Síða 1 af 1

1. Apríl gabb 2014

Sent: Þri 01. Apr 2014 14:06
af ZiRiuS
Jæja hvar hefur fólk rekist á góð göbb í dag? Mér fann DV djókið arfaslakt allavega.

http://www.dv.is/folk/2014/4/1/harry-st ... r-i-luxus/

Re: 1. Apríl gabb 2014

Sent: Þri 01. Apr 2014 14:08
af ZiRiuS
Toshiba með mjög gott grín: http://www.toshiba.com/us/shibasphere

Re: 1. Apríl gabb 2014

Sent: Þri 01. Apr 2014 14:14
af AndriKarl

Re: 1. Apríl gabb 2014

Sent: Þri 01. Apr 2014 14:27
af Olafst
Finnst þetta líklegt...
Prime Bbcode Spoiler Show Prime Bbcode Spoiler:
Gunnar glímir við 40 gesti í Mjölni http://www.visir.is/gunnar-glimir-vid-4 ... 4140409984

Re: 1. Apríl gabb 2014

Sent: Þri 01. Apr 2014 14:31
af snjokaggl
http://www.elko.is/elko/is/vorur/PC_leikir1/PC_Herjolfur_Simulator_2014.ecp?detail=true


Myndi kaupa!
Svolítið vonsvikinn þetta skuli vera gabb.

Re: 1. Apríl gabb 2014

Sent: Þri 01. Apr 2014 14:36
af Stutturdreki
Newegg sendi út póst um að þeir væru að taka upp eitthvað Newegg Petegg program

Re: 1. Apríl gabb 2014

Sent: Þri 01. Apr 2014 14:40
af Stutturdreki
Svo sá ég á FB myndband frá OK Búðinni um að Nokia hafi gefið út iOS síma, nokkuð vel gert, nema ég get ekki sharað því hingað af því að það er ekki á youtube eða álíka.

Re: 1. Apríl gabb 2014

Sent: Þri 01. Apr 2014 14:58
af Plushy

Re: 1. Apríl gabb 2014

Sent: Þri 01. Apr 2014 15:35
af Hvati

Re: 1. Apríl gabb 2014

Sent: Þri 01. Apr 2014 15:49
af Zorky
Það var líka verið að auglýsa naked jóga í hreyfingu
http://www.mbl.is/smartland/heilsa/2014 ... hreyfingu/

Re: 1. Apríl gabb 2014

Sent: Þri 01. Apr 2014 16:23
af beatmaster
Neowin tilkynnir nýjan Nokia 3310 með 41MP myndavél, þennann væri ég til í!

Mynd

Mynd

http://www.neowin.net/news/behold-the-n ... 1mp-camera

Re: 1. Apríl gabb 2014

Sent: Þri 01. Apr 2014 16:47
af Stutturdreki
Crysis 3 á 20xRaspberry PI


Re: 1. Apríl gabb 2014

Sent: Þri 01. Apr 2014 17:07
af trausti164
Ég fékk hálfann bekkinn minn til að halda að Olís væri að gefa ókeypis hamborgara og þá hlupu allir af stað í hádeginu og fóru svo svangir heim.

Re: 1. Apríl gabb 2014

Sent: Þri 01. Apr 2014 17:28
af braudrist
trausti164 skrifaði:Ég fékk hálfann bekkinn minn til að halda að Olís væri að gefa ókeypis hamborgara og þá hlupu allir af stað í hádeginu og fóru svo svangir heim.

Mynd

Re: 1. Apríl gabb 2014

Sent: Þri 01. Apr 2014 19:00
af AndriKarl

Re: 1. Apríl gabb 2014

Sent: Þri 01. Apr 2014 21:08
af Stuffz