar i stelpuna sem joinar.

En eg er ad tala um makaskipti, ekki auka konu i herbergid.
Síðast breytt af Nuketown á Fim 15. Sep 2011 14:18, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Jon1
Geek
Póstar: 843
Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 04:25
Reputation: 15
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Makaskipti

Pósturaf Jon1 » Fim 15. Sep 2011 14:17

BjarniTS skrifaði:Djöfull væri fyndið ef að þessi þráður yrði þess valdandi að við vaktarar stæðum bara í hópreiðum alveg massíft , og makaskiptum og svo væri þetta bara orðið spjall þar sem þú gætir fengið aðstoð með skilnaðarpappíra og meðlagsgjöld , svo myndum við allir bölva þessum þræði.



hahah var að hugsa þetta, en þetta sem þú seigir með að það sé meira að missa í eldrasambandi er alveg 100% satt


i7 6700k @ 4.0 GHz | Custom Loop Water Cooling| AsRock z170 extreme 6+ | G.skill trident z 16 GB DDR4 @ 3200 MHz | Gigabyte Aorus GTX 1080ti| Wallmount | BeQuiet Darkpower pro 850+ | Samsung 950 pro nvme m.2 512gb + Samsung SSD 850 evo 2.5'' 2x250GB SATA3|Acer X34a - BenQ G2450 24'' | W10 x64


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Makaskipti

Pósturaf AntiTrust » Fim 15. Sep 2011 14:25

Nuketown skrifaði:@gudjonr

Ju sambondin slitna oftast.


Hvaðan hefuru þetta? Þetta fer væntanlega ALFARIÐ eftir fólki. Þetta er ekki mín reynsla og þekki þar fyrir utan mörg pör í kringum mig sem hafa stundað slíkt og jafnvel stundað swing af fullum krafti og oftar en ekki styrkir þetta sambandið og heldur því spennandi. Fólk verður bara að vita hvað það er að fara út í, þetta er ekki e-ð sem má gerast útfrá e-rju flippi/fyllerí.

Nuketown skrifaði:En vardandi hinn gaurinn ta er eg mjog osammala ad velja trausta vinkonu med er ekki malid, eg gaeti ekki horft framan i vinkonuna ne manninn minn aftur eftir tetta. Tanni ad eg myndi missa baedi mann og vinkonu. Svo lika yrdi eg vidbjodslega afbrydisom ef hann vaeri meira i henni en mer. Svo las eg ad eiginkonur verda brjaladar madurinn klarar i stelpuna sem joinar.


Aftur, persónubundið. Sumir gætu ekki ímyndað sér sambönd þar sem 3some/makaskipti væru stunduð og aðrir geta ekki ímyndað sér sambönd án þess.

Ég glotti alltaf þegar fólk er svo grunnhyggið að halda því fram að manneskjur séu sálufélagar að eðlisfari. Við erum gerð til þess að dreifa okkur frá náttúrunnar hendi, samfélagið hefur vissulega siðað okkur aðeins til en eðlið okkar er enn til staðar.




Höfundur
Nuketown
Ofur-Nörd
Póstar: 265
Skráði sig: Sun 10. Júl 2011 20:09
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Makaskipti

Pósturaf Nuketown » Fim 15. Sep 2011 14:41

AntiTrust skrifaði:
Nuketown skrifaði:@gudjonr

Ju sambondin slitna oftast.


Hvaðan hefuru þetta? Þetta fer væntanlega ALFARIÐ eftir fólki. Þetta er ekki mín reynsla og þekki þar fyrir utan mörg pör í kringum mig sem hafa stundað slíkt og jafnvel stundað swing af fullum krafti og oftar en ekki styrkir þetta sambandið og heldur því spennandi. Fólk verður bara að vita hvað það er að fara út í, þetta er ekki e-ð sem má gerast útfrá e-rju flippi/fyllerí.

Nuketown skrifaði:En vardandi hinn gaurinn ta er eg mjog osammala ad velja trausta vinkonu med er ekki malid, eg gaeti ekki horft framan i vinkonuna ne manninn minn aftur eftir tetta. Tanni ad eg myndi missa baedi mann og vinkonu. Svo lika yrdi eg vidbjodslega afbrydisom ef hann vaeri meira i henni en mer. Svo las eg ad eiginkonur verda brjaladar madurinn klarar i stelpuna sem joinar.


Aftur, persónubundið. Sumir gætu ekki ímyndað sér sambönd þar sem 3some/makaskipti væru stunduð og aðrir geta ekki ímyndað sér sambönd án þess.

Ég glotti alltaf þegar fólk er svo grunnhyggið að halda því fram að manneskjur séu sálufélagar að eðlisfari. Við erum gerð til þess að dreifa okkur frá náttúrunnar hendi, samfélagið hefur vissulega siðað okkur aðeins til en eðlið okkar er enn til staðar.


Tad er bara svo ógedslegt ad dreyfa ser svona --- ad minu mati!!




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Makaskipti

Pósturaf AntiTrust » Fim 15. Sep 2011 14:43

Nuketown skrifaði:Tad er bara svo ógedslegt ad dreyfa ser svona --- ad minu mati!!


Gangi þér vel að finna karlmann sem er sammála þér ;)




Höfundur
Nuketown
Ofur-Nörd
Póstar: 265
Skráði sig: Sun 10. Júl 2011 20:09
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Makaskipti

Pósturaf Nuketown » Fim 15. Sep 2011 14:44

AntiTrust skrifaði:
Nuketown skrifaði:Tad er bara svo ógedslegt ad dreyfa ser svona --- ad minu mati!!


Gangi þér vel að finna karlmann sem er sammála þér ;)


Ég er nú búin að finna einn en kannski breytir hann um skoðun einhverntímann...

Ups eg aetladi a baeta vid hinn tradinn, getidi hent tessu commenti bara ut fra mer :)
Síðast breytt af Nuketown á Fim 15. Sep 2011 14:46, breytt samtals 1 sinni.




Höfundur
Nuketown
Ofur-Nörd
Póstar: 265
Skráði sig: Sun 10. Júl 2011 20:09
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Makaskipti

Pósturaf Nuketown » Fim 15. Sep 2011 14:45

AntiTrust skrifaði:
Nuketown skrifaði:Tad er bara svo ógedslegt ad dreyfa ser svona --- ad minu mati!!


Gangi þér vel að finna karlmann sem er sammála þér ;)


Ég er nú búin að finna einn en kannski breytir hann um skoðun einhverntímann...

Og ég verð þá bara ein það sem eftir er :) ekkert að því



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16318
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2020
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Makaskipti

Pósturaf GuðjónR » Fim 15. Sep 2011 15:01

Svona leikir bjóða samt alltaf hættunni heim, hvað ef konan yrði nú ástfangin af „nýja“ leikfanginu? ... ..og hvað ef maður yrði síðan ástfanginn af „hinni“ konunni?
Fólk getur auðveldlega ruglað saman ást og losta.