Síða 1 af 1
Costco og verð á Apple dóteríi
Sent: Sun 04. Sep 2016 16:32
af rapport
http://www.dv.is/frettir/2016/9/4/apple ... co-QY1540/Costco er ekki bara með Apple dót, hvaða áhrif haldið þið að þetta muni hafa á tölvu- og tölvuvörumarkaðinn?
http://www.costco.com/computer-accessor ... ine=30004+
Re: Costco og verð á Apple dóteríi
Sent: Sun 04. Sep 2016 18:51
af chaplin
Sé ekki neinar stakar íhluti á Costco.com svo mér þykir það ólíklegt að þeir á Íslandi fari að selja tölvuíhluti.
Re: Costco og verð á Apple dóteríi
Sent: Sun 04. Sep 2016 18:57
af MuGGz
Sé að þeir eru að selja tilbúna turna samt
T.d einn þarna á tilboði á 2300$ með 6850k, 1080 korti og fulla af stöffi
Re: Costco og verð á Apple dóteríi
Sent: Sun 04. Sep 2016 19:15
af braudrist
hehe, heil palletta (1584 dósir) af samþjöppuðu lofti á 4,600$.
Re: Costco og verð á Apple dóteríi
Sent: Sun 04. Sep 2016 20:23
af worghal
vona bara að þessi verði ekki á 160þ+ eins og allir hinir
http://www.costco.com/Asus-ROG-Swift-PG ... 06998.html
Re: Costco og verð á Apple dóteríi
Sent: Sun 04. Sep 2016 20:25
af brain
Ekki gleyma að þær vörur sem Costco mun selja hér á landi munu koma frá Evrópu, Bretlandi og Spáni.
Re: Costco og verð á Apple dóteríi
Sent: Sun 04. Sep 2016 20:51
af wicket
Þið verðið að skoða costco í uk til að fá einhverja nasasjón ad urvalinu. Costco í USA er aaallllt annað,stærra og meira.
Re: Costco og verð á Apple dóteríi
Sent: Sun 04. Sep 2016 21:20
af vesley
Finnst mjög líklegt að hann verði á svipuðu verði.
Re: Costco og verð á Apple dóteríi
Sent: Sun 04. Sep 2016 23:09
af brain
Re: Costco og verð á Apple dóteríi
Sent: Fös 09. Sep 2016 11:35
af Dr3dinn
Efa þetta kemur hingað fyrst þetta er ekki í UK en þetta lúkar
hrikalega vel á USA síðunni.

Re: Costco og verð á Apple dóteríi
Sent: Fös 09. Sep 2016 11:58
af Hjaltiatla
Þetta er ágætis samkeppni við fyrirtæki eins og Elko. Held það verði nú samt alltaf þörf á litlum nördabúðum og tölvuverslunum sem markaðssetja sig til ákveðins hóps af fólki.
Re: Costco og verð á Apple dóteríi
Sent: Fös 09. Sep 2016 13:10
af lukkuláki
braudrist skrifaði:hehe, heil palletta (1584 dósir) af samþjöppuðu lofti á 4,600$.
Það er 333 kr. brúsinn ef maður kaupir eitt bretti.
Miðað við að td. tolvutek er að selja 250 ml. brúsa á 1290 þá er ein og hálf milljón í plús (reikna ekkert með skatti eða öðru drasli)
+ það er meira í brúsanum.