Leikjatölvur tollur

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
stefhauk
spjallið.is
Póstar: 474
Skráði sig: Mið 20. Júl 2011 21:11
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Leikjatölvur tollur

Pósturaf stefhauk » Mán 08. Des 2014 21:28

Hvernig er tollur reiknaður á leikjatölvum semsagt playstation 4 ?

Svo er mál með vexti að ég ætlaði að láta systur mína sem er búsett í noregi að kaupa ps4 í fríhöfninni þegar hún kemur til landsins núna fyrir jól.

En samkvæmt tollinum má gjöf ekki kosta meira enn einhvern 14 þúsund kr. Svo ætli hún þurfi ekki að fara í rauðahliðið með tölvuna til að meiga fara löglega með hana til landsins.

Svo ef hún fer í rauðahliðið og sínir tölvuna sem yrði keypt í Elko í fríhöfninni sem kostar þar 66990 kr. hvert yrði heildar verðið á henni?

Sé engar upplýsingar um leikjatölvur inná tollur.is spurning hvort þetta borgi sig í stað að versla þetta bara hér útí búð.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6321
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 446
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Leikjatölvur tollur

Pósturaf worghal » Mán 08. Des 2014 21:39

fellur þetta ekki bara undir 88þús króna þakið sem má koma með inn í landið tollfrjálst ?


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Höfundur
stefhauk
spjallið.is
Póstar: 474
Skráði sig: Mið 20. Júl 2011 21:11
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Leikjatölvur tollur

Pósturaf stefhauk » Mán 08. Des 2014 21:40

worghal skrifaði:fellur þetta ekki bara undir 88þús króna þakið sem má koma með inn í landið tollfrjálst ?

Malið er að hún kostar 79990 kr í elko innanlands.



Skjámynd

Höfundur
stefhauk
spjallið.is
Póstar: 474
Skráði sig: Mið 20. Júl 2011 21:11
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Leikjatölvur tollur

Pósturaf stefhauk » Mán 08. Des 2014 21:44

já ertu að meina að það má koma með vörur tollfrjálst undir 88 þúsund kr einhver sem getur staðfest það?



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6321
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 446
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Leikjatölvur tollur

Pósturaf worghal » Mán 08. Des 2014 21:44

stefhauk skrifaði:
worghal skrifaði:fellur þetta ekki bara undir 88þús króna þakið sem má koma með inn í landið tollfrjálst ?

Malið er að hún kostar 79990 kr í elko innanlands.

er nokkuð viss að þeir taka kaupverðið sem þú keyptir tölvuna á til að telja upp í þetta þak, bara hafa með kvittunina.
þar sem fólk getur núna keypt iphone úti og verið undir þessu þaki, þá er ég nokkuð viss um að það sé verðið sem var borgað fyrir vöruna.

stefhauk skrifaði:já ertu að meina að það má koma með vörur tollfrjálst undir 88 þúsund kr einhver sem getur staðfest það?

allt sem er komið með telst saman upp í þessar 88þús krónur. semsagt mátt hafa einn hlut upp að 88þús króna virði eða marga litla hluti sem eru samtals 88þús.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Höfundur
stefhauk
spjallið.is
Póstar: 474
Skráði sig: Mið 20. Júl 2011 21:11
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Leikjatölvur tollur

Pósturaf stefhauk » Mán 08. Des 2014 21:51

nú svo áfengis tollurinn færi inní þetta líka semsagt ?



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6321
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 446
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Leikjatölvur tollur

Pósturaf worghal » Mán 08. Des 2014 21:58

er nokkuð viss um að hann er allveg sér


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


sverrirgu
Fiktari
Póstar: 66
Skráði sig: Fim 01. Mar 2012 17:40
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: Leikjatölvur tollur

Pósturaf sverrirgu » Þri 09. Des 2014 01:56

Þar sem hún er búsett í Noregi en ekki á Íslandi á hún ekki rétt á tollfríðindum hér á landi, þau gilda einungis fyrir íslenska ferðamenn.
Hún myndi því þurfa að borga af tölvuverðinu, mínus 14.000 krónurnar sem reiknast í gjöf, eða ca. 13.000 kr í VSK og þá er heildarverðið að nálgast 80.000 kr eða það sama og í Elko í bænum.

Það telur allt upp í 88.000 króna tollfríðindin, hvort sem það er keypt í Fríhöfninni eða útlöndum!



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6774
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 935
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Leikjatölvur tollur

Pósturaf Viktor » Þri 09. Des 2014 07:42

Ég skil ekki alveg hvað vandamálið er :fly

Ef þú kaupir eitthvað í Elko fríhöfninni þá þarftu ekki að fara í rauða hliðið, þú labbar bara út.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3819
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 143
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Leikjatölvur tollur

Pósturaf Daz » Þri 09. Des 2014 07:48

Sallarólegur skrifaði:Ég skil ekki alveg hvað vandamálið er :fly

Ef þú kaupir eitthvað í Elko fríhöfninni þá þarftu ekki að fara í rauða hliðið, þú labbar bara út.


Allt sem þú kaupir í Fríhöfninni er innan 88 þúsund kr kvótans. Ef þú ert Íslendingur þ.e.a.s. ég veit ekki hvaða reglur eiga við þegar um erlenda íbúa er að ræða.



Skjámynd

Höfundur
stefhauk
spjallið.is
Póstar: 474
Skráði sig: Mið 20. Júl 2011 21:11
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Leikjatölvur tollur

Pósturaf stefhauk » Þri 09. Des 2014 07:50

Sallarólegur skrifaði:Ég skil ekki alveg hvað vandamálið er :fly

Ef þú kaupir eitthvað í Elko fríhöfninni þá þarftu ekki að fara í rauða hliðið, þú labbar bara út.


Greinilega ekki samt þar sem það er gert þak á að þú meigir ekki kaupa fyrir meira en 88 þús.

Ég hringji bara þangað á eftir og fæ þetta á hreint þessi tollamál á þessu land eru fáranleg.



Skjámynd

Höfundur
stefhauk
spjallið.is
Póstar: 474
Skráði sig: Mið 20. Júl 2011 21:11
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Leikjatölvur tollur

Pósturaf stefhauk » Þri 09. Des 2014 07:51

Daz skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:Ég skil ekki alveg hvað vandamálið er :fly

Ef þú kaupir eitthvað í Elko fríhöfninni þá þarftu ekki að fara í rauða hliðið, þú labbar bara út.


Allt sem þú kaupir í Fríhöfninni er innan 88 þúsund kr kvótans. Ef þú ert Íslendingur þ.e.a.s. ég veit ekki hvaða reglur eiga við þegar um erlenda íbúa er að ræða.


Það eru víst einhverjar aðrar reglur um það ef þú býrð í útlöndum voru að tala um þetta hér http://www.visir.is/section/MEDIA98&fileid=CLP31917