Síða 1 af 1
Netflix vandræði
Sent: Lau 01. Okt 2016 21:06
af rapport
Eru einhverjir aðrir í vandræðum með Netflix þessa stundina?
Virkar fínt á sjónvarpinu og appinu en fæ það ekki til að virka á tölvunni.
Re: Netflix vandræði
Sent: Lau 01. Okt 2016 21:27
af svanur08
Virkar hjá mér í tölvunni.
Re: Netflix vandræði
Sent: Lau 01. Okt 2016 21:29
af upg8
ertu að nota netflix appið? það virkar allaveg fínt hjá mér, semsagt netflix appið á Windows 10
Re: Netflix vandræði
Sent: Lau 01. Okt 2016 21:32
af Icarus
Virkar hjá mér í tölvunni, ertu með ISP DNS-a eða einhverja custom?
Re: Netflix vandræði
Sent: Lau 01. Okt 2016 21:41
af rapport
Komið í lag... veit ekki hvort það var netið en inn datt uppfærsla á AMD skjákortsdriverum og eftir það var allt komið í lag.
Re: Netflix vandræði
Sent: Lau 01. Okt 2016 22:08
af upg8