Græja gólfið í bílskúr
Sent: Þri 19. Júl 2016 22:06
Heyrðu ég er að fara rífa gólfið upp í bílskúrnum eða slípa það niður og flota það aftur. Væri svo til í að láta setja eitthvað á það til að gera það flott. Þetta er 40 fm bílskúr og nenni ekki að standa í þessu sjálfur vitiði um einhverja sem sjá um svona ? Búinn að finna S.S. Gólf en það hljóta að vera fleiri fyrirtæki. Fann ekkert sjálfur með google leit
Allar ábendingar eru góðar ábendingar
Allar ábendingar eru góðar ábendingar
