besta ókeypis vírusvörnin?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
hakkarin
Bannaður
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

besta ókeypis vírusvörnin?

Pósturaf hakkarin » Lau 21. Mar 2015 10:40

Hver er besta ókeypis vírusvörnin og er eitthvað varið í slíkt dæmi?




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4174
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1305
Staða: Ótengdur

Re: besta ókeypis vírusvörnin?

Pósturaf Klemmi » Lau 21. Mar 2015 10:43

Ef þú ert með löglegt Windows, þá mæli ég með Microsoft Security Essentials (eða Windows Defender fyrir Windows 8/8.1).



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3086
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: besta ókeypis vírusvörnin?

Pósturaf lukkuláki » Lau 21. Mar 2015 10:53



If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

Höfundur
hakkarin
Bannaður
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: besta ókeypis vírusvörnin?

Pósturaf hakkarin » Lau 21. Mar 2015 11:05

Ég sé núna að bróðir minn lét eitthvað sem að heitir Bitdefender inn á tölvuna þannig að það virðist þegar vera einhver vörn. Er þetta nóg og gott eða á ég að finna eitthvað nýtt?



Skjámynd

Tw1z
Fiktari
Póstar: 97
Skráði sig: Mán 19. Jan 2015 14:35
Reputation: 7
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: besta ókeypis vírusvörnin?

Pósturaf Tw1z » Lau 21. Mar 2015 12:08

viewtopic.php?f=15&t=64115

Ég er að nota MSE og Malwarebytes, Og tölvan er ekki búin að hrynja

http://www.pcadvisor.co.uk/buying-advic ... -software/
Samkvæmt þessu er alveg nóg að vera með frýja vírusvörn


MSI GF 960GTX Tiger 2048MB || Intel Core i5-4690K 3.5GHz || Asus Z97-K || G.Skill 8GB (4x4GB) Ares 2133MHz DDR3 || Antec P280 White || Corsair AX860 || 500GB 850 EVO + 1TB Seagate Sata 3

Skjámynd

Dagur
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 65
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: besta ókeypis vírusvörnin?

Pósturaf Dagur » Lau 21. Mar 2015 13:23

Klemmi skrifaði:Ef þú ert með löglegt Windows, þá mæli ég með Microsoft Security Essentials (eða Windows Defender fyrir Windows 8/8.1).


Sammála. Ég myndi frekar sleppa vírusvörn en að nota annað



Skjámynd

FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 664
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: besta ókeypis vírusvörnin?

Pósturaf FreyrGauti » Lau 21. Mar 2015 17:11

Bitdefender er góður, svo er Avira líka öflug, en poppar reglulega með auglýsingu í horninu í ókeypis útgáfunni.

Avast fær ok dóma, og MS vörnin er rusl og MS sjálfir sagt að hún sé eingöngu hugsuð svo notendur séu með smá vörn og í raun mæla með að þú fáir þér alvöru vörn.

Ég keypti Bitdefender leyfi á g2a.com um daginn, getur fengið 1 ár á $5 og 9 mánuði á $0,5-1.
https://www.g2a.com/bitdefender-interne ... lobal.html

Edit: Rökstuðningur, http://www.av-test.org/en/antivirus/home-windows/



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3116
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 533
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: besta ókeypis vírusvörnin?

Pósturaf Hjaltiatla » Lau 21. Mar 2015 18:05

Mæli einnig með að nota samhliða vírusvörn Windows sysinternals Process explorer og virkja Virus total fídusinn.


Just do IT
  √