Sjálfstæðisflokkurinn framdi sjálfsmorð

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
hakkarin
Bannaður
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Sjálfstæðisflokkurinn framdi sjálfsmorð

Pósturaf hakkarin » Mán 26. Okt 2015 18:03

http://www.mbl.is/frettir/innlent/2015/ ... na_samthy/

"Til­lög­ur ungra fólu meðal ann­ars í sér aðskilnað rík­is og kirkju, af­nám refs­i­stefnu í fíkni­efna­mál­um og litið verði á fíkn sem heil­brigðismál ekki lög­gæslu­vanda, lægri kosn­inga­ald­ur, bætt skattaum­hverfi fyr­ir ný­sköp­un­ar­fyr­ir­tæki, staðgöngu­mæðrun, lög­fest­ingu NPA, net­frelsi, að losa land­búnaðinn við fjár­stuðning rík­is­ins, af­nám lág­marks­út­svars, að tekið sé til gagn­gerr­ar end­ur­skoðunar hvernig tekið er á kyn­ferðis­brota­mál­um og að ekki ætti að leggja al­manna­fé í stóriðju sem ekki skil­ar arðsemi fyrr en eft­ir lang­an tíma. Fjöldi annarra mála ungra sjálf­stæðismanna fóru í gegn.

Þá fengu ung­ir sjálf­stæðis­menn samþykkt ýms­ar úr­bæt­ur í mál­efn­um hinseg­in fólks. Þar má nefna að blóðgjaf­ar verði metn­ir á for­send­um heilsu­fars óháð kyn­hneigð, mann­rétt­indi trans og in­ter­sex fólks, jöfn rétt­indi sam­kyn­hneigðra for­eldra og að ekki yrði talað um kon­ur og karla þar sem það úti­lok­ar hið þriðja kyn."

Svo virðist vera að sjálfstæðisflokkurinn sé orðinn svo desperate vegna lélegs fylgis að þeir ætla bara beinlínis að breyta sér í samfylkinguna/píratana. Núna er næstum ekkert sem að aðskilur sjálfstæðisflokkinn frá hinum krata og rétttrúnaðarflokkunum, nema kanski þetta með einfaldara skattkerfi. Mér finnst til dæmis sérstaklega niðurdrepandi að þeir ætli sér að taka undir þetta rugl um þriðja kynið sem að ekki virðist vera byggt á neinum samfærandi vísindum og virðist lifa af á rétttrúnaði einum saman.

Sjálfstæðisflokkurinn er ekkert hægri flokkur lengur. Ekki í samfélagsmálum, og varla í efnahagsmálum heldur (nema að það sé hægri-sinnað að vilja kaupa atkvæði með eyðslu og bruðli, vildu þeir ekki nýlega gefa fólki ókeypis hlut í ríksbönkum???). Bara hentistefnu flokkur sem að einkennist af rétttrúnaði, siðleysi, popúlisma og græðgi. Ekki sénsin að ég fari að kjósa hann núna. En það er þá spurning hvað maður kýs næst.

Þá grunnar mig líka að þeir skjóti sig í fótinn með þessu. Ég efa að þeim takist að soga mikið af "frjálslynda" fylginu til sín með þessu, en hinsvegar geta þeir tapað hægri-sinnaðri og íhaldsamari kjósendum eins og til dæmis mér. Ég vill aga í fjármálum og fólk sem að þorir að segja NEI við öllum þessum helvítis rétttrúnaði sem að er orðinn að algjörri plágu. En sjálfstæðisflokkurinn er greinilega ekki sá flokkur. Hann bruðlar eins og vinstriflokkanir og beygir sig undir rétttrúnaðinn til að vera safe.

Þá veit ég ekki hvort að það sé rökrétt að kalla þetta kynslóðarbyltingu. Ungliðar í pólítískum hreyfingum eru oftast mjög róttækir og ekki gáfaðir. Sjálfur er ég ekki nema 24 en ég er ekkert sammála mikið að því sem að þeir eru að segja þarna. Mér finnst til dæmis ekki að það eigi bara að lögleiða öll eiturlyf.

RIP Xd.
Síðast breytt af hakkarin á Mán 26. Okt 2015 22:17, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1259
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 143
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Sjálfstæðisflokkurinn framdi sjálfsmorð

Pósturaf Minuz1 » Mán 26. Okt 2015 18:07

Löngu hættur að hlusta á hvað sjálfstæðisflokkurinn segir, það sem þeir segja er allt annað en það sem þeir gera.


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16318
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2020
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sjálfstæðisflokkurinn framdi sjálfsmorð

Pósturaf GuðjónR » Mán 26. Okt 2015 18:27

Þetta er sérhagsmunaflokkur, stundum finnst mér þeir haga sér eins og öfgafullur sértrúarsöfnuður (landsfundur).
Þeir gera það sem þarf að gera til að fólk haldi að þeir séu að aðlagast breyttum tímum.
Sumir sjá í gegnum það aðrir ekki. Það er ekkert nýtt í gangi þarna.




Tbot
/dev/null
Póstar: 1476
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 304
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Sjálfstæðisflokkurinn framdi sjálfsmorð

Pósturaf Tbot » Mán 26. Okt 2015 19:08

Þó ég hallist til hægri.
Þá er þetta blessaða fólk ekki með mikla hugsun á bak við margar ályktanir.
En það sem mér finnst ótrúlegast er að veita 16 ár kosningarrétt. Þeir sem eru 16. ára eru hvorki sjálfráða eða fjárráða.
Það er einföld skýring á því hvers vegna tillaga um að droppa því að dæma fólk vegna neysluskammta kom þarna því liðið var út úr skakkt.

Það er ekkert að þriðja kyninu hjá þessu liði. Er svo speysað að þetta eru bara aliens = þriðja kynið.

Að öllu gamni slepptum þá er sjálfstæðisflokkur á hraðri niðurleið



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2348
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 408
Staða: Ótengdur

Re: Sjálfstæðisflokkurinn framdi sjálfsmorð

Pósturaf Moldvarpan » Mán 26. Okt 2015 19:21

Loksins er komið eh smá vit í Sjálfstæðisflokkinn, en hvort þeir fara eftir því sem að þeir segja er svo annað mál.

Allar þessar breytingar eru jákvæðar fyrir samfélagið.

Það eru miklir fordómar í þessum pósti frá þér hakkarin.



Skjámynd

Höfundur
hakkarin
Bannaður
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Sjálfstæðisflokkurinn framdi sjálfsmorð

Pósturaf hakkarin » Mán 26. Okt 2015 19:36

Moldvarpan skrifaði:Það eru miklir fordómar í þessum pósti frá þér hakkarin.


Af hverju? Að því að kaupi það ekki að hugmyndinn um kynvitundina sé einhvernveginn góð fyrir einstaklingshyggjuna? Af hverju er það jákvætt að útskýra mannlega hegðun út frá kyni frekar heldur en einstaklingshyggju? Hugmyndinn um kynvitundina er nefnilega bara mjög gamaldags ef að þú pælir í því að því að hún elur á steríótýpum um það hvað felst í því að "vera karl" eða "vera kona".

Mér finnst það vera stórfurðulegt að "góða" fólkið sjái þetta ekki.



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 471
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sjálfstæðisflokkurinn framdi sjálfsmorð

Pósturaf urban » Mán 26. Okt 2015 20:48

Þessu ákvað ég að breyta öllu, þú ert víst sjálfstæðismaður.

Ef að þú tókst ekki þátt í landsfundinum til þess að koma þínum málum á framfæri þá ættiru að skoða að gera það kannski.

Þú hefur áhrif á flokkinn þannig, ekki með því að röfla um það á internetinu á spjallborði sem að tengist pólitík engan vegin.


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

Höfundur
hakkarin
Bannaður
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Sjálfstæðisflokkurinn framdi sjálfsmorð

Pósturaf hakkarin » Mán 26. Okt 2015 21:03

urban skrifaði:Þessu ákvað ég að breyta öllu, þú ert víst sjálfstæðismaður.

Ef að þú tókst ekki þátt í landsfundinum til þess að koma þínum málum á framfæri þá ættiru að skoða að gera það kannski.

Þú hefur áhrif á flokkinn þannig, ekki með því að röfla um það á internetinu á spjallborði sem að tengist pólitík engan vegin.


lol eins og venjulegt fólk geti haft einhver áhrif á stefnu flokksins.



Skjámynd

Hrotti
Geek
Póstar: 816
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Reputation: 128
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Sjálfstæðisflokkurinn framdi sjálfsmorð

Pósturaf Hrotti » Mán 26. Okt 2015 21:08

hakkarin skrifaði:
lol eins og venjulegt fólk geti haft einhver áhrif á stefnu flokksins.



Var ekki venjulegt fólk að breyta stefnu flokksins?


Verðlöggur alltaf velkomnar.


Klara
has spoken...
Póstar: 165
Skráði sig: Fim 11. Jún 2015 20:39
Reputation: 55
Staða: Ótengdur

Re: Sjálfstæðisflokkurinn framdi sjálfsmorð

Pósturaf Klara » Mán 26. Okt 2015 21:16

Þar má nefna að blóðgjaf­ar verði metn­ir á for­send­um heilsu­fars óháð kyn­hneigð [...] og að ekki yrði talað um kon­ur og karla þar sem það úti­lok­ar hið þriðja kyn."


Ég sé að SUS hefur fengið sér fulla könnu af pólitískri rétthugsun.

Hið þriðja kyn ... hvaða fábjánar skrifa eiginlega upp á þetta. :fly




aegils
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Fim 08. Okt 2015 11:29
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Sjálfstæðisflokkurinn framdi sjálfsmorð

Pósturaf aegils » Mán 26. Okt 2015 21:21

Þetta eru allt frábærar stefnubreytingar. Hvað er vandamálið nákvæmlega? Píratar gerðu það fyrst?




steinarorri
Gúrú
Póstar: 565
Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
Reputation: 45
Staða: Ótengdur

Re: Sjálfstæðisflokkurinn framdi sjálfsmorð

Pósturaf steinarorri » Mán 26. Okt 2015 21:40

Tbot skrifaði:En það sem mér finnst ótrúlegast er að veita 16 ár kosningarrétt. Þeir sem eru 16. ára eru hvorki sjálfráða eða fjárráða.


Annað hvort á að lækka kosningaaldurinn í 16 ár eða hækka aldurinn sem fólk byrjar að greiða skatta. Mér finnst allir sem greiða skatta eigi að geta haft áhrif á það sem skattarnir sínir eru notaðir í.



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3819
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 143
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Sjálfstæðisflokkurinn framdi sjálfsmorð

Pósturaf Daz » Mán 26. Okt 2015 21:40

hakkarin skrifaði:...sem að ekki virðist vera byggt á neinum samfærandi vísundum...

:fly

Takk fyrir að vera til Harkarinn



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 471
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sjálfstæðisflokkurinn framdi sjálfsmorð

Pósturaf urban » Mán 26. Okt 2015 21:50

hakkarin skrifaði:
urban skrifaði:Þessu ákvað ég að breyta öllu, þú ert víst sjálfstæðismaður.

Ef að þú tókst ekki þátt í landsfundinum til þess að koma þínum málum á framfæri þá ættiru að skoða að gera það kannski.

Þú hefur áhrif á flokkinn þannig, ekki með því að röfla um það á internetinu á spjallborði sem að tengist pólitík engan vegin.


lol eins og venjulegt fólk geti haft einhver áhrif á stefnu flokksins.

Ég þekki nú nokkra aðila í SUS og flest allir sem að ég þekki þar er ekkert nema venjulegt fólk.
Ég þekki líka nokkra í öðrum ungliðahreifingum og það er flest allt venjulegt fólk.

Það var akkurat verið að breyta flokknum og það var akkurat fólkið í flokknum sem að ákvað breytingarnar.

Ef að þú tekur ekkert þátt í flokkstarfi að öðru leyti en að kjósa flokkinn eins og hver annar þá hefur þú auðvitað ekkert um það að segja hvernig flokkurinn er eða hvernig hann þróast.
En það er hægt með því akkurat að stunda flokkstarfið, vera í þessum hreyfingum sem að setja þessar tillögur fram, taka þátt í að ræða þær og ákveða.

Það er alveg 100% aftur á móti að þú breytir sjálfstæðisflokknum ekki neitt með því að röfla um það á internetinu.


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

Höfundur
hakkarin
Bannaður
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Sjálfstæðisflokkurinn framdi sjálfsmorð

Pósturaf hakkarin » Mán 26. Okt 2015 22:21

Daz skrifaði:
hakkarin skrifaði:...sem að ekki virðist vera byggt á neinum samfærandi vísundum...

:fly

Takk fyrir að vera til Harkarinn


Auðvitað átti þarna að standa vísindum. Þetta hefur verið leiðrétt.

steinarorri skrifaði:
Tbot skrifaði:En það sem mér finnst ótrúlegast er að veita 16 ár kosningarrétt. Þeir sem eru 16. ára eru hvorki sjálfráða eða fjárráða.



Annað hvort á að lækka kosningaaldurinn í 16 ár eða hækka aldurinn sem fólk byrjar að greiða skatta. Mér finnst allir sem greiða skatta eigi að geta haft áhrif á það sem skattarnir sínir eru notaðir í.


Byrjar fólk að borga skatta 16 ára? Ef að svo er að þá á að hækka það í 18.

urban skrifaði:Ef að þú tekur ekkert þátt í flokkstarfi að öðru leyti en að kjósa flokkinn eins og hver annar þá hefur þú auðvitað ekkert um það að segja hvernig flokkurinn er eða hvernig hann þróast.
En það er hægt með því akkurat að stunda flokkstarfið, vera í þessum hreyfingum sem að setja þessar tillögur fram, taka þátt í að ræða þær og ákveða.

Það er alveg 100% aftur á móti að þú breytir sjálfstæðisflokknum ekki neitt með því að röfla um það á internetinu.


Ef að þú heldur það í alvörunni að hver sem er geti bara komið of haft raunveruleg áhrif á vinnubrögð flokksins að þá er það sko bara ekki rétt. Elítan stjórnar öllu. Annað hvort opinberlega eða á bakvið tjöldin. Þannig er þetta í flokkunum á Íslandi.



Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1370
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 194
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Sjálfstæðisflokkurinn framdi sjálfsmorð

Pósturaf nidur » Mán 26. Okt 2015 23:03

Fjárráða 18 ára, sjálfráða 16.




Tbot
/dev/null
Póstar: 1476
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 304
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Sjálfstæðisflokkurinn framdi sjálfsmorð

Pósturaf Tbot » Mán 26. Okt 2015 23:12

nidur skrifaði:Fjárráða 18 ára, sjálfráða 16.


Vinna smá heimavinnu

Það er 18 ára sem fólk verður bæði lögráða(sjálfráða) og fjárráða. Breytt með lögum 1997

http://www.althingi.is/lagas/nuna/1997071.html



Skjámynd

Jón Ragnar
vélbúnaðarpervert
Póstar: 990
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 190
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Sjálfstæðisflokkurinn framdi sjálfsmorð

Pósturaf Jón Ragnar » Þri 27. Okt 2015 08:57

Ertu semsagt á móti Transgender fólki og vilt ekki að þau hafi sama rétt og þú? Bjánabarn



CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video

Skjámynd

Jon1
Geek
Póstar: 843
Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 04:25
Reputation: 15
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Sjálfstæðisflokkurinn framdi sjálfsmorð

Pósturaf Jon1 » Þri 27. Okt 2015 09:55

munurinn á sex og gender .... þetta þriðja kyn væri gender
https://en.wikipedia.org/wiki/Sex_and_g ... istinction


i7 6700k @ 4.0 GHz | Custom Loop Water Cooling| AsRock z170 extreme 6+ | G.skill trident z 16 GB DDR4 @ 3200 MHz | Gigabyte Aorus GTX 1080ti| Wallmount | BeQuiet Darkpower pro 850+ | Samsung 950 pro nvme m.2 512gb + Samsung SSD 850 evo 2.5'' 2x250GB SATA3|Acer X34a - BenQ G2450 24'' | W10 x64

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5020
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 895
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Sjálfstæðisflokkurinn framdi sjálfsmorð

Pósturaf jonsig » Þri 27. Okt 2015 10:10

Jón Ragnar skrifaði:Ertu semsagt á móti Transgender fólki og vilt ekki að þau hafi sama rétt og þú? Bjánabarn


Aldrei er PC ritskoðun langt undan ,og ímynduðu góðmennin svara yfirleitt með dónaskap eða hroka .




Klara
has spoken...
Póstar: 165
Skráði sig: Fim 11. Jún 2015 20:39
Reputation: 55
Staða: Ótengdur

Re: Sjálfstæðisflokkurinn framdi sjálfsmorð

Pósturaf Klara » Þri 27. Okt 2015 13:24

Jon1 skrifaði:munurinn á sex og gender .... þetta þriðja kyn væri gender
https://en.wikipedia.org/wiki/Sex_and_g ... istinction


Munurinn á sex og gender er sá að hugtakið sex vísar til líffræðilega staðreynda um tegundina sem svokallað "dimorphic" (tvö kyn) meðan gender er byggt á félagsfræðilegum kenningum sem eiga sér mjög veika stoð og uppruni hugtaksins er MJÖG vafasamur.




Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 471
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sjálfstæðisflokkurinn framdi sjálfsmorð

Pósturaf urban » Þri 27. Okt 2015 17:22

hakkarin skrifaði:
urban skrifaði:Ef að þú tekur ekkert þátt í flokkstarfi að öðru leyti en að kjósa flokkinn eins og hver annar þá hefur þú auðvitað ekkert um það að segja hvernig flokkurinn er eða hvernig hann þróast.
En það er hægt með því akkurat að stunda flokkstarfið, vera í þessum hreyfingum sem að setja þessar tillögur fram, taka þátt í að ræða þær og ákveða.

Það er alveg 100% aftur á móti að þú breytir sjálfstæðisflokknum ekki neitt með því að röfla um það á internetinu.


Ef að þú heldur það í alvörunni að hver sem er geti bara komið of haft raunveruleg áhrif á vinnubrögð flokksins að þá er það sko bara ekki rétt. Elítan stjórnar öllu. Annað hvort opinberlega eða á bakvið tjöldin. Þannig er þetta í flokkunum á Íslandi.


Þessar tillögur sem að þú ert að meina að sjálfstæðisflokkurinn hafi framið sjálfsmorð með, voru lagðar fram á landsfundi til samþykktar komu frá samtökum ungra sjálfstæðismanna.
Þú vilt meina að það sé mafían sem að stjórnar, en í samtökum ungra sjálfstæðismanna er samt sem áður veljulegt ungt fólk, það er þetta unga fólk sem að er að leggja fram þessar tillögur sem að eru að ganga frá flokkinum.

Ef að þú ert svona rosalega harður sjálfstæðismaður með rosalega sterkar skoðanir á málinu þá ættir þú akkurat að koma að flokkstarfinu, en ekki að kvarta yfir því.


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

Jon1
Geek
Póstar: 843
Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 04:25
Reputation: 15
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Sjálfstæðisflokkurinn framdi sjálfsmorð

Pósturaf Jon1 » Þri 27. Okt 2015 17:49

Klara skrifaði:
Jon1 skrifaði:munurinn á sex og gender .... þetta þriðja kyn væri gender
https://en.wikipedia.org/wiki/Sex_and_g ... istinction


Munurinn á sex og gender er sá að hugtakið sex vísar til líffræðilega staðreynda um tegundina sem svokallað "dimorphic" (tvö kyn) meðan gender er byggt á félagsfræðilegum kenningum sem eiga sér mjög veika stoð og uppruni hugtaksins er MJÖG vafasamur.


mögulega í upphafi en nú er það bara þannig að það skiptir þig ekki svo miklu máli hvað fólk vill kalla sig (ef eitthverju). þetta er það sem fólk vill fyrir sig og hefur engin áhrif á annað fólk rétt eins og kynhneigð


i7 6700k @ 4.0 GHz | Custom Loop Water Cooling| AsRock z170 extreme 6+ | G.skill trident z 16 GB DDR4 @ 3200 MHz | Gigabyte Aorus GTX 1080ti| Wallmount | BeQuiet Darkpower pro 850+ | Samsung 950 pro nvme m.2 512gb + Samsung SSD 850 evo 2.5'' 2x250GB SATA3|Acer X34a - BenQ G2450 24'' | W10 x64


Klara
has spoken...
Póstar: 165
Skráði sig: Fim 11. Jún 2015 20:39
Reputation: 55
Staða: Ótengdur

Re: Sjálfstæðisflokkurinn framdi sjálfsmorð

Pósturaf Klara » Þri 27. Okt 2015 18:32

Jon1 skrifaði:
Klara skrifaði:
Jon1 skrifaði:munurinn á sex og gender .... þetta þriðja kyn væri gender
https://en.wikipedia.org/wiki/Sex_and_g ... istinction


Munurinn á sex og gender er sá að hugtakið sex vísar til líffræðilega staðreynda um tegundina sem svokallað "dimorphic" (tvö kyn) meðan gender er byggt á félagsfræðilegum kenningum sem eiga sér mjög veika stoð og uppruni hugtaksins er MJÖG vafasamur.


mögulega í upphafi en nú er það bara þannig að það skiptir þig ekki svo miklu máli hvað fólk vill kalla sig (ef eitthverju). þetta er það sem fólk vill fyrir sig og hefur engin áhrif á annað fólk rétt eins og kynhneigð


Það skiptir mig svo sem engu máli heldur að fólk trúi því að það séu úlfur í mannsgervi (otherkin) þangað til þetta fólk ætlast til þess að samfélagið lagi sig að þeirra geðsjúkdómum frekar en að unnið sé á geðsjúkdómnum hvað þá að samfélagið greiði fyrir dýrustu og óskilvirkustu lausnina sem er kynskiptiaðgerðir. Hundaskálar í öll mötuneyti?

Það að fólk haldi að þetta skipti engu máli er hinsvegar þvættingur. Þessi hugmynd að fólk fæðist óskrifað blað eða í röngum líkama er angi af dogmatískri hugmyndafræði sem fær fullorðið fólk til þess að trúa því að kynvitund sé innrætt af samfélaginu og að mismunandi hegðun kynjanna, sem er í mörgum tilfellum sú sama og hjá öðrum dýrategundum, sé afleiðing feðraveldisins.

Þetta hefur áhrif á framgang vísinda og þetta hefur áhrif á samfélagið þar sem þetta veldur því að fjármagni er sóað í vitleysu og ranghugmyndir.

Dogma er alltaf dogma og á aldrei að koma nálægt lagasetninum, sama hvort dogmað heitir kristni eða pólitískur rétttrúnaður.

http://www.dsm5.org/documents/gender%20 ... 0sheet.pdf


https://www.youtube.com/watch?v=8y1GbBh ... e&t=24m33s - Þetta er klárlega úlfur

En þumal upp fyrir ungum jafnaðarmönnum á vitlausum landsfundi!
Síðast breytt af Klara á Þri 27. Okt 2015 18:50, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

Höfundur
hakkarin
Bannaður
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Sjálfstæðisflokkurinn framdi sjálfsmorð

Pósturaf hakkarin » Þri 27. Okt 2015 18:37

Jón Ragnar skrifaði:Ertu semsagt á móti Transgender fólki og vilt ekki að þau hafi sama rétt og þú? Bjánabarn

Jon1 skrifaði: þetta er það sem fólk vill fyrir sig og hefur engin áhrif á annað fólk rétt eins og kynhneigð


Hafið þið eitthvað kynnt ykkur það hvað þetta fólk vill? Það er ekki bara að sækjast eftir jafnrétti. Þeir vilja ritskoðun á alla sem að trúa ekki á þetta gender identity (eða "vernd" eins og þeir orða það) og í mörgum tilfellum banna allt sem að ekki leyfir þeim að hegða sér í samræmi við það sem að þeir telja kyn sitt, eins og til dæmis að fara á kvennaklóið þrátt fyrir að hafa ennþá karlskynfæri. Þeir eru einning á þeirri skoðun að foreldrar eigi að leyfa kynskiptingu á börnunum sínum þrátt fyrir að þau hafi ekki náð fullorðinsaldri. Þá finnst þeim líka að ef að börn fæðast með ákveðinn fæðingargalla þar sem að þau fá hluta af bæði kvenn og karlskynfærum að þá eigi að banna læknum að laga það svo að barnið geti "tekið ákvörðum" um það seinna af hvaða kyni það telur sig vera!

Ég held að þið skiljið það ekki alveg hvað málstaður þessa fólks snýst um. Þetta eru ekkert bara furðufuglar sem að vilja jafnrétti fyrir lögum.