Amazon.co.uk

Allt utan efnis

Höfundur
Tonikallinn
Tölvutryllir
Póstar: 660
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Amazon.co.uk

Pósturaf Tonikallinn » Lau 01. Okt 2016 17:24

Daginn, var að tjékka hvað móðurborð myndi kosta komið hingað en ég tók eftir að það var engin tollur sem var reiknaður með:
Screenshot (17).png
Screenshot (17).png (11.41 KiB) Skoðað 1321 sinnum

Reiknar amazon.co.uk ekki toll með eins og amazon.com?




Geronto
Nörd
Póstar: 140
Skráði sig: Mið 15. Júl 2015 14:23
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Amazon.co.uk

Pósturaf Geronto » Lau 01. Okt 2016 17:44

Það væri forvitnilegt að fá að vita meira um þetta, ég hef oft skoðað það að panta mér eitthvað frá amazon en yfirleitt hef ég hætt við þegar ég er kominn eitthvað áleiðis í checkout þar sem að mér finnst alltaf eins og það bætist meira og meira af kostnaði við og yfirleitt hefur þetta endað í því að vera svipaður kostnaður og hérna heima.
Hins vegar hef ég alltaf reiknað með því að þurfa borga vsk og toll þegar þetta er komið til landsins, væri kannski önnur saga ef ég er að borga fyrir það líka á síðunni hjá þeim :D




Höfundur
Tonikallinn
Tölvutryllir
Póstar: 660
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Amazon.co.uk

Pósturaf Tonikallinn » Lau 01. Okt 2016 18:20

Geronto skrifaði:Það væri forvitnilegt að fá að vita meira um þetta, ég hef oft skoðað það að panta mér eitthvað frá amazon en yfirleitt hef ég hætt við þegar ég er kominn eitthvað áleiðis í checkout þar sem að mér finnst alltaf eins og það bætist meira og meira af kostnaði við og yfirleitt hefur þetta endað í því að vera svipaður kostnaður og hérna heima.
Hins vegar hef ég alltaf reiknað með því að þurfa borga vsk og toll þegar þetta er komið til landsins, væri kannski önnur saga ef ég er að borga fyrir það líka á síðunni hjá þeim :D

Mér finnst mjóg sniðugt að þeir bjóða uppá að þeir borga toll fyrir þig




Geronto
Nörd
Póstar: 140
Skráði sig: Mið 15. Júl 2015 14:23
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Amazon.co.uk

Pósturaf Geronto » Lau 01. Okt 2016 18:30

Tonikallinn skrifaði:
Geronto skrifaði:Það væri forvitnilegt að fá að vita meira um þetta, ég hef oft skoðað það að panta mér eitthvað frá amazon en yfirleitt hef ég hætt við þegar ég er kominn eitthvað áleiðis í checkout þar sem að mér finnst alltaf eins og það bætist meira og meira af kostnaði við og yfirleitt hefur þetta endað í því að vera svipaður kostnaður og hérna heima.
Hins vegar hef ég alltaf reiknað með því að þurfa borga vsk og toll þegar þetta er komið til landsins, væri kannski önnur saga ef ég er að borga fyrir það líka á síðunni hjá þeim :D

Mér finnst mjóg sniðugt að þeir bjóða uppá að þeir borga toll fyrir þig


Er þetta "Import Fees Deposit" s.s. það að þeir séu að borga toll fyrir þig?
Viðhengi
Screen Shot 2016-10-01 at 18.27.02.png
Screen Shot 2016-10-01 at 18.27.02.png (26.76 KiB) Skoðað 1283 sinnum



Skjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Reputation: 101
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Amazon.co.uk

Pósturaf I-JohnMatrix-I » Lau 01. Okt 2016 18:31

Geronto skrifaði:
Tonikallinn skrifaði:
Geronto skrifaði:Það væri forvitnilegt að fá að vita meira um þetta, ég hef oft skoðað það að panta mér eitthvað frá amazon en yfirleitt hef ég hætt við þegar ég er kominn eitthvað áleiðis í checkout þar sem að mér finnst alltaf eins og það bætist meira og meira af kostnaði við og yfirleitt hefur þetta endað í því að vera svipaður kostnaður og hérna heima.
Hins vegar hef ég alltaf reiknað með því að þurfa borga vsk og toll þegar þetta er komið til landsins, væri kannski önnur saga ef ég er að borga fyrir það líka á síðunni hjá þeim :D

Mér finnst mjóg sniðugt að þeir bjóða uppá að þeir borga toll fyrir þig


Er þetta "Import Fees Deposit" s.s. það að þeir séu að borga toll fyrir þig?


Já þetta er s.s. tollur + vsk.




Höfundur
Tonikallinn
Tölvutryllir
Póstar: 660
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Amazon.co.uk

Pósturaf Tonikallinn » Lau 01. Okt 2016 18:43

Geronto skrifaði:
Tonikallinn skrifaði:
Geronto skrifaði:Það væri forvitnilegt að fá að vita meira um þetta, ég hef oft skoðað það að panta mér eitthvað frá amazon en yfirleitt hef ég hætt við þegar ég er kominn eitthvað áleiðis í checkout þar sem að mér finnst alltaf eins og það bætist meira og meira af kostnaði við og yfirleitt hefur þetta endað í því að vera svipaður kostnaður og hérna heima.
Hins vegar hef ég alltaf reiknað með því að þurfa borga vsk og toll þegar þetta er komið til landsins, væri kannski önnur saga ef ég er að borga fyrir það líka á síðunni hjá þeim :D

Mér finnst mjóg sniðugt að þeir bjóða uppá að þeir borga toll fyrir þig


Er þetta "Import Fees Deposit" s.s. það að þeir séu að borga toll fyrir þig?

Og samkvæmt customer support sem ég er að tala við verður estimated import fees refunded til þín innan 60 daga

Me: alright alright, and about the import fees. ALL of the import fees are refunded?
Rahul: Yes it is refunded.
Me: within 90 days?
Rahul: No within 60 days.




Höfundur
Tonikallinn
Tölvutryllir
Póstar: 660
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Amazon.co.uk

Pósturaf Tonikallinn » Lau 01. Okt 2016 18:44

Og samkvæmt þessum sama kemur víst ekki tollur á vöruna?




Höfundur
Tonikallinn
Tölvutryllir
Póstar: 660
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Amazon.co.uk

Pósturaf Tonikallinn » Lau 01. Okt 2016 18:46

Tonikallinn skrifaði:Og samkvæmt þessum sama kemur víst ekki tollur á vöruna?

Þessari sem ég var að reyna að kaupa frá screenshottinu að ofan*



Skjámynd

Stuffz
/dev/null
Póstar: 1411
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 103
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Amazon.co.uk

Pósturaf Stuffz » Lau 01. Okt 2016 20:31

Ég þurfti ekki að borga toll, vsk eða önnur gjöld við komuna því það sem ég keypti var allt frágengið á síðunni, og tók minna en viku að flytja heim að dyrum.


Intel NUC Hades Canyon (2018), Nvidia Shield Android TV, (2017) Xiaomi 4K Projector (2019)
Myndavél: Insta360 X5 (2025), ACE Pro (2023), Skydio 2 (2020)
Rafskjótar: E-20 (2024 Byrjanda), KS-16S (2019 Everyday), KS-S22 (2022 Offroad), EB Commander (2022 Long Range)
Áhugamál: Heimspeki, Tækni, Vélbúnaður, Mannlíf, Greiningar, Leikir, Hjólatúrar, Myndbandsgerð, Gervigreind, Kerfisfjölfræði, Framtíð


Höfundur
Tonikallinn
Tölvutryllir
Póstar: 660
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Amazon.co.uk

Pósturaf Tonikallinn » Lau 01. Okt 2016 20:36

Stuffz skrifaði:Ég þurfti ekki að borga toll, vsk eða önnur gjöld við komuna því það sem ég keypti var allt frágengið á síðunni, og tók minna en viku að flytja heim að dyrum.

Semsagt að þú þyrftir ekki að standa í því að borga hann sjálfur? Amazon gerir það fyrir þig




Höfundur
Tonikallinn
Tölvutryllir
Póstar: 660
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Amazon.co.uk

Pósturaf Tonikallinn » Lau 01. Okt 2016 20:37

Og eitt sem mig langar að spyrja. Hvort er ódýrara að versla á amazon.com eða amazon.co.uk ?




agust1337
Gúrú
Póstar: 571
Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
Reputation: 63
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Amazon.co.uk

Pósturaf agust1337 » Lau 01. Okt 2016 22:26

Tonikallinn skrifaði:Og eitt sem mig langar að spyrja. Hvort er ódýrara að versla á amazon.com eða amazon.co.uk ?


".com" eru bandaríkin, og "co.uk" er bretland, þannig að sumir hlutir verða væntalega ódýrari, en ég held samt að shipping verði dýrari


What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.

Skjámynd

brain
1+1=10
Póstar: 1136
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Amazon.co.uk

Pósturaf brain » Lau 01. Okt 2016 22:38

Mín reynsla er að Amazon com sé ódýrari.
Pundið er samt að lækka, og kannski er UK að verða betri kostur.