Greiðsla f. rafrænum reikningum?
Sent: Sun 09. Okt 2016 12:48
Var á Ljosleidarinn.is og rak augun í Hvernig get ég sparað mér seðilgjald?
Ég hugsa að ég sé að borga í hverjum mánuði 5.-1.000 Kr fyrir að fá tilkynningar á heimabankann minn. Er þetta í alvörunni komið til að vera?
Seðilgjald er innheimt af hverjum sendum greiðsluseðli. Hægt er að spara sér seðilgjaldið með því að greiða með beingreiðslum banka, boðgreiðslum fyrirtækja eða netgreiðslum í heimabanka. Greiða þarf í stað þess tilkynningar- og greiðslugjald vegna rafrænnar birtingar sem kostar 114 kr. hvern mánuð.
Ég hugsa að ég sé að borga í hverjum mánuði 5.-1.000 Kr fyrir að fá tilkynningar á heimabankann minn. Er þetta í alvörunni komið til að vera?