Eiga bílnúmer að sjást á ja.is ?
Sent: Mán 05. Sep 2016 10:01
Var að prufa 360° dæmið á ja.is svona til gamans og veitti því athygli að í langflestum tilvikum er hægt að sjá bílnúmer skýrt og greinilega ef maður færir bara myndavélina um set. Það er eins og bílnúmer hafi bara verið afmáð á 1-2 myndum af kannski 3-4 þar sem það sést.
Prufaði að "keyra" upp og niður götuna hjá mér og gat séð bílnúmer hjá velflestum nágrönnum mínum og eins mitt eigið. Sló upp félaga mínum til gamans og þar er hans bílnúmer eins skýrt og það gæti verið.
Eiga bílnúmerin ekki að vera óþekkjanleg?
Sést þitt bílnúmer á ja.is ?
Prufaði að "keyra" upp og niður götuna hjá mér og gat séð bílnúmer hjá velflestum nágrönnum mínum og eins mitt eigið. Sló upp félaga mínum til gamans og þar er hans bílnúmer eins skýrt og það gæti verið.
Eiga bílnúmerin ekki að vera óþekkjanleg?
Sést þitt bílnúmer á ja.is ?