Fjarlægja Asus notification á skjá?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
EOS
has spoken...
Póstar: 192
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 19:38
Reputation: 37
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Fjarlægja Asus notification á skjá?

Pósturaf EOS » Mið 27. Júl 2016 12:20

Þegar ég alt+tab leik t.d. þá kemur risa notification í vinstra hornið uppi með HDMI í miðjunni. Einstaklega pirrandi...get ég ekki látið skjáinn hætta þessum "notifications"?


Turn: Intel i5 6500 - ASRock Z170M Pro4S - 16gb Kingston DDR4 HyperX Black Fury 2666 - Samsung Evo 850 250gb - EVGA GTX970SSC 4gb - CoolerMaster Silencio 352 - EVGA 500B 80+ Bronze - Windows 10
Skjár: AOC 27" LED 144Hz
Annað: Trust GXT 285 - Corsair M65 Pro RGB