Uppáhalds kvikmyndin ykkar?

Allt utan efnis

Höfundur
daniellos333
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Fös 07. Maí 2010 02:23
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Uppáhalds kvikmyndin ykkar?

Pósturaf daniellos333 » Mið 16. Nóv 2011 13:55

Ég var búinn að missa áhuga á myndum þangað til ég horfði nýlega á Requiem of a dream, rosalegt meistaraverk þessi mynd og stökk beint upp á topp 10 listan minn..

Hvað er uppáhalds myndin ykkar?


ASRock-P43D2. Intel core 2 duo e7400(3ghz, 3mb cache). Mushkin(4gb DDR2 800mhz). Force3D ATI HD5770(1GB ddr5, 4800mhz memory clock). HDD(500GB 7200rpm 16mb cache), 160GB 5400rpm, Power supply: Tacens 520w. Case: Tacens Victoria II.

Skjámynd

tomasjonss
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 375
Skráði sig: Sun 28. Ágú 2011 18:20
Reputation: 1
Staðsetning: Þar sem loftið hættir að vera jarðneskt og jörðin fær hlutdeild í himninum
Staða: Ótengdur

Re: Uppáhalds kvikmyndin ykkar?

Pósturaf tomasjonss » Mið 16. Nóv 2011 13:59

Fight Club
Pulp Fiction
Resservior dogs eða hvað hún heitir
Goodfellas
Mean Streets
Taxi Driver
Godfather I og II
og margar fleiri.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6321
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 446
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Uppáhalds kvikmyndin ykkar?

Pósturaf worghal » Mið 16. Nóv 2011 14:09

hjá mér eru tvær myndir sem ég get horft á aftur og aftur.
númer eitt er The Man From Earth http://www.imdb.com/title/tt0756683/
þetta er mynd um fólk sem er að kveðja samstarfs aðila úr háskóla og gerist myndin öll heima í stofunni hjá honum.
þetta er nánast bara samtal þessara fólks og viðbrögð við því sem talað er um. Farið er í trúarbrögð og lífvísindi og maður dregst inn í samræðurnar nokkuð fljótt.

ég downloadaði þessari mynd þegar hún kom út 2007 og varð svo hrifinn af henni að ég pantaði DVD og seinna meir á blu-ray :happy
ATH!!! EKKI FYRIR F(ÍFL)ÓLK SEM SETUR TRANSFORMERS Í SÍNA TOP 10 !


númer tvö er Man Bites Dog http://www.imdb.com/title/tt0103905/
þessi mynd fjallar um heimildargerðamenn sem eru að fylgja raðmorðingja eftir og er stundum sýnd frá þeirra sjónarhorni en stundum er vélunum beint af þeim. Myndin kemur út sem heimildarmynd og þegar hún kom út héldu margir að um alvöru heimildarmynd að ræða. Það er allt tekið upp í svart hvítu og myndin er á frönsku.

ég downloadaði þessari mynd fyrir tvemur árum og var strax kominn í ferli að panta mér eintak á DVD :D


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


schaferman
FanBoy
Póstar: 742
Skráði sig: Sun 09. Des 2007 01:18
Reputation: 0
Staðsetning: vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Uppáhalds kvikmyndin ykkar?

Pósturaf schaferman » Mið 16. Nóv 2011 14:24

Road house, finn hana hvergi á leigum eða neitt, agalegt


http://kristalmynd.weebly.com/


hendrixx
Fiktari
Póstar: 86
Skráði sig: Sun 10. Maí 2009 22:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Uppáhalds kvikmyndin ykkar?

Pósturaf hendrixx » Mið 16. Nóv 2011 14:26

fight club

donnie darko
vanilla sky
american psycho
american history x



Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Uppáhalds kvikmyndin ykkar?

Pósturaf elv » Mið 16. Nóv 2011 15:00

worghal skrifaði:ATH!!! EKKI FYRIR F(ÍFL)ÓLK SEM SETUR TRANSFORMERS Í SÍNA TOP 10 !


okei.... maður er sem sagt fífl ef Transformers þótti skemmtileg. Gott að vita að það er til mennigar elíta sem stendur um vörð um okkar alla.


Er reyndar scifi nörd, þannig að þær myndir sem ég get horft endalaust á eru

Blade Runner
The Thing
The Rocky Horror Picture Show ( hef séð þessa mun aftar en ég þori að viðurkenna fyrir sjálfum mér :oops: )



Skjámynd

thossi1
Nörd
Póstar: 108
Skráði sig: Sun 24. Júl 2011 23:39
Reputation: 0
Staðsetning: Cirith Ungol
Staða: Ótengdur

Re: Uppáhalds kvikmyndin ykkar?

Pósturaf thossi1 » Mið 16. Nóv 2011 15:14




Skjámynd

cure
Geek
Póstar: 881
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Uppáhalds kvikmyndin ykkar?

Pósturaf cure » Mið 16. Nóv 2011 15:17

Blow
True Romance
Requiem for a dream
Permanent Midnight
Touching The Void
scarface
Allt sem Ross Kemp hefur gert og einnig hann Louis Theroux.



Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Uppáhalds kvikmyndin ykkar?

Pósturaf bulldog » Mið 16. Nóv 2011 15:25

Shawnshank Redemption
The Rock
The Green Mile
Trains, Planes & automobiles

og fleiri góðar.



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3086
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Uppáhalds kvikmyndin ykkar?

Pósturaf lukkuláki » Mið 16. Nóv 2011 15:39

worghal skrifaði:hjá mér eru tvær myndir sem ég get horft á aftur og aftur.
númer eitt er The Man From Earth http://www.imdb.com/title/tt0756683/
þetta er mynd um fólk sem er að kveðja samstarfs aðila úr háskóla og gerist myndin öll heima í stofunni hjá honum.
þetta er nánast bara samtal þessara fólks og viðbrögð við því sem talað er um. Farið er í trúarbrögð og lífvísindi og maður dregst inn í samræðurnar nokkuð fljótt.

ég downloadaði þessari mynd þegar hún kom út 2007 og varð svo hrifinn af henni að ég pantaði DVD og seinna meir á blu-ray :happy
ATH!!! EKKI FYRIR F(ÍFL)ÓLK SEM SETUR TRANSFORMERS Í SÍNA TOP 10 !


númer tvö er Man Bites Dog http://www.imdb.com/title/tt0103905/
þessi mynd fjallar um heimildargerðamenn sem eru að fylgja raðmorðingja eftir og er stundum sýnd frá þeirra sjónarhorni en stundum er vélunum beint af þeim. Myndin kemur út sem heimildarmynd og þegar hún kom út héldu margir að um alvöru heimildarmynd að ræða. Það er allt tekið upp í svart hvítu og myndin er á frönsku.

ég downloadaði þessari mynd fyrir tvemur árum og var strax kominn í ferli að panta mér eintak á DVD :D




Mér fannst Transformers ekki góðar myndir en ég leggst þó ekki svo lágt að dæma það fólk sem finnst gaman að þeim myndum fífl.

Það sem ég man eftir svona í fljótu og eru í miklu uppáhaldi ekki endilega í þessari röð.

1. Shawshank redemption
2. Schindler's List
3. Pulp Fiction
4. Se7en
5. The Pianist
6. The Godfather
7. The Silence of the Lambs
8. The Notebook
9. Inglourious Basterds
10. Stand by me


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6321
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 446
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Uppáhalds kvikmyndin ykkar?

Pósturaf worghal » Mið 16. Nóv 2011 15:43

elv skrifaði:
worghal skrifaði:ATH!!! EKKI FYRIR F(ÍFL)ÓLK SEM SETUR TRANSFORMERS Í SÍNA TOP 10 !


okei.... maður er sem sagt fífl ef Transformers þótti skemmtileg. Gott að vita að það er til mennigar elíta sem stendur um vörð um okkar alla.

greinilegta lastu þetta ekki nógu vel, ég sagði þeir sem setja hana í top 10 listann sinn, ég er búinn að sjá immortals og var hún ágætiis skemmtun, en hún færi ekki nálægt top 10 :)


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

g0tlife
1+1=10
Póstar: 1169
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 164
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: Uppáhalds kvikmyndin ykkar?

Pósturaf g0tlife » Mið 16. Nóv 2011 15:44

Veikur heima og búinn að sjá allt. Þá bombar maður auðvitað armageddon, true lies og starship troopers í tækið


Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold

Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2706
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 153
Staða: Ótengdur

Re: Uppáhalds kvikmyndin ykkar?

Pósturaf SolidFeather » Mið 16. Nóv 2011 15:46

Con Air




Predator
1+1=10
Póstar: 1173
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Uppáhalds kvikmyndin ykkar?

Pósturaf Predator » Mið 16. Nóv 2011 15:51

Ætli Trainspotting fái ekki þann heiður, get horft á hana endalaust. Er samt sammála worghal í því að The man from earth sé mjög góð, líka ein af þessum myndum sem ég get horft á endalaust oft.


Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H


Jim
spjallið.is
Póstar: 494
Skráði sig: Mán 23. Ágú 2010 14:40
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Uppáhalds kvikmyndin ykkar?

Pósturaf Jim » Mið 16. Nóv 2011 15:59

.
Síðast breytt af Jim á Fim 28. Mar 2013 13:35, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Gummzzi
spjallið.is
Póstar: 409
Skráði sig: Þri 27. Apr 2010 19:28
Reputation: 11
Staðsetning: VilltaVestrið
Staða: Ótengdur

Re: Uppáhalds kvikmyndin ykkar?

Pósturaf Gummzzi » Mið 16. Nóv 2011 16:12

cure82 skrifaði:Blow
True Romance
Requiem for a dream
Permanent Midnight
Touching The Void
scarface
Allt sem Ross Kemp hefur gert og einnig hann Louis Theroux.


Blow all the way ! :happy



Ryzen 5 5600x︱be quiet! dark rock 4︱RAM: 16 GB @3600MHz ︱1TB M.2 NVMe SSD
ASRock B550M-Steel Legend︱Red Devil RX 6700XT︱Be quiet! Pure Power 11 700w︱be quiet pure base 500
Mi Curved Gaming Monitor 34"

Skjámynd

lifeformes
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 369
Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 23:58
Reputation: 25
Staðsetning: 66°N
Staða: Ótengdur

Re: Uppáhalds kvikmyndin ykkar?

Pósturaf lifeformes » Mið 16. Nóv 2011 16:25

Eternal Sunshine of the Spotless Mind

http://www.imdb.com/title/tt0338013/



Skjámynd

cure
Geek
Póstar: 881
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Uppáhalds kvikmyndin ykkar?

Pósturaf cure » Mið 16. Nóv 2011 16:42

Gummzzi skrifaði:
cure82 skrifaði:Blow
True Romance
Requiem for a dream
Permanent Midnight
Touching The Void
scarface
Allt sem Ross Kemp hefur gert og einnig hann Louis Theroux.


Blow all the way ! :happy

Já drenguuur !! :D




braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1041
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 58
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Uppáhalds kvikmyndin ykkar?

Pósturaf braudrist » Mið 16. Nóv 2011 16:42

worghal, þú ert svona gaur sem er með fáránlegar myndir í uppáhaldi, allir eiga að vera sammála þér og enginn má vera með öðruvísi smekk því þá eru þeir bara fífl
Síðast breytt af braudrist á Mið 16. Nóv 2011 16:44, breytt samtals 1 sinni.


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m


kristinnhh
Ofur-Nörd
Póstar: 225
Skráði sig: Fim 25. Sep 2008 15:14
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Uppáhalds kvikmyndin ykkar?

Pósturaf kristinnhh » Mið 16. Nóv 2011 16:43

Á eftir að sjá þessa The man from Earth er að downloada henni as we speak , spenntur fyrir henni.

Enn mínar uppáhalds :

True Romance
The Boondock Saints
In Bruges
Shawshank Redemption
Godfather I og II
Terminator 2
LA Confidential
Memento
Drive
Þrennan hjá Nicholas Cage / Con Air , The Rock og Face Off
Fargo
Scarface
Blow
Good Will Hunting


I can go forever...


AMD X6 1090T 4.0 GHz - ASRock 890FX Deluxe 5 - 2 x 4gb GSkill - 2x CrossfireX Power colour HD 6870x2 - 1.5tb Seagate - Tacens Radix III 1050W
Aerocool PGS VS9 ATX - 27"Asus LED 2ms - Windows 7

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3199
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Uppáhalds kvikmyndin ykkar?

Pósturaf Frost » Mið 16. Nóv 2011 17:01

Ég á margar uppáhalds myndir en eina myndin sem ég get horft endalaust á er Inception.

Liggur við að ég tárist við að horfa á endann og hlusta á: http://www.youtube.com/watch?v=Z0kGAz6HYM8

Fáar myndir sem að toppa hana að mínu mati :happy


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól


ViktorS
Tölvutryllir
Póstar: 629
Skráði sig: Mið 24. Feb 2010 00:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Uppáhalds kvikmyndin ykkar?

Pósturaf ViktorS » Mið 16. Nóv 2011 17:02

worghal skrifaði:
elv skrifaði:
worghal skrifaði:ATH!!! EKKI FYRIR F(ÍFL)ÓLK SEM SETUR TRANSFORMERS Í SÍNA TOP 10 !


okei.... maður er sem sagt fífl ef Transformers þótti skemmtileg. Gott að vita að það er til mennigar elíta sem stendur um vörð um okkar alla.

greinilegta lastu þetta ekki nógu vel, ég sagði þeir sem setja hana í top 10 listann sinn, ég er búinn að sjá immortals og var hún ágætiis skemmtun, en hún færi ekki nálægt top 10 :)

Transformers eru mjög skemmtilegar myndir :D
Annars er Law Abiding Citizen alltaf myndin sem kemur fyrst upp í hugann þegar ég er spurður þessari spurningu.




hsm
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Uppáhalds kvikmyndin ykkar?

Pósturaf hsm » Mið 16. Nóv 2011 17:20

Trúi því ekki að það sé engin búinn að nefna þessa
Mynd

Það er búið að gera svo margar stórkoslegar myndir en þegar ég er spurður um uppáhalds myndir þá kemur þessi alltaf fyrst í huga mér.
Snilldarverk eftir Wolfgang Petersen

Annars er lukkuláki með þetta nokkuð eftir mínu höfði
1. Shawshank redemption
2. Schindler's List
3. Pulp Fiction
4. Se7en
5. The Pianist
6. The Godfather
7. The Silence of the Lambs
8. The Notebook
9. Inglourious Basterds
10. Stand by me


**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Uppáhalds kvikmyndin ykkar?

Pósturaf AntiTrust » Mið 16. Nóv 2011 17:22

The Usual Suspects og Scarface tróna á toppnum hjá mér. Annars er erfitt að minnast ekki á myndir eins og Meet Joe Black, The Big Blue, Dog Day Afternoon, Goodfellas, Pulp Fiction, Downfall, Schindlers list, The Man from Earth og flr af þessum all time classics sem maður getur horft á aftur og aftur og fundið e-ð nýtt og skemmtilegt angle við myndina í hvert skipti.




Höfundur
daniellos333
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Fös 07. Maí 2010 02:23
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Uppáhalds kvikmyndin ykkar?

Pósturaf daniellos333 » Mið 16. Nóv 2011 17:24

Skrítið að engin nefni matrix..


ASRock-P43D2. Intel core 2 duo e7400(3ghz, 3mb cache). Mushkin(4gb DDR2 800mhz). Force3D ATI HD5770(1GB ddr5, 4800mhz memory clock). HDD(500GB 7200rpm 16mb cache), 160GB 5400rpm, Power supply: Tacens 520w. Case: Tacens Victoria II.