10þús kr. Nú er hægt að fá trúfélagagjaldið endurgreitt :)

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
Hrotti
Geek
Póstar: 816
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Reputation: 128
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

10þús kr. Nú er hægt að fá trúfélagagjaldið endurgreitt :)

Pósturaf Hrotti » Þri 17. Nóv 2015 21:37

http://www.zuistar.is/endurgreiethsla.html

"Trúfélagið Zúism endurgreiðir meðlimum sínum fjárstyrk ríkissins (stundum nefnd sóknargjöld). Skráðu þig í Trúfélagið Zuism í þjóðskrá fyrir 1. desember 2015 og þú öðlast rétt á endurgreiðslu á sóknargjöldum ársins 2016."

Þetta er á facebook síðunni hjá þeim. https://www.facebook.com/zuistar


Mér datt í hug að þetta yrði vinsælt hjá heiðingjunum sem að hanga á vaktinni :D


Verðlöggur alltaf velkomnar.

Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1370
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 194
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: 10þús kr. Nú er hægt að fá trúfélagagjaldið endurgreitt :)

Pósturaf nidur » Þri 17. Nóv 2015 22:07

Flott framtak hjá zúistum :)




Skari
spjallið.is
Póstar: 482
Skráði sig: Fim 31. Mar 2005 11:35
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: 10þús kr. Nú er hægt að fá trúfélagagjaldið endurgreitt :)

Pósturaf Skari » Þri 17. Nóv 2015 22:45

Hef nú voðalítið viljað tjá mig varðandi trú þar sem þetta er ekkert annað endalaus rifrildi en er sjálfur "heiðingi", skráði mig úr þjóðkirkjunni fyrir nokkrum árum og hef engan að fá þennan pening endurgreiddan, er það auðveldur að ég vona að þessi peningur fari frekar í eitthvað mikilvægara.. td. eflingu löggæslinguna :P
Síðast breytt af Skari á Mið 18. Nóv 2015 07:22, breytt samtals 3 sinnum.




steinarorri
Gúrú
Póstar: 565
Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
Reputation: 45
Staða: Ótengdur

Re: 10þús kr. Nú er hægt að fá trúfélagagjaldið endurgreitt :)

Pósturaf steinarorri » Þri 17. Nóv 2015 23:23

Skráði mig hiklaust. Þekki líka einn af forsvarsmönnunum þarna svo ég treysti þessu vel. Mér finnst þetta góð ádeila á mjög óréttlátt sóknargjaldakerfi sem er við lýði hér á Íslandi og mannréttindastofnun SÞ benti hér á 2012.

Það má einnig láta þúsundkallana renna til góðgerða í stað þess að fá "endur"greitt.



Skjámynd

Höfundur
Hrotti
Geek
Póstar: 816
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Reputation: 128
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: 10þús kr. Nú er hægt að fá trúfélagagjaldið endurgreitt :)

Pósturaf Hrotti » Mið 18. Nóv 2015 00:29

steinarorri skrifaði:Skráði mig hiklaust. Þekki líka einn af forsvarsmönnunum þarna svo ég treysti þessu vel. Mér finnst þetta góð ádeila á mjög óréttlátt sóknargjaldakerfi sem er við lýði hér á Íslandi og mannréttindastofnun SÞ benti hér á 2012.

Það má einnig láta þúsundkallana renna til góðgerða í stað þess að fá "endur"greitt.



sammála, ég hef engann sérstakann áhuga á peningnum, þetta er aðallega gott fokkjú á sóknargjaldakerfið.


Verðlöggur alltaf velkomnar.

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 471
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 10þús kr. Nú er hægt að fá trúfélagagjaldið endurgreitt :)

Pósturaf urban » Mið 18. Nóv 2015 01:36

Er eðlilegt að skatta þetta ?
Svona þar sem að þetta er jú hluti af sköttum sem að þú greiðir nú þegar.


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !


Tbot
/dev/null
Póstar: 1476
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 304
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: 10þús kr. Nú er hægt að fá trúfélagagjaldið endurgreitt :)

Pósturaf Tbot » Mið 18. Nóv 2015 08:24

Skari skrifaði:Hef nú voðalítið viljað tjá mig varðandi trú þar sem þetta er ekkert annað endalaus rifrildi en er sjálfur "heiðingi", skráði mig úr þjóðkirkjunni fyrir nokkrum árum og hef engan að fá þennan pening endurgreiddan, er það auðveldur að ég vona að þessi peningur fari frekar í eitthvað mikilvægara.. td. eflingu löggæslinguna :P


Held að það hafi verið þannig að þeir sem voru utan trúfélaga voru samt rukkaðir um sóknargöld, en þá runnu þau til HÍ.

Þannig að það var hægt með góðri samvisku að kalla HÍ liðið "cult"




Vaski
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 15:11
Reputation: 12
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: 10þús kr. Nú er hægt að fá trúfélagagjaldið endurgreitt :)

Pósturaf Vaski » Mið 18. Nóv 2015 09:50

Það var þannig að þetta rann til HÍ, en núna er það ekki lengur svo, þannig að þetta er bara auka skattur á okkkur sem erum utan trúfélaga.




steinarorri
Gúrú
Póstar: 565
Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
Reputation: 45
Staða: Ótengdur

Re: 10þús kr. Nú er hægt að fá trúfélagagjaldið endurgreitt :)

Pósturaf steinarorri » Mið 18. Nóv 2015 12:06

Vaski skrifaði:Það var þannig að þetta rann til HÍ, en núna er það ekki lengur svo, þannig að þetta er bara auka skattur á okkkur sem erum utan trúfélaga.


Of rann í þokkabót held ég til guðfræðideildar HÍ



Skjámynd

Höfundur
Hrotti
Geek
Póstar: 816
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Reputation: 128
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: 10þús kr. Nú er hægt að fá trúfélagagjaldið endurgreitt :)

Pósturaf Hrotti » Mið 18. Nóv 2015 14:45

urban skrifaði:Er eðlilegt að skatta þetta ?
Svona þar sem að þetta er jú hluti af sköttum sem að þú greiðir nú þegar.



Mér skilst að það sé ólíklegt en þeir hafi ekki þorað öðru en að setja það inn. Sennilega þarf dómur að falla til að fá úr því skorið.


Verðlöggur alltaf velkomnar.