Hver gæti þýtt þenn­an texta?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 7117
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1036
Staða: Ótengdur

Hver gæti þýtt þenn­an texta?

Pósturaf rapport » Þri 28. Okt 2014 12:14

AF: http://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/ ... nan_texta/


Úr samræmdu prófi 10.bekkjar:

…In high coun­try like the Snowl­ine Ranch wh­ere Miner works, tem­pera­t­ur­es can sees­aw from 80°F to 8°F in a single day, and so pneu­monia is a const­ant threat. It occupies Miner´s attenti­on as he ri­des through the cattle. If some of them get caug­ht in a down­pour dur­ing cold we­ather, he´s fatally behind the cur­ve. He must seize upon the earliest symptom: that lone calf amid the lurching sea of fur and fat with a single droop­ing ear, at which po­int Miner´s hor­se separa­tes the calf from the ot­h­ers and the cow­boy sw­ings his long rope. Catch the calf with the first loop, reach for the meds in the sadd­lebag, inj­ect the Nu­fl­or. Done right, the calf bar­ely notices, ret­urns to the herd and by the end of October is 600 pounds and recei­ved by his owner with an app­roving half smile…



Ég gæti líklega þýtt textann ágætlega en það tæki mig svolítinn tíma að umskrifa þýðinguna yfir á fallega íslensku þar sem setningarnar eru einhvernvegin algjörlega úr takti við íslenska orðaröðun.


Jafn­framt áttu nem­end­urn­ir að þýða orð eins og

ubiquitous, accomp­ani­ment, sedent­ary, concocted/​conconcti­ons, so­lemn­ly, topp­led, hudd­led, munches, som­b­ereyed, lurching, post­modern/​trans­modern, artifact, arm-drag, ambiti­ons, arrog­ance, anticipati­on, capa­bility, concentrati­on, simulta­neous, scrawl, succumb, ploy, intrigu­ed.


En þessi einstöku orð, ég er kannski ekki jafn góður í ensku og ég hélt, skil líklega 75-80% en veit bara íslenksa orðið fyrir um 50%... t.d. "artifact" WTF þetta er búið að vera í öðrum hvorum leik sem maður hefur spilað í gegnum tíðina en hvað í anskotanum þýðir þetta á íslensku?



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3605
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Hver gæti þýtt þenn­an texta?

Pósturaf dori » Þri 28. Okt 2014 12:33

Frekar erfiðar spurningar (held ég, svolítið síðan ég tók svona próf) en það er náttúrulega ekki hægt að taka þetta útfyrir og segja að allt prófið hafi verið of erfitt og ólöglegt þrátt fyrir það.

Hvernig var restin af prófinu, hvernig var einkunnadreifingin?



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3071
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 42
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hver gæti þýtt þenn­an texta?

Pósturaf beatmaster » Þri 28. Okt 2014 12:42

Ágætis afþreying í hádeginu :)

...í bæjum sem liggja hátt yfir sjávarmáli eins og Snowline Ranch þar sem Miner vinnur, getur hitastigið auðveldlega rokkað frá 80°F til 8°F á einum degi, sem þýðir að hættan á lugnabólgu er alltaf til staðar. Þessar staðreynd er Miner hugleikinn þar sem hann ríður í gegnum kúastóðið. Ef einhver þeirra lendir í úrhelli í köldu veðri, þá er hann í lífshættulegri stöðu. Hann verður að vera vakandi fyrir allra fyrstu einkennum, einmana kálfi sem vafrar um í hafi af feldi og fitu með eyra sem dropar af, á þeim tímapunkti tekur hestur Miners á rás og leiðir kálfinn frá hjörðinni á meðan að kúrekinn sveiflar sínu langa reipi. Hann nær kálfinum í fyrsta kasti, grípur í lyfin úr hnakktöskunni, sprautar hann með Nuflorinum og sé þetta gert rétt, tekur kálfurinn varla eftir neinu, snýr aftur í kúahjörðina og er í enda október orðinn 600 pund þegar að eigandi hans tekur á móti hanum, skælbrosandi af hrifningu.


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Hver gæti þýtt þenn­an texta?

Pósturaf Gúrú » Þri 28. Okt 2014 12:45

Ég og ég í 10. bekk.

Verður að hafa í huga að í mörgum köflum í enskunámsbókum grunnskólanna er farið yfir svona orðsambönd og frasa og eru þeir til prófs.

Kennarar fara síðan á fréttasíður og finna textabúta frá pistlahöfundum sem elska að ofnota orðsambönd og frasa og stela efnisgreinum.
Stundum voru efnisgreinarnar í námsbókunum.

Það sama er satt um stöku orðin (sem oft ber að útskýra á ensku en ekki íslensku) og voru samnemendur mínir oft með tugi ofan á
tugi af flash cards að reyna að læra þau öll fyrir lokaprófin. Það var eljusemi og skilaði sér.

"som­b­ereyed" Ég trúi því ekki að þetta hafi verið á prófinu. Þetta er ekki orð frekar en "yelloweyed".
Hvað átti þetta arm-drag að vera ef ekki glímuhugtak? Skrítið ef það var samhengið sem nemendur áttu að læra.
http://www.youtube.com/watch?v=N2RX5xQ56r8#t=27


Modus ponens

Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 7117
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1036
Staða: Ótengdur

Re: Hver gæti þýtt þenn­an texta?

Pósturaf rapport » Þri 28. Okt 2014 13:11

beatmaster skrifaði:Ágætis afþreying í hádeginu :)

...í bæjum sem liggja hátt yfir sjávarmáli eins og Snowline Ranch þar sem Miner vinnur, getur hitastigið auðveldlega rokkað frá 80°F til 8°F á einum degi, sem þýðir að hættan á lugnabólgu er alltaf til staðar. Þessar staðreynd er Miner hugleikinn þar sem hann ríður í gegnum kúastóðið. Ef einhver þeirra lendir í úrhelli í köldu veðri, þá er hann í lífshættulegri stöðu. Hann verður að vera vakandi fyrir allra fyrstu einkennum, einmana kálfi sem vafrar um í hafi af feldi og fitu með eyra sem dropar af, á þeim tímapunkti tekur hestur Miners á rás og leiðir kálfinn frá hjörðinni á meðan að kúrekinn sveiflar sínu langa reipi. Hann nær kálfinum í fyrsta kasti, grípur í lyfin úr hnakktöskunni, sprautar hann með Nuflorinum og sé þetta gert rétt, tekur kálfurinn varla eftir neinu, snýr aftur í kúahjörðina og er í enda október orðinn 600 pund þegar að eigandi hans tekur á móti hanum, skælbrosandi af hrifningu.



Ekki alveg einsog ég mundiu gera en þú færð + í kladdann fyrir "hugleikin"

Ég stoppaði þar og fór að gera annað, en ég var kominn með "Snjólínubýli" og "háslétta" og var voða ánægður með sjálfan mig ... lol




Bjosep
Geek
Póstar: 880
Skráði sig: Þri 16. Maí 2006 17:48
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Hver gæti þýtt þenn­an texta?

Pósturaf Bjosep » Þri 28. Okt 2014 13:37

Textinn sjálfur er ekkert sérstaklega erfiður. Ég sé allavega engin orð sem vefjast neitt sérstaklega fyrir mér eða ,að ég myndi halda, öðrum. Það erfiðasta er að snara þessu yfir á íslenski með tilliti til orðaraðar.

Orðin sem koma á eftir eru aðeins erfiðari samt. Þó ekki endilega ef þú ert búinn að vera að vinna með námsefni þar sem hamrað er á svipuðum orðum.




Tbot
/dev/null
Póstar: 1476
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 304
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Hver gæti þýtt þenn­an texta?

Pósturaf Tbot » Þri 28. Okt 2014 13:39

rapport skrifaði:
beatmaster skrifaði:Ágætis afþreying í hádeginu :)

...í bæjum sem liggja hátt yfir sjávarmáli eins og Snowline Ranch þar sem Miner vinnur, getur hitastigið auðveldlega rokkað frá 80°F til 8°F á einum degi, sem þýðir að hættan á lugnabólgu er alltaf til staðar. Þessar staðreynd er Miner hugleikinn þar sem hann ríður í gegnum kúastóðið. Ef einhver þeirra lendir í úrhelli í köldu veðri, þá er hann í lífshættulegri stöðu. Hann verður að vera vakandi fyrir allra fyrstu einkennum, einmana kálfi sem vafrar um í hafi af feldi og fitu með eyra sem dropar af, á þeim tímapunkti tekur hestur Miners á rás og leiðir kálfinn frá hjörðinni á meðan að kúrekinn sveiflar sínu langa reipi. Hann nær kálfinum í fyrsta kasti, grípur í lyfin úr hnakktöskunni, sprautar hann með Nuflorinum og sé þetta gert rétt, tekur kálfurinn varla eftir neinu, snýr aftur í kúahjörðina og er í enda október orðinn 600 pund þegar að eigandi hans tekur á móti hanum, skælbrosandi af hrifningu.



Ekki alveg einsog ég mundiu gera en þú færð + í kladdann fyrir "hugleikin"

Ég stoppaði þar og fór að gera annað, en ég var kominn með "Snjólínubýli" og "háslétta" og var voða ánægður með sjálfan mig ... lol


Vera með smá leiðindi: það eru nokkrar villur í þýðingu ásamt ofnotkun á hann.



Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 7117
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1036
Staða: Ótengdur

Re: Hver gæti þýtt þenn­an texta?

Pósturaf rapport » Þri 28. Okt 2014 14:09

Tbot skrifaði:
rapport skrifaði:
beatmaster skrifaði:Ágætis afþreying í hádeginu :)

...í bæjum sem liggja hátt yfir sjávarmáli eins og Snowline Ranch þar sem Miner vinnur, getur hitastigið auðveldlega rokkað frá 80°F til 8°F á einum degi, sem þýðir að hættan á lugnabólgu er alltaf til staðar. Þessar staðreynd er Miner hugleikinn þar sem hann ríður í gegnum kúastóðið. Ef einhver þeirra lendir í úrhelli í köldu veðri, þá er hann í lífshættulegri stöðu. Hann verður að vera vakandi fyrir allra fyrstu einkennum, einmana kálfi sem vafrar um í hafi af feldi og fitu með eyra sem dropar af, á þeim tímapunkti tekur hestur Miners á rás og leiðir kálfinn frá hjörðinni á meðan að kúrekinn sveiflar sínu langa reipi. Hann nær kálfinum í fyrsta kasti, grípur í lyfin úr hnakktöskunni, sprautar hann með Nuflorinum og sé þetta gert rétt, tekur kálfurinn varla eftir neinu, snýr aftur í kúahjörðina og er í enda október orðinn 600 pund þegar að eigandi hans tekur á móti hanum, skælbrosandi af hrifningu.



Ekki alveg einsog ég mundiu gera en þú færð + í kladdann fyrir "hugleikin"

Ég stoppaði þar og fór að gera annað, en ég var kominn með "Snjólínubýli" og "háslétta" og var voða ánægður með sjálfan mig ... lol


Vera með smá leiðindi: það eru nokkrar villur í þýðingu ásamt ofnotkun á hann.


Smartypants = þú verður að gera þetta betur ...




Tbot
/dev/null
Póstar: 1476
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 304
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Hver gæti þýtt þenn­an texta?

Pósturaf Tbot » Þri 28. Okt 2014 15:24

rapport skrifaði:
Tbot skrifaði:
rapport skrifaði:
beatmaster skrifaði:Ágætis afþreying í hádeginu :)

...í bæjum sem liggja hátt yfir sjávarmáli eins og Snowline Ranch þar sem Miner vinnur, getur hitastigið auðveldlega rokkað frá 80°F til 8°F á einum degi, sem þýðir að hættan á lugnabólgu er alltaf til staðar. Þessar staðreynd er Miner hugleikinn þar sem hann ríður í gegnum kúastóðið. Ef einhver þeirra lendir í úrhelli í köldu veðri, þá er hann í lífshættulegri stöðu. Hann verður að vera vakandi fyrir allra fyrstu einkennum, einmana kálfi sem vafrar um í hafi af feldi og fitu með eyra sem dropar af, á þeim tímapunkti tekur hestur Miners á rás og leiðir kálfinn frá hjörðinni á meðan að kúrekinn sveiflar sínu langa reipi. Hann nær kálfinum í fyrsta kasti, grípur í lyfin úr hnakktöskunni, sprautar hann með Nuflorinum og sé þetta gert rétt, tekur kálfurinn varla eftir neinu, snýr aftur í kúahjörðina og er í enda október orðinn 600 pund þegar að eigandi hans tekur á móti hanum, skælbrosandi af hrifningu.



Ekki alveg einsog ég mundiu gera en þú færð + í kladdann fyrir "hugleikin"

Ég stoppaði þar og fór að gera annað, en ég var kominn með "Snjólínubýli" og "háslétta" og var voða ánægður með sjálfan mig ... lol


Vera með smá leiðindi: það eru nokkrar villur í þýðingu ásamt ofnotkun á hann.


Smartypants = þú verður að gera þetta betur ...



Dæmi:
high coun­try er ekki bæjum
half smile er ekki skælbrosandi
droop­ing ear er ekki eyra sem dropar af

"þá er hann í lífshættulegri stöðu" - hann hver kálfurinn eða Miner?

"Hann verður að vera vakandi fyrir allra fyrstu einkennum" - hann hver kálfurinn eða Miner?

eigandi hans tekur á móti hanum




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Hver gæti þýtt þenn­an texta?

Pósturaf AntiTrust » Þri 28. Okt 2014 15:42

Ég skil öll þessi orð, en veit svo sannarlega ekki íslensku þýðinguna fyrir þau öll. Segir kannski meira til um íslenskukunnáttuna en ensku?

En þetta er óvenjustrembið próf. Textinn sjálfur sleppur en þessi stöku orð hefðu valdið mér vandamálum, væri verið að biðja um beina þýðingu án samhengis.




hkr
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Fös 23. Jan 2009 14:22
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Hver gæti þýtt þenn­an texta?

Pósturaf hkr » Þri 28. Okt 2014 16:18

Var ekki þýðing, heldur lesskilningur, getið séð spurningarnar hér:
http://www.visir.is/taktu-umdeilda-ensk ... 4141028782



Skjámynd

BugsyB
1+1=10
Póstar: 1104
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Reputation: 16
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hver gæti þýtt þenn­an texta?

Pósturaf BugsyB » Þri 28. Okt 2014 16:31

Í stórborginni eins og SNOWLINE Ranch þar Miner virkar, hitastig getur seesaw úr 80 ° F 8 ° F á einum degi, og svo er lungnabólga stöðug ógn. Það occupies athygli Miner's sem hann ríður í gegnum nautgripum. Ef sumir þeirra fá caught í downpour á köldu veðri, he's fatally baki feril. Hann verður að grípa á elstu einkenni: að einn kálfur amidst lurching sjó loðskinna og fitu með einni drooping eyra, á hver benda Miner's hestur skilur kálfinn frá öðrum og kúreki róla langa reipi hans. Afli kálfurinn fyrsta lykkja, ná til meds í saddlebag, sprauta Nuflor. Gert rétt, kálfinn varla tilkynningum, snýr aftur til hjörð og í lok október er 600 kíló og fékk af eiganda hans með samþykkt hálfa bros ...


Símvirki.

Skjámynd

BugsyB
1+1=10
Póstar: 1104
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Reputation: 16
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hver gæti þýtt þenn­an texta?

Pósturaf BugsyB » Þri 28. Okt 2014 16:32

samkvæmt google translate


Símvirki.


mikkimás
Gúrú
Póstar: 560
Skráði sig: Mán 03. Feb 2014 18:02
Reputation: 106
Staða: Ótengdur

Re: Hver gæti þýtt þenn­an texta?

Pósturaf mikkimás » Þri 28. Okt 2014 17:05

15 ára börnum er engur greiði gerður að læra svona ruglorð. Ef þau vilja lesa enskar bókmenntir, þá gott og vel, en venjulegt enskumælandi fólk hristir einfaldlega hausinn séu notuð orð eins og "ubiquitous", "sedent­ary", "concocted" og "artifact" í daglegu tali.



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Hver gæti þýtt þenn­an texta?

Pósturaf Gúrú » Þri 28. Okt 2014 17:19

mikkimás skrifaði:venjulegt enskumælandi fólk hristir einfaldlega hausinn séu notuð orð eins og "ubiquitous", "sedent­ary", "concocted" og "artifact" í daglegu tali.


Fáránleg staðhæfing (uppáhalds orðsambandið mitt).

Ef þú getur ekki skilið "as ubiquitous as" eða "sedentary lifestyle" eða "he concocted a plan" eða "ancient artifact" þá ertu ekki enskumælandi.

Hristir venjulegt íslenskumælandi fólk höfuðið ef einhver reynir að nota "hvarvetna" eða "kyrrseta" eða "brugga" eða "gripur"? Nei.

Þessi orð eru langt frá því að vera sjaldséð.


Modus ponens


mikkimás
Gúrú
Póstar: 560
Skráði sig: Mán 03. Feb 2014 18:02
Reputation: 106
Staða: Ótengdur

Re: Hver gæti þýtt þenn­an texta?

Pósturaf mikkimás » Þri 28. Okt 2014 18:56

Gúrú skrifaði:Fáránleg staðhæfing (uppáhalds orðsambandið mitt).

Ef þú getur ekki skilið "as ubiquitous as" eða "sedentary lifestyle" eða "he concocted a plan" eða "ancient artifact" þá ertu ekki enskumælandi.

Hristir venjulegt íslenskumælandi fólk höfuðið ef einhver reynir að nota "hvarvetna" eða "kyrrseta" eða "brugga" eða "gripur"? Nei.

Þessi orð eru langt frá því að vera sjaldséð.


Ég hef um langt skeið starfað í túristabransanum og skil betur en þú hvað orðið "enskumælandi" þýðir.

Þú þarft ekki að kunna stór fátíð orð til að vera enskumælandi.



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Hver gæti þýtt þenn­an texta?

Pósturaf Gúrú » Þri 28. Okt 2014 19:16

mikkimás skrifaði:Ég hef um langt skeið starfað í túristabransanum og skil betur en þú hvað orðið "enskumælandi" þýðir.
Þú þarft ekki að kunna stór fátíð orð til að vera enskumælandi.


Hvorugur okkar getur ákveðið hvað "enskumælandi" þýðir og það er ekki til neinn alheimsstaðall sem maður uppfyllir eða ekki.

Það að hafa "starfað í túristabransanum" og "skilja betur en ég" hvað orðið enskumælandi "þýðir" er undarlegasta setning sem ég hef lesið á þessu spjallborði. Engin samkeppni.

Þú þarft ekki að kunna stór fátíð orð til að vera enskumælandi.


Takmarkið er ekki einungis að kenna fólki að segja Pavlo hvar hann situr eða Jacqueline að klósettið sé áfram og til hægri.

Við erum að kenna ensku til að fólk geti tjáð sig á henni og skilið aðra. Orðin sem þú settir spurningamerki við eru einfaldlega allt of algeng til að kenna þau ekki.


Modus ponens


mikkimás
Gúrú
Póstar: 560
Skráði sig: Mán 03. Feb 2014 18:02
Reputation: 106
Staða: Ótengdur

Re: Hver gæti þýtt þenn­an texta?

Pósturaf mikkimás » Þri 28. Okt 2014 19:28

Ég sé að þú ert eins og aðrir MR-ingar, stoltur af eigin menntun og stórorðakunnáttu, en því miður í litlum tengslum við hinn almenna mann.

Ef þú notar stór orð í túristabransanum kemstu ekki neitt áfram í samskiptum við fólkið. Þessu hef ég kynnst oftar en einu sinni. En ekki þú. Og það skal enginn reyna að segja mér að fólk sem meðtekur boðskapinn í fyrstu tilraun án þess að kunna fátíð bókmenntaorð sé ekki enskumælandi. Ef það meðtekur boðskapinn og kemur öðrum frá sér er það enskumælandi.



Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1796
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hver gæti þýtt þenn­an texta?

Pósturaf Danni V8 » Þri 28. Okt 2014 19:36

Ég hef nú hingað til talið mig nokkuð færan í enskunni, en eftir að hafa lesið þennan texta sem 10. bekkingar eiga að þýða þá er ég bara nokkuð óöruggur með mína enskukunnáttu :lol:


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6774
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 935
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hver gæti þýtt þenn­an texta?

Pósturaf Viktor » Þri 28. Okt 2014 20:16

Danni V8 skrifaði:Ég hef nú hingað til talið mig nokkuð færan í enskunni, en eftir að hafa lesið þennan texta sem 10. bekkingar eiga að þýða þá er ég bara nokkuð óöruggur með mína enskukunnáttu :lol:


Það átti ekki að þýða - það átti að svara spurningum úr textanum.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


einarn
Gúrú
Póstar: 543
Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 06:06
Reputation: 25
Staða: Ótengdur

Re: Hver gæti þýtt þenn­an texta?

Pósturaf einarn » Þri 28. Okt 2014 20:19

Er ekki bara verið að sigta út nemendur með góða Ensku þekkingu, hélt að það væri markmiðið með samrændum prófum.



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5525
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1026
Staða: Ótengdur

Re: Hver gæti þýtt þenn­an texta?

Pósturaf appel » Þri 28. Okt 2014 20:23

Ef þið þýðið ekki farenheit yfir í celsius þá fallið þið!


*-*


everdark
Ofur-Nörd
Póstar: 261
Skráði sig: Sun 04. Apr 2004 18:29
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Hver gæti þýtt þenn­an texta?

Pósturaf everdark » Þri 28. Okt 2014 20:37

http://www.visir.is/taktu-umdeilda-ensk ... 4141028782

Hér má sjá prófið krakkar mínir.

Ljóst er að þessi ályktun frá tungumálakennurum á Norðurlandi vestra er tómt bull.



Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 7117
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1036
Staða: Ótengdur

Re: Hver gæti þýtt þenn­an texta?

Pósturaf rapport » Þri 28. Okt 2014 20:40

Nú er ég voða forvitinn... er Gúru úr/í MR?

Ef hann er úr 101 þá er ekki skrítið að við eigum okkur sögu um að rífast... lol

great... var að fatta... er ekki kominn áratugur/tugir síðan MR var hverfaskóli?



Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1367
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 193
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Hver gæti þýtt þenn­an texta?

Pósturaf nidur » Þri 28. Okt 2014 21:48

Eitt er á hreinu að þessir krakkar þurfa að kunna orðið "sedent­ary" en það er eina orðið sem ég skildi ekki í þessum þræði.

Þegar þessi orð eru í samhengi í texta þá á ekki að vera stórmál að skilja þau og svara spurningum út frá þeim.


Everyone knows the phrases "time is money" and "money is power". That naturally concludes that time is also power. Time gives you the ability to learn how to do things, but people don't want the power in today's world. They want their time and money.