Síða 1 af 1

Danskt sjónvarpsefni með Dönskum texta

Sent: Fim 22. Sep 2016 14:25
af g0tlife
Sælir vaktarar ég er að leita af dönskum þáttum eða bíómyndum með dönskum texta. Ég hef verið að leita en finn ekki neitt, kann kannski ekki að leita af svona. Þetta er fyrir skólann og mig vantar minnst átta 40 min þætti eða átta bíómyndir. Eða auðvitað 16 20 min þætti Öll hjálp vel þegin ! :happy

Re: Danskt sjónvarpsefni með Dönskum texta

Sent: Fim 22. Sep 2016 16:33
af Tbot
getur leitað á google eða youtube með "danske film med dansk text"

Síðan gæti verið á dr.dk (ríkissjónvarp Dana)

Re: Danskt sjónvarpsefni með Dönskum texta

Sent: Fim 22. Sep 2016 18:17
af I-JohnMatrix-I

Re: Danskt sjónvarpsefni með Dönskum texta

Sent: Fim 22. Sep 2016 18:28
af Hizzman
td fara á bókasafnið og fá einhverja af þessum frægu seríum á dvd

Re: Danskt sjónvarpsefni með Dönskum texta

Sent: Fim 22. Sep 2016 19:27
af Risadvergur
Danskir þættir ættu að vera auðfundir á ákveðinni síðu hjá frændum okkar í Svíþjóð. Allavega hefur ekki verið erfiðleikum háð fyrir mig að finna þá.

T.d.
Anna Pihl
Dicte
Örnen
Broen
Borgen
Gamle mænd i nye biler
Blinkende lygter


Gætir byrjað á þessu.

Re: Danskt sjónvarpsefni með Dönskum texta

Sent: Fim 22. Sep 2016 20:00
af stefhauk
Hendir bara í Klovn seríurnar enda meistaraverk

Re: Danskt sjónvarpsefni með Dönskum texta

Sent: Fim 22. Sep 2016 22:30
af linenoise
Það hefur pínu farið framhjá fólki að OP er sérstaklega að óska eftir þáttum/myndum með dönskum texta? Ég hef tildæmis ekki fundið Klovn með dönskum texta nein staðar, sem er synd.

Re: Danskt sjónvarpsefni með Dönskum texta

Sent: Fös 23. Sep 2016 08:48
af Hizzman
hér er sæmilegt yfirlit um hvað er í boði á dvd, hægt að sía út danskar seríur og sjá hvað er með dönskum texta


http://www.gucca.dk/tv-serier/box-s%C3%A6t

Re: Danskt sjónvarpsefni með Dönskum texta

Sent: Fös 23. Sep 2016 09:42
af hfwf
http://www.opensubtitles.org/ náið í danska texta hér, þetta eiga nú allir að vita.