Make incognito defaulto
Sent: Mið 03. Ágú 2016 20:51
Ég hef notað default incognito í nærri 3 ár (eða private í firefox). Eftir að Snowden leiddi ýmislegt í ljós.
Þetta er hrikalega erfitt að venjast. Maður veit að það er ómögulegt að komast hjá því að vera tracked af þessu stóru netfyrirtækjum, en maður getur reynt. Það er alveg hrikaleg óþægilegt að vita af því að Google eða Facebook viti um allar vefsíður sem maður heimsækir.
Með því einu að restarta browsernum þá er allt orðið autt, ég er einsog nýr notandi á internetinu. Þeir muna ekki lengur eftir mér. Engin cookies, engin saga, ekkert.
Gallinn er jú sá að maður þarf að muna allan fjandann. Hvaða vefsíður maður hefur heimsótt, hvaða lykilorð maður er með á hinum og þessum vefsíðum.
En í dag er þetta orðið bara hressandi, og í raun þægilegt að vita af því að browser instancið sem maður er að ræsa er ekki yfirfullt af allskonar spyware crappi.
http://www.howtogeek.com/137466/how-to- ... sing-mode/
http://ccm.net/faq/15012-how-to-start-f ... by-default
Þetta er hrikalega erfitt að venjast. Maður veit að það er ómögulegt að komast hjá því að vera tracked af þessu stóru netfyrirtækjum, en maður getur reynt. Það er alveg hrikaleg óþægilegt að vita af því að Google eða Facebook viti um allar vefsíður sem maður heimsækir.
Með því einu að restarta browsernum þá er allt orðið autt, ég er einsog nýr notandi á internetinu. Þeir muna ekki lengur eftir mér. Engin cookies, engin saga, ekkert.
Gallinn er jú sá að maður þarf að muna allan fjandann. Hvaða vefsíður maður hefur heimsótt, hvaða lykilorð maður er með á hinum og þessum vefsíðum.
En í dag er þetta orðið bara hressandi, og í raun þægilegt að vita af því að browser instancið sem maður er að ræsa er ekki yfirfullt af allskonar spyware crappi.
http://www.howtogeek.com/137466/how-to- ... sing-mode/
http://ccm.net/faq/15012-how-to-start-f ... by-default