DC++ Málið 10 ára í dag (20 ára 2024)

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
Stuffz
ÜberAdmin
Póstar: 1328
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 98
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: DC++ Málið 10 ára í dag

Pósturaf Stuffz » Þri 05. Des 2023 01:12

jonsig skrifaði:hver er eða var ManOfIce ?


idk, einn admininn minnir mig

ég frétti af þessu þannig að einn gaur í vinnunni sagði mér frá DC deiliforritum sem væru til til að bítta efni við aðra á netinu
svo ég sótti og setti upp en fyrst var maður ekki með nóg lágmarks deilimagnið
svo var maður ekki með nógu áhugavert efni til að bítta slottum við suma lol
svo ég bara henti engu sem ég niðurhalaði og keypti nýja diska þegar vantaði pláss
svo varð þetta hátt "share" score en á venjulegri heimilistengingu og með mest eldra efni
og svo þótti það víst líka voða flott að eiga yfir Tb af share í þá tíð, svo virkaði hvetjandi á að halda því uppi sem lengst.

Saknaði persónugagnanna á C drifinu og spjallsins á hubbunum. ég fékk eitthvern 80gb disk til baka frá löggunni sem gæti hafa verið C drifið en hann var ónýtur svo náði aldrei neinum gögnum aftur af honum, þeir skiluðu líka öllu dvd skrifuðu diskunum sem var mest drasl, minnir að hafi verið í vikunni eftir að SKRATI fórst í sjóslysinu :(

held þeir hafi gert sér grein fyrir að lokum að það var spilað með þá eins og okkur.

btw ég stofnaði eitthvað sem hét "Samfélag Margmiðlunar Áhugamanna á ÍSlandi"
og keypti lén nokkuð með séríslenskum stöfum "smáís.is" þann 14. desember 2006
og hef haldið því léni allann tímann ef ske kynni að fyndi eitthver frekari not fyrir það :D
en það er í parking eins og er..


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack

Skjámynd

Climbatiz
Ofur-Nörd
Póstar: 276
Skráði sig: Mið 11. Maí 2005 21:28
Reputation: 49
Staðsetning: Breidholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: DC++ Málið 10 ára í dag

Pósturaf Climbatiz » Þri 05. Des 2023 05:04

Bengal skrifaði:
Climbatiz skrifaði:man ekki síðan hvaða ár þetta var búið til en þetta hefur örugglega verið þegar "Mínus" IRC networkið var í hæsta gangi, og allir með ftp-a eða xdcc servera


Var að bíða eftir að einhver myndi rifja þessa skemmtilegu tíma upp.
Algjörlega legendery tími - IRC og fserverar á 256k tengingum. Stórt skref að fá 512k download.

Það tók marga daga að fá nýjustu dvdripin og 12klst að sækja eina 90min ræmu - sem var sirka 700MB.

Og svo auðvitað allt dramað sem var í gangi inná IRC tengdu þessu öllu saman.


er með IRC logga frá u.þ.bl 2005 frá Mínus þegar "Psychomenace" var með serverinn, hékk með honum inná Mínus löngu eftir að allir voru farnir, svo endaði á því að hann bara hvarf og Mínus var þá endanlega búið..


ef ég skrifa kb þá meina ég kilobyte!!!

Skjámynd

Höfundur
Stuffz
ÜberAdmin
Póstar: 1328
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 98
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: DC++ Málið 10 ára í dag

Pósturaf Stuffz » Þri 05. Des 2023 20:22

Istorrent síðunni enn haldið uppi sé ég

https://blog.istorrent.is/


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack

Skjámynd

oliuntitled
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 333
Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
Reputation: 110
Staða: Ótengdur

Re: DC++ Málið 10 ára í dag

Pósturaf oliuntitled » Mið 06. Des 2023 12:59

Bengal skrifaði:
Climbatiz skrifaði:man ekki síðan hvaða ár þetta var búið til en þetta hefur örugglega verið þegar "Mínus" IRC networkið var í hæsta gangi, og allir með ftp-a eða xdcc servera

Mynd


Var að bíða eftir að einhver myndi rifja þessa skemmtilegu tíma upp.
Algjörlega legendery tími - IRC og fserverar á 256k tengingum. Stórt skref að fá 512k download.

Það tók marga daga að fá nýjustu dvdripin og 12klst að sækja eina 90min ræmu - sem var sirka 700MB.

Og svo auðvitað allt dramað sem var í gangi inná IRC tengdu þessu öllu saman.


Þetta var topp tíminn á internetinu á íslandi.
Erlent niðurhal var mjög dýrt á þessum tíma, ég var hluti af hóp sem var með FTP server hýstann á Lína.Net og vorum með aðgengi í ótakmarkað erlent niðurhal.
Eyddi ómældum tíma alla daga með 6-8 FlashFXP glugga opna að server to server transfera til að byggja upp ratio's á erlendum FTP'um og koma því efni sem fólk vildi inn fyrir landssteinana.
Hugsa að þessi litli hópur sem ég var hluti af hafi borið ábyrgð á töluverðum hluta af sjónvarpsefni, tölvuleikjum og tónlist sem var flutt stafrænt til landsins á þessum tíma, DC++ málið hafði engin áhrif á okkur þar sem við vorum illrekjanlegir á þessum tíma en ég fékk þónokkrar viðvaranir frá mínum tengiliðum erlendis þegar FBI og Interpol tóku sig saman og gerðu raids á þessi FTP server networks.
Mikið af þessu var hýst í tölvusölum háskóla erlendis og á einu kvöldi duttu út um 80% af öllu FTP networkinu sem ég hafði aðgengi að og mér var ráðlagt af kollega að losa mig við sönnunargögn tengd þessum þjónum af tölvunni :D

Þetta var mikið fjör og við fjármögnuðum nýja diska í server vélina með því að kíkja með þjóninn á bæði stóru lönin á þessum tíma (Smellur og Skjálfti) og rukka 500kr fyrir unlimited aðgang að honum :)
Hann taldist vera nokkuð stór á sínum tíma, vorum með full tower dragon kassa stútfullann af stærstu diskunum á þessum tíma (120gb).
Það var ekkert grín að ferðast með þennann kassa líka, https://www.backoffice.be/prod_uk/Chieftec_Industrial/da-01wd_chieftec_dragon_series_da-01wd_full_tower_exten.asp skv specs þá var kassinn 15kg (ekkert ál hér sko!) og svo 12 diskar ásamt öllu öðru hardware :)
Síðast breytt af oliuntitled á Mið 06. Des 2023 13:07, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7429
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1136
Staða: Ótengdur

Re: DC++ Málið 10 ára í dag

Pósturaf rapport » Mið 06. Des 2023 14:36

Stuffz skrifaði:btw ég stofnaði eitthvað sem hét "Samfélag Margmiðlunar Áhugamanna á ÍSlandi"
og keypti lén nokkuð með séríslenskum stöfum "smáís.is" þann 14. desember 2006
og hef haldið því léni allann tímann ef ske kynni að fyndi eitthver frekari not fyrir það :D
en það er í parking eins og er..


Sé fyrir mér mjög litlar dósir af Ben&Jerrys...



Skjámynd

Höfundur
Stuffz
ÜberAdmin
Póstar: 1328
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 98
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: DC++ Málið 10 ára í dag

Pósturaf Stuffz » Fim 07. Des 2023 00:31

rapport skrifaði:
Stuffz skrifaði:btw ég stofnaði eitthvað sem hét "Samfélag Margmiðlunar Áhugamanna á ÍSlandi"
og keypti lén nokkuð með séríslenskum stöfum "smáís.is" þann 14. desember 2006
og hef haldið því léni allann tímann ef ske kynni að fyndi eitthver frekari not fyrir það :D
en það er í parking eins og er..


Sé fyrir mér mjög litlar dósir af Ben&Jerrys...


LoL

Tja man t.d. að einusinni á þessum tíma kallaði ég saman marga Jafningjanetsaðila á fund á Kaffi Viktor minnir mig til að stilla saman strengi varðandi málefni jafningjaneta og hjálpast að að byggja upp betri svæði með frekari samvinnu, enda bullandi Hugsjónamál IMO. svo mest bara í samskiptum á gamla msn messenger eftir það.

Smá meiri Ís..
Mynd
Óskandi að eitthver ætti afrit af Netfrelsisspjallinu, mjög fjörugar umræður þar inná, þar til að það hætti og lénið endaði í eigu stöð2 eitthvernveginn.. :-k
Síðast breytt af Stuffz á Fim 07. Des 2023 00:32, breytt samtals 1 sinni.


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack

Skjámynd

Höfundur
Stuffz
ÜberAdmin
Póstar: 1328
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 98
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: DC++ Málið 10 ára í dag

Pósturaf Stuffz » Lau 21. Sep 2024 19:13

Það væri gaman að gera eitthvað á 20 ára afmælinu


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack

Skjámynd

Climbatiz
Ofur-Nörd
Póstar: 276
Skráði sig: Mið 11. Maí 2005 21:28
Reputation: 49
Staðsetning: Breidholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: DC++ Málið 10 ára í dag

Pósturaf Climbatiz » Lau 21. Sep 2024 19:25

Stuffz skrifaði:Það væri gaman að gera eitthvað á 20 ára afmælinu


reyna setja internet traffík á hlið, er ekki ISNIC eða eitthvað með töflur um traffík, allir að segja öllum að ná í ... linux isos þennan dag :Þ


ef ég skrifa kb þá meina ég kilobyte!!!

Skjámynd

Höfundur
Stuffz
ÜberAdmin
Póstar: 1328
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 98
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: DC++ Málið 10 ára í dag

Pósturaf Stuffz » Lau 21. Sep 2024 19:52

Climbatiz skrifaði:
Stuffz skrifaði:Það væri gaman að gera eitthvað á 20 ára afmælinu


reyna setja internet traffík á hlið, er ekki ISNIC eða eitthvað með töflur um traffík, allir að segja öllum að ná í ... linux isos þennan dag :Þ


Lol

Tja ég var að hugsa einsog þegar við héldum hitting á café Viktor einu sinni margir P2P aðilarnir saman.


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack

Skjámynd

Climbatiz
Ofur-Nörd
Póstar: 276
Skráði sig: Mið 11. Maí 2005 21:28
Reputation: 49
Staðsetning: Breidholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: DC++ Málið 10 ára í dag

Pósturaf Climbatiz » Sun 22. Sep 2024 07:18

Stuffz skrifaði:
Climbatiz skrifaði:
Stuffz skrifaði:Það væri gaman að gera eitthvað á 20 ára afmælinu


reyna setja internet traffík á hlið, er ekki ISNIC eða eitthvað með töflur um traffík, allir að segja öllum að ná í ... linux isos þennan dag :Þ


Lol

Tja ég var að hugsa einsog þegar við héldum hitting á café Viktor einu sinni margir P2P aðilarnir saman.


/me is paranoid, held að STEF muni fá leynilöggumenn til að taka myndir af öllum, track those ppl cuz you can bet they are all massive pirates ;Þ


ef ég skrifa kb þá meina ég kilobyte!!!

Skjámynd

Úlvur
Fiktari
Póstar: 71
Skráði sig: Þri 30. Jan 2018 13:52
Reputation: 9
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Re: DC++ Málið 10 ára í dag

Pósturaf Úlvur » Sun 22. Sep 2024 20:25

Mannstu hvað tólfti notandinn kallaði sig?



Skjámynd

Höfundur
Stuffz
ÜberAdmin
Póstar: 1328
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 98
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: DC++ Málið 10 ára í dag

Pósturaf Stuffz » Mán 23. Sep 2024 17:38

Úlvur skrifaði:Mannstu hvað tólfti notandinn kallaði sig?


það er í skjalabunkanum eitthversstaðar..

hmm.. :-k

Kannski hugmynd að koma með á hittinginn, þetta fer að nálgast það að vera fornrit bara 5 ár í viðbót ef maður notar sama mælikvarða og með bíla :D


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack

Skjámynd

Höfundur
Stuffz
ÜberAdmin
Póstar: 1328
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 98
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: DC++ Málið 10 ára í dag

Pósturaf Stuffz » Mán 23. Sep 2024 18:26

Climbatiz skrifaði:
Stuffz skrifaði:
Climbatiz skrifaði:
Stuffz skrifaði:Það væri gaman að gera eitthvað á 20 ára afmælinu


reyna setja internet traffík á hlið, er ekki ISNIC eða eitthvað með töflur um traffík, allir að segja öllum að ná í ... linux isos þennan dag :Þ


Lol

Tja ég var að hugsa einsog þegar við héldum hitting á café Viktor einu sinni margir P2P aðilarnir saman.


/me is paranoid, held að STEF muni fá leynilöggumenn til að taka myndir af öllum, track those ppl cuz you can bet they are all massive pirates ;Þ


lol

þú meinar SMÁÍS eða FRÍSK?

Allavegana SMÁÍS er búið, þeir spiluðu rassinn úr buxunum, ég sjálfur á smáís.is og ég ég keypti smais.is á miðnætti eftir að það var gjaldþrota og fresturinn til að endurnýja lénið rann út.. nema reyndar eitthverra óvenjulegra hluta ekki vegna þess að léninu var ekki endurúthlutað þrátt fyrir skýrar reglur ISNIC þar að lútandi. svo sá ég að FRÍSK var alltíeinu komið með það. ég veit ekki hvort skuldir SMÁÍS fylgdu með í kaupunum :-$

Legends has it..

MPAA gaf hækjunni sinni SMÁÍS sérstaklega fjármunina í þetta "verkefni" og þeir seldu það sem ef um væri að ræða local höfundarréttar hagsmunir.
Assgeir da Mole aka Óskarsverðlaunahafinn í "Concerned Citizen No.1" fékk m.a. hluta af þessum peningum fyrir vélbúnað o.fl
Hallgrímur yfir SMÁÍS-ari var gerður að yfirmanni Evrópu/Afríku deildar MPAA eftir little trip to Hollywood

UmDeilt MPAA átak 2004-2007
https://en.wikipedia.org/wiki/You_Would ... teal_a_Car
Kynslóð ungs fólks talin trú um að þau væru glæpamenn, gott að slíkar ofsafengnar aðfarir að menningu og samskiptamáta netverja var mætt af huguðum og hugsjónasinnuðum einstaklingum og brotið á bak aftur, m.a. á netfrelsi.is


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack

Skjámynd

Úlvur
Fiktari
Póstar: 71
Skráði sig: Þri 30. Jan 2018 13:52
Reputation: 9
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Re: DC++ Málið 10 ára í dag

Pósturaf Úlvur » Mán 23. Sep 2024 23:06

Stuffz skrifaði:
Úlvur skrifaði:Mannstu hvað tólfti notandinn kallaði sig?


það er í skjalabunkanum eitthversstaðar..

hmm.. :-k

Kannski hugmynd að koma með á hittinginn, þetta fer að nálgast það að vera fornrit bara 5 ár í viðbót ef maður notar sama mælikvarða og með bíla :D


Ég er sá tólfti, minnir að ég hafi kallað mig Kvasir :japsmile
Minnir að ég hafi hent þessari skýrslu bara fyrir nokkrum árum síðan.

Fann þetta áðan :japsmile
https://timarit.is/page/5480099#page/n7/mode/2up



Skjámynd

Höfundur
Stuffz
ÜberAdmin
Póstar: 1328
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 98
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: DC++ Málið 10 ára í dag

Pósturaf Stuffz » Þri 24. Sep 2024 03:47

Úlvur skrifaði:
Stuffz skrifaði:
Úlvur skrifaði:Mannstu hvað tólfti notandinn kallaði sig?


það er í skjalabunkanum eitthversstaðar..

hmm.. :-k

Kannski hugmynd að koma með á hittinginn, þetta fer að nálgast það að vera fornrit bara 5 ár í viðbót ef maður notar sama mælikvarða og með bíla :D


Ég er sá tólfti, minnir að ég hafi kallað mig Kvasir :japsmile
Minnir að ég hafi hent þessari skýrslu bara fyrir nokkrum árum síðan.

Fann þetta áðan :japsmile
https://timarit.is/page/5480099#page/n7/mode/2up


lol sælir, jú það getur staðist

þeir voru reyndar að hringla með notendanöfnin svo mismunandi fjöldi á mismunandi stöðum :)


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack

Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2481
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: DC++ Málið 10 ára í dag

Pósturaf GullMoli » Þri 24. Sep 2024 08:57

Ég man þegar bróðir minn, sem var í námi hinumegin á hnettinum en hafði verið á þessum DC server, hringdi í mig þegar hann frétti af lögregluaðgerðum sem voru í gangi. Í kjölfarið fórum við fjölskyldan að brjóta/fela CD diska og harðadiska :lol:


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

Höfundur
Stuffz
ÜberAdmin
Póstar: 1328
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 98
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: DC++ Málið 10 ára í dag

Pósturaf Stuffz » Mið 25. Sep 2024 22:52

Síðast breytt af Stuffz á Mið 25. Sep 2024 22:57, breytt samtals 1 sinni.


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6352
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 160
Staða: Ótengdur

Re: DC++ Málið 10 ára í dag

Pósturaf AntiTrust » Fim 26. Sep 2024 15:07

GullMoli skrifaði:Ég man þegar bróðir minn, sem var í námi hinumegin á hnettinum en hafði verið á þessum DC server, hringdi í mig þegar hann frétti af lögregluaðgerðum sem voru í gangi. Í kjölfarið fórum við fjölskyldan að brjóta/fela CD diska og harðadiska :lol:


Sama hér, var á þessum/svipuðum tíma að hýsa tiltölulega vinsælan hub sjálfur og bjó svo gott sem á móti Skrata heitnum - var ekki lengi að rífa diskana úr servernum mínum þá og fela uppá háalofti þegar ég heyrði af rassíunni. Allt voðalega spennandi samt þá, verandi á unglingsaldri :D



Skjámynd

zetor
spjallið.is
Póstar: 492
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 23:12
Reputation: 90
Staða: Ótengdur

Re: DC++ Málið 10 ára í dag

Pósturaf zetor » Fim 26. Sep 2024 15:19

ansi er nú gaman að lesa þennann þráð, alveg efni í sjónvarpsþætti.




Aimar
/dev/null
Póstar: 1410
Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
Reputation: 33
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Re: DC++ Málið 10 ára í dag

Pósturaf Aimar » Fim 26. Sep 2024 22:23

Ég var einn af þessum 12.

Man ekki hvað ég hét, en fannst cool að deila sem mestu efni. það kostaði sitt.


Ég var tekinn í vinnunni og dreginn heim, þar sem ég bjó einn í kjallara þar sem ég leigði. Þar biðu 2 lögregluþjónar í viðbót. Ég var beðinn um að opna heima hjá mér sem ég gerði. Um leið og ég opnaði, þá var mér fleygt til hliðar og 3 menn hlupu inn í 40 fm íbúð eins og þetta væri árás á dópgreni. Allt tekið.

Ég man að ég sat með ykkur í dómsalnum, ungur maður sem stóð einn undir öllu. Ég man að ég var skíthræddur , vitandi ekkert hvað væri í gangi.

Við áfríuðum málinu minnir mig sem endaði með risa skuld á þeim tíma, fyrir mig hefði sú fjárhæð dugað sem innborgun á íbúð. Ég vann eins og skeppna við að borga þetta til baka enda fannst mér ég vera "mikill krimmi og skammaðist mín mikið".

Á í dag konu og börn, þau vita ekkert af þessu máli.

Ég hef gert mikið til að taka þetta af google leit enda vil ég ekki vera með þetta í þeirri leit.
Síðast breytt af Aimar á Fim 26. Sep 2024 22:25, breytt samtals 1 sinni.


GPU: AMD Radeon™ RX 7900 XT - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz

Skjámynd

Höfundur
Stuffz
ÜberAdmin
Póstar: 1328
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 98
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: DC++ Málið 10 ára í dag

Pósturaf Stuffz » Fös 27. Sep 2024 02:49

zetor skrifaði:ansi er nú gaman að lesa þennann þráð, alveg efni í sjónvarpsþætti.


..sjálfur verið meira á bók/heimildarmyndarbuxunum :)


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack

Skjámynd

Climbatiz
Ofur-Nörd
Póstar: 276
Skráði sig: Mið 11. Maí 2005 21:28
Reputation: 49
Staðsetning: Breidholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: DC++ Málið 10 ára í dag (20 ára 2024)

Pósturaf Climbatiz » Fös 27. Sep 2024 14:40

ég er enn á fullu að deila og hef verið að gera það síðan '98, þó hef ég sem sjaldnast verið að deila íslensku efni og þá ekki að rippa neitt sjálfur, núna finnst manni þetta bara allt í lagi, löngu hættur að lesa torrentfreak sem gerði mann stundum smá paranoid þannig veit ekkert hvað er í gangi þessa dagana með anti-piracy


ef ég skrifa kb þá meina ég kilobyte!!!

Skjámynd

Höfundur
Stuffz
ÜberAdmin
Póstar: 1328
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 98
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: DC++ Málið 10 ára í dag

Pósturaf Stuffz » Lau 28. Sep 2024 17:23

Aimar skrifaði:Ég var einn af þessum 12.

Man ekki hvað ég hét, en fannst cool að deila sem mestu efni. það kostaði sitt.


Ég var tekinn í vinnunni og dreginn heim, þar sem ég bjó einn í kjallara þar sem ég leigði. Þar biðu 2 lögregluþjónar í viðbót. Ég var beðinn um að opna heima hjá mér sem ég gerði. Um leið og ég opnaði, þá var mér fleygt til hliðar og 3 menn hlupu inn í 40 fm íbúð eins og þetta væri árás á dópgreni. Allt tekið.

Ég man að ég sat með ykkur í dómsalnum, ungur maður sem stóð einn undir öllu. Ég man að ég var skíthræddur , vitandi ekkert hvað væri í gangi.

Við áfríuðum málinu minnir mig sem endaði með risa skuld á þeim tíma, fyrir mig hefði sú fjárhæð dugað sem innborgun á íbúð. Ég vann eins og skeppna við að borga þetta til baka enda fannst mér ég vera "mikill krimmi og skammaðist mín mikið".

Á í dag konu og börn, þau vita ekkert af þessu máli.

Ég hef gert mikið til að taka þetta af google leit enda vil ég ekki vera með þetta í þeirri leit.



Takk fyrir innleggið

þetta var allt furðulegt mál.

ég var í 104 rvk, þeir sem komu voru nú rólegri eftir að ég talaði við þá. man að brói var enn að vinna en við vorum á sitthvorri ISDN rásinni og þeir voru eitthvað að tala um að þeir sem útbjuggu leitarheimildina hefðu átt að vita/skilgreina hana betur.

Ég sóttist ekki eftir þessu heldur, en maður tók þessu sem challenge fyrst þetta abbaðist persónulega uppá mann og aðra í sambærilegri stöðu

þetta var allt áður en farið var að draga í land stóru yfirlýsingarnar. Fyrst var maður Höfuðpaur, svo Stórnotandi svo bara Notandi, og nú er hægt að dl þessu magni á hluta úr degi :-k

Ég talaði um þetta mál ósmeikur við alla, meira en nenntu að hlusta á sjálfsagt, sumir voru að kíta í lögguna en ég vissi að það væri tilgangslaust og sagði þeim það enda voru þetta SMÁÍS og hagsmunadrifinn aðili í hefndarhug á þeirra snærum að spila með okkur hina aðilana í þessu máli fyrir erlenda sponsora sína.

Það átti að nota gamalt trick, höggva hausinn af nokkrum þorpsbúum til að hinir féllu í röð. náttúrulega bjuggust þeir ekki við leveli af mótstöðu sem svona aðgerðir sköpuðu, ekki gleyma hvað fór í gang í pólitíkinni með þreyfingum um stofnun sjóræningjaflokka víða um heim á þessum árum sérstaklega eftir piratebay aðgerðina o.s.f. fólk var komið á bragðið og það var ekkert aftur tekið ;) youtube, netflix, spotify e.t.c.

Það er ekkert að skammast sín fyrir, sjálfur hef ég ekki fengið svo mikið sem stöðumælasekt á ævinni en ég hef ekki mikla virðingu fyrir ofurhagsmunastefnu einsog afritunarrétti, enda veðjaði ég á að þetta væru dauðvona aðgerða kúltúr sem þessir aðilar stæðu fyrir á þessum tíma. sýnist það hafa gengið eftir. enda ef þessir aðilar hefðu fengið að ráða værum við sennilega ennþá að leigja DVD :thumbsd
Síðast breytt af Stuffz á Lau 28. Sep 2024 17:26, breytt samtals 1 sinni.


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack

Skjámynd

Höfundur
Stuffz
ÜberAdmin
Póstar: 1328
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 98
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: DC++ Málið 10 ára í dag (20 ára 2024)

Pósturaf Stuffz » Lau 28. Sep 2024 17:34

Climbatiz skrifaði:ég er enn á fullu að deila og hef verið að gera það síðan '98, þó hef ég sem sjaldnast verið að deila íslensku efni og þá ekki að rippa neitt sjálfur, núna finnst manni þetta bara allt í lagi, löngu hættur að lesa torrentfreak sem gerði mann stundum smá paranoid þannig veit ekkert hvað er í gangi þessa dagana með anti-piracy


ég er með ónotaða diska til fjölda ára sem safna ryki með eitthverju svo dc++ býttiefni, var mest kominn með 8tb af documentarys og fræðsluefni sem ég hafði mest áhuga á þessum tíma en er mest núna bara að downloada 360 action videoi af sd kortum yfir á PC í dag :fly


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack