Könnun vikunnar nr 2. Stýrikerfi

Allt utan efnis

Hvaða stýrikerfi notar þú aðalega ?

Atkvæðagreiðslan endaði Mið 03. Ágú 2016 07:35

Windows 7
27
14%
Windows 8.X
9
5%
Windows 10
114
57%
Linux
32
16%
Mac OS
15
8%
Annað windows
1
1%
önnur stýrikerfi
2
1%
 
Samtals atkvæði: 200

Skjámynd

Höfundur
Urri
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Þri 21. Jún 2016 19:42
Reputation: 32
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Könnun vikunnar nr 2. Stýrikerfi

Pósturaf Urri » Mið 27. Júl 2016 07:35

Prófa þetta aftur sé til hvort ég haldi þessu áfram. Fyrri könnun fékk 43 atkvæði.
7 daga langt... endilega komið með hugmyndir að nýjum könnunum.


Fractal Design Define R5 Titanium // ASUS X99-A // Intel Core i7-5930K // ASUS GeForce STRIX GTX 980 Ti 6GB
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX

Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1368
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 193
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Könnun vikunnar nr 2. Stýrikerfi

Pósturaf nidur » Mið 27. Júl 2016 21:28

Fyrstu könnunina er að finna hérna, viewtopic.php?f=9&t=70041

Missti sjálfur alveg af henni :)



Skjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Reputation: 101
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Könnun vikunnar nr 2. Stýrikerfi

Pósturaf I-JohnMatrix-I » Mið 27. Júl 2016 23:24

Næsta könnun gæti t.d. verið Android vs ios vs windows phone eða eitthvað :)



Skjámynd

Höfundur
Urri
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Þri 21. Jún 2016 19:42
Reputation: 32
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Könnun vikunnar nr 2. Stýrikerfi

Pósturaf Urri » Fim 28. Júl 2016 11:42

Miðað við niðurstöður fyrsta sólahringin er windows 10 með afgerandi forystu...

Er þetta bara alveg jafn gott og win7 ? eru einhverjir stórir gallar í win10 miðaðvið win 7 ?


Fractal Design Define R5 Titanium // ASUS X99-A // Intel Core i7-5930K // ASUS GeForce STRIX GTX 980 Ti 6GB
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX


Viggi
FanBoy
Póstar: 739
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 111
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Könnun vikunnar nr 2. Stýrikerfi

Pósturaf Viggi » Fim 28. Júl 2016 12:29

Linux með helmingi fleirri stig en mac os. Maður myndi búast við að það yrði alveg öfugt


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.


Viggi
FanBoy
Póstar: 739
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 111
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Könnun vikunnar nr 2. Stýrikerfi

Pósturaf Viggi » Fim 28. Júl 2016 12:29

Linux með helmingi fleirri stig en mac os. Maður myndi búast við að það yrði alveg öfugt


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4174
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1306
Staða: Ótengdur

Re: Könnun vikunnar nr 2. Stýrikerfi

Pósturaf Klemmi » Fim 28. Júl 2016 12:30

Viggi skrifaði:Linux með helmingi fleirri stig en mac os. Maður myndi búast við að það yrði alveg öfugt


Á tölvunördaspjallborði? Af hverju?



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3118
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 534
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Könnun vikunnar nr 2. Stýrikerfi

Pósturaf Hjaltiatla » Fim 28. Júl 2016 14:10

Grunar að fleiri eigi eftir að hoppa úr Windows yfir í Linux/Freebsd/MAC OS eftir allar þessar æfingar með Windows 8/Windows 8.1/Windows 10.
Það sem gerir Windows stýrikerfið vinsælt er að fólk þekkir umhverfið (og lítið hefur breyst seinustu 20 árin eða svo).Ég er allavegana eingöngu með Eina Windows vél keyrandi heima í dag (voru áður 3).

Allar þessar Chromebook vélar bjóða uppá frekar einfalda leið til að setja upp Linux/Freebsd


Just do IT
  √

Skjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Reputation: 101
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Könnun vikunnar nr 2. Stýrikerfi

Pósturaf I-JohnMatrix-I » Fim 28. Júl 2016 15:18

Var með linux(Ubuntu) á einni fartölvunni á heimilinu og þótti það frábært, ef ekki væri fyrir það hversu mikill tölvuleikjafíkill ég er væri ég löngu búinn að skipta alveg yfir í linux.



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2348
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 408
Staða: Ótengdur

Re: Könnun vikunnar nr 2. Stýrikerfi

Pósturaf Moldvarpan » Fim 28. Júl 2016 16:14

Það kemur mér reyndar mjög á óvart hversu stór hluti vaktarinnar fór í Win 10.




vesley
Kóngur
Póstar: 4254
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Könnun vikunnar nr 2. Stýrikerfi

Pósturaf vesley » Fim 28. Júl 2016 16:40

Moldvarpan skrifaði:Það kemur mér reyndar mjög á óvart hversu stór hluti vaktarinnar fór í Win 10.


Kemur mér alls ekki á óvart.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6321
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 446
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Könnun vikunnar nr 2. Stýrikerfi

Pósturaf worghal » Fim 28. Júl 2016 16:56

vesley skrifaði:
Moldvarpan skrifaði:Það kemur mér reyndar mjög á óvart hversu stór hluti vaktarinnar fór í Win 10.


Kemur mér alls ekki á óvart.

Forced updates í skjóli nætur?


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


vesley
Kóngur
Póstar: 4254
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Könnun vikunnar nr 2. Stýrikerfi

Pósturaf vesley » Fim 28. Júl 2016 20:18

worghal skrifaði:
vesley skrifaði:
Moldvarpan skrifaði:Það kemur mér reyndar mjög á óvart hversu stór hluti vaktarinnar fór í Win 10.


Kemur mér alls ekki á óvart.

Forced updates í skjóli nætur?



Update á auðvitað stórann þátt í þessu, en hinsvegar er ég einn af þeim sem finnst Windows 10 vera betra stýrikerfi heldur en 7/8 :happy

Algengt finnst mér að fólk er jafnvel með sterkt hatur á Windows 10 en svo hefur það enga almennilega reynslu á kerfinu og byggir sína upplifun á því sem einhver annar sagði.

Windows 10 er fjarri því að vera fullkomið en betra en Windows 7 finnst mér það vera.



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2348
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 408
Staða: Ótengdur

Re: Könnun vikunnar nr 2. Stýrikerfi

Pósturaf Moldvarpan » Fim 28. Júl 2016 20:57

vesley skrifaði:
worghal skrifaði:
vesley skrifaði:
Moldvarpan skrifaði:Það kemur mér reyndar mjög á óvart hversu stór hluti vaktarinnar fór í Win 10.


Kemur mér alls ekki á óvart.

Forced updates í skjóli nætur?



Update á auðvitað stórann þátt í þessu, en hinsvegar er ég einn af þeim sem finnst Windows 10 vera betra stýrikerfi heldur en 7/8 :happy

Algengt finnst mér að fólk er jafnvel með sterkt hatur á Windows 10 en svo hefur það enga almennilega reynslu á kerfinu og byggir sína upplifun á því sem einhver annar sagði.

Windows 10 er fjarri því að vera fullkomið en betra en Windows 7 finnst mér það vera.



Ég er t.d. með það mindset, if it aint broken, why fix it?
Og í þessu tilfelli þá er Win7 búið að reynast mér stabílt og nokkuð sáttur með það kerfi.

Persónulega hef ég ekkert hatur á Win 10, en hef hingað til ekki sannfærst um að uppfæra.
Að mér finnst, þá er þetta mest allt cosmetic breytingar. Og þær skipta mig engu máli.

Svo eini alvöru kosturinn við kerfið er DX 12. Fyrir mig persónulega.



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3118
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 534
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Könnun vikunnar nr 2. Stýrikerfi

Pósturaf Hjaltiatla » Fim 28. Júl 2016 21:04

vesley skrifaði:
worghal skrifaði:
vesley skrifaði:
Moldvarpan skrifaði:Það kemur mér reyndar mjög á óvart hversu stór hluti vaktarinnar fór í Win 10.


Kemur mér alls ekki á óvart.

Forced updates í skjóli nætur?



Update á auðvitað stórann þátt í þessu, en hinsvegar er ég einn af þeim sem finnst Windows 10 vera betra stýrikerfi heldur en 7/8 :happy

Algengt finnst mér að fólk er jafnvel með sterkt hatur á Windows 10 en svo hefur það enga almennilega reynslu á kerfinu og byggir sína upplifun á því sem einhver annar sagði.

Windows 10 er fjarri því að vera fullkomið en betra en Windows 7 finnst mér það vera.


Eina ástæðan fyrir því að ég fór yfir í Windows 10 vs það að halda áfram í Windows 7 var tenging við Azure AD og skýjalausnir Microsoft (Maður þarf víst að fylgja þeirri lest að einhverju leyti þar sem Microsoft er ennþá þetta stórir og maður er að fikta í C# forritun og vinna með Microsoft SQL grunna og Visual Studio er ágætis DEV umhverfi). Get samt alveg skilið að endanotendur hafi orðið pirraðir á aðgerðum Microsoft og að einhverjir skipti yfir í annað stýrikerfi til að geta stjórnað sínu umhverfi betur.

Edit: Leo Laporte ákvað t.d að skipta yfir í Freebsd vegna Forced update aðgerða Microsoft: Linkur!


Just do IT
  √

Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1570
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 129
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Könnun vikunnar nr 2. Stýrikerfi

Pósturaf audiophile » Fim 28. Júl 2016 22:40

Moldvarpan skrifaði:Það kemur mér reyndar mjög á óvart hversu stór hluti vaktarinnar fór í Win 10.


Það var nú lítið val í mínu tilfelli. Tölvan bara uppfærði í 10 óumbeðin.

Annars sé ég ekkert eftir því. Finnst það stórfínt í notkun.


Have spacesuit. Will travel.

Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1796
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Könnun vikunnar nr 2. Stýrikerfi

Pósturaf Danni V8 » Fim 28. Júl 2016 23:06

Ég kaus Windows 10 þar sem mínar einkatölvur eru með því kerfi.

En nota Mac OS langmest þar sem það er á tölvunni í vinnunni. Þoli það samt ekki.


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x

Skjámynd

flottur
Tölvutryllir
Póstar: 683
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Reputation: 46
Staðsetning: Gardentown
Staða: Ótengdur

Re: Könnun vikunnar nr 2. Stýrikerfi

Pósturaf flottur » Fös 29. Júl 2016 08:57

Ég er með win 8.1 á 4 tölvum
win 7 á 2 tölvum
win 10 á 3 tölvum hérna heima.

Það hefur verið mikið vesen á 3 tölvunum sem voru með win 8.1 og fóru yfir í win 10 þannig að ég breytti þeim aftur í win 8.1

Síðan var ein tölva sem var sem var með win 8.1 og var ómöguleg með það OS svo að ég setti win 10 á hana og þá varð hún að öllu leiti betri.

Ég sjálfur nota 7 & 8.1 mest og hefur það reynst mér best.

edit : það hefði verið gott að fá að haka við nokkra möguleika í könnunini


Lenovo Legion dektop.

Skjámynd

Höfundur
Urri
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Þri 21. Jún 2016 19:42
Reputation: 32
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Könnun vikunnar nr 2. Stýrikerfi

Pósturaf Urri » Fös 29. Júl 2016 09:17

flottur skrifaði:Ég er með win 8.1 á 4 tölvum
win 7 á 2 tölvum
win 10 á 3 tölvum hérna heima.

Það hefur verið mikið vesen á 3 tölvunum sem voru með win 8.1 og fóru yfir í win 10 þannig að ég breytti þeim aftur í win 8.1

Síðan var ein tölva sem var sem var með win 8.1 og var ómöguleg með það OS svo að ég setti win 10 á hana og þá varð hún að öllu leiti betri.

Ég sjálfur nota 7 & 8.1 mest og hefur það reynst mér best.

edit : það hefði verið gott að fá að haka við nokkra möguleika í könnunini


Það virðist sem það er ekki hægt... eða ég er ekki að fatta hvernig.


Fractal Design Define R5 Titanium // ASUS X99-A // Intel Core i7-5930K // ASUS GeForce STRIX GTX 980 Ti 6GB
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Könnun vikunnar nr 2. Stýrikerfi

Pósturaf KermitTheFrog » Fös 29. Júl 2016 10:20

flottur skrifaði:edit : það hefði verið gott að fá að haka við nokkra möguleika í könnunini


Umm, ég hakaði bæði í Windows 10 og Linux. Held það hafi alveg flogið í gegn. Ég gat allavega valið bæði.




Viggi
FanBoy
Póstar: 739
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 111
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Könnun vikunnar nr 2. Stýrikerfi

Pósturaf Viggi » Fös 29. Júl 2016 12:27

Windows 10 og linux. Var nú makkakall í mörg ár en þar sem maður er svo mikill gamer þá kúplaðist maður út úr því fyrir löngu. Skemtilega er að fyrsti makkinn virkar enþá fyrir utan geisladrifið frá 2001 :P

Maður væri samt linux only núna ef það væri hægt að runna alla leikina þar og nýjustu emulatorana. Alveg nokkrir sem eru á eftir windows versioninu


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.