Siv will hækka tóbaksaldurinn í 21 ár

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
hakkarin
Bannaður
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Siv will hækka tóbaksaldurinn í 21 ár

Pósturaf hakkarin » Fim 30. Apr 2015 17:15

http://www.visir.is/vill-haekka-tobaksk ... g.comments

Aldrei má fólk gera það sem að það vill. :mad

Sem betur fer að þá grunnar mig að fólk sé að fá ógeð af þessari forsjárhyggjuvitleysu. Ef eitthvað að þá ætti að lækka áfengisaldurinn niður í 18 ár.




Cascade
FanBoy
Póstar: 755
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 00:02
Reputation: 36
Staða: Ótengdur

Re: Siv will hækka tóbaksaldurinn í 21 ár

Pósturaf Cascade » Fim 30. Apr 2015 17:19

Best væri bara að banna þetta

Ertu ekki sammála því?




jólnir
Græningi
Póstar: 41
Skráði sig: Sun 29. Mar 2015 21:47
Reputation: 19
Staða: Ótengdur

Re: Siv will hækka tóbaksaldurinn í 21 ár

Pósturaf jólnir » Fim 30. Apr 2015 17:20

Siv er ekki á þingi og er ekki að flytja frumvarp. Hún er að viðra skoðanir sínar.

Alveg eins og þú ert að gera hér.

Sættu við þig við það. Fólk hefur ólíkar skoðanir. Ef þú getur ekki rætt ólíkar skoðanir án þess að missa stjórn á skapi þínu, þá þarftu að fara að vinna í sjálfum þér!

bestu kveðjur.



Skjámynd

flottur
Tölvutryllir
Póstar: 683
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Reputation: 46
Staðsetning: Gardentown
Staða: Ótengdur

Re: Siv will hækka tóbaksaldurinn í 21 ár

Pósturaf flottur » Fim 30. Apr 2015 17:25

hakkarin skrifaði:http://www.visir.is/vill-haekka-tobakskaupaaldur-svo-haegt-se-ad-faekka-nylidun/article/2015150428904?fb_action_ids=473504379469471&fb_action_types=og.comments

Aldrei má fólk gera það sem að það vill. :mad

Sem betur fer að þá grunnar mig að fólk sé að fá ógeð af þessari forsjárhyggjuvitleysu. Ef eitthvað að þá ætti að lækka áfengisaldurinn niður í 18 ár.


Þú ert ágætur :fly


Cascade skrifaði:Best væri bara að banna þetta

Ertu ekki sammála því?


Hvernig færðu það út að best væri að banna þetta, meiri hlutin af fólki virkar þannig að : það sem er bannað er spennandi, þannig að unga fólkið myndi líta á þetta sem spennandi kost til að prufa fyrst að þetta er "bannað" og ég tala nú ekki um það hvað svarti markaðurinn myndi nú fara að græða á þessu.




jólnir skrifaði:Siv er ekki á þingi og er ekki að flytja frumvarp. Hún er að viðra skoðanir sínar.

Alveg eins og þú ert að gera hér.

Sættu við þig við það. Fólk hefur ólíkar skoðanir. Ef þú getur ekki rætt ólíkar skoðanir án þess að missa stjórn á skapi þínu, þá þarftu að fara að vinna í sjálfum þér!

bestu kveðjur.


Hakkarin er nú búin að vinna helling í sjálfum sér frá því að hann byrjaði á vaktin.is [-X


Lenovo Legion dektop.

Skjámynd

jojoharalds
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1619
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Reputation: 295
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Re: Siv will hækka tóbaksaldurinn í 21 ár

Pósturaf jojoharalds » Fim 30. Apr 2015 17:26

allir að hætta reykja og drekka mjólk í staðin :)


Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-5800X3d @ 4.5 Ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S

Skjámynd

flottur
Tölvutryllir
Póstar: 683
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Reputation: 46
Staðsetning: Gardentown
Staða: Ótengdur

Re: Siv will hækka tóbaksaldurinn í 21 ár

Pósturaf flottur » Fim 30. Apr 2015 17:27

jojoharalds skrifaði:allir að hætta reykja og drekka mjólk í staðin :)



Get ekki drukkið mjólk, fæ stöðugt nefrennsli og það lítur alltaf út fyrir það að ég sé rosalega kvefaður :thumbsd
Mjólk er samt góð.


Lenovo Legion dektop.

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6774
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 935
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Siv will hækka tóbaksaldurinn í 21 ár

Pósturaf Viktor » Fim 30. Apr 2015 19:23

Cascade skrifaði:Best væri bara að banna þetta

Ertu ekki sammála því?


Af því að það hefur gengið svo frábærlega að banna önnur fíkniefni? \:D/

The global war on drugs has failed, with devastating consequences for individuals and societies around the world.


https://en.wikipedia.org/wiki/Global_Co ... rug_Policy


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2495
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 117
Staða: Ótengdur

Re: Siv will hækka tóbaksaldurinn í 21 ár

Pósturaf svanur08 » Fim 30. Apr 2015 20:20

Þeir eiga allavegna ekki að leifa sígarettur ef þeir banna munn og neftóbak erlent, því þetta íslenska er mikið grófara og verra fyrir mann, tek sjálfur í nefið.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 471
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Siv will hækka tóbaksaldurinn í 21 ár

Pósturaf urban » Fim 30. Apr 2015 22:08

Það er bara akkurat ekkert að því að banna eitthvað sem að kostar ríkið stórfé á hverju einasta ári í heilbrigðiskostnað.

Eitthvað sem að er alveg gersamlega óþarft
eitthvað sem að er hið besta mál að fólk sleppi (sérstaklega ungt fólk)
það er akkurat ekki neinn plús við það að reykja nema að maður telur sjálfum sér trú um það að þetta sé frábært.


kv. reykingarmaður.


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !


vesley
Kóngur
Póstar: 4253
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 191
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Siv will hækka tóbaksaldurinn í 21 ár

Pósturaf vesley » Fim 30. Apr 2015 22:27

urban skrifaði:Það er bara akkurat ekkert að því að banna eitthvað sem að kostar ríkið stórfé á hverju einasta ári í heilbrigðiskostnað.

Eitthvað sem að er alveg gersamlega óþarft
eitthvað sem að er hið besta mál að fólk sleppi (sérstaklega ungt fólk)
það er akkurat ekki neinn plús við það að reykja nema að maður telur sjálfum sér trú um það að þetta sé frábært.


kv. reykingarmaður.


This!

Mjög algengt er að það er einmitt reykingafólk sem er hlynnt hertari löggjöf varðandi tóbak og hefur það virkað mjög vel t.d. í Ástralíu



Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Siv will hækka tóbaksaldurinn í 21 ár

Pósturaf HalistaX » Fim 30. Apr 2015 22:54

Mér finndist allt í lagi að banna þetta allt. Það væri kannski sparkið í rassinn sem maður þarfnast til þess að hætta þessum viðbjóði.
(Reyki og tek í vörina)

Then again trúi ég því að ég hafi réttinn til þess að ákveða hvað fer í minn líkama. Þannig að ef mig langar til þess að skjóta heróíni þá geri ég það og það sé enginn sem ætti að geta bannað mér það.

Conclusion: Ég er á báðum áttum. Please disregard this message.


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1257
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 141
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Siv will hækka tóbaksaldurinn í 21 ár

Pósturaf Minuz1 » Fim 30. Apr 2015 23:22

jojoharalds skrifaði:allir að hætta reykja og drekka mjólk í staðin :)


Mjólk skemmir tennur og er valdur af krabbameini í blöðruhálskirtli.

Styrkir samt bein ef þig vantar kalk.


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það

Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2495
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 117
Staða: Ótengdur

Re: Siv will hækka tóbaksaldurinn í 21 ár

Pósturaf svanur08 » Fim 30. Apr 2015 23:35

Á ekki bara banna allt? Banna að anda banna að borða banna að drekka banna að sofa.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 471
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Siv will hækka tóbaksaldurinn í 21 ár

Pósturaf urban » Fös 01. Maí 2015 01:58

svanur08 skrifaði:Á ekki bara banna allt? Banna að anda banna að borða banna að drekka banna að sofa.


allt þetta sem að þú taldir upp er nauðsynlegt til þess að lifa af.

Tóbaksnotkun er

a. stórhættuleg heilsu þinni
b. hættuleg heilsu annarra
c. kostar ríkið stórfé á ári hverju
d. algerlega óþarfi til þess að lifa af.

kveðja reykingarmaður með marlboro í kjaftinu og með london docks einhver staðar mjög nálægt.



p.s. Þetta með að maður megi gera hvað sem að maður vill.
Það er að mínu mati bara akkurat ekkert mál og á að mínu mati að vera þannig, með 2 skilyrðum.

Þú ert kallaður í test randomly og það er mælt hvað mælist í líkamanum á þér, ef að það eru efni sem að kost ríkið óþarflega mikið (og þá meina ég núverandi ólögleg efni), þá greiðir þú bara mun meira í heilbrigðiskostnað eða þarft að kaupa þér sérstaka sjúkratrygginu til þess að geta gert það sem að þú vilt.

Þetta með að maður megi gera það sem að maður vill þegar að manni langar til virkar bara ekki alveg í samfélagi þar sem að allir borga fyrir alla.
(man ekki rétta orðið,en segjum bara) samvinnutryggingar virka rosalega vel, en ekki þegar að hluti þjóðfélagsins vill geta gert það sem að það vill án þess að taka nokkurt tillit til þess hvað það kostar þjóðfélagið.

Ekkert mál að leyfa allann andskotann, en ekki ætlast til þess að ég borgi undir rassgatið á ykkur þegar að þið eruð búnir að drulla upp á bak..

aftur.. kveðja, reykingarmaðurinn sem að veit að hann á því miður eftir að geta verið byrði á þjóðfélaginu.


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

Höfundur
hakkarin
Bannaður
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Siv will hækka tóbaksaldurinn í 21 ár

Pósturaf hakkarin » Fös 01. Maí 2015 02:38

urban skrifaði:
Þetta með að maður megi gera það sem að maður vill þegar að manni langar til virkar bara ekki alveg í samfélagi þar sem að allir borga fyrir alla.
(man ekki rétta orðið,en segjum bara) samvinnutryggingar virka rosalega vel, en ekki þegar að hluti þjóðfélagsins vill geta gert það sem að það vill án þess að taka nokkurt tillit til þess hvað það kostar þjóðfélagið.

Ekkert mál að leyfa allann andskotann, en ekki ætlast til þess að ég borgi undir rassgatið á ykkur þegar að þið eruð búnir að drulla upp á bak..


Þá geta ungir heimskir foreldrar drullast til þess að skila barnabótunum sínum. Af hverju ætti fólk að þurfa að sætta sig við að eitthvað heimskt lið fari út í það að eignast börn á miðjum tvítugsaldri í staðinn fyrir að bíða þangað til að það er orðið eldra og auðugra? Það verður enginn að fara beint út í barneignir við fullorðinsaldur. En miðað við þína afstöðu á barnabóta þráðinum að þá geri ég ráð fyrir því að þú sért ekki sammála? Það er jú eftir allt saman bara vont að vera afæta þegar afætunar eru aðrir heldur en maður sjálfur, ekki satt?




marijuana
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 349
Skráði sig: Fim 04. Feb 2010 15:09
Reputation: 7
Staðsetning: Seltjarnarnes
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Siv will hækka tóbaksaldurinn í 21 ár

Pósturaf marijuana » Fös 01. Maí 2015 02:43

Vill einhver hér svara einni lítilli spurningu fyrir mig.

Afhverju er aldur fyrir kaupum á áfengi 20 ára en aldur fyrir kaupum á tóbaki er 18 ára ?
Einhver rökstuðningur fyrir því að þetta sé svona ?

Hefði ekkert á móti því að hækka aldurinn til þess að kaupa tóbak en myndi helst vilja þá hafa aldur til kaupa tóbaks og áfengis þann sama, jafnvel þá hafa sömu reglur um þetta tvennt. ATVR verði þeir einu sem selja tóbak og áfengi eða að allir megi það.



Skjámynd

Lunesta
Gúrú
Póstar: 568
Skráði sig: Mán 30. Nóv 2009 16:16
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Siv will hækka tóbaksaldurinn í 21 ár

Pósturaf Lunesta » Fös 01. Maí 2015 02:56

Heimskir er kannski full sterkt orð þegar þú veist ekki aðstæður fólks.
Þetta er vissulega samanberanlegt að vissu marki en þarna ertu að tala
um nýtt líf. Bæturnar eru í þágu krakkans. Persónulega finnst mér vera
svolítill stigsmunur þarna á milli sem þarf að taka mark á.

Annars má fólk gera það sem það vill fyrir mér, en eitthvað eins og
pínu hærri sjúkrakostnaður er ekki eitthvað sem kemur í veg fyrir
að þú megir reykja heldur er það frekar pressa á að gera það ekki.
Sem er af hinu góða. Fyrir mér er fullkomið kerfi þannig að fólk má
gera það sem því sýnist en kýs að gera sér minna slæmt.

Óbeinar reykingar eru náttúrulega líka slæmar en fólk hefur nú
svo sem val að standa ekki í reyknum.




tonycool9
Nörd
Póstar: 127
Skráði sig: Mið 12. Okt 2005 23:04
Reputation: 7
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Siv will hækka tóbaksaldurinn í 21 ár

Pósturaf tonycool9 » Fös 01. Maí 2015 03:45

urban skrifaði:
svanur08 skrifaði:Á ekki bara banna allt? Banna að anda banna að borða banna að drekka banna að sofa.


allt þetta sem að þú taldir upp er nauðsynlegt til þess að lifa af.

Tóbaksnotkun er

a. stórhættuleg heilsu þinni
b. hættuleg heilsu annarra
c. kostar ríkið stórfé á ári hverju
d. algerlega óþarfi til þess að lifa af.

kveðja reykingarmaður með marlboro í kjaftinu og með london docks einhver staðar mjög nálægt.



p.s. Þetta með að maður megi gera hvað sem að maður vill.
Það er að mínu mati bara akkurat ekkert mál og á að mínu mati að vera þannig, með 2 skilyrðum.

Þú ert kallaður í test randomly og það er mælt hvað mælist í líkamanum á þér, ef að það eru efni sem að kost ríkið óþarflega mikið (og þá meina ég núverandi ólögleg efni), þá greiðir þú bara mun meira í heilbrigðiskostnað eða þarft að kaupa þér sérstaka sjúkratrygginu til þess að geta gert það sem að þú vilt.

Þetta með að maður megi gera það sem að maður vill þegar að manni langar til virkar bara ekki alveg í samfélagi þar sem að allir borga fyrir alla.
(man ekki rétta orðið,en segjum bara) samvinnutryggingar virka rosalega vel, en ekki þegar að hluti þjóðfélagsins vill geta gert það sem að það vill án þess að taka nokkurt tillit til þess hvað það kostar þjóðfélagið.

Ekkert mál að leyfa allann andskotann, en ekki ætlast til þess að ég borgi undir rassgatið á ykkur þegar að þið eruð búnir að drulla upp á bak..

aftur.. kveðja, reykingarmaðurinn sem að veit að hann á því miður eftir að geta verið byrði á þjóðfélaginu.


það er svo ógeðslega margt sem að meikar ekki sens í þessu hjá þér



Skjámynd

Höfundur
hakkarin
Bannaður
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Siv will hækka tóbaksaldurinn í 21 ár

Pósturaf hakkarin » Fös 01. Maí 2015 03:51

marijuana skrifaði:Vill einhver hér svara einni lítilli spurningu fyrir mig.

Afhverju er aldur fyrir kaupum á áfengi 20 ára en aldur fyrir kaupum á tóbaki er 18 ára ?
Einhver rökstuðningur fyrir því að þetta sé svona ?


Neips.

Lunesta skrifaði: Bæturnar eru í þágu krakkans.


Bara afsökun sem að fólk felur sig á bakvið. Ef að fólki er raunverulega annt um krakkana að þá ætti bara að taka þá frá óhæfum foreldrum sem að kunna ekki að taka skynsamlegar lífsákvarðanir og koma þeim fyrir hjá ábyrgari foreldrum. 1000x rökréttara heldur en að hella fé ofan í einhverja fullorðinsunglinga undir þeim formerkjum að "ja þetta er nú bara fyrir krakkan sko".

Mér finnst að hægt sé að leysa þetta að miklu leyti með því að setja aldurtakmörk á barnabætur. Enginn undir 30 ætti að fá barnabætur. Þá hugsar fólk sig kanski um áður en að það fer að planta niður börnum, og síðan eftir að það er orðið nóg og gamalt til að fá rétt á bótum að þá kanski þarf það þær bara ekkert lengur þegar uppi er staðið. Ef að einhverjir ungir vitleysingar eignast börn sem að þeir geta ekki staðið undir að þá á bara barnaverndinn að hirða þau.

En, núna erum komin soldið mikið út fyrir efni þráðarins.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6774
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 935
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Siv will hækka tóbaksaldurinn í 21 ár

Pósturaf Viktor » Fös 01. Maí 2015 06:13

Ég væri alveg til í að sjá skattahækkanir á tóbaksvörur, en bann er ekki að fara að útrýma þessu, því miður.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Gislinn
FanBoy
Póstar: 769
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
Reputation: 50
Staða: Ótengdur

Re: Siv will hækka tóbaksaldurinn í 21 ár

Pósturaf Gislinn » Fös 01. Maí 2015 10:21

Ég er fylgjandi því að þegar einstaklingur verður sjálfráða þá eigi hann að geta keypt áfengi og tóbak, hinsvegar finnst mér vera alltof lágir skattar á hvorutveggja. Mér finnst að fólk eigi að vera alveg frjálst hvað það gerir við eigin líkama svo lengi sem það bitnar ekki á þriðja aðila (að undanskyldu ríkinu), en að ríkið eigi að seta álögur í samræmi við tjónið sem val einstaklingsins veldur t.d. á heilbrigðiskerfið.

hakkarin skrifaði:
Lunesta skrifaði: Bæturnar eru í þágu krakkans.


Bara afsökun sem að fólk felur sig á bakvið. Ef að fólki er raunverulega annt um krakkana að þá ætti bara að taka þá frá óhæfum foreldrum sem að kunna ekki að taka skynsamlegar lífsákvarðanir og koma þeim fyrir hjá ábyrgari foreldrum. 1000x rökréttara heldur en að hella fé ofan í einhverja fullorðinsunglinga undir þeim formerkjum að "ja þetta er nú bara fyrir krakkan sko".

Mér finnst að hægt sé að leysa þetta að miklu leyti með því að setja aldurtakmörk á barnabætur. Enginn undir 30 ætti að fá barnabætur. Þá hugsar fólk sig kanski um áður en að það fer að planta niður börnum, og síðan eftir að það er orðið nóg og gamalt til að fá rétt á bótum að þá kanski þarf það þær bara ekkert lengur þegar uppi er staðið. Ef að einhverjir ungir vitleysingar eignast börn sem að þeir geta ekki staðið undir að þá á bara barnaverndinn að hirða þau.

En, núna erum komin soldið mikið út fyrir efni þráðarins.


Ég held að þú áttir þig ekki á því hvað barnabætur eru lágar og hvað þær skerðast fljótt með tekjum. Ég var í námi þegar ég eignaðist eldri strákinn minn, ég hef samtalst fengið 223 kr í barnabætur (já total 223 kr). Ég hef ekki fengið barnabætur síðustu 3 árin þótt að annar gutti hafi bæst í hópinn. Að setja 30 ára lágmarksaldur á barnabætur er mjög sennilega það vitlausasta sem ég hef lesið, þeir einstaklingar sem fá barnabætur fyrir 30 ára aldur en þurfa ekki á þeim að halda eftir það eru mjög líklegir til að endurgreiða margfalt þessar bætur til ríkissjóðs (þetta er ekki hægt að segja um margar aðrar bætur). Hinsvegar finnst mér að ríkið gæti komið til móts við foreldra með öðrum hætti, t.d. með því að lækka skatta á barnafatnaði og barnatengdum vörum, og mætti þá allt eins sleppa þessum barnabótum. Ef að barnabætur ætti að halda áfram þá þætti mér skynsamlegra að ríkið myndi meta lágmarks upphæð sem þeir greiða út, t.d. ef einstaklingur á rétt á undir 2.000 kr í barnabætur þá borga þeir það ekki út, þessar 2.000 kr á ári er ekki að fara að bjarga neinu hvort sem er.

Það er ekkert sem segir að fólk sé óábyrgt sem foreldrar þótt það sé ungt, mér finnst þú vera frekar fljótur að setja alla unga foreldra undir sama hatt. Mér finnst líka vera frekar skondið að sjá hvað þú virðist, miðað við skrif þín hér og áður, vera á móti bótum eða velferðarsamfélagi í þinni stöðu. Það virðist vera svolítið mótsagnakennt. :-"


common sense is not so common.

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 471
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Siv will hækka tóbaksaldurinn í 21 ár

Pósturaf urban » Fös 01. Maí 2015 13:39

tonycool9 skrifaði:
urban skrifaði:
svanur08 skrifaði:Á ekki bara banna allt? Banna að anda banna að borða banna að drekka banna að sofa.

langur texti frá mér.


það er svo ógeðslega margt sem að meikar ekki sens í þessu hjá þér


já alveg sjálfsagt, enda skrifað á meðan að ég var í glasi, en endilega komdu með einhverja ástæðu, komdu með hvað finnst þér ekki meika sens.
hvað er svona rosalega vitlaust í þessu, það er, á hvaða hátt ert þú ekki sammála ?


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 471
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Siv will hækka tóbaksaldurinn í 21 ár

Pósturaf urban » Fös 01. Maí 2015 13:57

hakkarin skrifaði:
urban skrifaði:
Þetta með að maður megi gera það sem að maður vill þegar að manni langar til virkar bara ekki alveg í samfélagi þar sem að allir borga fyrir alla.
(man ekki rétta orðið,en segjum bara) samvinnutryggingar virka rosalega vel, en ekki þegar að hluti þjóðfélagsins vill geta gert það sem að það vill án þess að taka nokkurt tillit til þess hvað það kostar þjóðfélagið.

Ekkert mál að leyfa allann andskotann, en ekki ætlast til þess að ég borgi undir rassgatið á ykkur þegar að þið eruð búnir að drulla upp á bak..


Þá geta ungir heimskir foreldrar drullast til þess að skila barnabótunum sínum. Af hverju ætti fólk að þurfa að sætta sig við að eitthvað heimskt lið fari út í það að eignast börn á miðjum tvítugsaldri í staðinn fyrir að bíða þangað til að það er orðið eldra og auðugra? Það verður enginn að fara beint út í barneignir við fullorðinsaldur. En miðað við þína afstöðu á barnabóta þráðinum að þá geri ég ráð fyrir því að þú sért ekki sammála? Það er jú eftir allt saman bara vont að vera afæta þegar afætunar eru aðrir heldur en maður sjálfur, ekki satt?



Ok.. núna er ég búinn að renna yfir nokkrar síður hjá mér af commentum, hvaða barnabótaþráð ertu að tala um ?
þar sem að ég finn hann einfaldlega ekki.

Restinni af þessu nenni ég ekki einu sinni að svara, þar sem að mér finnst þetta bara ekki vera svarhæft.

IMO þá er þetta bara vitleysa sem að þú ert að reyna að koma frá þér þarna.


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

Höfundur
hakkarin
Bannaður
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Siv will hækka tóbaksaldurinn í 21 ár

Pósturaf hakkarin » Fös 01. Maí 2015 14:24

Gislinn skrifaði: Ég er fylgjandi því að þegar einstaklingur verður sjálfráða þá eigi hann að geta keypt áfengi og tóbak, hinsvegar finnst mér vera alltof lágir skattar á hvorutveggja.


Er þetta eitthvað grín eða? Þú veist að 1 pakki af síggó kostar næstum 1400kr, og hvað áfengisskattin varðar...ja ég linka bara þessu: http://www.mbl.is/frettir/innlent/2011/ ... indavodka/

Hafið þið heyrt um soldið sem að heitir laffer kúrvan? http://is.wikipedia.org/wiki/Lafferk%C3%BArfa

Gislinn skrifaði: Mér finnst líka vera frekar skondið að sjá hvað þú virðist, miðað við skrif þín hér og áður, vera á móti bótum eða velferðarsamfélagi í þinni stöðu. Það virðist vera svolítið mótsagnakennt. :-"


Ég er ekki á mótí öllum barnabótum. Finnst að það eigi bara einfaldlega að vera rökréttar reglur um það hvenar fólk getur fengið þær. Alveg eins og flestir eru ekki almennt á bóti öryrkjabótum, en finnst að það eigi að vera rökréttar reglum um það hvenar fólk getir fengið þær. Þetta er bara ekkert öðruvísi.

Annars var aðalástæðan fyrir því af hverju ég benti á þetta að því að urban (og síðan aðrir) fór að gera sig breiðan með því að tala um það að lífstíll annara meigi aldra skaða aðra fjárhagslega, en samt finnst þessu fólki það alveg ok ef að það gerir það síðan sjálft með því að fresta ekki barneignum til síðari tíma.



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 471
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Siv will hækka tóbaksaldurinn í 21 ár

Pósturaf urban » Fös 01. Maí 2015 16:37

hakkarin skrifaði:Annars var aðalástæðan fyrir því af hverju ég benti á þetta að því að urban (og síðan aðrir) fór að gera sig breiðan með því að tala um það að lífstíll annara meigi aldra skaða aðra fjárhagslega, en samt finnst þessu fólki það alveg ok ef að það gerir það síðan sjálft með því að fresta ekki barneignum til síðari tíma.


Sérðu engan mun á að skaða ríkið fjárhagslega (eða fólkið sem að borgar skatta) með því að reykja eða eignast börn.

Þú verður að athuga að þrátt fyrir að sígarettupakkinn kosti 1400 kall þá er samt sem áður ríkið að tapa á reykingum.
Börnin sem að er greitt barnabætur með eru framtíðin í þessu landi, fólkið sem að kemur til með að halda t.d. mér og þér uppi þegar að við verðum komnir á ellilífeyri.

munurinn á þessu er bara svo alveg gersamlega svart og hvítt að það er engan vegin hægt að bera þetta tvennt saman.

þar að auki þá skaða reykingar fleiri en bara þann sem að reykir, þar sem að óbeinarreykingar eru jú óhollar.

ef að ég ákveð að eignast barn þá skaðar það þig aftur á móti ekki á nokkrun hátt.

Mikið andskoti geturu verið lokaður ef að þú sérð engan mun þarna á milli.


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !