Hvað fékkstu í jólagjöf?

Allt utan efnis
Skjámynd

Gunnar Andri
Ofur-Nörd
Póstar: 213
Skráði sig: Fös 18. Feb 2011 17:59
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað fékkstu í jólagjöf?

Pósturaf Gunnar Andri » Mán 29. Des 2014 12:53

Ég fékk
Playstation 4
Dc Skór
Nokkur Gjafabréf.

Ég og konan fengum svo saman í gjafir
Málverk
Rúmföt
Catan og Catan Viðbót
Ritzenhoff kampavínsglös.
Leirlistaverk á vegg.
Nokkur gjafabréf sem nýtast þegar íbúðin verður tekin í gegn.


Leikjavél W10 Pro
| i7 10700k | | Corsair 32GB 4x8GB 3600MHz | MSI GeForce GTX 2080ti | Asus Z490-Prime-A| Corsair RM 750| 2x Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD |Corsair 570x| ]Custom Vatnskæling EK|
Server
| i5 10600k |Artic freezer | Corsair 2*8GB |Asus Z490 |Corsair RM 850 |Samsung 500gb 980 Pro NVMe/M.2 SSD | HDD: 48Tb | Corsair 400d|

Skjámynd

roadwarrior
Gúrú
Póstar: 561
Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Hvað fékkstu í jólagjöf?

Pósturaf roadwarrior » Mán 29. Des 2014 20:24

Fæ venjulega gjafakort frá fyrirtækinu sem ég vinn hjá og hef venjulega verslað mér eitthvað sem ég myndi trúlega aldrei versla venjulega.

Þetta árið fékk ég mér Lego Technic hjólaskófluna:
hjolaskofla.JPG
hjolaskofla.JPG (50.09 KiB) Skoðað 3236 sinnum


Í fyrra var það Lego Technic kraninn:
krani.JPG
krani.JPG (65.95 KiB) Skoðað 3236 sinnum


Árið þar á undan var það Lego Technic grafan:
grafa.JPG
grafa.JPG (55.66 KiB) Skoðað 3236 sinnum


Svo var það vörubíllinn frá Lego Technic:
truck.JPG
truck.JPG (57.91 KiB) Skoðað 3236 sinnum


En þetta byrjaði allt með Jarðýtunni og ástæðan fyrir því ég verslaði vörubíllin var sú að ég varð að geta flutt ýtuna :baby
(bjó til lego technic trailer úr gömlu legoi sem ég átti :megasmile
jarðyta.JPG
jarðyta.JPG (61.07 KiB) Skoðað 3236 sinnum


Þetta er allt uppá hillu hjá mér í stofunni og er reyndar aðalstofustássið hjá mér :sleezyjoe




B0b4F3tt
Ofur-Nörd
Póstar: 289
Skráði sig: Þri 05. Ágú 2014 12:11
Reputation: 51
Staða: Ótengdur

Re: Hvað fékkstu í jólagjöf?

Pósturaf B0b4F3tt » Mán 29. Des 2014 20:40

Ég og 9 ára sonurinn fengum þetta í jólagjöf frá frúnni á heimilinu :)

Virkilega gaman að fikta í þessu.

mindstorm-legos-6-of-9.jpg
mindstorm-legos-6-of-9.jpg (150.55 KiB) Skoðað 3228 sinnum




Tbot
/dev/null
Póstar: 1476
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 304
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Hvað fékkstu í jólagjöf?

Pósturaf Tbot » Þri 30. Des 2014 13:53

roadwarrior skrifaði:Fæ venjulega gjafakort frá fyrirtækinu sem ég vinn hjá og hef venjulega verslað mér eitthvað sem ég myndi trúlega aldrei versla venjulega.

Þetta árið fékk ég mér Lego Technic hjólaskófluna:
hjolaskofla.JPG




Kallinn er kominn með græjur til að hreinsa götuna, bara spurning um að byrja nógu snemma á morgnanna. :D




braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1038
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað fékkstu í jólagjöf?

Pósturaf braudrist » Þri 30. Des 2014 14:04

Eru þið ekki að grínast með verðin á þessu ? Ekki kostaði þessi Lego hjólaskófla 32.000 kall?


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m

Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1198
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Reputation: 255
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað fékkstu í jólagjöf?

Pósturaf kiddi » Þri 30. Des 2014 14:14

braudrist skrifaði:Eru þið ekki að grínast með verðin á þessu ? Ekki kostaði þessi Lego hjólaskófla 32.000 kall?


Mundu að hún er fjarstýrð, allsskonar rafmagnsfítusar í boði og þú getur auðvitað smíðað eitthvað annað út úr því. Verðið er eiginlega mjög fínt hér heima fyrir þessa skóflu, hún kostar nefnilega $250 í USA sem væri um 40þ. hingað komið að minnsta kosti. Lego er auðvitað rándýrt, en þetta eru líka með þeim vönduðustu vörum sem þú getur fengið.

Svo kosta "ódýrir" fjarstýrðir bílar frá Kína sem eru algjört drasl um 10-15þús þannig að mér finnst þetta bara verulega fínt verð :)
Síðast breytt af kiddi á Þri 30. Des 2014 14:15, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3095
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 443
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað fékkstu í jólagjöf?

Pósturaf hagur » Þri 30. Des 2014 14:15

braudrist skrifaði:Eru þið ekki að grínast með verðin á þessu ? Ekki kostaði þessi Lego hjólaskófla 32.000 kall?


Á tilboði, jú. Fullt verð c.a 40k.

Kostar $244.99 á Amazon, þannig að þetta er svosem bara fínt verð hér heima m.v. hvað þetta kostar úti. Svo má deila um hvort þetta sé réttlætanlegt verð fyrir svona dót, en hún er fjarstýrð og inniheldur fullt af rafmagnsdóti, tvær fjarstýringar, fjóra mótora, tvo IR móttakara og þar frameftir götunum. Tæplega 1700 kubbar.



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3605
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Hvað fékkstu í jólagjöf?

Pósturaf dori » Þri 30. Des 2014 15:34

kiddi skrifaði:
braudrist skrifaði:Eru þið ekki að grínast með verðin á þessu ? Ekki kostaði þessi Lego hjólaskófla 32.000 kall?


Mundu að hún er fjarstýrð, allsskonar rafmagnsfítusar í boði og þú getur auðvitað smíðað eitthvað annað út úr því. Verðið er eiginlega mjög fínt hér heima fyrir þessa skóflu, hún kostar nefnilega $250 í USA sem væri um 40þ. hingað komið að minnsta kosti. Lego er auðvitað rándýrt, en þetta eru líka með þeim vönduðustu vörum sem þú getur fengið.

Svo kosta "ódýrir" fjarstýrðir bílar frá Kína sem eru algjört drasl um 10-15þús þannig að mér finnst þetta bara verulega fínt verð :)

M.v. hvað fjarstýrðu bílarnir mínir kosta þá er 40 þúsund ekki mikið :P

Bara fjarstýringin er miklu dýrari en það.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7071
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1008
Staða: Ótengdur

Re: Hvað fékkstu í jólagjöf?

Pósturaf rapport » Þri 30. Des 2014 19:45




Skjámynd

trausti164
Geek
Póstar: 854
Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
Reputation: 4
Staðsetning: 271 Mosfellssveit
Staða: Ótengdur

Re: Hvað fékkstu í jólagjöf?

Pósturaf trausti164 » Mið 31. Des 2014 01:25

Ég fékk ferð til Japans, frekar sáttur sko.


Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6302
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 442
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Hvað fékkstu í jólagjöf?

Pósturaf worghal » Fös 25. Des 2015 17:44

jæja, þá eru jólið komin enn og aftur :D

Hvað fenguð þið í ár?

Ég fékk þægilega sokka, star wars klukku, Smash-Up expansion, sængurföt, handryksugu og þrjá flotta Wüsthof hnífa :happy


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

SIKk
Geek
Póstar: 870
Skráði sig: Mið 25. Mar 2009 20:55
Reputation: 7
Staðsetning: Hafnarfjarðarsveit
Staða: Ótengdur

Re: Hvað fékkstu í jólagjöf?

Pósturaf SIKk » Fös 25. Des 2015 18:09

Ég var alveg frekar hissa á því hvað ég fékk af gjöfum í ár, sennilega fleiri en síðustu 3 ár samanlagt :o

Fékk meðal annars þráðlaust lyklaborð, boli, peysu,Batman náttbuxur, "ullar"nærföt, skyrtu, slaufu, borðspil,bækur, einn æðislegann hring og svo risa gjafabréf í tattoo frá familíunni :) :happy


Just a Pc master race member that converted to a simple life as a console peasant

Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1503
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Hvað fékkstu í jólagjöf?

Pósturaf pattzi » Lau 26. Des 2015 01:08

Ég fékk

Topplyklasett frá vinnunni kstools 179 stk geggjað sett
Bónus gjafakort,Rúmföt,Krónu gjafakort,Vatnskaröflu,boli,rakspyra,kertastjaka,lg g4c,lampa

Og einhvað meira dót



Skjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Reputation: 101
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Hvað fékkstu í jólagjöf?

Pósturaf I-JohnMatrix-I » Lau 26. Des 2015 01:13

Steelseries Rival mús, Corsair k70 lyklaborð, skeggolíu og greiðu, einhver föt, einhver ittala glös, ritzenhoff glös og eitthvað fleira.




braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1038
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað fékkstu í jólagjöf?

Pósturaf braudrist » Lau 25. Des 2021 15:34

Er ekki tilvalið að bumpa 6 ára gamlan þráð? :guy

Ég fékk föt, rakspíra og eitthvað fleira.


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m

Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1503
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Hvað fékkstu í jólagjöf?

Pósturaf pattzi » Lau 25. Des 2021 15:55

pattzi skrifaði:Ég og konan fengum
Siemens Ryksugu
Bosch Handryksugu
Grænmetiskvörn held að það heiti það
Einhvað tæki sem sýður 4 egg veit ekki hvað þetta heitir
Rúmföt
Sængur
Skurðarbretti
Blandara

Ég Fékk
20þ króna gjafabréf frá landsbankanum
Dc skó
james bond rakspýra og sturtusápu
puma rakspýra og svitalyktaeyði
Gel og sjampó frá crew

Svo var einhvað fleira sem ég man ekki alveg sem konan fékk



Fyrst hann var bumpaður
Þá hafa jólagjafirnar breyst með árunum heena 2014 haha


Núna sem við frúin fengum
3x muminbolla
Skalar fra rosendal
Italla glös
Gufuvél til að strauja
Gjafabref i kringlu
Sósupott
Karöflufyrir vatn
Eg fekk ulpu og hufu



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Hvað fékkstu í jólagjöf?

Pósturaf MatroX » Lau 25. Des 2021 17:10

alltof margar gjafir til að telja upp,

en frá vinnuni var það ostakarfa, konfekt, 50þús kr gjafakort og mánaðar frí yfir jólin á launum,
svo fengum við konan örbylgjuofn, sirka 85þús í gjafakortum, gjafabréf í skylagon, nokkrar bækur, og slatta af fötum ásamt alltof mörgum til að telja upp


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

joekimboe
has spoken...
Póstar: 192
Skráði sig: Sun 06. Apr 2014 18:52
Reputation: 22
Staða: Ótengdur

Re: Hvað fékkstu í jólagjöf?

Pósturaf joekimboe » Lau 25. Des 2021 17:29

Mánaðarfrí á launum! Hvar ertu eiginlega að vinna ?



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Hvað fékkstu í jólagjöf?

Pósturaf MatroX » Lau 25. Des 2021 18:18

joekimboe skrifaði:Mánaðarfrí á launum! Hvar ertu eiginlega að vinna ?

Það skiptir ekki máli hvar en tengt jarðvinnu, bara virkilega vel hugsað um starfsfólkið þar


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4972
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 870
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvað fékkstu í jólagjöf?

Pósturaf jonsig » Lau 25. Des 2021 19:29

1.Mynd
2.Mynd
3.100þ visa inneignarkort.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16272
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1995
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað fékkstu í jólagjöf?

Pósturaf GuðjónR » Sun 26. Des 2021 15:04

Vandráður…
Viðhengi
E5D8F369-B17C-48A8-9282-CA46BD1C4727.jpeg
E5D8F369-B17C-48A8-9282-CA46BD1C4727.jpeg (1.85 MiB) Skoðað 2150 sinnum



Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Hvað fékkstu í jólagjöf?

Pósturaf ZiRiuS » Sun 26. Des 2021 15:54

Besta gjöfin: Klósettbursti og drullusokkur :D



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe


Brimklo
Ofur-Nörd
Póstar: 285
Skráði sig: Fös 03. Júl 2020 02:50
Reputation: 54
Staða: Ótengdur

Re: Hvað fékkstu í jólagjöf?

Pósturaf Brimklo » Mán 27. Des 2021 06:21

Ninja Airfryer
Raclette pönnu
Le Creuset Enamel pönnu
Svona Blandarasprota
matvinnsluvél
Ittala skálar
Rosendahl Skálar og Kryddstauka
Litlann eldhús Torch
Hrikalegann Ghostbuster bol.

Og frá frúnni fékk ég Redmi Note 10s
Síðast breytt af Brimklo á Mán 27. Des 2021 06:26, breytt samtals 1 sinni.


Work In Progress: CPU: AMD Ryzen 3800X I GPU: MSI Gaming X Trio 3090 I Case: CoolerMaster NR200P.

PS5

Get ekki talað, konan er að baka brauð og ég ætla að horfa á það hefast.


Trihard
Ofur-Nörd
Póstar: 281
Skráði sig: Lau 11. Júl 2020 19:18
Reputation: 45
Staða: Ótengdur

Re: Hvað fékkstu í jólagjöf?

Pósturaf Trihard » Mán 27. Des 2021 06:37

Ég fékk Tesla model 3 RWD í jólagjöf handa sjálfum mér með 60kWh LFP batteríinu, kemur þó í feb/mars ‘22




Höfundur
halldorjonz
</Snillingur>
Póstar: 1004
Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
Reputation: 19
Staðsetning: Heima
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað fékkstu í jólagjöf?

Pósturaf halldorjonz » Mán 27. Des 2021 18:10

Var að lesa þennan þráð í gær haha svo sá ég í dag allt í einu þráð eftir sjálfan mig var bara biddu wat :-k
Verst ég skrifaði ekki hvað ég fékk sjálfur þegar ég gerði hann væri til í að vita :lol: :lol:

En þetta árið fékk ég allavega:
Flottan jakka frá 66 og kaffivél :megasmile