Síða 1 af 1
Amazon.co.uk
Sent: Lau 01. Okt 2016 17:24
af Tonikallinn
Daginn, var að tjékka hvað móðurborð myndi kosta komið hingað en ég tók eftir að það var engin tollur sem var reiknaður með:

- Screenshot (17).png (11.41 KiB) Skoðað 1333 sinnum
Reiknar amazon.co.uk ekki toll með eins og amazon.com?
Re: Amazon.co.uk
Sent: Lau 01. Okt 2016 17:44
af Geronto
Það væri forvitnilegt að fá að vita meira um þetta, ég hef oft skoðað það að panta mér eitthvað frá amazon en yfirleitt hef ég hætt við þegar ég er kominn eitthvað áleiðis í checkout þar sem að mér finnst alltaf eins og það bætist meira og meira af kostnaði við og yfirleitt hefur þetta endað í því að vera svipaður kostnaður og hérna heima.
Hins vegar hef ég alltaf reiknað með því að þurfa borga vsk og toll þegar þetta er komið til landsins, væri kannski önnur saga ef ég er að borga fyrir það líka á síðunni hjá þeim

Re: Amazon.co.uk
Sent: Lau 01. Okt 2016 18:20
af Tonikallinn
Geronto skrifaði:Það væri forvitnilegt að fá að vita meira um þetta, ég hef oft skoðað það að panta mér eitthvað frá amazon en yfirleitt hef ég hætt við þegar ég er kominn eitthvað áleiðis í checkout þar sem að mér finnst alltaf eins og það bætist meira og meira af kostnaði við og yfirleitt hefur þetta endað í því að vera svipaður kostnaður og hérna heima.
Hins vegar hef ég alltaf reiknað með því að þurfa borga vsk og toll þegar þetta er komið til landsins, væri kannski önnur saga ef ég er að borga fyrir það líka á síðunni hjá þeim

Mér finnst mjóg sniðugt að þeir bjóða uppá að þeir borga toll fyrir þig
Re: Amazon.co.uk
Sent: Lau 01. Okt 2016 18:30
af Geronto
Tonikallinn skrifaði:Geronto skrifaði:Það væri forvitnilegt að fá að vita meira um þetta, ég hef oft skoðað það að panta mér eitthvað frá amazon en yfirleitt hef ég hætt við þegar ég er kominn eitthvað áleiðis í checkout þar sem að mér finnst alltaf eins og það bætist meira og meira af kostnaði við og yfirleitt hefur þetta endað í því að vera svipaður kostnaður og hérna heima.
Hins vegar hef ég alltaf reiknað með því að þurfa borga vsk og toll þegar þetta er komið til landsins, væri kannski önnur saga ef ég er að borga fyrir það líka á síðunni hjá þeim

Mér finnst mjóg sniðugt að þeir bjóða uppá að þeir borga toll fyrir þig
Er þetta "Import Fees Deposit" s.s. það að þeir séu að borga toll fyrir þig?
Re: Amazon.co.uk
Sent: Lau 01. Okt 2016 18:31
af I-JohnMatrix-I
Geronto skrifaði:Tonikallinn skrifaði:Geronto skrifaði:Það væri forvitnilegt að fá að vita meira um þetta, ég hef oft skoðað það að panta mér eitthvað frá amazon en yfirleitt hef ég hætt við þegar ég er kominn eitthvað áleiðis í checkout þar sem að mér finnst alltaf eins og það bætist meira og meira af kostnaði við og yfirleitt hefur þetta endað í því að vera svipaður kostnaður og hérna heima.
Hins vegar hef ég alltaf reiknað með því að þurfa borga vsk og toll þegar þetta er komið til landsins, væri kannski önnur saga ef ég er að borga fyrir það líka á síðunni hjá þeim

Mér finnst mjóg sniðugt að þeir bjóða uppá að þeir borga toll fyrir þig
Er þetta "Import Fees Deposit" s.s. það að þeir séu að borga toll fyrir þig?
Já þetta er s.s. tollur + vsk.
Re: Amazon.co.uk
Sent: Lau 01. Okt 2016 18:43
af Tonikallinn
Geronto skrifaði:Tonikallinn skrifaði:Geronto skrifaði:Það væri forvitnilegt að fá að vita meira um þetta, ég hef oft skoðað það að panta mér eitthvað frá amazon en yfirleitt hef ég hætt við þegar ég er kominn eitthvað áleiðis í checkout þar sem að mér finnst alltaf eins og það bætist meira og meira af kostnaði við og yfirleitt hefur þetta endað í því að vera svipaður kostnaður og hérna heima.
Hins vegar hef ég alltaf reiknað með því að þurfa borga vsk og toll þegar þetta er komið til landsins, væri kannski önnur saga ef ég er að borga fyrir það líka á síðunni hjá þeim

Mér finnst mjóg sniðugt að þeir bjóða uppá að þeir borga toll fyrir þig
Er þetta "Import Fees Deposit" s.s. það að þeir séu að borga toll fyrir þig?
Og samkvæmt customer support sem ég er að tala við verður estimated import fees refunded til þín innan 60 daga
Me: alright alright, and about the import fees. ALL of the import fees are refunded?
Rahul: Yes it is refunded.
Me: within 90 days?
Rahul: No within 60 days.
Re: Amazon.co.uk
Sent: Lau 01. Okt 2016 18:44
af Tonikallinn
Og samkvæmt þessum sama kemur víst ekki tollur á vöruna?
Re: Amazon.co.uk
Sent: Lau 01. Okt 2016 18:46
af Tonikallinn
Tonikallinn skrifaði:Og samkvæmt þessum sama kemur víst ekki tollur á vöruna?
Þessari sem ég var að reyna að kaupa frá screenshottinu að ofan*
Re: Amazon.co.uk
Sent: Lau 01. Okt 2016 20:31
af Stuffz
Ég þurfti ekki að borga toll, vsk eða önnur gjöld við komuna því það sem ég keypti var allt frágengið á síðunni, og tók minna en viku að flytja heim að dyrum.
Re: Amazon.co.uk
Sent: Lau 01. Okt 2016 20:36
af Tonikallinn
Stuffz skrifaði:Ég þurfti ekki að borga toll, vsk eða önnur gjöld við komuna því það sem ég keypti var allt frágengið á síðunni, og tók minna en viku að flytja heim að dyrum.
Semsagt að þú þyrftir ekki að standa í því að borga hann sjálfur? Amazon gerir það fyrir þig
Re: Amazon.co.uk
Sent: Lau 01. Okt 2016 20:37
af Tonikallinn
Og eitt sem mig langar að spyrja. Hvort er ódýrara að versla á amazon.com eða amazon.co.uk ?
Re: Amazon.co.uk
Sent: Lau 01. Okt 2016 22:26
af agust1337
Tonikallinn skrifaði:Og eitt sem mig langar að spyrja. Hvort er ódýrara að versla á amazon.com eða amazon.co.uk ?
".com" eru bandaríkin, og "co.uk" er bretland, þannig að sumir hlutir verða væntalega ódýrari, en ég held samt að shipping verði dýrari
Re: Amazon.co.uk
Sent: Lau 01. Okt 2016 22:38
af brain
Mín reynsla er að Amazon com sé ódýrari.
Pundið er samt að lækka, og kannski er UK að verða betri kostur.