Hvernig mús?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
EOS
has spoken...
Póstar: 192
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 19:38
Reputation: 37
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Hvernig mús?

Pósturaf EOS » Fim 23. Jún 2016 17:52

Sælir :)

Nú var G600 að deyja eftir aðeins 2 ára notkun. Vantar nýja en ætla bara í ódýra(undir 10.000) en það er alveg tonn af þessu til og ég þekki þetta svo lítið.

Einhver meðmæli? Nota tölvuna aðallega í vefráp og GTA V svo ég þarf ekki milljón takka eins og G600 hefur.

Takk =)


Turn: Intel i5 6500 - ASRock Z170M Pro4S - 16gb Kingston DDR4 HyperX Black Fury 2666 - Samsung Evo 850 250gb - EVGA GTX970SSC 4gb - CoolerMaster Silencio 352 - EVGA 500B 80+ Bronze - Windows 10
Skjár: AOC 27" LED 144Hz
Annað: Trust GXT 285 - Corsair M65 Pro RGB

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5007
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 883
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Tengdur

Re: Hvernig mús?

Pósturaf jonsig » Fim 23. Jún 2016 18:07

Mx518 meðan þú getur .



Skjámynd

Höfundur
EOS
has spoken...
Póstar: 192
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 19:38
Reputation: 37
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig mús?

Pósturaf EOS » Fim 23. Jún 2016 18:11

Veistu hvar hún fæst?


Turn: Intel i5 6500 - ASRock Z170M Pro4S - 16gb Kingston DDR4 HyperX Black Fury 2666 - Samsung Evo 850 250gb - EVGA GTX970SSC 4gb - CoolerMaster Silencio 352 - EVGA 500B 80+ Bronze - Windows 10
Skjár: AOC 27" LED 144Hz
Annað: Trust GXT 285 - Corsair M65 Pro RGB


Viggi
FanBoy
Póstar: 738
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 110
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig mús?

Pósturaf Viggi » Fim 23. Jún 2016 18:38

Roccat kone xtd hefur reynst mér ani vel en mx518 kemur sterk á eftir henni


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5007
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 883
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Tengdur

Re: Hvernig mús?

Pósturaf jonsig » Fim 23. Jún 2016 20:54

já sýnist þessi roccat kone vera got bet. En hefur 10000 takka .
Er sjálfur að pæla að kaupa mér aðra mx518 á ebay áður en hún er orðin eitthvað collector item , þar sem hún er legendary .
Vonandi lendir maður ekki í fake ,þar sem einhver í thailandi er farinn að framleiða hana aftur en í lakari gæðum .

Maður hélt að MX performance væri frelsunin , en þá kom í ljós ákveðinn galli sem þær allar eiga sameiginlegan .



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5007
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 883
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Tengdur

Re: Hvernig mús?

Pósturaf jonsig » Fim 23. Jún 2016 21:01

EOS skrifaði:Veistu hvar hún fæst?


MX518/G400/G400S/MX500/MX510 eru eins held ég . Vandamálið er að öll remake´in eru dýrt rusl það sem maður hefur lesið.



Skjámynd

Höfundur
EOS
has spoken...
Póstar: 192
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 19:38
Reputation: 37
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig mús?

Pósturaf EOS » Fim 23. Jún 2016 21:12

Þessi roccat kostar meira en ég vil borga fyrir mús í þetta skiptið.


Turn: Intel i5 6500 - ASRock Z170M Pro4S - 16gb Kingston DDR4 HyperX Black Fury 2666 - Samsung Evo 850 250gb - EVGA GTX970SSC 4gb - CoolerMaster Silencio 352 - EVGA 500B 80+ Bronze - Windows 10
Skjár: AOC 27" LED 144Hz
Annað: Trust GXT 285 - Corsair M65 Pro RGB

Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2495
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 117
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig mús?

Pósturaf svanur08 » Fim 23. Jún 2016 21:34

Mín mús er alltaf að detta út í smá stund, og stundum frís hún alveg og þarf að taka hana úr sambandi og setja aftur í samband, er músin ekki bara að bila eða gæti þetta verið USB tengið?


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

Höfundur
EOS
has spoken...
Póstar: 192
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 19:38
Reputation: 37
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig mús?

Pósturaf EOS » Fim 23. Jún 2016 21:46

svanur08 skrifaði:Mín mús er alltaf að detta út í smá stund, og stundum frís hún alveg og þarf að taka hana úr sambandi og setja aftur í samband, er músin ekki bara að bila eða gæti þetta verið USB tengið?

Byrjaði á því í morgun að left click virkar ekki alltaf nema ég hreinlega hamri fast á hann. Eru þetta ekki bara einhverjar snertur að klikka?


Turn: Intel i5 6500 - ASRock Z170M Pro4S - 16gb Kingston DDR4 HyperX Black Fury 2666 - Samsung Evo 850 250gb - EVGA GTX970SSC 4gb - CoolerMaster Silencio 352 - EVGA 500B 80+ Bronze - Windows 10
Skjár: AOC 27" LED 144Hz
Annað: Trust GXT 285 - Corsair M65 Pro RGB

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5007
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 883
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Tengdur

Re: Hvernig mús?

Pósturaf jonsig » Fim 23. Jún 2016 22:11

EOS skrifaði:
svanur08 skrifaði:Mín mús er alltaf að detta út í smá stund, og stundum frís hún alveg og þarf að taka hana úr sambandi og setja aftur í samband, er músin ekki bara að bila eða gæti þetta verið USB tengið?

Byrjaði á því í morgun að left click virkar ekki alltaf nema ég hreinlega hamri fast á hann. Eru þetta ekki bara einhverjar snertur að klikka?


Hjá svani gæti usb interface´ið verið að klikka .

En ju í Logitech eru Omron snertur þessar snertur hvað sem þær heita kúka allar í sig á endanum . Nema á 12ára mx518 :sleezyjoe



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2495
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 117
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig mús?

Pósturaf svanur08 » Fim 23. Jún 2016 22:43

jonsig skrifaði:
EOS skrifaði:
svanur08 skrifaði:Mín mús er alltaf að detta út í smá stund, og stundum frís hún alveg og þarf að taka hana úr sambandi og setja aftur í samband, er músin ekki bara að bila eða gæti þetta verið USB tengið?

Byrjaði á því í morgun að left click virkar ekki alltaf nema ég hreinlega hamri fast á hann. Eru þetta ekki bara einhverjar snertur að klikka?


Hjá svani gæti usb interface´ið verið að klikka .

En ju í Logitech eru Omron snertur þessar snertur hvað sem þær heita kúka allar í sig á endanum . Nema á 12ára mx518 :sleezyjoe


Lyklaborðið er samt fine í USB.

Update: var að prufa skipta um USB bæði fyrir mús og keyboard, sjáum hvort það hafi að seigja.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2495
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 117
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig mús?

Pósturaf svanur08 » Fim 23. Jún 2016 23:13

það hökktir ennþá músin.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

Höfundur
EOS
has spoken...
Póstar: 192
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 19:38
Reputation: 37
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig mús?

Pósturaf EOS » Fim 23. Jún 2016 23:26

Til gamans...budget 25.000 hvernig mús?

Er að heyra góða hluti um Corsair Pro RGB t.d.


Turn: Intel i5 6500 - ASRock Z170M Pro4S - 16gb Kingston DDR4 HyperX Black Fury 2666 - Samsung Evo 850 250gb - EVGA GTX970SSC 4gb - CoolerMaster Silencio 352 - EVGA 500B 80+ Bronze - Windows 10
Skjár: AOC 27" LED 144Hz
Annað: Trust GXT 285 - Corsair M65 Pro RGB

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3193
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig mús?

Pósturaf Frost » Fös 24. Jún 2016 01:57

Logitech G502 all the way!


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

L4Volp3
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Fim 31. Okt 2013 19:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig mús?

Pósturaf L4Volp3 » Fös 24. Jún 2016 02:50

Frost skrifaði:Logitech G502 all the way!

Sammála! á eftir Mx-518 er þetta besta mús sem ég hef átt.


Intel I5 6600K | Asus Z170 RoG Ranger | Galax GTX 980Ti HoF Edition | 2x8GB Corsair 2400Mhz DDR4 | Corsair H100 V2 | NZXT H440 white | Samsung 34" 21:9 3440 x 1440p UW | Corsair K70 RGB MX Brown | Logitech G502 Proteus Core | Harman Kardon SoundSticks III

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig mús?

Pósturaf KermitTheFrog » Fös 24. Jún 2016 07:47

svanur08 skrifaði:það hökktir ennþá músin.


Eru ljósin á henni að detta út? Gæti verið USB kapallinn að klikka. Algengt á Logitech músum.



Skjámynd

Höfundur
EOS
has spoken...
Póstar: 192
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 19:38
Reputation: 37
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig mús?

Pósturaf EOS » Fös 24. Jún 2016 09:18



Turn: Intel i5 6500 - ASRock Z170M Pro4S - 16gb Kingston DDR4 HyperX Black Fury 2666 - Samsung Evo 850 250gb - EVGA GTX970SSC 4gb - CoolerMaster Silencio 352 - EVGA 500B 80+ Bronze - Windows 10
Skjár: AOC 27" LED 144Hz
Annað: Trust GXT 285 - Corsair M65 Pro RGB

Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1567
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 41
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig mús?

Pósturaf Benzmann » Fös 24. Jún 2016 10:06

Mx518 eru geggjaðar, hef notað þannig síðustu 10ár, þegar ég sá að þær hættu í sölu fyrir nokkrum árum. þá keypti ég mér 2 auka til að eiga ef hinar skildu klikka eitthvað.

En eins og staðan er þá er ég með Mx518 við báðar tölvurnar mínar, og lét móðir mína fá eina þannig líka og hún er hæst ánægð með hana.


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit

Skjámynd

Höfundur
EOS
has spoken...
Póstar: 192
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 19:38
Reputation: 37
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig mús?

Pósturaf EOS » Fös 24. Jún 2016 10:34

Skellti mér á M65 Pro eftir að hafa lesið review og hún passar vel í minn lófa :)

Takk allir!


Turn: Intel i5 6500 - ASRock Z170M Pro4S - 16gb Kingston DDR4 HyperX Black Fury 2666 - Samsung Evo 850 250gb - EVGA GTX970SSC 4gb - CoolerMaster Silencio 352 - EVGA 500B 80+ Bronze - Windows 10
Skjár: AOC 27" LED 144Hz
Annað: Trust GXT 285 - Corsair M65 Pro RGB

Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2495
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 117
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig mús?

Pósturaf svanur08 » Fös 24. Jún 2016 12:30

KermitTheFrog skrifaði:
svanur08 skrifaði:það hökktir ennþá músin.


Eru ljósin á henni að detta út? Gæti verið USB kapallinn að klikka. Algengt á Logitech músum.


Nei ljósin eru.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR


Macgurka
Fiktari
Póstar: 64
Skráði sig: Þri 15. Mar 2016 19:33
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig mús?

Pósturaf Macgurka » Fös 24. Jún 2016 12:45

logitech g502 er mjög góð, besta mús sem ég hef notað hingað til þótt ég hafi nú ekki átt margar.


Qnix Qx2710 @ 110Hz - MK disco - logitech g502 - 16 GB dd3 - i5 4670k @ 4.5Ghz delid 1.335v - Corsair H60 - EVGA 1070 FTW - Samsung Evo.

Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2495
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 117
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig mús?

Pósturaf svanur08 » Fös 24. Jún 2016 14:06

Ég keipti mér áðan Logitech M500 ágætis mús fyrir 5000kr. :happy


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5007
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 883
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Tengdur

Re: Hvernig mús?

Pósturaf jonsig » Lau 25. Jún 2016 01:27

þegar ég var að tala um interface þá var ég að tala um t.d. FTDI/prolific kubbin í músinni . Sér um öll samskipti um usb kapalinn .



Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig mús?

Pósturaf HalistaX » Lau 25. Jún 2016 01:48

EOS skrifaði:Til gamans...budget 25.000 hvernig mús?

Er að heyra góða hluti um Corsair Pro RGB t.d.

Logitech MX Master*, klárlega ef þú ert að sækjast eftir þægindum og þráðleysi.

Eini gallinn við þessa mús er sá að takkarnir sem ég bindi alltaf við handsprengjurnar og að svissa á milli vegalengdar skekkjumarkana á sniperum í Battlefield 4, s.s. "forward" and "backward" takkarnir eru eitthvað svo fucked up í laginu og illa staðsettir að þeir eru nánast ónothæfir. Maður veit ekkert hvor er hvaða takki eða neitt þannig að maður hamrar á annann, liggjandi einhverstaðar í runna í Battlefield, þá kastar dúddinn bara allt í einu handsprengju og gefur upp staðsetninguna hjá manni, staðsetninguna sem maður var lengi að lína upp og finna.

Svo er þetta neat-o speed-o annað hjól á hliðini, skrun hjól þar að segja. Hef ekki notað það í annað en að skruna til hliðar á vef síðum, en some day, þá finn ég leik sem vill fokkast til þess að meðtaka það sem legit key-binding.

Annars er þetta klárlega þægilegasta mús sem ég hef átt, og hef ég átt heilar ÞRJÁR mýs við borðtölvuna!

*Check it! Ég náði að gera svona link! Fór samt í forskoða fyrst til þess að vera alveg 100%, ég er enginn gambler skooo....

EDIT:

jonsig skrifaði:......blablabla......
Maður hélt að MX performance væri frelsunin , en þá kom í ljós ákveðinn galli sem þær allar eiga sameiginlegan .


MX Performance var góð, mjög góð þar að segja. En hvaða galla eiga þær allar sameiginlegann ef ég má spurja? Ekki byrja þær allar að tvíklikka eftir 1-1,5 ár? Mín gerði það allavegana, frekar svekkjandi þar sem þetta var það all þægilegasta sem ég hafði haldið á á þeim tíma. En svo greip ég í MX Master, hún er þrælgóð líka, hvað finnst KING Jonsig um hana?
Ohhh, þetta thing sem maður getur hvílt þumalinn á... draumur í dós!


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2495
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 117
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig mús?

Pósturaf svanur08 » Lau 25. Jún 2016 18:20

Það mætti vera aðeins stífara hjólið á Logitech M500, eina sem ég fíla ekki við þessa mús sem ég var að fá mér.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR