Hljóðnema Standur
Sent: Lau 30. Júl 2016 18:11
Sæl(ir) Vaktarar.
Mig dauð vantar stand fyrir hljóðnemann minn og vil helst ekki kaupa af eBay þar sem að ég mun sennilega borga helling í toll, og það eina sem ég hef fundið er þetta, en mig vantar ekki snúru. Ef einhver hérna veit um hvar ég get fengið svona arm (vil ekki stand) gæti þið verið svo væn um að benda mér á einhverja vefsíðu sem selja svona, takk.
Mig dauð vantar stand fyrir hljóðnemann minn og vil helst ekki kaupa af eBay þar sem að ég mun sennilega borga helling í toll, og það eina sem ég hef fundið er þetta, en mig vantar ekki snúru. Ef einhver hérna veit um hvar ég get fengið svona arm (vil ekki stand) gæti þið verið svo væn um að benda mér á einhverja vefsíðu sem selja svona, takk.